Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
43 f-
I>V
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu 2 sleðar og bíll óskast. Polarís 440
XCR árg.’99, Ski-doo MXZ 583 árg.’96 á
sama stað óskast bíll á ca 80 þús. eða
skipti á Ski-doo. S. 868 4291,_________
Óska eftir Nissan Sunny eöa Toyota
Corolla árg. ‘87-’92, mega þarfnast
hverskyns lagfæringar, fyrir lítið fé.
Uppl. í símum 895 4093 eða 864 4024.
Óska eftir Suzuki Vitara árg. ‘00, lítið ekn-
um í skiptum íyrir Suzuki Vitara árg.
‘97. Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í s. 861 3723 og 554 3645.
Óska eftir Toyota LC90 eða Terrano II í
skiptum fyrir Subaru Legacy, árg. ‘00, og
Polaris RMK 700, árg. *99, + mikið pen-
ingum. Sími 693 3777.__________________
Óska eftir Toyotu Corolla Hardback árg.
‘90-’92 eða sambærilegum spameytnum
bíl á verðinu 50-400 þús. Uppl. í s. 482
2101 eða 866 5259._____________________
Óska eftir VW Golf ‘98-’99, (nýja útlitiö)
gegn yfirtöku láns að upphæð ca 1 millj.
Aðeins gott og lítið ekið eintak kemur til
greina. S. 555 7999 og 899 0926._______
Óskum eftir jeppa árg. '99-’00, lítiö eknum
í skiptum fyrir góðan fólksbíl, t.d.
Suzuki Vitara, Honda Rav4 eða KLA.
Uppl. í sfma 862 3793 og 483 3793.
Óska eftir Subaru Impreza turbo, skoða
hugsanleg skipti. Er með vel með farinn
bíl upp í. Uppl. í síma 852 2510.______
Toyota Touring árg.’89-'94 óskast. Má
vera tjónaður eða bilaður. Uppl. í síma
863 3706.______________________________
Vantar góðan Volvo 850 Stw. Staðgreiðsla
eða skipti á Grand Cherokee ‘95, ásett
1370 þús. Uppl. í síma 862 3325._______
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-50 þús. kr.
Vinsamlegast hafið samband við Loga í
síma 696 8002._________________________
Óska eftir Ford Econoiine, 15 manna,
árg. ‘92-’95, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 894 6350 og 551 1463.
Óska eftir jeppa, ekki eldri en árg. ‘90, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 893
4993.__________________________________
Óska eftir Subaru Legacy, árg. ‘90-’92.
Upplýsingar í símum 453 7470 og
849 6803.______________________________
ÓskaeftirToyotu árg. ‘88-’92.
f ágætu ástandi. Verð 50-150 þús.
Sími 898 1991 Skarphéðinn._____________
Óska eftir aö kaupa bil í góðu standi á 50
þús. Uppl. í s. 660 2455. Hilmar.______
Óska eftir Citroen BX16 eöa 19, til niður-
rifs eða vél úr þannig bíl. Sími 984 9699.
^ Bílaþjónusta
Toughseal-lakkvörn á bilinn. 2 ára ending
og ábyrgð. Sérhæíð bónstöð í lakkv. Al-
þrif. Djúphreinsun. Bónstöðin Tfeflon,
Krókhálsi 5, s. 567 8730. www.teflon.is
M_______________________Fbg
Flugskóli íslands auglýsir: JAR-einka-
Ðugmannsnámskeið hefst í lok janúar.
Skráning og uppl. í síma 530 5100. Ath.,
námið er metið til allt að 9 eininga í
framhaldsskólum. www.flugskoli.is
Fombílar
Til sölu DODGE DART árg. 1967, 4 dyra,
318 vél. Mjög gott eintak og mikið búið
að gera við hann. Góður bíll íyrir áhuga-
saman aðila. Verð 160.000. S. 557 6543.
Til sölu Willys ‘64.
Uppl. í síma 867 2583.
% Hjólbarðar
2 stk. Cooper dekk 225/60/15, 4 stk. 10
tommu 5 gata felgur, 4 stk. 8 tommu 5
gata felgur, 2 stk. 7 tommu nýjar
Whitespoke felgur 5 gata, 4 stk. 29“ dekk
á 8 tommu 5 gata felgum. Einnig Isuzu
3,9 dísil með gírkassa, fæst ódýrt. Uppl.
í síma 690 0399.______________________
Landcruiser 80 ‘93, álfelgur og sem ný
dekk, dökkgráir brettakantar og merkt-
ir drullusokkar til sölu f. vægt verð. Sól-
skyggni af Ford Econoline. S. 869 9805.
Sem ný negld Michelin dekk, 325/85
R16XMllá 8 gata hvítum felgum. Uppl.
gefur Garðar í símum 464 3292 og 853
4950. Netfang: storuvellir®isholf.is
Til sölu orginal álfelgur undir Nissan Pat-
hfinder og Thyotu 4Runner. Uppl. í síma
848 8814._____________________________
Til sölu 17“ PCW áifelgur, 5 gata m/
dekkjum 215/45, lítið notað, sem nýtt.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 699 1027._____
4 dekk á álfelgum, 32“ 6 gata, verö 80 þús.
Upplýsingar í síma 893 6697.________
Álfelgur til sölu, undan Subaru Legasy
árg. ‘92, tilboð óskast. Uppl. í síma 554
3105.
Húsbílar
Ford Econoline 250,351 W.’80,38“, ekinn
aðeins 140 þ. km. Ath. fylgihlutir: til-
heyrandi u-bekkur, gas miðstöð- eldavél,
ísskápur, rennandi vatn, sæti f. 4. Mjög
gott eintak. Uppl. í síma 896 4773.
________________Jeppar
Grand Cherokee Laredo ‘95 Ek. 115 bús.
km. Nýsk. ogyfirfarinn. Sjálfsk., krókur,
loftk. o.fl. Asett 1730 þús., stgr. 1000.
Vantar einnig Volvo 850 Stw. Sími: 862
3325.
Patrol. Til sölu Patrol árg.’OO. Dýrasta útgáfa, ssk. með leðri og lúgu. Ek. 29 þús., þar af 2 þús. á vél. Upphækkaður á 35“. Verð 4,6 millj. Skipti möguleg á ný- legum minni jeppa. Uppl. í s. 893 3137. j_fip Tjaldvagnar Tjaldvagn óskast. Tjaldvagn óskast í skiptum fyrir Subaru station 4x4, árg. ‘88, nýskoðaður, í góðu lagi. Uppl. í síma 899-5442.
Til sölu Toyota 4Runner 90, 44“ breyttur fyrir 1 1/2 ári hjá Arctic truck, einn með öllu sem kemst allt. Áhv. 450 þús., 10 þús. á mánuði. Verð 1450 þús. Sími: 690 4278.
Varahlutir
Tjónabill. Til sölu Landcruiser KZ90 árg. ‘97, ek. aðeins 550 km, breyttur fyrir 38 , er á nýjum 36“ dekkjum, þarfnast loka- frágangs. Uppl. í síma 867 1282 og 894 1412. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru, Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki, Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot, Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda, Benz, BMW, Patrol, Tferrano II, Trooper, Hilux, Explorer, Blazer og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila fyrir landsbyggð.
Suzuki Sidekick JLX árg. ‘96 Vél 1600,95 hö., ek. 72 þús. mílur, rauður með krók. Góður bíll á góðum nagladekkjum. Uppl. í síma 554 3725 eða 891 7046.
Suzuki Sidekick árg. ‘91 Ek. 132 þús. km, 31“ dekk, allt nýtt í bremsum + legur, krossar og stýrisendar. Verð 340 þús. Uppl. í síma 864 2096.
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659. bilapartar.is Erum eingöngu mAIbyota. Tbyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris ‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96, Tfercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux ‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4 ‘93-’00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum Tbyota-bíla. Opið 10-18 v.d.
Scout ‘79, lengri gerö, breyttur A38“, gormar, læstur aftan og framan, 2 tank- ar, vél 318, 727 sjálfsk. Verð ca. 290 þ.,150 þ. stgr. S. 566 8048, 893 8048. Til sölu sem nýr MMC Pajero túrbó dísil, árg. ‘96, sjálfsk. Með öllu. Ekinn 117 þús. Verð 1950 þús. Uppl. í s. 557 4346 eða 698 6111.
Bílapartar og Málun Suöurlands ehf. S. 483 1505 - 862 9371 - 892 5987. Almera ‘97, Sunny ‘91-’95, Sunny 4x4, ST ‘93, Primera ‘94, Patfinder ‘89-’96, Patrol ‘99, Corsa ‘99, Suzuki Jimmy ‘OO.Ford Taurus ‘90, Subaru ‘85-’91.0. mán.-fostud.kl. 8-20 og laug. 8-18.
Til sölu Toyota Landcruiser ‘88, stuttur, bensín, ek. 170 þús. + 32“ og 33“ vetrar- dekk á felgum. S. 567 8603 og 891 8603 Sigurður.
Til sölu Toyota LandCruiser 80, árg. ‘94, ek. 168 þús. km, 38“ breyttur. Er á 35“ og álfelgum, læstur að aftan og framan. Fallegur bíll. Uppl. í síma 893 4127. Paiero langur ‘87, bsk., bensín, góður bíli, mikið endumýjaður, 31“ dekk. Verð 220 þús. Uppl. í síma 898 5226 og 551 5226.
****************************** 565 9700Aðalpartasalan Kaplahrauni 11.
Almennar bflaviögeröir, vatnskassar, við- gerðir á kössum og bensíntönkum. Bílásinn, sími 555 2244, Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði. Benz-vél 352 m/túrb. V. 60 þ. Benz-vél 314. V. 40 þ. Gírkassi í Nissan Sunny. V. 15 þ. Lancer ‘88. V. 5 þ. Álf., 5 gata. 15“. V. 15 þ. Álf., 14“, 4 gata. V. 20 þ. S. 894 4890. DAIHATSU CHARADE Vantar hægra aðalljós og bita undir framstuðara í Charade ‘97 Símar 557 2300 & 899 0147.
Pajero árg.’92. Stórglæsilegur og í góðu lagi, 33“ breyt- ing. Uppl. í síma 897 4864.
Nissan Pathfinder árg. ‘87, 6 cyl. Uppl. í síma 565 4574.
Kermr
Kerruöxlar fyrir allar buröargetur með og án hemla, fjaðrir og úrval hluta tfl kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og stansar, Vagnhöfba 7, Rvík, s. 567 1412. Til sölu 3 og 5 hesta kerrur, einnig ódýr yfirbyggð vélsleðakerra. Cíerum við og endurbyggjum allar gerðir af eldri kerr- um. S. 451 2934, 899 2794 og 451 2435. Til sölu ný fjölnota kerra meö sturtu. Hent- ar td. undir vélsléða. Lengd 3,10 x 1,25. Verð 75 þ. Uppl. í síma 692 7601. Til sölu ný tveggja sleða kerra, nýtist vel í alla flutninga. Uppl. í s. 893 0870.
Er aö rifa Chevrolet Monzur, einnig þungaskattsmælir út Tbyotu Cresida og sjálfskipting. Einnig Tbyota Cresida til niðurifs. Uppl. í s. 555 4323 og 862 9787.
Japanskir jeppar, simi 421 5452. Vara- og boddíhl. í Patroí ‘85-’97, Land Cruiser ‘90-’97, Pajero ‘85-’97, Tferrano ‘88-’96. Kaupum japanska jeppa til niðurrifs. Nissan Patrol ‘84,3,3 túrbó. Selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig Patrol ‘92 boddí og hásingar. Uppl. í síma 898 0517.
& Lyftarar Nissan-BMW-Nissan-BMW-Nissan. Bíl- start, Skeiðarási 10, s. 565 2688. Sérh. okkur í Nissan og BMW bílum. Einnig nýir boddíhlutir í flestar gerðir bifr.
Nothæfur 80 volta rafgeymir eða sellur óskast í Still-lyftara, stærð 100 x 64 cm, hæð 50-70 cm. Sími 895 0556 og 891 6779.
Til sölu 4.0 turbo disilvél úr Land Cruiser ‘88, ek. 180 þús. km. Vélin er í topp- standi. Verð 350 þús. kr. Uppl. í síma 699 6536 eða 862 7186.
Til sölu Steinbock lyftari 1,4 tonn, í mjög góðu lagi og 2 massíf dekk sem eru 18x7- 8 á felgum. Uppl.í síma 894 6633.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
Mótorhjól
Pajero langur árg. ‘88, góður bill. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 896 4960.
Til sölu Yamaha YZ 250. Hjól í góðu standi. Einnig til sölu Jet-ski. Uppl. í síma 849 7851.
Til sölu lítiö ekinn 4,3ja litra Chevy Wortex vél, árg. ‘97, heilinn fylgir. Uppl. í síma 899 1539.
Geggjaö Racer Suzuki GSX-R 1100, miög fallegt og gott hjól. Nýlega tekið allt í gegn. V. 390 þús. stgr. Uppl. í síma 691 9374. Til sölu vél, 2,4 dísil ‘84, úr Toyotu extra cab, ek 177 þ. Smurbók frá upphafi. Uppl. í síma 869 5290 eða 891 7770. Varahlutir í Subaru Legacy. Næstum allt í Subaru Legasy ‘92 GL, 5 gíra, rauður, grá innrétting. Sími 690 2577. Vil kaupa 6 cyl. línu eöa 8 cyl. AMC vél, bíll til niðurrifs kemur til greina. Uppl. í s. 897 3351.
Hjól fyrir sleða! Yamaha Exciter II ‘91, ek. ca 4500 km. Lítur mjög vel út. Fæst í sk. fyrir Intruder, Shadow eða samb. hjól í góðu standi. S. 897 3474 eða 896 6898. Til sölu krossari, einn sá öflugasti. Husquama cc 610 ‘99. 6 gíra kassi, ný dekk, svaka hjól á góðu verði. Uppl. í s. 864 0687.
Óska eftir hurö bílstjóramegin og aftur- stuðara á 3 dyra Nissan Sunny árg. ‘89. Súni 860 8308.
Til sölu KTM 200 EXC, árg. 2001, mjög lít- ið notað og vel farið á 570 þús. Kostar nýtt 715 þús. = 20% í síma 693 3777. Óska eftir varahlutum framan í Ford Escort Station ‘94. 16 v. Ljós, bretti. Uppl. í síma 487 8090. Sæunn eða Hall- dór.
Óska eftir enduro- eöa crosshjóli í skipt- um fyrir Ski-Doo Formula Plus árg. ‘91. Upplýsingar í síma 426 7713. Sendibílar Athugiö verktakar og fleiri. Hyundai H100 bensín, árg. ‘96, ek. 90 þ. km. Bekkur, skr. 6 manna, dráttarkúla, CD og ný riðvarinn. Góður bíll. Verð 550 þús. eða tilboð, skipti á ód. S. 565 0221 og897 8919.
Véi í Isuzu 2,3 lítra eöa bíl til niöurrifs. Uppl. í síma 862 6858 eða 462 5160. Hálfslitinn undirvagn undir D.5.H- L.G.P til sölu. Sími 554 3079 eða 899 3041. Til sölu Nissan 3,3 túrbó dísil vél. Uppl. í s. 892 7882.
Vinnuvélar
Til sölu eftirtaldar vinnuvélar f/ viöskipta- vini: LIEBHERR A-312 hjólagrafa, árg.’94, 13,5 tonn, 7000 vinnust. LIEBHERR R-924 beltagrafa, árg.’98, 26 tonn, 3500 vinnust. Skipti á minni vél möguleg. PEL-JOB EB 12.4 smágrafa, árg.’97,1.3 tonn, 1900 vinnust. PEL-JOB ED 750 efnisvagn („mini dumper“), árg.’OO. Faxavélar ehf., Funahöfða 6, s. 567 7181.
Óska eftir 2-4 tonna sendibil meö kassa. Þarf að rúma 4-5 bretti. ‘98 eða yngri. Bein sala eða skipti. Uppl. í síma 588 1888 eða 698 1881.
Hjólkoppar 15“, 16“, 17,5“, 19,5“ og 22,5“. Vandaðar festingar. Vélahlutir ehf., s. 554 6005.
Til sölu M. Benz Sprinter 211 cdi, ABS, spólv. árg. 2000, ek. 63.000. Uppl. í s. 893 0870.
Til sölu Mercedes Benz 410 árg. ‘93. Sjálfskiptur, með 14 rúmm kassa og lyftu. Uppl. í s. 892 2119. Case 580F, 4x4, grafa, ‘81. V. 350 þ. JCB traktor m/tækjum, ‘70. V.100 þ. Sturtu- vagn aftan í traktor. V. 125 þ. Kolsýru- vél, AGA. V. 30 þ. 36“ dekk, 4 stk. V. 20 þ. Einnig til sölu 4 stk. reiðhestar 80-100 þ. stk. S. 894 4890.
Til sölu Mazda E2000 árg. ‘89. Bíll í mjög góðu standi. Upplýsingar í símum 696 1120 og 696 1121.
Blómakæliskápur til sölu, úr blómaversl-
un.
Frístandandi. Lengd 2 metrar. Breidd 90
cm. Hæð 2 metrar. S.466 2447,867 5367
eða á kvöldin í síma 466 2409.
Case 590 super LE traktorsgrafa til sölu.
Ein með öllu. ‘00, ek. 2200 tíma. Skóflur
40, 60, 90, 180 cm. Uppl. í síma 895
5691.___________________________________
Til sölu 35 eöa 45 tonna Grove krani árg.
‘78 Gott ástand. Upplýsingar í síma 899
5285.___________________________________
Óska eftir aö kaupa dráttarvél. Greiöist að
hluta með bifreið. Uppl. í síma 893 6471.
Vélsleðar
Sleöaland B&L Höfum úrval notaöra
vélsleöa fyrir veturinn:
• Arctic Cat Powder Special, 600cc,
106 hö. árg. ‘99, grár. Verð. 880 þ.
• Ski-Doo Mac, 1,620cc, 106 hö.
Árg. “91, svartur. Verð 290 þ.
• Arctic Cat ZR 440, 90 hö., árg. ‘97,
grænn. Verð. 590 þ.
• Arctic Cat Pantera 800, 152 hö.,
árg. 1999, grænn. Verð 920 þ.
• Arctic Cat Thundercat 1000,174 hö.,
árg. 2000, svartur. Verð 1.120 þ.
Nánari upplýsingar:
Sleðaland B&L, Gijóthálsi 1 (aðkoma
frá Fosshálsi).
S. 575-1230 og á heimasíðu okkar:
www.bilaland.is
Bílaval Akureyri, Glerárgötu 36,
s. 4611036.
Einnig minnum við á úrval vara- og
aukahluta (svo sem hjálmar, gallar,
blússur og fleira) í verslun B&L að
Gijóthálsi 1, s. 575 1240 (aðkoma frá
Fosshálsi).______________________________
Til sölu 2 stk. Linx 440 racing, árg. 2001.
Eknir 1250 og 1050 km. Báðir sleðamir í
góðu standi, klárir í keppni eða bara
næstu hengju. Skipti ath. á Enduro hjóli
eða krossara. Hagstæð lán á báðum.
Uppl. í s. 896 9484,_____________________
Hjól fyrir sleöa! Yamaha Exciter II ‘91, ek.
ca 4500 km. Lítur mjög vel út. Fæst í sk.
fyrir Intruder, Shadow eða samb. hjól í
góðu standi. S. 897 3474 eða 896 6898.
Til sölu 2 sleöar og bill óskast. Polaris 440
XCR árg.’99, Ski-doo MXZ 583 árg.’96, á
sama stað óskast bíll á ca 80 þús. eða
skipti á Ski-doo. S. 868 4291.
Vélhjól og sleöar. Vetrartilboð. Service á
afturdemp. 4000. Dekkjaskipti 1000.
ATH. Nýtt símanúmer á verkstæði, 587
0066.____________________________________
Vélhjól og sleöar. Vetrartilboö. Komdu með
sleðann í yfirferð hjá okkur fyrir aðeins
4000. Ath. nýtt símanúmer á verkstæði,
587 0066.________________________________
Vélsleöi og hjól.
Polaris RMK 700 ‘98 og Suzuki Dakar
krosshjól 600.
Sími 893 6072.___________________________
Til sölu Polaris RMK 700, árg. ‘99, aðeins
1 eigandi. Vel farinn og mikið af auka-
hlutum. Uppl. í s. 693 3777._____________
Óska eftir Yamaha Phazer eöa Ventura
(480 cc) eða vél úr sams konar sleðum.
Uppl. í síma 865 3962.
Polaris Indi 650 RXL, selst á 220 þ.kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 899 6220._______
Til sölu Polaris Indy, ultra special, árg. ‘96,
ekinn 1500 mílur. Uppl. í s. 698 0070.
Uu ULf
Vömbílar
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.________
Nokkrar geröir framfjaöra í Volvo á mjög
hagstæðu verði. Hjólkoppar og úrval
notaðra varahluta. Utvegum vörubíla og
ýmis tæki. Vélahlutir ehf., s. 554 6005.
Til sölu Scania 113H árg. ‘90, 4 öxla, 2
drifa, með palli og 28 tm krana, ekinn
240 þús. Ymsir fylgihlutir geta fylgt
krana. Góður bíll. Uppl. í s. 893 2308.
húsnæði
=■ AMnnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi til leigu á Höföanum.
um er að ræða 4 herbergi í mismunandi
stærðum. Leigist saman eða hvert í sínu
lagi. Aðgangur að síma, tölvulögnum og
kaffistofu. Hagstæð leiga.
S. 565 8119/896 6571.________________
Til leigu rúmgott skrifstofuherbergi í ný-
innréttaöri, glæsilegri skrifstofuhæð við
Dugguvog. Fullkomnar tölvu-/síma- og
raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Sam-
eiginleg kaffistofa. Uppl. í 896 9629.
470 fm húsnæöi á jaröhæö með inn-
keyrsludyrum við Smiðjuveg til leigu.
Laust strax. Uppl. í s. 581 4315, 896
2250 og 896 3114.____________________
Feröaþjónusta óskar eftir iðnaðarhús-
næði miðsvæðis í Reykjavík. Þarf að
vera 80-200 fm með innkeyrsludyrum.
Uppl. í s. 820 0890,_________________
Skrifstofuhúsnæöi til leigu viö Lyngás 18,
Garðabæ. Erum með laus tvö nmi 32 fm
og 44 fm. Aðgangur að kaffistofu fyrir
hendi. Sími 893 6447 eða 555 7400.
Til leigu 65 fm húsnæöi með gluggafronti.
Gæti nentað undir verslun/neildverlsun
eða sem geymsluhúsnæði.
Uppl. í s. 511 4100._________________
Til leigu um 250 fm iönaöarhúsnæði á góð-
um stað á höfúðborgarsvæðinu. Mesta
lofthæð 10 m og stórar innkeyrsludyr
(4,5 x 4,5), Uppl. í síma 892 5077.__ <
Verslunarhúsnæöi-Hafnarfjöröur.
Á besta stað við Fjarðargötu (við hliðina
á Dominos) er til leigu 55 fm verslunar-
húsnæði. S. 891 7565 og 555 3582.____
Ca 50 fm iönaöarhúsnæði eöa 2faldur bíl-
skúr óskast fyrir lager. Uppl. í síma 588
3480 og 896 2323.____________________
Verslunar- og iönaöarhúsnæði í Hvera-
gerði til sölu eða leigu. Uppl. í síma 892
2866.________________________________
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla-vörugeymsla.
Einnig umbúðasala. Upphitað, vaktað, <
fyrsta flokks húsnæði.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Vörugeymslan ehf., Suðurhrauni 4,
Garðabæ. S. 555 7200 / 691 7643.
www.vorugeymslan.is__________________
Gámar tii sölu/ieigu Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir af geymslugámum.
Erum með geymslusvæði undir gáma.
Hafnarbakki hf., sími 565-2733
www. hafharbakki.is__________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fýrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804._____
Geymsla. Leigjum út gáma á geymslu-
svæði í Hafnarfirði og Reykjavík.
Hafnarbakki hf., sími 565-2733
www.hafnarbakki.is
VI8 LÁTUM
DIU ÞEGfcR
pfl VW«M'
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Fáöu þér miöa f 800 6611 eöa á hhi.is
inn.i*
51 Gítarinn
&
u7T,TROMMU
>fM DISKUM
'-Nú, 39.900
Áður 59.900.'
...........ehf.>
Stórhöfda 27 ^
Slml 552-2125 og 895-9376
Ijómborð
fpá 3.I
&