Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Page 21
25 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 DV Tilvera Myndgátan wmmmm MyndasÖgur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3205: Ráðrúm EVbóR- Lárétt: 1 höll, 4 seig, 7 mastur, 8 káf, 10 bjástur, 12 ljúf, 13 tanga, 14 fóðrun, 15 skagi, 16 lævís, 18 hreint, 21 stritir, 22 blæs, 23 úrgangur. Lóðrétt: 1 vatnagróð- ur, 2 mjólkurafurð, 3 markmið, 4 handsamar, 5 beljaka, 6 hest, 9 góð, 11 vofur, 16 kúst, 17 hljóða, 19 heiður, 20 blekking. Lausn neðst á síðunni. Vogun vinnur, vogun tapar! Nú stend- ur yflr í „Sjávarvíkinni" í Hollandi, skammt frá Amsterdam, hið árlega Cor- us-skákmót. Kasparov hefur sigrað á þvi undanfarin ár en er ekki með núna vegna veikinda. Englendingar eiga marga góða skákmenn og þeirra fremstur að stigum er Adams, jafnaldri Hannesar Hlífars. Hannes vann heimsmeistaramót sveina 1988 einmitt fyrir ofan Adams. Og Nigel Short er næst- stigahæstur i Breta- veldi. Allir þessir skákmenn að hinum unga Rússa Grischuk meötöldum eru meðal 100 stigahæstu skákmanna hér í Brídge Nú stendur yfir Reykjavíkurmót í sveitakeppni og hafa oft keppt fleiri sveitir um réttinn til að komast áfram í undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni. 19 sveitir keppa um titilinn Reykjavíkurmeistari ársins 2002 og jafnframt um réttinn í und- ankeppni íslandsmótsins. Kvóti NORÐUR Páll V. 1* dobl 4 v AUSTUR SUÐUR Jón S. Eiríkur 1 * dobl pass 3 p/h VESTUR Birkir 3 ♦ pass Þriggja hjarta sögn Eiríks lagði grunninn að lokasamningnum. Þeir voru ekki margir sem náðu því að spila Umsjón: Sævar Bjarnason heimi nú. Adams teflir yfirvegað og minnir skákstíll hans á Karpov þegar hann var upp á sitt besta enda er Adams fjórði stigahæsti skákmaður heims. Grischuk þykir mikið efni, ungur að árum og tilbúinn í bardaga. Hér hefur hvítum staðið til boða lengi að þiggja riddarafórn og lætur að lokum tilleiðast. Já, þaö er hægt aö sigra með góðri vörn! Hvítt: Michael Adams (2742) Svart: Alexander Grischuk (2671) Spánski leikurinn. Alþjóðlega Corus-skákmótið Wijk aan Zee (2), 13.01. 2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 He8 10. d4 Bb7 11. Rbd2 Bf8 12. a3 g6 13. Ba2 Bg7 14. b4 a5 15. d5 Re7 16. Bb2 Rh5 17. Rb3 axb4 18. axb4 Bc8 19. Ra5 Rf4 20. c4 g5 21. cxb5 g4 22. Rh2 gxh3 23. g3 Reg6 24. Bbl Dg5 25. Bcl Bd7 26. Khl f5 27. Hgl Df6 28. exf5 Bxf5 29. Bxf5 Dxf5 (Stöðumyndin) 30. gxf4 exf4 31. Ha3 De4+ 32. Df3 Dxb4 33. Rc6 Dxb5 34. Hxa8 Hxa8 35. De4 Dc5 36. Rg4 HÍ8 37. Bd2 Ivh8 38. Bb4 Db5 39. Kh2 f3 40. Bd2 De2 41. Be3 Hf4 42. Dbl HÍ7 43. Rd8. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurösson Reykjavíkur er 13 sveitir og eru því aðeins 6 sveitir sem munu sitja eftir. Spil dagsins er frá leik sveita Páls Valdimarssonar og Guðrúnar Jó- hannesdóttur, sem keppir sem gesta- sveit á mótinu. Sagnir gengu þartnig í opnum sal, norður gjafari og eng- inn á hættu: 4 hjörtu á 4-3 samleguna, en það er eina úttektin sem á einhvern vinningsmögu- leika. Tromp út nægir til að hnekkja spilinu, en er þó alls ekki sjálfsagt út- spil fyrir vestur. Útspilið hjá Birki Jónssyni var nían í spaða og Eirikur fór upp með ás, spilaði þremur hæstu í laufi og siðan fjórða lauflnu. Birkir trompaði með fjarkanum en Eiríkur henti tígli í blindum. Næst kom ásinn í tígli Páll Valdi- og meira þurfti Eiríkur marsson. ekki. Hann trompaöi og spilaði gosanum í spaða. Jón Sigur- björnsson fékk slaginn á drottninguna en Eiríkur var búnn að tryggja sér 10 slagi með víxltrompun. 'I?l oz ‘tuæ 61 ‘Bdæ ii ‘dos 91 ‘jupuu n ‘jæpui 6 9 ‘mnj g ‘Jtisajojit \ ‘oimtjjuut £ ‘jso z ‘jas X újaJQPl ■jsnj ££ ‘jind zz ‘JtQnd \z ‘)jæj 81 ‘3æis 91 ‘sau gx ‘tpxa Ji ‘sppo zi ‘jæS zi ‘nemo 01 ‘I)U 8 ‘ttlSts i ‘jæjn p ‘)0)s x :))aJ?i ( ÞARNA MISREIKNAPI \ I ÉG MIG. ÉG FÉKK 6KKI \ a‘rp\ ° SNJÓBOITA 1 \ HNAKKANN. ) CC ^ • * 9 k # & 0 'úlf * " ^ ~ - oæstr OG EG SEM SAGÐI HONUM Af> T^KA EKKI LÖGIN I SINAR HENDUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.