Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 30
38
Helgarblað
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
DV
mi/ íjlíl
o!5sliilimkur
Nokkrar matreiðslubækur
ílutu með bókaflóðinu inn
á markað í lok síðasta árs
svo bæði reyndir matgæðingar og
þeir sem skemmra eru komnir í
matargerðinni ættu að finna þar
eitthvað við sitt hæfi. Fleiri bókum
verða gerð skil í næsta Helgarblaði.
Af bestu lyst II
Mat-
reiðslubók-
in Af bestu
lyst hefur
notið
ómældra
vinsælda á
liðnum
árum. Nú
er komin
út önnur
með fleiri
spennandi
uppskrift-
um að holl-
um og ljúffengum réttum. Hún ætti
að auðvelda fólki að efna til holl-
ustuveislu á hverjum degi. Höfund-
ar eru Björg Sigurðardóttir, Hörður
Héðinsson og fleiri og ljósmyndari
er Guðmundur Ingólfsson. Útgef-
andi er Vaka-Helgafell, í samvinnu
við Hjartavernd, Krabbameinsfélag-
ið og Manneldisráð.
Kræsingar
kjörþyngd
og
Þessi bók
ætti að
koma þeim
að notum
sem berjast
við matar-
löngun all-
an sólar-
hringinn.
Við lestur
hennar
uppgötvar
lesandinn
hvers
vegna hann
fitnar þótt hann borði „bara hollan
mat“. í bókinni eru 200 frumlegar
uppskriftir að gómsætum réttum
sem leysa kolvetnafíkla úr álögum.
Höfundar eru Dr. Richard og Rach-
ael Heller, þýðandi Sigurlína Dav-
íðsdóttir og útgefandi íslenska bóka-
útgáfan.
Primavera
í þessari
bók fá unn-
endur góðs
matar og
vína aðstoð
þekktra
kunnáttu-
manna á
veitinga-
staðnum
La Prima-
vera við að
töfra fram
veislumál-
tíðir að ítölskum hætti heima í eld-
húsi. Ráölagt er um val á hráefnum,
kennd handtökin við flesta af
grunnréttum ítala og sagðar sögur
úr eldhúsi og sal. Höfundar eru ívar
Bragason og Leifur Kolbeinsson og
útgefandi er Forlagiö.
Súkkulaöi
Bókin
Súkkulaði
höfðar til
flestra
skilningar-
vita og
verður til
þess að
menn fá
vatn í
munninn!
Hún er góð-
ur vegvísir
um þann
feril sem
súkkulaðið á og veitir fræðslu um
mismunandi afbrigði þess. Auk þess
er að finna þar ýmsar góðar upp-
skriftir og umfjöllun um allt frá
hversdagslegasta mola til rjúkandi
drykks. Hún er þýdd af Atla Magn-
ússyni og Muninn, bókaútgáfa, gef-
ur hana út.
Ýsa
þorskinum í útliti en er þó auðþekkt á
svörtu röndinni eftir endilöngum
skrokknum sem þjóðsagan segir að sé
eftir klær kölska, því hún hafi runnið
honum úr greip-
um.
yrða að engin fisktegund eigi sama sess
hjá þjóðinni. Þverskorin, soðin ýsa var
lengi vel algengasti rétturinn á borðum
landsmanna. síðar veitti steikt ýsa í
raspi honum harða samkeppni. Þá er
ýsan líka talsvert borðuð nætursöltuð,
sigin eða reykt, að ekki sé
minnst á herta ýsu sem er
hreinasta sæl-
gæti. Fjölbreytni í mat-
reiðslu ýsunnar eins og ann-
arra fisktegunda hefur aukist til
muna á síðustu árum hér á landi og er
japanska sushiið kannski nýjasta dæmið
um það.
Ysan lifir í N-Atlantshafi,
N-íshafi og Barents-
hafi og er af
þorskaætt.
Hún lík-
Ysan er
bragðmildur fiskur,
magur, stinnur og flögóttur.
Hún er einn allra vinsælasti mat-
fiskur okkar íslendinga og má full-
Ýsa meö
jasosu
Eitt kíló af niðurskornum
ýsuflökum er steikt í 1 dl af
olíu. Steikið 50 g af sveppum í
potti og hellið 2 dl af mjólk og
2 dl af rjóma út á. Látið sjóða.
Hrærið smávatn og hveiti sam-
an og og látið út í pottinn til að
þykkja sósuna. Setjið því næst
kjötsoð, svartan pipar og sér-
rískvettju út í sósuna. Borðað
með soðnum hrísgrjónum.
Ýsa undir
kornþaki
Fyrst er búið til deig úr 50 g
af bræddu smjöri, 2 og 1/2 dl
af grófu haframjöli og 1 tesk.
karrí. Eitt stórt ýsuflak, ca kíló
að þyngd, er roðflett og sett á
smurt fat. Deiginu er smurt
ofan á og flskurinn settur inn í
heitan ofn og látinn bakast í
15-20 mínútur eða þar til hann
er soðinn í gegn. Borðið með
soðnum kartöflum.
4 bitar ýsa, 150 g hver
ein lúka hveiti
olía og pínu smjörklípa
1 banani
1 lúka möndluflögur
Ýsunni er velt upp úr hveitinu og
steikt báðum megin. Smjörið notum
við til að fá gullna áferð á hana.
Áður en hún er gegnsteikt er niður-
sneiddur bananinn og möndlumar
sett á pönnuna og steikt örstutta
stund. Pannan dregin til hliðar og
allt látið jafna sig í 5 mínútur.
Kóríander-risotto
3 bollar risotto
kjúklingasoð (eða vatn með smá
kjúklingakrafti) þannig að fljóti vel
yfir grjónin.
1/2 rauðlaukur
ferskt kóríander
Laukurinn steiktur létt en passað
að hann brenni ekki. Grjónin sett út
í og svissuð aðeins með. Kjúklinga-
soðinu hellt yfir og látið sjóöa þar
til grjónin eru næstum soðin. Það
tekur 10-15 mínútur og gæta verður
þess að þau brenni ekki við. Lokið
sett á pottinn, hann dreginn af hell-
unni og grjónin látin
standa í 5 minútur.
Síðast er saxað,
ferskt kóríander
sett út i, eftir
smekk.
Tómat-
basilsósa
11/2 ds maukaðir tómatar
1 matsk. timjan
1 matsk. oregano
2 matsk. basil
1 fínsaxaður hvítlauksgeiri
1/2 laukur, fínsaxaður
1/2 bolli hvítvín
Tökum pönnuna
af eldinum í tíma
- ráðleggur Alma Sigurbjörnsdóttir í Laugaási
„Ýsan er hollt og gott hráefni og
það er ekkert síðra aö leika sér með
hana í hinum ýmsu réttum en kjöt,“
segir Alma Sigurbjömsdóttir, mat-
reiðslunemi í Veitingahúsinu
Laugaási. Hún kveðst að sjálfsögðu
oft „föndra“ eitthvað úr ýsu, enda er
Laugaás fiskstaður og ýsan uppi-
staðan í vinsælustu réttunum. „Það
þarf bara að passa að ofelda hana
ekki. Til dæmis er gott að færa
pönnuna af eldinum meðan fiskur-
inn er aðeins hrár í miðjunni, þá
tapar hann ekki safanum."
Pönnusteikt ýsa með banön-
um, möndlum og tómat-bas-
ilsosu á kóríander-risotto.
Fyrirfjóra
DV-MYNDIR HARI
Alma kann með flsk að fara
Hér er hún meö ýsu með banönum, möndlum og tómat-basilsósu
á kóríander-risotto.
Fiskbollur í
sósu
tómatpúrra
hvítur pipar
kjúklingakraftur
sykur
Byrjað er á aö svissa
laukinn og hvítlauk-
inn í olíu. Svo eru
kryddin látin út í.
Hvítvíninu er bætt út í
og látið sjóða aðeins niður.
(Setja má mysu í staðinn fyr-
ir vínið eða sleppa þeim þætti al-
veg.) Tómötunum hellt út í. Sósan
krydduð með kjúklingakraftinum
og kryddinu. Ef hún er of þunn má
þykkja hana örlítið með maísena-
mjöli sem hrært er út í kalt vatn.
Hrísgrjónin eru fyrst sett á
diskinn, fiskurinn ofan á og möndl-
urnar og bananinn þar ofan á. Svo
Hakkið 700 g af ýsu og einn
lauk. Sléttið hakkið í skálinni
og skiptið þvi í fjóra parta með
hníf. Takið einn hlutann upp
úr og fyllið hann með hveiti,
einni matskeið kartöflumjöli, 2
tesk. salti og 1/2 tesk. pipar.
Hrært saman með 1 eggi, 1/2
dl. mjólk og 1 matsk. sinnepi. 1
dl. olía er hituð á pönnu. Fisk-
farsið mótað með skeið í litlar
bollur sem steiktar eru gul-
brúnar báðum megin og síðan
soðnar í 7 dl af vatni með 1
súputeningi í nokkrar mínútur.
Sósan er þykkt með hveitijafn-
ingi og lituð með örlitlum sósu-
lit.
Ýsa í umslagi
Hérna er uppskrift að ýsu-
rétti sem hentar vel hvort sem
er fyrir einn eða fleiri. Ef rétt-
urinn er eldaður fyrir einn
þarf eitt lítið ýsuflak, græn-
nieti að eigin vali, fetaost og
goudaost eða einhvern
annan sem bráðnar
vel. Ýsan er sett í
álpappír og græn-
metið smátt
skorið og sett
yflr. Þar ofan
á fer síðan
fetaosturinn
og efst síðan
ostur sem
búið er að rífa
niður. Álpapp-
írinn er síðan
brotinn saman
þannig að hann hylji
alveg fiskinn sem bak-
aður er í ofni í rúman hálf-
tíma við ca 160 gráða hita.
kemur sósan. Mjög gott er að bera
þetta fram
með
fersku sal-
ati og kannski ristuðu grænmeti,
eftir því sem smekkurinn býður.
-Gun.