Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 45
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
DV
Tilvera
Netheimskeppni
OK-Bridge 2001
- sveit Rúmeníu varði titilinn
Sveit Rúmeníu varði netheimstit-
il sinn þegar hún vann sterka
bandaríska sveit í 48 spila úrslita-
leik. Þetta var þriðja
netheimskeppni OK-bridge og
óvenjuleg að því leyti að í fyrsta
sinn spiluðu allir keppendur á sína
heimatölvu og sáu aldrei sína and-
stæðinga, sveitarfélaga, né makker.
Vegleg verðlaun voru í boði fyrir
báðar sveitir en sigurvegararnir
fengu bikara og meistarastig að
auki. Bandaríska sveitin var sterk-
ari á „pappírunum" í henni var m.a.
fyrrverandi heimsmeistara í tví-
menningskeppni og sveitakeppni,
Chip Martel og Lew Stansby. Þeir
spiluðu bæði sem makkerpar og
einnig við sína betri helminga, sem
einnig eru bridgemeistarar með
marga Bandaríkjatitla í beltinu.
Rúmensku meistararnir heita
Musat, Criscota, Feber og Popescu.
Lánið lék við Rúmenana og þeir
spiluðu töluvert betur en hinir
frægu andstæðingar þeirra. Skoöum
eitt spil frá síðustu lotunni:
Stefán
Guðjohnsen
skrífar um brídge
LLÍLHHbSÍÍ'
Vestur Noröur Austur
pass 1 * pass
pass 1 grand pass
pass 24 pass
pass 3 grönd Alllr pass
Suður
1 ♦
2 *
2 grönd
Fyrstu fjórar sagnir Rúmenanna
voru gervisagnir og þegar suður
stakk upp á tveimur gröndum taldi
norður ágæta möguleika á þremur.
Það gekk líka eftir, þegar vestur
spilaði út laufi, austur drap með ás
og spilaði meira laufi. Tíu slagir og
630 til Rúmeníu. Á hinu borðinu
sátu n-s Fleisher og Gerard en a-v
Feber og Popescu. Kanarnir gældu
við grandgeimið en:
V/Allir
4 987
*D87
♦ K872
* 864
4 ÁKDG 64
«4Á3
♦ 1053
4 K2
4 5
* KG952
4 G964
<4 DG10
«4 1064
4 ÁD
4 Á9753
N
V A
S
4 1032
Með Musat og Criscota n-s en
Martel og Stansby a-v gengu sagnir
á þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suöur
pass 1 4 pass 1 grand
pass 2 grönd pass 3 *
pass 3 4 pass 3 grönd
pass 4 » Allir pass
Þetta var hræðilegur samningur.
Vestur spilaði út laufi, austur drap
á ásinn, tók ás og drottningu i tígli.
Síðan spilaði hann áfram laufi.
Sagnhafi drap, tók hjartaás og svín-
aði hjartagosa. Vestur drap á
drottningu, tók tigulkóng og spilaði
Qóröa tígli. Austur trompaði með
hjartatíu og spilið var þrjá niður,
300 til Rúmeníu, sem græddi 14
impa.
Smáauglýsingar
byssur, ferðalög, ferðaþjónusta,
fyrir feröamenn, fyrir veiðimenn,
gisting, golfvörur, heilsa, hesta-
mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaöur... tómstundir
| Skoöaöu smáuglýsingarnar á VÍSÍF.ÍS 550 5000
EG VEm EN
ÞIP HAFIP
BYGGT SVO
STORANI
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orötaki.
Lausn á gátu nr. 3203:
Árunnar vörur
9