Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002
DV
Fréttir
Deilt um byggðakvóta víða um land:
Ókeypis kvóti er
iákvæð mismunun
- nokkrum samningum rift, segir starfsmaður Nýsis
Stefán Þórarinsson, ráðgjafi hjá
Nýsi, hefur haft með það að gera
að gera tillögur fyrir hönd Byggða-
stofnunar um hvert byggðakvóta
skuli úthlutað. Stefán hefur einnig
eftirlit með því að einstök fyrir-
tæki standi við gerða samninga
um byggðakvóta.
Þannig féll það í hans hlut að
kanna hvort stæðust ásakanir
meirihlutar hreppsnefndar Búða-
hrepps á hendur eigendum Vað-
horns á Fáskrúðsfirði um að þeir
ekki við
stæðu
ákvæði
samnings-
ins um að
þrefalda
byggða-
kvótann til
vinnslu
heima. Stef-
án segir að .
niðurstaðan
hafi orðið sú
að horfa verði
á úthlutun til
fimm ára í
heild sinni en
ekki á aðeins
eitt ár í senn.
„Þessir aðilar
lýsa þvi yfir að á
fimm ára tímabili
ætli þeir að fá
ákveðna útkomu. Að mínu mati er
ekki hægt að taka eitt og eitt ár úr.
í sumum tilvikum hefur gengið
hægt að úthluta kvótanum, svo
W'&'jSdeilurv^a.
ÁFáskrúösfírð.ggaakadnirgangaJ
byggðakfjf0g deilurnar naBur
báða hð faraoddviti er sa gð
sveitar^'iotistinn'f11
um að hfla obygðak^.
þar, Þórður Jónsson ehf., hafi leigt
frá sér kvóta og ekki staðið við
samninga. Þar er skeggrætt um að
Jón Þórðarson, framkvæmdastjóri
og bæjarfulltrúi, hafi beitt áhrif-
um sínum innan bæjarstjómar til
að ná út byggðakvóta. Stefán stað-
festir að sögusagnir eigi ekki við
rök að styðjast og fyrirtækið hafi
unnið afla langt yfir þeim mörkum
sem samningurinn kveði á um.
Hann segir aðalatriðið vera það að
mörg þeirra fyrirtækja
sem þiggja byggðakvóta
séu að ná þeim mark-
miðum sem sett eru.
Dæmi séu um tvö fyr-
irtæki sem bætt hafi
upp' það sem þau fóru
undir á síðasta fisk-
veiðiðári.
„Það er svokölluð
jákvæð mismunun
að sumir fá ókeypis
kvóta. Hugsunin er
sú að styrkja .staði
á landsbyggðinni
þar sem atvinnu-
líf í sjávarútvegi
var að dragast
saman. Ákveðin
formúla réð því
hvernig staðimir voru
fundnir. Hugmyndin var sú að við-
komandi aðilar nýttu sér þennan
kvóta í tiltekinn árafjölda til að
geta síðan staðið á eigin fótum.
Þetta er ekki bara hvítt og svart en
ég kem að þessu á faglegum grund-
Grímseye. 92 tonn
Bakkafjöróur Bíldudalur Breiðdalsvík Borgarfjöröur eystri Drangsnes Fáskrúðsfjöröur
Ýmsar útgerðir Þóröur Jónsson Útgeröarfélag Fiskverkun Karls Úthlutun Vaöhorn ehf..
Breiödælinga, Sveinssonar ehf. ófrágengin fiskvinnsla
fiskvinnsla Ýmsar útgerðir
Grimsey
Sigurbjörn ehf., fiskvinnsla
Sæbjörg ehf., fiskvinnsla
Ýmsar útgeröir
Hofsós ísafjöröur
Höföihf., Fjölnirhf..
fiskvinnsla fiskvinnslá
Seyöisfjöróur Stöövarfjörður
Úthlutun Skútuklöpp,
ófrágengin fiskvinnsla
sem gerðist á Fáskrúðsfirði. Þar
var því ekki aðgangur að kvótan-
um allt fiskveiðiárið. Þrátt fyrir
þetta er fyrirtækið ekki fjarri því
að standa við yfirlýst markmiö um
tvöföldun," segir Stefán.
Mistök við samningsgerö
Hann staðfestir að í samningi
Byggðastofnunar og Vaðhorns sé
ákvæði um að fyrirtækið skuli
vinna allt að 300 tonn af fiski á Fá-
skrúðsfirði en tekur undir með
eigendum Vaðhoms um að mistök
hafi átt sér stað við gerð samn-
ingsins.
„Þarna urðu ákveðin mistök
sem tengjast aðila á vegum At-
vinnuþróunarfélagsins á staðnum.
Sett var inn í samninginn önnur
tala um margfeldi byggðakvótans
en sú sem fólkið sjálft hafði lagt
fram. Bréflegt álit liggur fyrir um
það atriði," segir Stefán sem við-
urkennir aðspurður að Vaðhoms-
fólk hafi sjálft skrifað undir það að
landa umræddum 300 tonnum.
„Þegar aðili er að bæta sig þá
stígur maður ekki á hann. Það er
ekki mennskt að gera slíkt,“ segir
hann.
Ásakanir hafa verið uppi í Vest-
urbyggð að þiggjandi byggðakvóta
velli en ekki pólitískum,“ segir
Stefán.
Hann segir nokkur dæmi vera
til um að samningum um byggða-
kvóta hafi verið rift. Þar hafi kom-
ið á daginn að fyrirtæki hafi ekki
geta staðið við samninga um
vinnslu. Samkvæmt heimildum
DV er þar meðal annars um að
ræða fyrirtæki á Stöðvarfirði sem
ekki stóð við samning.
„Hjá sumum sveitarfélögum hef-
ur þetta gengið mjög vel og sam-
staða ríkir um ráðstöfun kvótans.
Annars staðar hefur þetta gengið
miður og fólk er að kroppa hvað
úr ööru augun. Nokkur dæmi eru
VtÐ UIUM
t>|G VlU ÞtGMt
t>(j
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Fáöu þér míöa 1800 6611 eða á hhi.ls
um að samningum hafi verið rift.
Þar er oftast um að ræða útgerðir
sem þá hafa gjarnan viljað losna
undan kvöðum byggðakvótans.
Þar er í flestum tilvikum um að
ræða útgerðir smærri báta en
einnig er dæmi um að fyrirtæki
varð gjaldþrota. Þetta hefur alls
staðar verið í fullu samráði við
heimamenn," segir hann. -rt
N or ð vesturk j ördæmið:
VG í sveit-
arstjérnarslag
Kjördæmisráð
Vinstrihreyfingarinn-
ar - græns framboðs í
hinu nýja Norðvest-
urkjördæmi var
stofhað á Hólmavik
um helgina. Hildur
Traustadóttir, Borg-
arfirði, var kjörin for- Jón
maður kjördæmis- Bjarnason.
ráðsins. Fram kom í almennum umræð-
um að VG-framboðið hefur fullan hug á
að láta til sín taka í kosningum til sveit-
arstjóma á vori komanda. VG á nú einn
þingmann í hinu nýja Norðvesturkjör-
dæmi, Jón Bjamason. -BÞ
Auglýsing um fasteignagjöld
í Reykjavík árið 2002
Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 2002 verða sendir út næstu daga,
ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjalda, og umsóknareyðublaði vegna greiðslu
gjalda með boðgreiðslum á greiðslukortum. Gjöldin eru innheimt af Tollstjóranum í
Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í sparisjóðum, bönkum eða á pósthúsum.
Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, holræsagjald, vatnsgjald og
sorphirðugjald.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi
á liðnu ári, fá einnig að óbreyttu lækkun árið 2002, að teknu tilliti til tekju- og
eignaviðmiðunar.
Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl lífeyrisþega eftirframlagningu skattskrár Reykjavíkur.
Úrskurðar hún endanlega um breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi hjá þeim er
eiga rétt á þeim samkvæmt þeim reglum er borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr.
4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga, ásamt 87. gr. vatnalaga nr. 15/1923, sbr. einnig lög
nr. 137/1995. Verður viðkomandi tilkynnt um breytingar ef þær verða.
Á fundi borgarráðs þann 11. desember s.l. var samþykkt að tekjumörk vegna lækkunar
fasteignaskatts og holræsagjalds á árinu 2002 hækki um 19% á milli ára og verði sem hér
segir: (Miðað er við tekjur liðins árs).
100% lækkun:
Einstaklingar með tekjur allt að
Hjón með tekjur allt að
kr. 1.155.000-
kr. 1.615.000-
80% lækkun:
Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 1.155.000- til kr. 1.330.000-
Hjón með tekjur á bilinu kr. 1.615.000- til kr. 1.860.000-
50% lækkun:
Einstaklingar með tekjur á bilinu kr. 1.330.000- til kr. 1.530.000-
Hjón með tekjur á bilinu kr. 1.860.000- til kr. 2.140.000-
Til að flýta fyrir afgreiðsiu geta þeir sem ekki fengu iækkun á sl. ári sent framtalsnefnd
umsókn um lækkun, ásamt afriti af skattframtali 2002.
Fulltrúar framtalsnefndar eru til viðtals alla þriðjudaga milli kl. 16.00 og 17.00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur, frá 5. febrúar til 30. apríl n.k. Á sama tímabili verða upplýsingar veittar í síma
552-8050, alla þriðjudaga kl. 10.00 til 12.00.
Hreinsunardeild, Umhverfis- og heilbrigðisstofu, Skúlatúni 2, veitir allar upplýsingar
varðandi álagningu og breytingar á sorphirðugjaldi í síma 567-9600, og í bréfasíma
567-9605.
Orkuveita Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34, veitir þær upplýsingar sem snerta álagningu
og breytingar á vatnsgjaldi í síma 585-6000, og bréfasíma 567-2119.
Fjármáladeild, Ráðhúsi Reykjavíkur, gefur upplýsingar um álagningu annarra
fasteignagjalda og breytingar á þeim í síma 563-2062, og bréfasíma 563-2033.
Gjalddagar ofangreindra gjalda umfram kr. 15.000- fyrir árið 2002 eru: 1. febrúar, 1.
mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Gjalddagi gjalda undir kr. 15.000-, og gjalda
þeirra gjaldenda er völdu eingreiðslu fasteignagjaldanna í maí, er 1. maí.
Reykjavík, 15. janúar 2002
Borgarstjórinn í Reykjavík.