Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2002, Síða 21
*
ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 2002
DV
25
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnoröi.
Lausn á gátu nr. 3199:
Millilanda-
flugvöllur
Krossgáta
Lárétt: 1 laupur,
4 rólegu, 7 ófriður,
8 spil, 10 sjúkleiki,
12 dans, 13 rola,
14 fiskur, 15 sár,
16 hörfuðu, 18 fiður,
21 urg, 22 síökkvara,
23 pár.
Lóðrétt: 1 venslamann,
2 svei, 3 klunna,
4 karlmannsnafn,
5 látbragð, 6 planta,
9 kúgaði, 11 óþétt,
16 karlmaður,
17 deilur, 19 regni,
20 skagi.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
t dag kl. 17 hefst í Ráðhúsi Reykja-
víkur 6 skáka einvígi Hannesar Hlífar
Stefánssonar og Nigels D. Short. Eng-
lendingurinn geðþekki býr í Aþenu og
ferðalag hans hingað á „klakann" hefur
ekki gengið þrautalaust. Hann komst
seint og illa af stað og er feginn að
komast hingað í hlýjuna en síðastliðinn
sunnudag var 20 cm þykkt snjólag í Aþ-
enu og eitthvað sem þeir kalia óveður
en við hér á Fróni brosum góölátlega
aö. Hannes rauf 2600 Elo stiga múrinn
nú um áramótin og er til alls líklegur.
En hér sjáum við Short tefla eins og
„maður" gegn Judit Polgar fyrir um 2
árum síðan!
Hvítt: Nigel D. Short (2683).
Svart: Judit Polgar (2658).
Sikileyjarvörn.
Wijk aan Zee, Hollandi 19.01.2000.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0-0
Be7 8. f4 Rc6 9. Be3 0-0 10. Khl Dc7
11. Del Rxd4 12. Bxd4 b5 13. a3 Bb7
14. Dg3 Bc6 15. Hadl Had8 16. Hfel
Re8 17. Bf3 a5 18. Df2 Hb8 19. e5
Bxf3 20. gxf3 Dc6 21. Re4 dxe5 22.
fxe5 f5 23. exf6 Bxf6 24. Rxf6+ RxfB
25. Dg2 Hb7 26. Be5 Hd7 27. Hgl
Hff7 28. Hdel Rh5 29. He4 Hf5 30.
b3 Hdf7 31. c4 bxc4 32. bxc4 Hxf3?
(Stöðumyndin) 33. Hh4! g6 34. Hxh5
H7f5 35. Hxf5 exf5 36. Hel h6 37.
Bd4 g5 38. Kgl g4 39. De2 g3 40.
De5. 1-0
Bridge
Spil dagsins er frá Borgarneshá-
tiðinni í bridge sem fram fór helg-
ina 5.-6. janúar síðastliðinn. Hátíð-
in hófst á sveitakeppni en þar hafði
sveit Páls Valdimarssonar sigur.
Spijarar í þeirri sveit auk Páls,
voru Eiríkur Jónsson, Þröstur Ingi-
marsson og Þórður Björnsson. Á
sunnudeginum var spilaður tví-
Umsjón: ísak Örn Sígurösson
menningur og þar urðu Ómar 01-
geirsson og ísak Örn Sigurðsson
hlutskarpastir. Spil dagsins er frá
tvímenningskeppninni og sýnir vel
mikilvægi þess að hlusta vel á sagn-
ir andstæðinganna. í sætum AV
voru frændurnir Helgi Sigurðsson
og Helgi Jónsson, norður gjafari og
NS á hættu:
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
1 * pass 1 v pass
3 * pass 3 grönd pass
4» p/h
♦ Á6
» D2
♦ ÁG83
4 109764
* K108
4» Á986
* 7
* ÁKD52
* 97542
V 1054
+ K1062
* 3
* KG73
* D954
* G8
N
V A
S
4 DG3
Helgi Jónsson sat i vestur og átti
út gegn þessum samningi. Hann fékk
þær upplýsingar aö kerfi NS væri
standard. Suður upplýsti að stökk
norðurs sýndi annaðhvort 17-19
punkta jafnskipta hönd eöa skipting-
arspil með lengd í laufi og fjögurra
spila stuðning í hjarta. Þriggja
granda sögn suðurs var boö um loka-
samning, ef norður var með jafn-
skipta hönd en norð-
ur breytti eðlilega
yfir í fjögur hjörtu
með skiptingarspil-
in. Helgi Jónsson sá
i hendi sér að félagi
var stuttur i laufinu
og kom út með tvist-
inn í litnum. Sagn-
hafi fékk fýrsta slag-
inn á áttuna, spilaöi
hjarta á ásinn og
svínaði síðan gosanum. Helgi Jónsson
fékk á drottninguna, gaf félaga sínum
stungu í laufinu og fjórði slagur varn-
arinnar kom óhjákvæmilega á ásinn í
spaðanum.
Helgi
Sigurösson.
'sau og ‘un 61 ‘JI3 il Uoa 91 ‘uisiS n
‘iQBijo 6 ‘fin 9 ‘iQæ s ‘unpunjSiA 1 ‘usnqQjqs g ‘ssi z ‘Sbui i ujojQoq
•ssij sZ ‘bjoj zz ‘Jnijsi iz ‘uunp 81 ‘nqiA 91 ‘uáq SX
‘isjn n ‘Qnn§ si Jæj zi ‘J§i§ 01 ‘isoS 8 ‘Qiujs i ‘njæA \ ‘sioui j ijjajpq
Vandamáliö er þegar þjóö fer gegn
þjóö. Apache, Cherokee ogfleiri
indíánaþjóöir.
Ég er með frábæra
hugmynd sem stöðvar
allt stríð og tryggir eilífan
frið.
Viö gætum kallað Já, og ef þaö virkar
þetta þjóöa- ekki gætum viö
bandalag. kallaö þaö