Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Nissan Sunny 6/’91 Ek. aöeins
116 þús. km, aöeins einn eigandi,
sjálfsk., álfelgur, spoiler, vetrardekk. Al-
gjör gullmoli. Verð aðeins 290 þús. Uppl.
í síma 862 9258 og 586 1968.
Daihatsu Sirion ‘00. Sjálfskiptur. Einn
með öllu. Akstur 21 þ. km. Ath. öll skipti
á ódýrari.Staðgreiðsluverð: 880.000 þ.
kr.
Sími: 864-0746/431-3173.
Fjölskyidubíllinn! Ford Focus station
2/2000, 1,6, ek. 31 þús., bsk., Góður bíll.
Listaverð 1470 þús., fæst á 1290 stgr.,
áhv. 900 þús. Ath. skipti.
Uppl. í síma 565 0028 eða 897 7166.
Daihatsu Terios, árg. ‘99, 4x4, fallegur og
góður bfll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 895 9979 og 586 1330.
Hyundai Sonata GLS 2,0, 138 hö. ‘96, ek-
inn 90 þús. Rafdr. rúður og speglar. Sjálf-
skiptur, silfúrgrár. Listaverð 770 þús.
Tilboðsverð 750 þús. Bein saia. Sími 861
0103.
Honda Civic 1,5 LSI ‘97, ssk., rafdr. rúður,
2 eigendur, fjarst. saml., sparneytinn og
góður . Verð 850 þús. Áhv. 480 þús. Ath.
skipti á ód. S. 866 4164.
Dekur-Golf til sölu. Silfúrgrár VW Golf
‘98, ek 77 þ. km. 15“ álfelgur, low-profile,
þjófavöm og fl. Verð 950 þ. Uppl. gefur
Egill í síma 693 5565.
Renault Laguna RTE ‘98, ek. 79 þús., vél
1600, álfelgur, fjarst. samlæsingar. Verð
1150 þús. Áhv. bflalán.
Uppl. í síma 899 0133.
Subaru Impreza 2,0, nýskr. 08 ‘96, ek. 66
þús. km. Sjálfskiptur, silfurgrár, 4 dyra,
álfelgur, vindskeið. Bflalán frá Sjóvá get-
ur fylgt. Uppl. í síma 899 6998.
Nissan Almera ‘98, ssk., rafdr. rúður, ný
vetrardekk, ek. 36 þús., verð 850 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
557 4624 og 696 6668.
ÚTBOÐ
F.h. Byggingardeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í endurmálun í grunnskólum Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000.
Opnun tilboða: 24. janúar 2002 kl. 11.00, á sama stað.
BGD 01/2
F.h. Byggingardeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í endurmálun á leikskólum Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000.
Opnun tilboða: 31. janúar 2002 ki. 11.00, á sama staö.
BGD 02/2
F.h. Stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar er
óskað eftir tilboðum í þvottaþjónustu (þ.e. þvott og flut-
ning á líni, fatnaði o.fl.). Um er að ræða þvott á:
Moppum, handklæðum, klútum, mottum, dúkum, vinnu-
fatnaði og öðru tilfallandi.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar.
Opnun tilboða: 23. janúar 2002 kl. 11.00, á sama stað.
F.h. Stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar er
óskað eftir tilboðum í hvítan pappír, 80 gr. í stærðini A4
og A3. Áætluð heildarkaup eru 12.200 pakkar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar.
Opnun tilboða: 5. febrúar 2002, kl. 11.00, á sama stað.
ISR 04/2
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvogí 3 - 101 Reykjav(k-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: ísrörhus.rvk.is
Til sölu Daihatsu Sirion 07.07 ‘99.
Rauður, ekinn 31 þús. Sumar- og vetrar-
dekk. 4 dyra, 5 gíra, rafdr. rúður.
Uppl. í s. 564 1420 og 894 2160.
M. Benz C220, dísil, ‘98, ek. 228 þús.,
mjög góður bfll, drapplitur. Uppl. í síma
893 9536 og 897 7007.
Toyota Corolla ‘88, ek 195 þ. km. Fínn bfll
og ódýr í rekstri. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 893 2643 og 868 0820.
VW Golf 1400 GL ‘95, spameytinn og góð-
ur, reyklaus, nagladekk, ek. 113 þús.
Uppl. í síma 699 3493.
VW Passat 4X4 Syncro árg. ‘98 til sölu.
CD, rafm. í rúðum og fl. Fallegur bfll.
Uppl. í síma 899 9469 og 554 3541.
Til sölu Nissan Almera 1400, árg. ‘98,
hvítur, samlitaðir stuðarar, 3 dyra, ek-
inn 57 þús. Uppl. í s. 896 1339.
BMW 316 ‘89, nýskoðaður, ek. 90 þús.
Verð 240 þús. Uppl. í síma 898 2782.
Hópferðabílar
Renault Laguna árg. ‘98, ek. 36 þús. km,
Nánari upplýsingar í síma 898 0577 eða
897 3141.
Til sölu M.Benz 0404 ‘94, ek. 352 þ. km.
43 farþega rúta, gullfalleg, V. 12.500 þ.
Bfla- & vélasala, Borgamesi,
S.437-1200/894-8620.
Til sölu stuttur Econoline 150, árg. ‘88,
bfllinn er 44“ breyttur, skr. 8 manna en
svefnaðstaða f. 2-4. Vélin er upptekin
351W, ek. ca 20 þ. km, C6 skipting og
BW 1356 millikassi, 9“ afturhásing með
no spin og Dana 44 framhásing með loft-
læsingu. Loftdæla með kút, aukatankar,
GPS, CB-stöð, útvarp/CD, kastarar o.fl.
Bfll í toppstandi. Ásett verð 1.280 þús.
eða 980 þús. stgr. Uppl. í s. 897 0880.
Til sölu Nissan Patrol 11/’01, 44“ dick
sepek, sjálfskiptur, luxury, ek. 5 þús. km,
hlutfóll, CB stöð, VHF, NMT sími, tölvu-
borð, loftdæla, húddhlíf, krómgrind, PI-
AA kastarar, vindskeið, toppbogar,
skíðafestingar, krómpakki, spilbitar.
Gullmoli með öllu. Skipti ath. á ódýr-
ari.Uppl. í síma 862 9258 eða 586 1968.
Iveco Turbo Daily 4x4.0.2-1997, ek.39 þ.,
rauður, driflæstur aftan og framan, 38“
dekk. Tveir dekkjagangar. Ibppgrind.
Hátt loftinntak. Spilúttök aftan og fram-
an. Aukarafkerfi. 9 farþega. Verð 2.500
þús. Til sýnis og sölu á Bflasölu Reykja-
víkur, s. 587 8888.
Til sölu MMC Pajero stuttur 2,5 túrbó D
‘88, hvítur, einlitur, breyttur, kastarar,
aðeins 4 eigendur, 4 dekk á felgum
fylgja. Tilboð aðeins 240 þús. stgr. Ath
einnig skipti á ód. Uppl. í síma 895 7752.
Til sölu L-200 double cab, árg. ‘95, túrbó
dísil, með mæli, ek. 114 þús. km, upp-
hækkaður 33“. Verð 770 þús. Upplýsing-
ar í síma 552 9680 (á daginn) og 861
8277.
MMC Pajero '97, dísil, túrbó.
Ek. 129 þús., 5 gíra, 32“ dekk. Skipti á
ódýrari. Áhv. bflalán ca 800 þús. Uppl. í
síma 897 6661.
Til sölu Landcruiser ‘78, 38“ dekk,
vél, loftlæstur að framan og aftan, gorm-
ar allan hringinn, 4:88 hlutföll, GPS,
CB, nýsk. ‘02, tilboð óskast. S: 567 4947
og691 1001.
DV
Til sölu Scout árg. ‘78, 8 cyl., 318, 727
skipting. Bfll í góðu standi. Uppl. í síma
897 1889.
Vinnuvélar
Til sölu beislisvagn, mál kassa : B=2,55,
L=6, H=l,9. Á tvfoldum hjólum, með
ABS bremsur. Heildarþungi 16tn. Sími
420 4400.
Vörubilar
Til sölu Volvo FL611 ‘96, ek.170 þ. km,
loft að aftan, 1,5 t. lyfta, 5,5 kassi,
minnaprófsbfll, V. 2.490 þ. + vsk. Bfla-&
vélasala, Borgamesi, S. 437-1200/894-
8620.
I
M. Benz til sölu árg. ‘85, með HMF 1150
krana ,3 í vökva.þráðlaus stýring. Uppl.
gefur Ámi í síma 897 2270.
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
N 550 5000
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eft-
_______Irfarandl eignum:______
Hl. í fasteigninni Vallarnesi, Skil-
mannahreppi, þingl. eig. Sigrún Halla
Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Skil-
mannahreppur, fimmtudaginn 17. jan-
úar 2002 kl. 10.00.___________
Litla-Gröf, Borgarbyggð, þingl. eig.
Ingi Stefánsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki-FBA hf., fimmtudaginn 17.
janúar 2002 kl. 10.00.
Sláturhús og verksmiðjuhús, Brákar-
ey, Borgarnesi., þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Brákarey ehf., gerðar-
beiðendur Lánasjóður landbúnaðar-
ins og Skilmannahreppur, fimmtudag-
inn 17. janúar 2002 kl. 10.00.
Stórgripasláturhús, Brákarey, Borgar-
nesi, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið
Brákarey ehf., gerðarbeiðandi Lána-
sjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn
17. janúar 2002 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN f BORGARNESI