Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Qupperneq 36
44 LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsnæði í boði Nýstandsett, „splunkuný", glæslleg tvö herb. í Bryggjuhv v/Grafarvog. Flísalagt baðherb., parket og flísar á gólfum. Inni- falið í leiguv. er TV breiðvarp, ADSL, hiti og hússjóður. Laus 1. feb. Langtíma- leiga. Reyklaus íbúð. Fyrirframgr. sem svarar 3ja mán. leigu og 75 þús. í trygg. Stærra herb. 45 þús. og minna 35 þús. eða bæði á 70 þús. eða tilboð. Uppl. send- ist á adc@simnet.is eða til DV, merkt bryggjuhverfi-202298, f./12 jan. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáöu þér miöa f 800 6611 eöa á hhi.is 3ja herb., ca 60 fm, notaleg ibúð á 1. hæð á rólegum stað í vesturbæ til leigu. Sér- inngangur. Laus strax. Leiga 75 þús./mán., 3ja mán. trygging. Enginn hússjóður. Afnot af þvottahúsi/þvottavél. Aðeins reglusamir og reyklausir koma til greina. Vinsaml. sendið uppl. um starf og fjölskylduhagi á barug@visir.is Falleg 4 herb., 80 fm íbúð í þrib. í v.bæ Kópavogs. Utsýni + suðurv. Verð 80 þús./mán (rafm+hiti innif.). Laus 9. feb. Lágm. leigut. 1 ár. Reykl., reglus. og skilv. greiðsl. skilyrði. Trygg.víxill. Uppl. í s. 897 9274, lau-mán, ld. 17-20.______ Laus, til leigu i Seljahv. í Reykjavík. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, 80 fm. Sérinngang- ur, í snyrtilegu endaraðhúsi. Ibúðin er laus. Leigutími samkomulag. Tilboðum verði skilað til Kristjáns Stefánssonar hrl, í pósthólf 712,121 Reykjavík. Til leigu 2 herbergja íbúð á Langholtsvegi, 75 fm á jarðhæð, stórt eldhús og rúmgóð herbergi. Garður. Leiga 67 þús. á mán. með rafm. og hita, 2 mán. fyrirfram og tryggingavíxill. Hafið samband við Huldu í síma 462 1343 eða 899 3510. 2 herbergja ibúð til leigu í Hafnarf. með öllum húsbúnaði, rafmagni og hita. Verð 85 þús. Leigutími samkomulag. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 863 9755. HAPPDRÆTTI vimiingaSirfást <SlQQ Vinningaskrá 37. útdráttur 10. janúar 2002 Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 9 7 4 6 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7535 13955 61026 61850 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (ti 100 21421 30071 45961 64444 79019 5001 28458 34868 48211 71390 79821 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu 850 7978 18665 31339 40965 49080 62345 75286 1086 10282 19732 31473 42117 49256 64440 7561 1 1509 10928 20173 33080 42634 51537 68275 7561 9 1895 12026 20723 33444 43321 53210 68316 76107 1918 12968 23243 33649 44370 54103 69007 76647 2037 13356 23273 33928 44951 54175 69836 77372 4048 13556 24379 33980 45398 54182 69971 77479 6037 13588 25340 34632 45671 55749 71167 78015 6333 13933 27032 34916 46210 56433 71340 78809 6771 14048 27844 35324 í 46458 57084 73669 6866 15049 29193 37803 46490 59468 74191 7344 16132 29891 39173 47490 61277 74444 7445 18087 30723 39863 48785 61814 74485 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 158 13177 21552 32760 41712 51410 62233 71968 1354 13369 21706 32903 42742 51653 62979 72120 1589 13620 22700 33224 43092 52115 63999 72157 2304 13684 22942 33228 43219 52390 64059 72183 2592 14101 23159 33572 44717 53211 64523 72388 2801 14584 23380 33644 44853 53223 65388 72929 5090 14609 23412 34259 45028 53748 65897 73138 5422 14972 23778 34543 45252 53761 66030 73438 5451 15202 23977 34659 45858 54337 66047 73951 5528 15583 24099 34887 46109 54430 66054 74033 5676 15657 24153 34972 46240 55148 66612 74207 6083 15753 24168 35077 46310 55616 66626 74868 6114 15756 24821 35555 46475 5571 1 66667 74944 6634 16221 25403 35583 46668 56194 66906 7S020 6764 16261 25584 35951 47168 56284 67146 75027 6800 17191 26616 36099 47998 57431 67305 75127 7072 17894 26631 36188 48048 58608 67441 76215 7084 17945 27544 36599 48083 58614 67490 76390 7888 17983 27999 37331 48274 58674 68042 76791 7927 18063 28360 37629 48712 58800 68071 77079 8230 18743 28456 38751 48844 58966 68103 77162 8255 18907 28492 39193 48946 59159 68252 77364 8609 18911 28650 39327 49243 59229 68617 78329 8776 19235 29525 39370 49579 59799 68731 78932 8932 19495 29708 39894 49662 60328 69345 79527 9038 20066 29817 40031 50065 60588 70818 79935 9446 20319 30211 40194 50110 60785 70921 9512 21105 30354 40973 50312 61812 71273 9532 21124 31497 41132 50352 61906 71451 10226 21325 31945 41291 50372 61996 71540 10420 21406 31976 41607 50994 62000 71660 12623 21407 32396 41642 51121 62149 71918 Næstu útdrættir fara fram 17. janúar, 24. janúar og 31. janúar 2002 Heimasiða á Interneti: ww.das.is Glæsileg penthouse-íbúö á 2 hæöum við Klapparstíg, 101 Rvík til leigu. Góð f. einstakling eða par. Flott útsýni. Öll húsg. og heimilistæki fylgja. Laus strax. Stæði í bílageymslu. Pétur S.896-3012. Ibúð til leigu á svæði 220, Miövangi, ca 100 fm, 3ja herb. Leigutími til 1. júlí ‘02, íbúðin er laus strax, verð 65 þús. á mán- uði. Áhugasamir hafið sambandi í síma 892 2892 eða 555 3049 e. kl. 18._______ 2 herbergja íbúð til leigu í Grafarvogi, með sérinngangi, 68 fm. Leigist aðeins reglu- sömum. Verð 65 þús. á mán. Uppl. í síma 695 3414._________________ 72 fm tveggja herbergja íbúö í Kópavogi. Leigist með eða án núsgagna í 6 mán. 2 mánaða fyrirframgreiðsla + tryggingar- víxill. 70 þús. á mán. Uppl. í s. 695 0770. Herbergi með sérinngangi og aðgangi að salemi án sturtu til leigu. 25 þús. kr. á mán. með rafm. og hita. og 2 mán. fyrir- fram. Uppl. í s. 869 7574,____________ Til leigu á svæöi 105 er herbergi fullbúiö húsgögnum, allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma 895 2138._____________________________ Herbergi nálægt HÍ til leigu strax. Aðgangur að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Sérinngangur. Uppl. í s. 699 2617 eða 551 7356. Herbergi til leigu á svæði 101, aðgangur að baði og þvottavél. Verð 30 þús. kr. Greitt fyrirfram 3 mán. Sími 867 8493 eftir kl. 15.____________________ Herbergi til leigu á svæði 105. Aðg. að eldh., klósetti/sturtu og þvottavél. Sjón- varpstengi og möguleiki á símalínu. Sími: 867 1483. Ath. reyklaust.________ Kjallaraherbergi við Laugardalinn til leigu. Sérinngangur og aðgangur að eldhúsi og snytingu með sturtu. Uppl. í síma 692 3227._________________________________ Reyklaust herb. meö fataskáp, ísskáp, vaski og smá eldhússamstæðu er laust til leigu í Breiðholti. Verð 25 þús. á mán. Uppl. í síma 897 9910.________________ Stór 2 herbergja ibúð til leigu í Garðabæ. Stórt herbergi og stofa, sérinngangur. Góð umgengni áskilin. Uppl. í s. 565 7116 eða 699 2521 eftir kl. 18._______ Til leigu ca 16 fm herbergi með eldunar- aðstöðu, aðgangi að sturtu og salerni, við Miklubraut. Leiga 32 þús. Laust. Uppl. í s. 861 0080.___________________________ Til leigu herbergi í vesturbænum með sérinngangi og aðgang aö snyrtingu. Góð staðsetning fyrir háskólafólk. Upplýs- ingar í síma 552 0209.________________ Til leigu mjög góð 2-3 herbergja íbúð f rá 1. feb. nk. Leiga 70 þús. á mán. 3 mán. fyr- irfram. Reglusemi skilyrði. Meðmæli. Uppl. eftir kl. í s. 895 0837 eða 587 0837. Búslóöaflutningar! Flyt allar stærðir af búslóðum. Hagstætt verð. Aukamaður/menn ef óskað er.UppI. í síma 699 1966._____________ 2 herbergja íbúð meö aukaherbergi í Hafn- arfirði tfl leigu. Uppl. í síma 565 9238 og 895 9836._____________________________ 2 herbergja íbúö til leigu í Grafarvogi, er laus og leigist til 1. júlí. Uppl. í s. 898 9810 eftir kl. 17._____ 2-3 herb. íbúð til leigu. Loflhæð 2,70 m. Laus strax, svæði 101. Uppl. í síma 847 1208.________________ Rúmlega 28 fm. sérbýli til leigu í miðbæn- um fyrir reyklausan einstalding. Uppl. í síma 898 8950.________________________ Stúdíóíbúö til leigu á svæði 109 frá 15. jan til loka maí. Uppl. í síma 586 2612 Guð- rún.__________________________________ Til leigu 2ja herb. 65 fm. íbúð á svæði 112. Svör og símanúmer sendist DV merkt, ,jbúð 112-37133“______________________ Til leigu 80 fm íbúö i Kolding sem er á Jót- landi í Danmörku. Leigist til styttri og lengri tima. Uppl í s. 848 3938 Jóhanna. Til leigu á Óðinsgötunni snyrtilegt bakhús. Leiguverð 59 þús., rafmagn og hiti ekki innifalið. Uppl. í s, 697 3832._______ Á svæði 101 einstaklingsíbúðir til leigu. Allur búnaður innifalinn. Sími 698 7626.________________________ Til leigu herbergi með aögangi aö baðher- bergi með sturtu. Uppl. í s. 698 0525. ® Húsnæði óskast luiufnnl Bráðvantar strax 3ja herb. íbúð, helst á svæði 101. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. Uppl. í síma 698 5043, Didda, eða 690 9644, Inga. Kjalarnes-leiga-kaup. Óskum eftir einbýli eða raðhúsi. íbúðar- skipti koma til greina. Uppl. í síma 567 5414 og 699 0526._____________________ Leiguskipti!!! Vantar leiguíbúð á höfuð- borgarsv. í skiptum fynr íbúð á Akur- eyri. Uppl. í síma 462 5633 milli kl. 20 og22._________________________________ Mæögur I fullu starfi vantar sárlega 3 herb. íbúð. Langtímaleiga. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslug. 65 þ. á mán. Uppl. í s. 696 4926 Magga / 869 0206. Dagný.________________________________ Róleg rokkhljómsveit óskar eftir æfinga- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við Halldór í s. 824 2300. Vantar 3-4 herb. ibúð í vesturbæ, miðbæ, Hlíðum eða Holtum. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Svar óskast sent á ibud66@visir.is eða í síma 699 3327. Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús með bflskúr frá 15.2/02 til 31.12/02. Erum tvö í heimili, reykjum ekki, örugg- ar greiðslur. Uppl. í síma 893 0302______ 3 manna fjölskyldu vantar íbúð sem fyrst. Greiðsla gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í s. 695 3474._____________________ Smiöur óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 101. Skilvísar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 699 2434. Óska eftir 4-6 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 864 1639.___________________ Óska eftir ibúö til leigu í efra Breiðholti strax. Uppl. í síma 863 8589 og 557 8588. Sumarbústaðir Framleiðum sumarhús allt áriö um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Verð frá 1490 þús. 14 ára reynsla. Hægt er að fá húsin á mismunandi bygg- ingarstigum. Sýningarhús á staðnum. Framleiðum einnig útidyrahurðir og glugga. Kjörverk ehf., Súðarvogi 6, Rvk (áður Borgartún 25), s. 588 4100. Net- fang: kjorverk@islandia.is Heimasíða: www.islandia.is/kjorverk Til leigu dekurból í nágrenni Flúöa. Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486 6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg. Til leigu 60 fm sumarhús í Einarsstaða- skógi, skammt frá Hallormsstað, fyrir félög eða starfshópa. Svefnloft og allt nauðsynlegt fylgir. Uppl. í sima 471 1031.__________________________________ Til leigu sumarhúsalóöir í vestanverðu Langholtsfjalli, í nágrenni Flúða. Heitt og kalt vatn, stærð írá 0,7-3,6 hekt. Uppl. í síma 894 1130. atvinna Atvinnaíboði Góöir tekjumöguleikar Ef þú hefur áhuga á að afla þér góðra tekna í skemmtilegu starfi þar sem verk- efni eru næg, þá ertu sú/sá sem við leitum að. Við bjóðum upp á tekjutiygg- ingu og góð sölulaun, ásamt góðri vinnu- aðstöðu í frábærum hópi. Ný og glæsileg söluverkefni framundan. Við viljum bæta við okkur sölufólki, bæði í síma- og farandsölu. Upplýsingar í síma 515 5601 eða 696 8558.________________________ Smurbrauð / þjónusta. Áhugasamur og vanur starfskraftur óskast í eldhús og smurbrauð hið fyrsta. Um fullt starf er að ræða. Stundvísi og reglusemi áskilin en aldur eða kyn skiptir minna máli. Einnig vantar þjón í hlutastarf. Áhugasamir hafi samband við Jakob eða Rannveigu í síma 551 0100 milli kl. 9 og 12 næstu daga. Veit- ingahúsið Jómfrúin.__________________ Heimaþjónusta. Okkur hjá félagslegri heimapjónustu í Hvassaleiti og Hlíðar- hverfi vantar þroskaða og lífsreynda starfsmenn til framtíðarstarfa. Starfs- hlutfall samkomulag. Laun samkv. Kjarasamningi Rvkborgar og Eflingar. Allar nánari uppl. veitir Bryndís Ibrfa- dóttir deildarstjóri, Hvassaleiti 56-58, í síma 588 9335 alla virka daga._______ Edda óskar eftir aö ráöa 2 öfluga sölumenn í Reykjavík, Egilsstöðum, Ákureyri og Isarfirði. Umsækjendur þurfa að hafa bfl til umráða og vera 20 ára eða eldri. Starfið býður uppá góðar tekjur og sveigjanlegan vinnutíma. Hentar sem góð aukavinna. Uppl. gefur Brynjar í síma 692 2533._______________________ Góðir tekiumöguleikar- nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur sem ekki skemma náttúrulegar neglur, naglastyrking, naglameðferð, nagla- skraut, naglaskartgripir, naglalökkun. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Is- landsmeistari.Naglasnyrtistofa og skóli Kolbrúnar. S. 892 9660.______________ Perlan veitingahús-Þjónanemar, viltu. læra til þjóns á einu bjartasta og glæsi- legasta veitingahúsi landsins, þar sem fagmennska og góður starfsandi eru í fyrirrúmi? Haföu þá samband við okkur e.kl. 13 í dag og næstu daga á staðnum eða í síma 562 0200._________________ Akureyri -Reykjavík- Heimakynningar. Góð sölumanneskja óskast til að sjá um heimakynningar og sölu á skemtilegri vöru, verður að hafa aðgang að intemeti. Uppl. í síma 692 8022 eða vigdish@is- landia.is____________________________ Pizza 67, Nethyl, óskar eftir bökurum i fullt og fdutastarf. Einnig vantar fólk í afgreiðslu og bflstjóra í hlutastarf. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. veittar á staðnum, mánudag og þriðju- dag._________________________________ Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafúllar dömur.UppI. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540.______ Skalli, Hraunbæ. Vantar hressan og duglegan starfskraft í dag- og helgarvinnu. Lágmarksaldur 18 ára. Uppl. í síma 567 2880 og 862 5796. Aukavinna-uppgrip. Vantar sölufóik í frábært verkefni, mjög góðir tekjumögu- leikar. Hafið samband í síma 590 8020 kl. 14-16._____________________________ Aukavinna. Aöalvinna. Engin takmörk á launum. Gerðu þér og þínum greiða með því að skoða málið. Httpý/pentagon.ms/hestia/ Sólbaösstofa í Kópavogi. Vantar starfskraft 20 ára eða eldri. Virka daga frá kl. 13-18. Uppl. í síma 692 6901 og 692 5539.__________________ Dansarar, borödömur. Dansarar, borðdömur óskast. Starfsþjálfun í boði á staðnum. Uppl. hjá Club Vegas 899 9777._________ Starfsfólk óskast í vaktavinnu. Hresst og duglegt. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 892 5752. HlöIIabátar, Þórðarhöíða 1.____________ Sölufólk óskast, í Rvík og úti á landi, til að selja frábæra gjafavöru. Mjög góðir tekjumöguleikar! Reynsla af sölustörf- um ekki skilyrði, aldur 25+. S. 899 4254. Söluturn í Breiðholti vantar ábyrgan starfskraft, 28 ára og eldri. 2 kvöld í viku frá kl. 17-23.30 og 1 vakt á sunnudög- um. Uppl. í síma 893 3638._____________ Til leigu fyrir 75 þús. lítil snyrti- og nudd- stofa með góðri innkomu, aðgangi að sánu og heitum potti. Uppl. í s. 862 6194.___________________ Hársnyrtifólk athugið. Frábært tækifæri. Stóll til leigu á hársnyrtistofunni Sensus Tech í Smáralind. Uppl. í síma 544 4455. Símasala. Okkur vantar fólk í símasölu. Dag-/kvöldvinna. Góðar tekjur fyrir gott sölufólk. Uppl. í s. 544 5141._________ Áhugasamur leikskólakennari óskast á einkarekinn leikskóla á svæði 101. Uppl. í s. 863 1914. Pt Atvinna óskast 26 ára karlmaður óskar eftir atvinnu sem fyrst, er með sveinspr. í vélsmíði, meira- pr., vinnuvélarétt. og reynslu af þessu og öðru. ATH! góð laun engin fyrirstaða. Uppl. 891 9464, Haraldur, hsig@aknet.is 2 hörkuduglegar 22 ára stúlkur leita eftir spennandi starfi, hvar sem er, sem með fylgir húsnæði. Allt kemur til greina ! Uppl. í s. 898 1079/691 7291._________ 20 ára strák vantar vinnu. Er duglegur, stundvís og reglusamur. Helst út- keyrslustörf eða eitthvað svipað. Upp- lýsingar í síma 699 6483._____________ 38 ára gömul kona, býr í Hafnarfirði, óskar eftir hlutastarfi í verslun, hef urlO ára starfsreynslu af verslunarst. Er reyk- laus og hefur meðmæli. S. 863 6104. Háskólanema utan af landi vantar auka- vinnu, helst við þrif í heimahúsum eða fyrirtækjum. Er með mjög góð meðmæli. S.863 7252.___________________________ Tek að mér ýmis störf heima við. Stúdent af nýmálabraut og ferðafræðingur og ný- útskrifuð úr sölu- og tölvunámi. Uppl. gefur Henný í s. 587 1699.____________ 24 ára kk óskar eftir mikilli vinnu. Er með meirapróf og vinnuvélaréttimji. Nánari upplýsingar í síma 694 3480, Olafur. Kona óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina, jafnvel úti á landi. Uppl. í s. 587 3890 - 694 1617._______ Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir at- vinnu, margvísleg reynsla, er með meirapróf. Uppl. í síma 868 8751._____ Tveir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í símum 896 1528 og 898 0771._________________________________ Óska eftir þrifum í heimahúsi í Rvk. hef góða reynslu, er reglusöm og dugleg. Uppl. í síma 848 3916.________________ 25 ára maöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 821 1974. vettvangur IÝmislegt Betra kynlíf. Kynhvati er ný 100% náttúruleg olía sem eykur kynhvöt kvenna. Betri til- finning og meiri löngun. Sendum í póst- kr. NáttúruGaldur. S.696 7526 frá kl. 17-22. Smáauglýslngar Allt til alls ►I 5505000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.