Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Síða 50
-) 58
Helgarblað
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
DV
lí f iö
Styrktar-
tónleikar
Árlegir tónleikar til styrktar
krabbameinssjúkum bömum
veröa í Háskólabíói annað kvöld,
sunnudag. Eftirtaldir tónlistar-
menn leggja málstaðnum lið:
Sálin hans Jóns míns, Jet Black
Joe, Ný dönsk, Á móti sól, íra-
fár, írafár, Védís Hervör, Svala
Björgvins, Páll Rósinkranz og
Jóhanna Guðrún. Tónleikarnir
byrja klukkan 20.
Leikhús
* ■ BEÐH) EFTIR GOPOT A nvia
sviöi Borgarleikhússins veröur Beöiö
eftir Godot i kvöld.
■ KRISTNIHALP IINDIR JÖKLI í
kvöld sýnir Borgarleikhúsiö I Kristni-
hald undir jökli í næstsíðasta sinn
■ LEIKUR Á BORÐI íslenska leik-
húsgrúppan sýn'ir í kvöld leikverkið
Leikur á boröi í íslensku óperunni.
■ PÍKUSÖGUR Á efstu hæð
Borgarleikhússins veröur farið með
Píkusögur í kvöld kl. 20.
■ SYNGJANDI j RIGNINGUNNI
Leikritiö Syngjandi í rigningunni
veröur sýnt í kvöld á stóra sviði
Þjóöleikhússins kl. 20
Opnanir
■ SÝNINGAR í GALLERÍ FOLD
Inger Helene Bóasson opnar
Ijósmyndasýninguna Litið um öxl í
baksal Galleríi Foldar, Rauðarárstíg
■ BERND KOBERLING j HAFNAR-
HUSINU Sýning á verkum Bernd
Koberling verður opnuð kl. 16 í dag
■ GRAFÍK j GALLERÍ GEYSI Sýn
ingin „4“ veröur opnuö í Gallerí
Geysi, Hinu húsinu.
■ LEIRLIST Í GERÐARSAFNI Félag
ar í Leirlistarfélaginu opna sýningu
sem ber heitiö Tvískipt í dag, kl.
15, í Gerðarsafni, Kópavogi.
■ MARKMIÐ í GALLERÍ HLEMMI
Sýningin Markmiö 6 veröur opnuö í
galleri@hlemmur.is kl. 16.
■ MYNDIR AF EYPIBÝLUM Kl. 16
verður opnuö í Galleríi Skugga á
Hverfisgötunni Ijósmyndasýningin
Eyöibýli eftir Orra Jónsson.
■ RITLIST í KÓPAVOGI Ritlistar-
hópur Kópavogs opnar sýningu á
Ijóðum og myndverkum í Listasafni
Kópavogs, Geröarsafni, kl. 15.
■ ÞÝSKAR TÍSKUUÓSMYNDIR Kl.
14 verður opnuð sýning í Gerðubergi
á þýskum tískuljósmyndum frá
árunum 1945 til 1995.
* ■ STÓLAR PÉTURS í Hönnunar-
safni Islands, Garöatorgi 7 verður
opnuð yfirlitssýningin Stólar Péturs.
Klassík
■ KALDALÓNSKVÖLD Þekktustu
söngperlur Kaldalóns verða fluttar í
Salnum kl. 20 annaö kvöld.
■ MYRKIR MÚSÍKDAGAR Kammer-
sveit Reykjavíkur spilar í Listasafni
Islands kl. 20, ásamt einleikurum.
■ ORGELTÓNLEIKAR í HALLGRÍMS-
KIRKJU Hinn heimsþekkti sænski org-
anisti Hans-Ola Ericsson leikur í Hall-
* grímskirkju kl. 17 á morgun,
sunnudag.
■ TÍBRÁ í SALNUM Kammerhópur
Salarins heldur Tíbrár-tónleika kl
16.30. á morgun, meö spjali Atla
Heimis, rússneskri tónlist og veit-
ingahúsakynningu með Sigga Hall á
Óöinsvéum.
Vinsældir uppistandskvöldanna á Sportkaffi hafa veriö Mikill fjöldi fólks var saman kominn til aö hlýða á
slíkar að endurtaka hefur þurft leikinn aftur og aftur. grínistana og var flestum vel skemmt.
Rithöfundurinn Hallgrímur Helga-
son var mættur á Sportkaffi til aö
hlýöa á gamanmál Sigurjóns og
Þorsteins og líkaöi greilega þaö
sem fram fór.
Þorsteinn Guömundsson stendur hér á sviöi skemmtistaðarins Sportkaffi
þar sem hann var meö uppistand ásamt tvíhöfðanum Sigurjóni Kjartan-
syni. Þeir félagar hafa síöustu mánuöi veriö meö uppistand á fimmtu-
dagskvöldum en upphaflega stóö einungis til aö halda fáein slík kvöld en
vegna mikilla vinsælda hafa þeir haldiö því áfram enda troöiö út úr dyr-
um á hverju einasta kvöldi.
mynd
kunnu áhorfendur vel að meta þaö
sem fram fór Sportkaffi síðastliðiö
fimmtudagskvöld enda voru
grínistar kvöldsins, fóstbræðurnir
Þorsteinn Guömundsson og Sigur-
jón Kjartansson, í essinu sínu.
Hljómsveitin Sóldögg hélt tónleika á skemmtistaönum Astro síöastliöinn fimmtudagi og var dágóöur Ijöldi fólks
samankominn til aö hlýöa á það sem piltarnir höföu fram aö færa.
Þessar ungu biómarósir
voru saman komnar á Astro til aö hlýöa
á Bergsvein og hina strákana í hljómsveitinni
Soldögg.
Utvarpsmaöurinn Svali á FM 957 var á staönum og sést
hann hér yfirheyra skemmtanastjóra Astro Kristján Jóns-
son, Kidda Bigfoot. Þeir létu báðir vel af tónleikunum
enda eindæma góö mæting á fimmtudagskvöldi.
sigbogi@dv.ís
Gullfoss
Einn tignarlegasti foss landsins,
og sá sem væntanlega flestir ferða-
menn skoða, er Gullfoss. Flestir sjá
hann frá vestari bakkanum en það
er ekki síður áhugavert að skoða
fossinn austanmegin frá. Sé það
gert þarf að ganga aUgóðan spotta
en hvar eru menn í raun staddir ef
þeir ætla að eystri brún fossins?
Geir Hall-
grímsson var for-
sætisráðherra á
árunum 1974 til
1978 en áður var
hann borgar-
stjóri í Reykja-
vík, frá 1959 til
1972. Hver var
það sem gegndi
embætti borgarstjóra með Geir
fyrsta árið og hvaða framkvæmd-
um á sviði gatnagerðar segir klisj-
an - og staðreyndirnar líka - að
Geir hafi staðið fyrir og leyst
þannig að í dag er borgarstjóratíð-
ar hans ekki síst minnst fyrir þær?
Hrútakofinn
í Flatey á Breiðafirði stendur
stakt þetta hús sem Jökull Jakobs-
son segir í Flateyjarbók sinni, Síð-
asta skip suður, að ókunnugir
gætu í upphafi ætlað að væri af-
lóga hrútakofi. Saga þessa húss er
þó öllu merkari og engir eru
hrútamir í húsinu. Hvert var og er
menningarlegt hlutverk þessa
húss?
Torfbærinn
Torfbæir landsins hafa varðveist
mismunandi vel, þó best á Norður-
og Austurlandi enda þurrviðrasam-
ara þar en sunnanlands og varð-
Geir
veisluskilyrði því betri. Sá torfbær
sem hér sést á mynd er á Austur-
landi og er þar byggðasafn. Bærinn
er að stofni til frá árinu 1770 - en í
honum var búið allt fram til ársins
1966. Hvar er bærinn?
3YOr. igjijBUdOA! ![|aju)sjna
qb J3 puAui e jsos So iuii pmds jo jag uias
iSaiJBuSij uuuæqjjoj,, 'iuuiJioqpuEiispuBi
-sj i jiSas So suia „‘jBuuiJBunujoiSBJBjuiBjj
iujESBiigq gB isia nKu gs nu jpiaAgjBA So
8861 gngiuisjnpua jba uBgBiqsjoe ‘jBfiíaiBie
jBUUiJBunujoiSEjBjiUBje isonBqoq Bsnq gB
pi K)8l isiaj ‘nuipuBi b Bgspiiioq bisuuiui
So Bisja “ J0 uin pjnds ja jgq uias gisnH
, 'iuuiSjoq i jba bc] uias snq yaAq iseubu i
EijaABiiq gSoi Siuma gp sireq i jba pq So -
jBgBiuqiBui ruOA jBUUiJBSjoq JtqoS gB jacJ
jijAj g;gBis BjBq gB jijáj isuuim isis iqqa
ja sj;ao '0!J? bisjXj imíssmjjSiiBH Jjao
gam qiABfqAaa ! jJofisjBSjoq jba sungnv
jngny , jgJ!A ssacj iba bSubS ns jg ‘uin
-uissoj gB BJiamoijil Ejqqou iregEcJ uEgjs gi
-SuaS So iBpsnajnSunj, e urn jecJ So iddajq
-BUUBureunJH ! iiiojnSunj, ejj pijbj ja
ssojnno BqqEq ijjsAs gB Bpæ uuam jg ,