Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 20. marz 1969 % ÚTVARP SJÓNVARP Fimmtudagur 20. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurtregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forUstugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Katrín Smári segir síðari hluta sögu sinnar af huglausa kónginum. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 9.50 Þingfréttir 10.10 Vcður- fregnir 10.30 „En pað bar til um þessar mundir,,. Séra Garð- ar Þorsteinsson les síðari hluta bókar eftir Waiter Russiell Bowie (12). Tónieikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar Tilkynn- ingar 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalífgaþætti sjónvanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gerður Magnúsdóttir les glefs- ur úr gömlum bréfum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar I.étt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika lagadyrpu. Louis Arm- strong, Bing Crosby og Grace Kelly syngja lög úr kvik- myndinni „Hástéttarfólk.’ Sven- Olof Waldoff og félagar hans leika og syngja sænsk lög. Brook Benton og Lulu syngja þrjú lög hvort. 16rt5 Veðurfregnir. Klassísk tónlist: Gina Bachauer leikur á pianó svítu og þrjár prelúdíujr eftir Debussiy. 16.40 Framburðar,keínnj|a í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Nútímatónlist: „Vorblót" eftir Igor Stravinský. Fíibarmjoníu- svcitin í Berlín leikur. Herbert von Karajan stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuriður Pálsdóttir flytur. 18.00 Tónleikar Tilkynningar 18.45 Veðurfregjair Dlagskráin. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Glataðir snillingar‘‘ eftir William Heinesen. Þýðandi Þor- geir Þorgeirsson. Leikdtjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur i sjötta þætti (lokaþættinum): Sögumaðu/r: Þorleifur Hauks- son. — Arnar Jónsson, Þor- steinn Gunnarsson, Björn Jónas son, Gunnar EyjólfsL'on, Guðrún Ásmundsdóttir, Erlingur Gísla- son, Jón Sigurbjörnsson, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Bryn- jólfur Jóhannesson, Þóra Borg, Steindór Hjörleifsson, Bedsi Bjarnason, Sigriður Hagalin, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Valgerður Dan, Valdemar Helgason, Ingólfur Hanneson. 20.30, Slnfóniuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla- biói. Stjórnandi: Alfred Walt er. Einleikari á fiðlu: Kon- stanty Kulka frá Póllandi. a. Sinfónía nr. 1 op 18 eftir Julien Francois Zbinden. b. Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eftir Nicolai Paganini. 21.30 Á rökstólum. Björgvin GuðmundOson viðskipta fræðingur stýrir umræðu^undi um aðstöðu og útbreiðslu is- lenzkrar listar. Á fundi með hon- um: Þorsteinn Einarsson, íþrótta fulltrúi, Hclgi Sæmundsson, rit- stjóri og Guðmundur Jónsson, söngvari. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Paslsíusálma (38). 22.25 Þættir úr ferð, sem stóð í 23 ár. Pétur Eggerz sendiherra flytur annan frásöguþátt sinn. 22.50 Sænsk tónlist. Studiohljómsvcitin I Berlin leik- ur verk eftir Wilhelm Peterson- Berger, Tor Aulin, Algot Haquin ius og Stig Rybrant, sem stj. 23.30 Dagdkrárlok. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilJing Skúlagötu 32 Sími 13-100. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna bygrgingravöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Simi 38840. SNATI Nr. 14 urn, svo að hér hafa kettimir efekert að gera“. ,,Þiað er skemmtilegt 'að heyra, eða hitt þó heldur!“ sagðu hirðmennirnir. ,,Hvað eigum við nú að gera? Við verðurn að (klomast til Álfheima fyrir sólarupprás. Við höfum lofað að borða morgunverð með álfakónginum og drottningunni“. Álfakónginum og drottningunni! En hve Snata 'langaði til að sjá þau! En alllt í einu datt honum dálítið gott í hug. Það var að bjóða'st til að draga vagninn í staðinn fyrir halta fcöttinn. Þá kæmist hann til hallar álfakóngsins og þar sæi hann bonungshjónunum kannski bregða fyrir rétt 'sem snöggvast áður en hann sneri aftur heim í óvistlegan hellisskútann sinn. „Ég skal koma í staðinn fyrir halta köttinn“, sagði hann við ferðamennilna. „Þú!“ hrópuðu þeir. „En þú ert álfahundur og allt of fínn til þess !að draga vagn eins og dráttarköttur”. „O, sei, sei, nei, nei, ég er efckert of fínn“, sagði Snati lítilllátur. „Ég hélt einu sinni að ég BRÚÐUR TIL SÖLU — :::: Heim! Hún þekkti þenna-n stað ekkii lengur Jafnvel fegurð rósa- garðsins og lilmur blómanna, grænt tún,ið og fögur trén fundu^t henni óraunveruleg. Ég átti aldrei að koma hingað, hugsaði hún. Ég áttii að! deyja eða láta setja Jimmy í fangelsi. Ég hef svi.kið hús- ið og ætt mína vegna efns æftingja míns, sem er ekki þess verður. Nú neyðist ég tili að standa við 'hlið þessa 'manns og ]júga og reyna iað láta, sem ég hefði kosið mér þetta hlutskipti í lífinu. Þau stóðu í rósagarðinum og tóku á móti harrtingj uóskum vina og kunningja. Hann var í góðu skapi og ávarpaði alla elskulega. Pat Lake kom og sagði ekkii orð, en lagði hönd sína, blíðlega á hand- legg hans, og hann laut niður og kyssiji hana ástúðlega á munninn. Svo leit hún ógnandf á Sheilu, og það'var auðvelt að lesa úr augna- náði hennar: „Þú reyndir að hefna þín á honum, og þér mistókst. Reyndu það ekki aftur. Fyrst hann var svo heimskur að ikvænast þér, þrátt fyrjr sviksemi þína, skaltu haga þér vel í framtíðiínni. Annars áttu miig á, fæti“. Sheila horfði á eftir grannvöxnum líkama Pat, þegar hún gekk á brott. Hugh elti hana líka með augunum og hugsaði til þess dagsr þegar hún hafði beðið eftir honum, og meðaumkunin og reiðin hafði leiftrað úr augum hennar. „Ég saigði þér þetta, Hugh. Hvað ætlarðu oiú að gera? Þú getur ekki farið í kirkjuna og beðið þar. Þá hlæja allir að þér, Hugh, ogt þá sk'ptir engu máli, þótt þú 'sért forríkur og góðmenni háð mesla. Þá verðurðu bara götustrákurinn hans Mike Ronans, sem dóttir Dean ofursta lék sér að.” Andlit hans hafði orðið kríthvítt, en augu hans höfðu leiftrað af reiðíi. Hann hafði tekið heljartaki um handlegg hennar, en hún kveinkaðj. sér hvergi. — Ég ætti að drepa hana, Pat, en ég get það ekki. Ég ælti að hata 'hana, en jafnvel það get ég ekki gert_ —• Þú ert heimskingi, Hugh! Héimskjngi! Hún ætlaði að hafa þig að athlægji,, en þú... —■ Hún hefur mig ekki að athlægi, Pat. Vertu bara róleg. Hún kemur í kirkjuna á morgun, og ég kvænist henni. —• Hvers vegna Viltu kvænast hennli, þegar hún vill þig ekki? —i Ég hef ákveðsð að gera það, Pat, en það er einnig/önnur ástæða fyrir þessu, sem ég get ekki sagt þér, en sem þú færð að vita innan skamms. Nú var svo til allt fólkið búið að óska þeim itil hamingju Skraut- legir kjólar kvennanna skreyttu grasflötina. Kampavínið leiftr- aði í glösu(num og allir skemmtu sér vel. Ivor 'hafði ekfcl komiið, og hún var fegin því. Það yrði langt þang- að til hún gæti aftur tálað við Ivor eða séð hann. Hún len,t á Hugh Ronan og hopaði frá honum. Brosið leiftraði ekki lengur á andlfti hans, þótt hann stæði í sólánni. Gestirnir voru að fara. í kvöld, hugsaði hún. í kvöld verð ég e'in með honum eins og konan hans. Hann ihefur keypt mig og hann á mig eins og hann á Deancourt, verksmiðjurnar og Jimmy, — Ef við förum eftir klukkutíma, sagði hann, komumst við til Pertshire fyrtor myrkur. Þá getur tunglið boðið — hin hamingju- sömu brúðhjón velkomin. Hún svaraði honum engu, en gekk inn í húgi.ð og til herbergis síns. Hún vissi, að hann elti hana, en hún flýtti sér iinn og læsti til að losna við að sjá hann. Nú var herbergið allt í krem- og fíla- beiinslitum. Teppið var hvítt og húsgögrfin klædd hvítu silki. Hún hafði viðbjóð á því. Stúlkan, sem hún sá í speglinum var Sheila Dean —. brúðurin sjálf. Hún henti sér í rúmið, tætií af sér slörlið og henti því á góJfið. i 60 59

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.