Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
I>V
Helgarblað
49 %.
Sjónvarp Vestmannaeyjar
1. verölaun hlaut Guörún Ragnarsdóttlr í Vestmannaeyjum. í vinning fékk hún glæsilegt JVC-heimabíó, aö verö-
mæti kr. 259.000, frá Sjónvarpsmiöstööinni. Á myndinni eru Þorvaröur Þorvaldsson, Guörún Ragnarsdóttir
vinningshafi, Víöir og Gauti ásamt nýja JVC-heimabíóinu.
Efhún
erekki
inni
skalég
hundur
heita!
Sigurvegarar fá
verðlaunin
- mikil þátttaka í jólagetraun DV
Þátttakan í jólagetraun DV var
mikil að vanda, enda glæsilegir
vinningar i boði, og þökkum við frá-
bæra þátttöku.
Nöfn vinningshafa birtust í Helg-
arblaði DV sl. laugardag. 3. verð-
laun hlaut Skúli Jóhannsson í Sand-
gerði. í vinning fékk hann Pioneer-
hljómflutningstæki, að verðmæti
kr. 76.900, frá Bræðrunum Ormsson.
4. verðlaun hlaut Guðrún Guð-
mundsdóttir á Hellu. í vinning fékk
hún stafræna myndavél, að verð-
mæti 79.000, frá Bræðrunum Orms-
son. 5.-10. verðlaun: Game Boy-
leikjatölvur, hver að verðmæti kr.
13.900, frá Bræðrunum Ormsson.
Hver veröur sá heppni?
Á myndinni er Jónína Leósdóttir,
starfsmaöur DV, aö draga út
heppna vinningshafa.
Kristín og tölvan
2. verötaun hlaut Kristín Bjarnadóttir í Reykjavík. í vinning fékk hún
Fujitsu Siemens-tölvu, aö verömæti kr. 159.700, frá Aco-Tæknivali. Á
myndinni er Kristín ásamt nýju tölvunni sinni.
s
L
80 bxtiefnatöflur
Jilboðið gildir í apótekum
og Fjarðarkaupi á meðan
birgðir endast fjfrír jþróttg og athafnam
J
Hún fjallar um lífið
og þitt veröur aldrei samt aftur
Fyrir
ttNN TVtlROG hRÍR264.011