Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Síða 29
41 < MANUDAGUR 10. DESEMBER 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3178: Spor í rétta átt Krossgáta Lárétt: 1 úrgangs- fiskur, 4 meginhluta, 7 káta, 8 hangi, 10 traustur, 12 tangi, 13 eljusama, 14 slæmt, 15 kjaftur, 16 vaxa, 18 fingerð, 21 skens, 22 högg, 23 drakk. Lóðrétt: 1 áhald, 2 amboð, 3 droll, 4 tíðum, 5 fæddi, 6 leðja, 9 fjármunir, 11 horfur, 16 fugl, 17 reykja, 19 ellegar, 20 fiör. Lausn neðst á síöunni. Svartur á leik! Tony heitinn Miles reið ekki feitum hesti frá viðureignum sínum á móti Garrí Kasparov. Tony kom með þau fleygu orð: „Það er ekki hægt að tefla á móti skrímsli sem hefur þúsund augu og sér allt!“ Enda tapaði Tony þessu einvígi stórt. Þessa skák vann hann þó og hún er ævintýraleg, eins og þegar skrímsli eiga í hlut. Hvitt: Tony Miles (2610) Svart: Garrí Kasparov (2720) Slavnesk vörn. Einvígi i Basel, Sviss (2), 1986: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. RÍ3 Rf6 4. Dc2 g6 5. Bf4 dxc4 6. Dxc4 Bg7 7. Rc3 0-0 8. e4 b5 9. Db3 Da5 10. Bd3 Be6 11. Ddl Hd8 12. 0-0 Bg4 13. e5 Rd5 14. Rxd5 cxd5 15. Hcl Db6 16. Hc5 Rd7 17. Hxb5 Bxf3 18. Da4 Bxg2 19. Hxb6 Rxb6 20. Da6 Bxfl 21. Kxfl e6 22. b3 Hd7 23. a4 Hc7 24. Bb5 BfB 25. Bg5 Hb8 26. Da5 Hbc8 27. Kg2 Ba3 28. Del Bb2 29. Ba6 Bc3 30. Bd2 Bxd2 31. Dxd2 Hc2 32. Dg5 H8c7 33. Dd8+ Kg7 34. Df6+ Kg8 35. Dd8+ Kg7 36. a5 Rc8 37. Df6+ Kg8 38. Dd8+ Kg7 Umsjón: Sævar Bjarnason 39. Bd3 H2c3 40. Df6+ Kg8 41. Dd8+ Kg7 42. Bc4 Hb7 43. Ba6 Hbc7 44. b4 Re7 45. b5 Rf5 46. b6 axb6 47. axb6 H7c6 48. Bb5 Hc8 49. Df6+ Kg8 50. Bd7 Hb8 51. Bxe6 fxe6 52. Dxe6+ Kg7 53. Df6+ Kh6 54. h4 Hb3 55. Dg5+ Kg7 56. Df6+ Kg8 57. De6+ Kh8 58. Dxd5 (Stöðumyndin) Rxh4+ 59. Kh2 H3xb6 60. e6 Rf5 61. De5+ Kg8 62. Dc7 H6b7 63. Da5 Hb2 64. Kgl He2 65. d5 Hbl+ 66. Kg2 Hbb2 67. Dd8+ Kg7 68. Dc7+ Kh6 69. Df4+ Kh5 O-l. Brídge Velflest pörin á Noröurlandamót- inu í bridge enduðu i 6 gröndum á hendur AV i þessu spili í síðustu um- ferð. Þó voru á því undantekningar, til dæmis á báðum borðunum í sýn- ingarleik Svia og Norðmanna sem áttu i haröri baráttu um efsta sætið. * KG982 1094 •+ 864 4 82 wsm Umsjón: ísak Orn Sigurösson + 3 *K65 + ÁKG7 4 D10543 N V A S ♦ ÁD74 W ÁG82 ♦ D3 4 ÁK9 4 1065 V D73 ♦ 10952 4 G76 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 14 pass 1 4» pass 2 pass 2 grönd pass 3 + pass 44 pass 4 ♦ pass 4 grönd pass 5 ♦ pass 5 * pass 74 P/h Útspil varnarinnar var tvisturinn í trompi og í sýningarsalnum fðr strax af stað lífleg umræða um spilaleiðir fyrir sagnhafa. Margar leiðir voru nefndar, Lausn á krossgátu Þegar spilið koma á sýningartöflu höfðu Sviarnir sagt og unnið 7 grönd og því ljóst að Norðmenn þurftu að gera jafnvel til að koma í veg fyrir tap í samanburðinum. Sagnir gengu þannig í opna salnum, vestur gjafari og allir á hættu: svíningar í spaða og hjarta komu báðar til greina, einnig sú leið að taka tvo hæstu i hjarta og taka svíninguna í spaða ef hjartadrottningin kæmi ekki. Einnig voru hugsanlegar þvingunarstöð- ur ræddar. En Eric Sælensminde í norska hðinu hafði aðrar hugmyndir og valdi bestu leiðina. Hann tók fyrsta slag- inn heima, spilaði spaða á ásinn og trompaöi spaða. Nú spilaði hann laufi að blindum og ljóst var að trompin lágu vel. Hann trompaði aftur spaða heima, spil- aði tígli á drottninguna og trompaöi síð- asta spaðann. Nú var blindum spilað inn á hjartaásinn og laufásinn tók síðasta tromp varnarinnar. Þannig fengust 13 slagir á tiltölulega öruggan máta með því að spila „öfugan blindan". E E a ÉG SEGI EINS OG SKÁLDI& ÞAÐ ER EKKERTÍ HEIMINUM EINS KYRRT OG SNJÓKOMA. 3 0 0 0 ° O O O «* 0 0 0 0 47 0 " 0 ru-% . •dej 02 ‘ega 61 'eso u ‘sæ3 91 ‘ppn IX ‘jnpne 6 'Jne 9 ‘jeq 9 ‘siuutsgo j. ‘SueSeuios g ‘jjo z ‘191 I Ujajgoq •dnes ez ‘Se[s zz ‘Qiaus'iz ‘liau 81 ‘eojs 91 ‘ui3 91 ‘jpi n ‘eugi £i ‘sau zi ‘Jnjj 01 ‘ijei 8 ‘bjioj L ‘eqqo p ‘soij 1 :jjgjeq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.