Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Page 49
LAUGARDAGUR 12. JANUAR 2002 57 C DV Helgarblað i Afmælisbórn From Hell: Kirstie Alley 48 ára Gamanleikkonan Kirstie Alley er afmælisbam dagsins. AUey, sem þekktust er fyrir að hafa verið eigandinn að bamum Staupasteini, í samnefndum þáttum sem áttu miklum vinsældum að fagna. Eftir að þeim kafla í lífi hennar lauk lék hún i nokkrum kvikmyndmn en fór sið- an aftur í sjónvarpið þar sem hún lék aðalhlutverkið í gamanþáttaröðinni Veronica’s Closet sem naut talsverðra vinsælda um tíma. Kirstie Alley byrjaði ung að árum að koma fram við ýmsar athafnir í heimaborg sinni, Wichita í Kansas, og var klappstýra í menntaskóla. Fyrsta kvikmyndin sem hún lék í var Star Trek: The Wrath of Kahn (1982). Fyrrverandi eiginmaður hennar er leikar- inn Parker Stevenson og voru þau gift í tólf ár. Þau eiga tvö böm. Julia Louis-Dreyfus 41 árs Sú ágæta gamanleikkona, Julia Louis-Dreyfus, sem hefúr skemmt okkur á undanfömum árum í Seinfeld- gamanþáttaröðinni, á afmæli á morgun. í Seinfeld hef- ur hún leikið Elaine sem á í jafnmiklum vandræðum með karlmennina og mótleikarar hennar með kven- fóikið. Louis-Dreyfús fæddist á Manhattan en flutti síðan til Washington þegar foreldrar hennar skildu. Hún ákvað snemma að leggja leiklistina fyrir sig og var það Woody Allen sem fékk henni fyrsta kvik- myndahlutverkið í mynd sinni, Hannah and Her Sisters. Hún kynntist eiginmanni sínum, Brad Hall, á menntaskólaárunum og eiga þau tvö böm og búa í Los Angeles. mmm Stjörnuspá Gildir fyrír sunnudaginn 13 janúar og mánudaginn 14. Janúar Vatnsberinn 120. ian.-is. fehr.i: Spá sunnuUagsins: Hikaðu ekki við að sýna hvað í þér býr. Góður ár- angur núna leiðir til betri árangurs síðar. Eitthvað sem kemur þér verulega á óvart gerist í dag. Þú færð ekki mikinn tíma til um- hugsimar áður en þú veröur að taka ákvörðun. Þess vegna skaltu leita þér ráðleggingar. Hrúturinn (21. mars-19. april): gggJJJjJJJjggjJjgfl ^^^■"^Fólk virðist mjög hjálpsamt. Notalegt » andrúmsloft ríkir heima fyrir og kvöldið verður skemmtilegt. Vinir þínir koma þér reglulega á óvart með undarlegu uppátæki. Satt best að segja rekur þig í rogastans. Happatölur þínar era 6,16 og 23. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnú: Þú færð fréttir fyrri mmJf hluta dags og þær verða til þess að þú ákveður að gera þér dagamun. Þú gætir þurft að fara í óvænt ferðalag. Spá mánudagsins: Draumar þínir rætast á næstunni og þú verður í skýjimum. Það er sennilega leitim að hamingjusam- ari manneskju. Liónið (23. iúlí- 22. ágúsú: Spa sunnudagsins: ' Heimilishfið á hug þinn alian en samt sem áður er hætta á ágreiningi inn- an fjölskyldunnar. Ef málin era rædd í rólegheitum má jafna hann. pa manudagsins: Þú verður fyrir einstöku láni i fjármálum, liklega gerir þú ein- staklega góð kaup. Samningamál- in í kringum það aUt taka á. Vogin (23. sept.-23. okU: Þó að þig langi mikið tíl að stiUa tU friðar er ' f ekki þar með sagt að það takist. Hætt er við að þú eigir eftir að ergja þig yflr þessu. Spá mánudagsins: HeimUislífið á hug þinn aUan og þú hugar að endurbótum á heinúl- inu. AUir virðast reiðubúnir til þess að leggja sitt af mörkum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desl: pa sunnudagsins: *Það ríkir gott and- rúmsloft og hjálpsemi í vinahópnum og inn- an fjölskyldunnar einnig. Þú nýt- ur þess að vera innan um fólk. Spá mánudagsins: Þú grynnkar verulega á skuldun- um, það er að segja ef þú skuldar eitthvað, þvi að þér græðist óvænt meiri upphæð en þú áttir von á. Fiskarnir(19 febr.-?Q. mars): Spá sunnudagsins: •bú þarft á allri þolinmæði þinni að halda einhvem tímann í dag, kannski vegna þess að einhver kemur Ula fram við þig. Fjármálin standa vel. Spá mánudagsins: Þú sérð ekki eftir því að leggja dá- litið hart að þér um stundarsakir. Það borgar sig svo sannarlega. Happatölur þínar eru 6, 9 og 20. Nautið (20. apríl-20. maí.l: i Vel þekkt aðferð til að fmissa vini sina er að lána þeim peninga. Þessi hætta er vissulega fyrir hendi í dag. Haltu þig út af fyrir þig ef þú getur. Spá mánudagsins: Þér bjóðast ný tækifæri og það reynist þér dáhtið erfitt að velja á milli þeirra. Þú fæst við flókin samningamál. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): | Dagurinn er sérstak- lega hagstæður til við- skipta, einkum ef mál- ið krefst smekkvísi og dómgreind- ar. Forðastu þrasgjamt fólk. Spá mánudagsins: Breytingar verða í kringum þig og þú fagnar þeim svo sannarlega. Það verður heldur rólegra hjá þér en verið hefur undanfarið. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Spa sunnudagsms: Fólki gengur vel að ^^V^tvinna saman, jafnvel " þeim sem eru venju- lega upp á kant. Þú ættir að nýta þér þetta einstaka tækifæri. Spa mánudagsíns: Einhver misskilningur gerir vart við sig miih ástvina. Mikilvægt er að leiðrétta hann sem fyrst, annars er hætta á að hann valdi skaða. Sporðdreklnn (24. okt.-?i nnv >: Spa sunnudagsins: Eitthvað sem þú reyn- pir gengur ekki upp. Forðastu að vera of bjartsýnn. Þú skalt snúa þér að einföldum verkefnum í dag. Réttast væri fyrir þig að halda vel á spöðxmum á næstimni. Gefðu þér þó nægan tima með fjölskyldunni, hún hefur orðið dáhtið útundan hjá þér. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Ef þú hefur á tilfmning- unni að búist sé við of miklu af þér skaltu forð- ast að samþykkja hvað sem er. Gættu þess að eiga afgangsorku fyrir þig. Spá mánudagsins: Sjálfstraust þitt er með meira móti um þessar mundir. Þess vegna er einkar heppilegt að ráðast í verk- efni sem hafa beðið lengi. Leitin að Kobba kviðristu Smárabíó frumsýndi í gær From Hell, kvikmynd sem vakið hefur at- hygli að undanförnu. Um er að ræða spennutrylli í leikstjórn bræðranna Allens og Alberts Hughes en eftir þá liggja Menace II Society og Dead Presidents) með Johnny Depp, He- ather Graham og Ian Holm í aðal- hlutverkum. Sögusviðið er London 1888 og mikil leit stendur yfir að meintum fjöldamorðingja sem geng- ur undir nafninu Kobbi kviðrista (Jack the Ripper. Við fylgjum eftir lögreglumanninum Fred Abberline (Johnny Depp) en skyggnigáfa hans er mikil og nýtist honum í rann- sókn hans á morðunum en það er eingöngu gleðikonur sem myrtar eru. Rannsóknin leiðir Abberline á dularfullar slóðir og leyndarmálið á bak við máliö er honum og öUum sem koma að málinu stórhættulegt og enginn er óhultur. Auk Johnnys Depps leika í myndinni Heather Graham, Ian Holm og Robbie Coltrane. Bíógagnrýni Lögreglumaöur meö skyggnigáfu Johnny Depp leikur lögreglumanninn Fred Abberline sem leitar að Kobba kviðristu. Frönsk kvikmyndavika í Háskólabíói - Ceux qui m’aiment prendront le train: 'k'kiy Flókin tilfinn- ingasambönd Hilmar Karisson skrifar gagnrýni um kvikmyndir. Frakkar hafa aUtaf verið ákaflega uppteknir af samskiptum kynjanna og i frönsku verðlaunamyndinni Ceux qui m’aiment prendront le train eða Þeir sem elska mig taka lestina, era samböndin á miUi þeirra mörgu per- sóna sem kynntar eru tU leiks það flók- in að það má hafa sig aUan við að ná hver er með hverjum, hver viU hvem og hver hefur svikið hvem. Hef ég lúmskan grun um að það séu fáir sem nái öUum þeim þráðum sem liggja á miUi persónanna, sem er að hluta tU af hinu góða þar sem þá er forvitnin aUtaf fyrir hendi. Samt má nú öUu of- gera og er ekki laust við að viss þreyta geri vart við sig um miðja myndina sem læknast eftir að búið er að koma einni aðalpersónunni, sem þó aldrei sést, í gröfina. í upphafi eram við á jámbrautar- stöð. Hópur fólks sem annaðhvort eru vmir eða skyldmenni er að taka lest tU bæjar þar sem á að fara að jarða aldr- aðan ættingja og vin. Strax um í lest- inni kemur í ljós að þessi för er ekki farin í sátt og samlyndi og satt best að segja hafa karlmennimir meiri áhuga hver á öðrum kynferðislega heldur en þeim konum sem tU taks eru. Myndast þama fljótt ágreiningur sem ekki verð- ur leystur í bráð. Segja má að þessi franska verð- launamynd, sem fékk víst þrjár Cesar- styttur, skiptist í þijá hluta. Fyrsti hlutinn er jámbrautarferðin, þar sem við tU hliðar fylgjumst með bflstjóra sem er að keyra lUdústuna með líkinu á áfangastað. í öðrum hlutanum er hópurinn kominn á áfangastað og í kirkjugarðinn sem út af fyrir sig er einstök sjón þar sem bætast við fleiri persónur. Við jarðarförina koma upp fleiri vandamál í samskiptum persón- anna. í þriðja hlutanum, og þeim besta, sem gerist á ættaróðalinu fer uppgjörið fram, mjög svo dramtískt og áhrifamikið þar sem einnig bætist við ein persónan enn, klæðskiptmgur, sem er leiðandi afl í gegnum þennan hluta. Það er mikið talað og þar sem aUt er kvikmyndað með handheldinni kvik- myndatökuvél og mikið um nærmynd- ir þá tekur það talsvert á þolinmæðina að fylgjast með því hvað óróleg mynda- vélm gerir um leið og reynt er að fá botn í það sem er að gerast hjá persón- unum. Leikstjórinn Patrice Chéreau (La Reine Margot) hefur þó örugga stjóm á hlutunum og með aðstoð góðra leikara tekst honum að skapa áhrifa- mikla kvikmynd en um leið nokkuð brokkgenga hvað varðar framsetningu á þeim atburðum sem við verðum vitni að. -Hilmar Karlsson Leikstjóri: Patrice Chéreau. Handrit: Patríce Chéreau og Daniele Thompson. Kvikmynda- taka: Eric Gautier. Aóalleikarar: Pascal Gregg- ory, Charles Berling, Dominique Blanc, Vincent Perez og Jean-Louis Trintignant. Feögar sem hafa ekki hist lengi Charles Berling og Jean-Louis Trin- tignant í hlutverkum sínum. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS FáOu þér míöa í 800 6611 eða á hhi.ls UTSALA IThSALA Rafkaup Ármúla 24. 108 Revkiavík • Sími 585 2800 Ármúla 24, 108 Reykjavík • Sími 585 2800 Fax 585 2801 • www.rafkaup.is • rafkaup@rafkaup.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.