Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 42
Í 50 Helgarblað LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 DV Blaðamenn DV á vaktinni í tuttugu ár - 5: Frumskógarlögmál ungs verðbréfamarkaðar 0 ^►j Upplýsingar í síma 566 7344, eftir kl.16.00. Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777 Blaðberar óskast í Mosfellsbæ Bæjarás Helgaland Hlíðarás Hjarðarland Á fyrstu árum DV eóa um og upp úr miöjum 9. áratugn- um fór veröbréfabrask af ýmsu tagi aö skjóta upp kollinum hér á landi. Þaö sem áöur hét okur var orðiö löglegt og heiö- arlegt eftir aö vextir uröu frjálsir. Veröbréfabrask borg- aöi sig samkvœmt auglýsing- um í blööum og menn áttu von á veglegri ávöxtun sparifjár- ins. Um þaö bil 200 manna hópur arkaöi um götur meö stresstöskur sínar og liföu praktuglega á þessum nýja vaxtarbroddi í atvinnulífinu, kaupum á veröbréfum meö af- föllum. Blööin vöruöu viö, en þó ekki nógu hraustlega. Margir töpuöu á fjármála- braskinu. Ekki síst eftir aö fyr- irtœkiö Ávöxtun hf. varö gjaldþrota rétt viö nefiö á wokölluðu bankaeftirliti. Fyr- rtœkió haföi auglýst undra góöa ávöxtun sparifjár allt framundir andlát sitt, þrátt fyrir aö eftirlitsmönnum œtti aö vera Ijóst aö hverju stefndi. Fyrsti vísir að hinum agnarlitla íslenska fjármálamarkaði varö til án þess að til væru haldbærar reglur um slíka starfsemi. Lögmál frumskógarins giltu á þessum markaði og óprúttnir einstakling- ar höfðu sitt fram gagnvart þeim sem ekki voru eins vel með á nót- unum. Sklluðu inn lyklum að fyrirtæki sínu DV greinir frá því 5. september 1988 að bankaeftirlitið hafi lokað — Blaðberar óskast í eftirfarandi götur Eiríksgata Leifsgata Lindargata Klapparstígur Breiðavík Hamravík Hjallavegur Kambsvegur Langholtsvegur 1-45 Nýlendugata Vesturgata Eigendur Ávöxtunar - fyrirtækis sem kannski var barn síns tíma, þegar frumskógarlögmál giltu á veröbréfamarkaöi frekar en íslensk lög sem ekki voru tit. Ávöxtun þann morgunn. Eigendur fyrirtækisins komu til bankaeftir- litsins og afhentu þar lykla að skrifstofum sínum og báðu um að Ávöxtun yrði yfirtekin af banka- eftirlitinu. Vikurnar á undan hafði um helmingur útistandandi verðbréfa Ávöxtunar komiö til innlausnar, fyrir 150 til 160 millj- ónir króna. 1 framhaldinu hófst opinber rannsókn, og Ávöxtunar- málið er að finna á síðum DV og annarra blaða næstu árin og allt fram undir miðjan síðasta áratug. Það var Ólafur Ragnar Gríms- son, þá alþingismaður og formað- ur Alþýðubandalagsins, sem kastaði stóru sprengjunum seinni part ágúst 1988 og talaöi um tvo verðbréfasjóði sem stæðu tæpt. Hann nafngreindi þá ekki sem olli miklum óróa á öllum markaðnum. DV var með á nótunum í þessu máli í fréttum. Leiðarar blaðsins taka ekki afstöðu, nema hvað Ell- ert B. Schram ræðir um gráa markaðinn á nokkuð flokkspóli- tískum nótum, skellir skuldinni á verðbólguna og telur þennan markað hvorki betri né verri en stjórnmálamenn hafi leyft. Hann telur að viðskiptamenn verðbréfa- fyrirtækja séu þúsundir einstak- linga, sem vilji ávaxta sitt pund, ekki örfáir gróðapungar. Ellert segir að Ávöxtun hafi verið fyrir- tæki án baktryggingar og það hafi komið fyrirtækinu í koÚ þegar Ólafur Ragnar hafi rætt um völt fyrirtæki í þessari grein. Ávöxtun sf. og verðbréfasjóðum þess fyrirtækis. Umboösmaður Alþingis, Gaukur Jörundsson, komst að þeirri nið- urstöðu í rökstuddri skýrslu sinni að bankaeftirlið hefði i verulegum atriðum vanrækt eftirlitshlutverk sitt. Stjórn Seðlabankans sagði hinsvegar að niöurstaða umboðs- manns væri að engu hafandi og byggð á misskilningi. DV greinir frá því í júní 1991 að heildarkröfur 170 kröfuhafa í bú Ávöxtunar sf. nemi 550 milljónum króna. Ákæra á hendur eigendum Ávöxtunar var til meðferðar í Sakadómi Reykjavíkur. Þeim var gefið að sök að hafa lokkað og blekkt almenning til viðskipta við sig með vafasömum auglýsingum 1987 og 1988 þegar ljóst mátti verða hvert stefndi og þannig valdið fjölda fólks fjártjóni. Þá eru þeir sakaðir um að hafa notað sparifé viðskiptavinanna í eigin þágu til kaupa á fyrirtækjum. Tapaði íbúöarveröi Eftirmáli Ávöxtunarmálsins voru fangelsisdómar fyrir fjárdrátt upp á tugi milljóna króna. Hall- grímur A. Ottósson var mestur Saksóknari vildi ekki ákæra Seðlabankinn hafði tveimur árum fyrir gjaldþrotið kært Ávöxt- un sf. til ríkissaksóknara, en hann taldi þá ekki ástæðu til að gefa út ákæru á fyrirtækið. Þetta þótti nokkuð sérkennileg afstaða. Um- boðsmaður Alþingis segir að vegna ýmissa upplýsinga og vís- bendinga sem lágu fyrir hefði bankaeftirlit Seðlabankans fyrir löngu átt að beita sér fyrir úttekt á Auglýsingapési Ávöxtunar - sem gefínn var út skömmu fyrir andiát fyrirtækisins. Þar er lofaö gulli og grænum skógum. Reynt að ná út helraingi af sjóöum Avöxtunan Bajikaeftirlitið lokaði Avöxtun í morgun unu Rívuímwo, Pétur jcmq qt CUU Gúlaum. (-ig- ir <* »?júm vertbttíafyrlr- •wits Ávóxfunar, kurau á funi inkæftirtití Srtlahankam og ' mtu lykto aft úcnfxtoíura fyr- •rkisins i« Möu það að fuiui 'TrkifurfyrlrUritiiifti Áuui aórnum vikura hefur koraið til ntoujMr ura hrimingur af úti dandi verfibreftim Ávöxtun «fB(ttrifotaft>ðfercojpn jfusral bam f Ávöxtun sf. i * Meira viJ é* ttíú sesia á wari ttundu. M er voo á ritatllkynninfu frá okky^ rft; ir,fc ufftt f>«irtur óíafjion, íor stflftuniaöur bankacftirUU Seftla- tankans. vift DV i morgun. - Er búJft aft ioka Ávöxtun sf fyrir fuJft og íasfe&ierfyrmnrk ift aftrins fokaft i dag? .Ég á BUcf von á ftðru cn aft ftTfrtakiö verfti lokaft Uka nwtu dagn" Jrá se«ir mer béttlr/- a»fti Reynir Ragnar»on. endurskoö andl Ávöxtunar. þegar DV hfdfti umbund vift hann í njorgun. J«ft hcfur ekkett fynrfcki áftur lenf isvooa Jtriw". Á und tveimur vtkum haf* f Ui iAJaujnar f\r ir 1S0 UJ lfiO tmlijórar," sagfti Reyulr, aftspurtur hvort þeui ráftdðfun bcuikarftirlitsln* lueral honum á ftvart. I morgun vuru allar dyr Avíact unar iokaðor ng aliir tíu«ar Imir. Engln tUkvTwing var á hurðúwl l’mrwöur um vertbrriatjöftina hafa vcrift gifurkga I brcnuidcpii aft undanfómu eftir oft Ó'ufúr Kagnnr Grtras«m. formaftur AI þyftubandalafisw*. varpaftf Jjví fram aft tveir vprtbré&ýóftir sUEftuhrpt. ólaiur nri^fti cnnfrcraur að Isuu) aatí rift oc eins hvaftan hann befði upplyxingar alnar. 1 kjótíar orAi Óttfi kom miklil ftrtt á startsorai vcrfihrtiá$jft& anna. Forraftain«n Ávöxtunar sf. htídu bLaftunanuafund i sift uttu viku qi; uppiyuu aft \ikuna áður hriftu kusift belðnir um aft urnieyn » mifljónir krúna 08 þar afvrribúJftaðcrriftaUrailljóa , ir ih. i siðuatu viku htrtlusi vift aörar 10 miUjónir tii innbinwar. Ávftxtun sf. irfur hað nakkra séretöftu á wrftbréÉunaricaðnum FétojDft hriur rtaðift utan Vrrö Forsíöufrétt DV 5. september 1988 - Ávöxtun hættir starfsemi. baráttumaðurinn i hópi hinna sviknu viöskiptavina. Hann segir í dag að hann hafi lagt sem nemur íbúöarverði í verðbréfasjóði Ávöxtunar í von um góða ávöxtun. Hann segir að aðeins smáhluti fjárins hafi skilaö sér, síðast fyrir þrem árum komu 300 þúsund krónur. Hann segir að blöðin hafi staðið sig bærilega í fréttaflutn- ingi, en Morgunblaðið hafi birt auglýsingar um góða fjárfestingu í Ávöxtun frá undir það siðasta. „Ég hringdi í Ármann Reynisson í Ávöxtun rétt áður en fyrirtækið lokaði, ég sá frétt í DV um lánafyr- irtæki í vanda. Ármann sagði að þessi vandamál væru ekki hjá þeim, svo mikið væri víst, þar væri allt í finu lagi,“ sagði Hall- grímur í gær.“ -JBP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.