Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 26
26 Helgarblað LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 DV Á ferðalagi um Kína: Shanghai - gleði- konan í austri í maí á síðasta ári fór nítján manna hópur frá íslandi í þriggja vikna feröalag um Kína undir stjóm Unnar Guðjónsdóttur hjá Kína- klúbbi Unnar. Einn af þeim stöðum sem við heimsóttum var borgin Shanghai og þar gistum við í tvær nætur. Hópurinn kom til borgarinn- ar frá Dali sem er hátt til fjalla í suðvesturhluta landsins og er lítið sveitaþorp i samanburði við Shang- hai sem er risastór hafnarborg á austurströndinni. Munurinn á menningu þessara tveggja staða er ótrúlegur. Fyrir ofan hafiö Á Tang-tímanum (618-907) var Shanghai lítið sjávarþorp en í dag er borgin ein af þeim fjölmennustu í Kína með rúmlega þrettán millj- ónir íbúa. Á kínversku þýðir nafn- ið á borginni „fyrir ofan hafið“. Shang þýðir fyrir ofan en hai þýð- ir haf. Allt frá því að Vesturlandabúar fóru aö eiga viðskipti við Kína hef- ur Shanghai verið ein helsta hafn- arborg landsins og undir sterkum vestrænum áhrifum. Á árunum milli 1920 og 1930 var borginni stjórnað af glæpaforingjum sem ráku hana í gegnum næturklúbba, hóruhús og ópíumbúlur. Ævin- týramenn frá öUum heimshornum flykktust til borgarinnar í leit að skjótteknum gróða, hórurnar stóöu langar vaktir sem gáfu vel í aðra hönd og þeir sem vildu gátu pant- að heróín upp á herbergi á öllum betri hótelum. Gífurleg uppbygging Það fyrsta sem vekur athygli þegar komið er inn í Shanghai eru endalausar raðir af skýjakljúfum Þekkingu i sexólógíu fleygir ört áfram með kynfræðirannsóknum en það liður alltaf nokkur tími þar til sú þekking ratar loks í handbækur um kynlífsfræðslu fyrir almenning. Á með- an gömlu bækumar eða fræðslubæk- lingarnir eru ekki „uppfærð" bukta sig allir og beygja gagnvart þvi sem stend- ur í bókum. Sama þótt efnið sem þar stendur sé orðið úrelt. Eitt besta (eða réttara sagt versta) dæmið um þetta er þegar konur eru að lesa sér til, í úrelt- um kynlífshandbókum, um kynsvörun (sexual response) - það sem gerist í lík- amanum við kynferðislega örvun. Fyr- ir hálfri öld könnuðu William Masters og Virginia Johnson kynsvörun karla og kvenna. Þau settu fram ákveðið módel af kynsvörun og nefndu það „human sexual response" (sem farið er að kalla „human sexual perfor- mance“!). Ólympísk kynsvörun í niðurstöðum þeirra skötuhjúa er að frnna gífulegan fróðleik um lífeðlis- fræði kynferðislegrar örvunar og var sú nýja þekking bylting á þeim tíma. Færri vita að þegar þau voru að leita að einstaklingum og pömm tO að koma inn á rannsóknarstofuna settu þau upp ákveðin skilyrði. Þar á meðal það skil- yrði að fólk ætti að geta auðveldlega fengið kynferðislega fullnægingu, bæði í sjálfsfróun og við samfarir, og ekki látið vísindamenn í hvítum sloppum hafa nein áhrif á andlegu liðan sína. Masters rökstuddi þessi skilyrði fyrir þátttöku í rannsókninni á þá leið að hvemig annars ættu þau að geta stúd- erað viðbrögð líkamans við kynferðis- legu áreiti. Gott og vel en gallinn er sá að þetta módel sem þau settu upp var þá módel sem var eins konar ólympísk útgáfa af kynsvörun sem allir hafa ver- Þegar konur fara að kynnast því að það er ekkert óeðlilegt við að fá ekki fullnægingu þótt þær beiti öllum kúnstarinnar ráðum þýðir það ekki að þær séu gallað eintak. Þær era í rauninni afar heilbrigðar því hjá þeim sannast það að til- fmningalegi og huglægi þátt- urinn sé virkur og starfl sem skyldi. Þær eru ekki hálfgerð vélmenni á borð við það fólk sem tók þátt í rannsóknum Villa og Viggu á sínum tíma. Mikilvægi snertingar er ofmetið Svo á hinn bóginn halda margir að líkamleg snerting eða núningur, t.d. með titrara, sé alger forsenda fullnægingar hjá konum. Fæmi vita að líka era til konur sem upplifa full- nægingu án nokkurrar likam- legrar snertingar. Þetta þýðir að ef kona segist hafa upplifað fullnægingu án nokkurrar likamlegrar örvimar er ekki hægt að vefengja það. (Að þessum orðum slepptu er ég EKKI þar með að gefa í skyn að nú eigi ailar konur að keppast að því að geta þetta og ef þær geti það sé það óeðlilegt!) Konur sem hafa orðið fyrir mænuskaða fá stund- um þær upplýsingar að þær geti ekki fengið fúllnægingu (en ef þær fá full- nægingu þá er það ekki „alvöra" til- fmning um fullnægingu, samanber tO- fmninguna sem fólk hefur fyrir útlim- um sem það hefur misst.) En komið hefur í ljós að mænuskaddaðar konur geta svo sannarlega fengið fullnæg- ingu, bæði meö örvun á G-blettinn, sjálfan leghálsinn og ýmsum sérlega næmum stöðum líkamans (hægt er að efla næmni á nýjum stöömn líkamans Jóna Ingibjörg Jónsdóttir skrifar um kynlíf fyrir DV og Spegilinn eftir mænuskaða). Ég þekki dæmi um konur sem fá fullnægingu í svefni (og stundum vakna þær við að vera að fá það) en það er eitt annaö dæmi um að ekki þarf neina líkamlega snertingu til tO að koma Mlnægingarreflexinum af stað. Ég spyr oft konur, sem leita tO mín i ráðgjöf, hvort þær hafl upplifað þetta því ef þetta hefur komið fyrir seg- ir það mér að líkamlega sé ekkert að hjá viökomandi konu sem hugsanlega gæti komi í veg fyrir Mlnægingu. Hjá konum er snípurinn aðaOOfærið sem á þátt í að byggja upp kynferðis- lega fullnægingu í gegnum ákveðnar taugabrautir. Hins vegar hafa athugan- ir líka staðfest að það era tO aðrar taugabrautir sem hægt er að erta í gegnum G-blettinn og sem stuðla að svonefndri leggangafuOnægingu. Með þetta í huga er skOjanlegt að sumar konur segjast fá leggangafullnægingu, „blandaða fullnægingu" eða jafnvel leg- fullnægingu. Þeim vísindamönnum sem hafa rannsakað tOvist G-blettsins hefur ekki öflum tekist að fmna hann. Ástæðan getur verið að ekki aflar kon- ur hafi þetta svæði, að ólíkum aðferð- um er beitt tO að örva staðinn eða að ól0?um viðmiðum sé beitt tfl að stað- setja blettinn. Ein af athyglisverðari rannsóknamiðurstöðum varðandi G- blettinn er að sársaukaþröskuldurinn hækkar um aflt að helming bæði við einfaldan þrýsting og beina kynferðis- lega örvun á staðinn. Komið hefur í ljós að svipað gerist við fæðingu og leiða má líkum að því að bamsfæðing væri sársaukafyllri ef sú væri ekki raunin. Margt er enn á huldu um kynsvörun fólks en það er líka spennandi stað- reynd og verðugt tfl rannsókna. Þessi pistfll mun vera sá síðasti sem ég skrfla fyrir DV að sinni. LOið hefl. Kynlífsfjötrar DV-MYNDIR V. HANSEN Peace Hotel Unnur Guðjónsdóttir fararstjóri stillir sér upp fyrir framan Peace Hotel sem á sér langa og skrautlega sögu. Ef marka má frásögn Unnar og blikiö í augun- um á henni á meðan hún talaði um hótelið hefur hún einhvern tímann gist þar og átt lítið ævintýri. hugsanir ráða MUN meira um útkomu kynsvörunar en nokkur snerting eða núningur og væri það efni í marga pistla ef ég ætti að útskýra það nánar. En snúum okkur aftur að hinum líkamlega þætti kynsvöranar hjá kon- um en afltaf era að bætast við nýjar rannsóknamiðurstöður um þann þátt kynsvörunar. Tökum bara eitt atriöi fyrir - blessuðu fullnæginguna og hinn margrómaða G-blett. Margt af því sem nútíma rannsóknh- hafa leitt í Ijós um þessi líkamlegu fyrirbæri hefur ekki enn ratað inn í kynlOshandbækur. Á meðan era margar konur í kynlflsfjötr- um og halda að þær séu eitthvað óeðli- legar. Þá kemur tO kasta okkar sem sinna fræðslu og ráðgjöf í að leiðrétta úrelda þekkingu og koma henni áleiðis. Þetta línulega módel kynsvöranar er bara eitt dæmi af mörgum mögulegum. Slappaö af á gamla Bund Þessir kínversku hermenn voru í pásu þegar viö áttum leið fram hjá en eftir að ég smellti af stóðu þeir á fætur og ráku mig í burtu. Það var greinilegt aö þeim var ekkert um myndatökur gefið. sem gnæfa yfir borginni. Ekki er laust við að ég hafi fengið létt sjokk þvi borgin er allt öðruvísi en það sem ég hafði áður séð í land- inu. Um miðjan niunda áratuginn tóku stjórnvöld í Kina ákvörðun um að reisa Shanghai tfl fyrri frægðar en glæsfleiki borgarinnar hafði dalað mikið í kjölfar bylting- ar kommúnista árið 1949. í dag er mikOl uppbygging í borginni og þar ríkir eitt mesta efnahagsundur samtímans og lík- legt að hún nái fyrri myndugleika áður en langt um líður. Á hátindi sínum þótti Shanghai með róman- tískustu borgum í heimi og oft nefnt gleðikonan í austri. -kip ið að miða eigin kynferðislegu viðbrögð við æ síðan. Þetta era kynlflsfjötramir sem ég er að tala um. Kynsvör- unarmódel ViOa og Viggu á nefnOega afls ekki við um reynslu þorra fólks. Það má líkja notkun á rannsóknarnið- urstöðum þeirra við að kafla saman helsta söngfólk landsins, gefa síðan út módel af söngeig- Meikum þessa fólks og halda þvi fram að svona sé söngur hjá öflu fólki! En eins og við vitum er fólk misjafnlega tónelskt eða næmt og tOflnningar og hugs- anir geta hæglega breytt túlkun söngvarans á viðfangsefni sínu. Svo ég minnist nú ekki á hvaða máli söngur skiptir máli fyrir hvem og einn persónulega! Ef VOli og Vigga hefðu ekki haft svona stfl skflyrði hefðu niður- stöður sem lýsa mögulegri birt- ingu kynsvörunar vafalaust orðið fleiri og Qölbreyttari. Andleg líðan ræður mestu Á stofuna tfl min koma reglulega konur og karlar sem hafa lesið að kyns- vöran sé línulegt ferli/örvun, blotn- un/stinning og fuflnæging. Það skflur ekkert i að þrátt fyrir næga snertingu eða núning renni þetta ferli ekki ljúf- lega áfram - eins og í bókunum. Því frnnst það stórgaflað og óeðlflegt. Kon- ur eru sérlega áberandi en þeim finnst þær oft stórfurðulegar að þær fái ekki fuOnægingu þrátt fyrir að hafa gert aOt það sem stendur að þær eigi að gera - stunda sjálfsfróun og nota bestu hjálp- artækin. Þær halda að núningur sé aflt sem þarf og komast fljótlega að því að það skiptir ekki mestu máli í að líða vel i kynmökunum. Tilfmningar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.