Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2002, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002
DV
33
Tilvera
Myndgátan
Lárétt: 1 leiði,
4 slappleiki, 7 galla,
8 fjöldi, 10 ótti,
12 ferðalag, 13 stunda,
14 innyfli, 15 dans,
16 athygli, 18 órólega,
21 leyfðist, 22 alur,
23 starf.
Lóðrétt: 1 ljúf,
2 armur, 3 trúlofun,
4 dramb, 5 hjálp,
6 nudda, 9 gæfa,
11 rödd,
16 svaladrykkur,
17 muldur,
19 trúarbrögð,
20 hláku.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvltur á leik!
Til eru þeir sem af einhverjum ástæð-
um berja hausnum við steininn við og
við! Þegar þeir Alexander-nafnar mættust
i 8. umferð í Sjávarvíkinni þá beitti Móri
Berlínarmúrnum svokallaöa sem fleytti
heimsmeistaratitlinum til Kramniks (?) í
einvígi hans við Kasparov. Síðan hefur
m.a. Hannes Hlífar sýnt hvemig taka
skal á móti steinhrúgaldi þessu! Það er í
raun undarlegt aö jafn sókndjarfur skák-
maður og Móri skuli tefla svona rólegt af-
brigði enda refsaði nafni hans honum
grimmilega. Það er ekki mikið eftir er
við komum til leiks en vonleysiö er al-
gjört hjá svörtum. Staðan eftir 8 umferð-
ir: 1.-2. Bareev (2707), Grischuk (2671) 6 v.
3.-4. Adams (2742), Khalifman (2688) 5,5 v.
5.-6. Morozevich (2742), Leko (2713) 5 v.
7.-8. Dreev (2683), Timman (2605) 4,5 v.
9.-12. Gurevich (2641), Piket (2659), Lauti-
er (2687), Gelfand (2703) 4 v. 13.
Kasimdzhanov (2695) 3,5 v. 14. van Wely
(2697) 1,5 v.
Hvítt: Alexander Grischuk (2671)
Svart: Alexander Morozevich (2742)
Spánski leikurinn.
Alþjóðlega Corus-skákmótið
Wijk aan Zee (9), 22.01. 2002.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 R£6 4. 0-0
Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5
Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 Bd7 10. Hdl
Kc8 11. Rg5 Be8 12. b3 b6 13. Bb2
Kb7 14. Hd3 Be7 15. Rge4 c5 16. Rd5
Bc6 17. c4 Hhe8 18. Hf3 Rh6 19. h3
Had8 20. Hdl g6 21. g4 Bh4 22. Hfd3
Rg8 23. f4 h6 24. Rd2 h5 25. Rf3 Be7
26. Kf2 hxg4 27. hxg4 Hd7 28. Hhl
Bd8 29. Hh7 a5 30. Hd2 a4 31. f5 gxf5
32. gxf5 Re7 33. Rxe7 Hexe7 34. f6
Hxd2+ 35. Rxd2 Hd7 36. Ke3 Kc8 37.
Hg7 Kb7 38. Bc3 Ka6 (Stöðumyndin)
39. Re4 a3 40. Rg5. 1-0.
Bridge
K
Umsjón: ísak Örn Slgurösson
Reykjavíkurmótinu 1 sveitakeppni
lauk með sigri sveitar Þriggja
Frakka sem skoruðu 388 stig í 19
umferðum. Spilarar í sveitinni eru
Hrólfur Hjaltason, Jónas P. Erlings-
son, Kristján Blöndal, Oddur Hjalta-
son, Stefán Jóhannsson og Steinar
Jónsson. Skor sveitarinnar jafngildir
20,42 vinningsstigum að jafnaði.
Stefán Jóhannsson varð einnig efst-
ur í Butler-útreikningi spilara, en
hann skoraði að meðaltali 1,45 impa
í spili í þeim 144 spilum sem hann
spilaði. Spil dagsins er frá síðustu
umferð Reykjavíkurmótsins. í þessu
spili voru langflestir í þremur
gröndum á hendur AV, en þeir voru
ekki margir sem stóöu þann samn-
ing. Einn þeirra sem náðu að skrapa
heim 9 slögum var Páll Valdimars-
son. Sagnir gengu þannig á hans
boröi, vestur gjafari:
* K8642
V 10864
* 69
* 104
4 ÁG
* K9
4 Á10642
4 7663
* 109
«4 ÁDG7
* K873
4 982
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Pass pass 14 pass
3 grönd p/h
Páll Valdimarsson, sem sat i vest-
ur, ákvað að passa í upphafi. Hann
taldi langhreinlegast að stökkva i
þrjú grönd við precision-tígulopnun
Eiríks Jónssonar, félaga síns í austur.
Grandopnun í kerfi þeirra félaganna
lofar 14-16 punktum en Eiríkur nið-
urmat höndina niður í 13 punkta.
Norður átti útspil og ákvaö aö velja
spaðalitinn fram yfir hjartalitinn.
Páll fékk fyrsta slaginn á gosann og
spilaði strax lágum tígli að heiman
að drottningu. Hann tók vel eftir því
að norður setti níuna. Suður drap á
kónginn í tígli og skipti yfir í hjarta,
Páll rauk upp með kónginn og fylgdi
eftir tilfmningu sinni með því að
leggja niður ásinn í tígli. Þegar gos-
inn féll voru 9 slagir mættir.
Lausn á krossgátu_________
■BSB oz ‘QIS 61 ‘jiun U ‘sofl 91 úsnBJ n
‘buqub 6 ‘enu 9 ‘Qtj s ‘itæpjæjs p ‘jBUUBjsaj g ‘u[0 z ‘jæfl x jjajQoj
BfQi gz ‘ÓÁs ZZ ‘il'ipui \z ‘cjsæ gi ‘umB3 91 ‘[æj si
‘JUQI H ‘B3Qi 81 ‘Jnj Zl ‘BJQæ 01 ‘subj 8 ‘ijsaj 1 ‘uajs 1 ‘joj3 1 jjajtrj
Bara að ég væri
Reykvíkingur
Mikið er dásamlegt að vita til
þess að enn eru til góðir og
traustsins verðir stjórnmála-
menn sem leggja alla áherslu á
að vinna fyrir umbjóðendur
sína og kasta einkahagsmunum
út í veður og vind þegar svo
viðrar.
Þetta kom greinilega fram í
Kastljóssþætti Sjónvarpsins í
fyrrakvöld þegar Inga Jóna
Þórðardóttir, oddviti sjálfstæð-
ismanna í borgarstjórn Reykja-
víkur, ræddi ákvörðun sína um
að hætta við að gefa kost á sér
til forystu á lista flokks síns
fyrir borgarstjórnarkosningarn-
ar í vor og styðja frekar ósýni-
legan andstæðing sinn, Björn
Bjarnason menntamálaráð-
herra, í leiðtogasætið.
Mér finnst það ekki síður
auka á hróður hennar að hún
tók þessa ákvöröun sína að eig-
in sögn án alls þrýstings og á
eigin spýtur eftir að hafa orðið
vör við skjálfta innan flokksins
vegna fyrirsjáanlegra átaka í
komandi leiðtogakönnunarslag,
sem hún sjálf hafði dásamað
svo mikið skömmu áður.
Það snerti mig því virkilega
að heyra hana lýsa mikilvægi
þess að standa saman til þess
að vinna borgina og losa kjós-
endur undan oki hinnar hræði-
legu Ingibjargar Sólrúnar, sem
að áliti sumra er búin að eyði-
leggja Reykjavík.
f allri karlmennskunni kallaði
þetta fram tár og upp rifjaðist
allt það góða sem ég hef upplif-
að í lifinu. Meira að segja hug-
ljúf sagan af Dísu ljósálf, sem
amma las hundrað sinnum fyrir
mig í dentíð, kom upp í hugann
og hefur það ekki gerst fyrr.
Bara að ég væri Reykvíking-
ur!
Sandkorn
Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Sagt er að það séu fleiri þing-
menn en Björn Bjarnason sem eru
á leið af þingi og í
sveitarstjórnar-
málin. Rannsókn-
ardeild Sand-
korns hefur
fregnað að ísólf-
ur Gylfi Pálma-
son, framsóknar-
þingmaður af
Suðurlandi,
hugsi sér nú til hreyfings. Hann var
áður sveitarstjóri á Hvolsvelli og
með sameiningu hreppa í nágrenni
Hvolsvallar við Hvolhrepp er sagt að
hann horfi nú til feitara embættis
sveitarstjóra á ný. Umdeild kaup
hans á jörðinni Uppsölum á síðasta
ári hafa ekki þótt til fyrirmyndar og
margir veðja á að hann eigi engan
möguleika á kosningu til þings í
nýju og stækkuðu suðurkjördæmi.
Því sé borðleggjandi að innan tíðar
muni hann gefa út yfirlýsingu um
framboð sitt vegna kosninga til nýrr-
ar sveitarstjórnar hins nýja ónefnda
sveitarfélags á Hvolsvelli í vor ...
Dömur með stórar skúffur!
Einn ágætur sandkomslesandi
I haföi samband og benti á óborgan-
I lega frasa úr ís-
1 lenskum auglýs- m m
1 ingum. Þar hefur Sif"*
1 m.a. mátt sjá eft- v I
1 irfarandi: Sér-
1 stakur hádegis-
1 verðarmatseðOl; kjúklingur eða
Heimdellingar fagna mjög
frumvarpi sem Gunnar Birgisson
er fyrsti flútn-
ingsmaður að og
fjallar um að
bann við ástund-
un ólympískra
hnefáleika verði
afnumið. Að
frumvarpinu
standa þing-
menn úr öllum
þingflokkum, „nema VG auðvitað"
eins og segir á netsíðunni frelsi.is.
Á ritstjórn Sandkoms velta menn
fyrir sér hvað Heimdellingar eigi
viö með að það sé „auðvitað" að VG
standi ekki að frumvarpinu. Eiga
þeir við að Steingrímur J. Sigfús-
son sé svona lélegur í boxi að hann
þori ekki að taka séns á að með-
þingmenn hans skori á hann í
hringinn? Eða kannski að Grimsi
hafi fengið nóg af að vera buffaður
á þingi svo hann vilji koma í veg
fyrir að þurfa líka að eiga á hættu
ólympíska barsmíð utan veggja Al-
þingis ...?
Eitt af því sem talið er hafa
spillt nokkuð fyrir stöðu Eyþórs
i varð-
framgang
hans í leiðtoga-
prófkjöri og hugs-
anlegum frama á
lista sjálfstæðis-
manna er listi
stuðningsmanna
hans sem birtur
í Morgun-
buff kr. 600,00, kalkúnn kr. 550, böm
kr. 300. - Nú hefur þú tækifæri til
að láta gata á þér eyrun og fá extra
par með þér heim. - Við eyðileggj-
um ekki fótin þín með óvönduðum
vélum, við gerum það varlega í
höndunum. - Til sölu nokkrir gaml-
ir kjólar af ömmu i góðu ástandi. -
Þetta hótel býður uppá bowling-sali,
tennisvelli, þægileg rúm og aðra
íþróttaaðstöðu. - Brauðrist: Gjöfin
sem allir fjölskyldumeðlimir elska.
Brennir brauðið sjálfvirkt! - Til
sölu: Antik-skrifborð hentar vel
dömum með þykka fætur og stórar
skúffur ...
var
blaðinu um helgina og lesa má á
heimasíðu hans, eythor.is. Ástæðan
er sú að ýmsir gamalgrónir sjálf-
stæðismenn í borginni voru ekkert
sérstaklega hrifnir af því að ungur
frambjóðandi í flokknum væri að
draga fram menn eins og Bubba
Morthens sem hafi á Þorláksmessu-
tónleikum fyrir ári farið mjög hörð-
um og óviðurkvæmilegum orðum
um prófessor Hannes Hólmstein
Gissurarson og fjölskyldu forsætis-
ráðherra. En sem kunnugt er hætti
Rás 2 við að útvarpa Þorláksmessu-
tónleikum Bubba í ár vegna þessa
máls ...
Myndasögur
kHHBHB
Nú kámar
gamanið
Þetta er vikan 6em hin ár-
legu Pírana-verðlaun erg
Itilkynnt.
Hverju hef ég áorkað
6Íða6ta árið?!... Hef ég
numið etaðartll að
hjálpa þeim eenv
- /minna mega 6Ín? ...
Hef eg rett bróður minum
hjálparhönd?... Hef ég létt
byrðum af öxlum einhvere?....
Hef ég gert öðrum það seml
éa vildi að þeir gjörðu mér?l
Auðvltað ekkl,
Slgmarfraendl
Bleeðaður Jón...
Á garðhllðið að
ekella í alla nótt?
llliiatHuiimnM
k
v