Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Blaðsíða 11
11
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002
I>V
Landið
r
-'
Miðós, ný fiskvinnsla á Höfn:
Harðfiskur og margar
tegundir af reyktum fiski
ðm
Hf. EimskipaféLags Islands
verður haldinn í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu
fimmtudaginn 14. mars 2002 og hefst kl. 14.00.
Miðós ehf. á Höfn er ný fisk-
vinnsla sem tók formlega til starfa
nýlega. Eigendur Miðóss og stjórn-
endur eru hjónin Dagný Rögn-
valdsdóttir og Páll Guðmundsson,
útgerðarmenn á Höfn. Fyrirtækið
er í nýju húsnæði og er aðbúnaður
allur hinn vandaðisti. „Fram-
leiðsluvörur verða harðfiskur,
margar tegundir af reyktum fiski
og það fískmeti sem fæst hverju
sinni,“ sagði Páll Guðmundsson.
Eina viku tekur að fullvinna
harðfisk og verður vikuframleiðsl-
an um 80 kg. Stefnt er að því aö
pakka framleiðslunni í neytenda-
umbúðir sem henta fyrir verslanir
og veitingastaði. „Hráefni fáum
við á fiskmörkuðum þar sem best
hentar hverju sinni tU viðbótar
því sem okkar bátur veiðir,“ segir
Páll.
Miðós á tvo báta og er meö ann-
an þeirra, sem er 30 tonn, á veið-
um. Allt að 10 ný störf verða tU
með tilkomu fiskverkunarinnar
Miðóss.
Páll og Dagný buðu bæjarbúum
fyrra sunnudag að skoða fyrirtæk-
ið og bragða á framleiðslunni sem
hlaut mjög góða dóma. -JI
DV-MYND JÚLlA IMSLAND
ittilMiMlllWi
Engir viövaningar
Dagný og Páll eru ekki neinir viðvaningar í meðhöndlun á fiski og hefur
Dagný oft stundað sjóinn með bónda sínum. Hér eru þau í nýju
fiskvinnslunni, Miðósi ehf.
------- Á dagskrá fundarins verða: -----------
1. Aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins.
2. TiLLaga stjórnar til breytinga á samþykktum
félagsins: Núverandi heimild 4. gr. a) um
aukningu hlutafjár, verði hækkuð um 5% af
núverandi hLutafé.
3. Tillaga um heimild tiL félagsstjórnar til kaupa
féLagsins á eigin hlutum.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
TiLlögur frá hluthöfum, sem bera á upp á aðalfundi,
skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar
eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund.
Fundargögn verða afhent hluthöfum eða umboðs-
mönnum þeirra á skrifstofu félagsins, Pósthússtræti 2,
miðvikudaginn 13. mars og til kl. 12.00 á fundardegi.
Einnig verða fundargögn afhent á fundarstað frá
kt. 13.00.
Reykjavík, 24. janúar 2002.
Stíórn Hf. EimskipaféLags íslands
EIMSKIP
www.eimskip.is
Eftir óveðrið
Gífurlegt óveður skall á Aust-
íjörðum eins og fleiri hlutum lands-
ins í fyrradag. Þegar veðrinu slotaði
um sinn á Stöðvarfirði var þessi fal-
lega vetrarmynd tekin. Veturinn
hefur verið Austflrðingum góður
allt fram undir það síðasta að þorr-
inn hefur minnt á sig - en nú er
fram undan góa og hana þarf að
þreyja eins og þorrann. -GH
Fyrrum verka-
lýðsleiðtogi snýr
aftur í pólitíkina
Úrslit skoðanakönnunar sem
Bæjarmálafélagið Hnjúkar á
Blönduósi stóð fyrir sl. laugardag
sýna afgerandi niðurstöðu varðandi
þrjú efstu sætin. Valdimar Guð-
mannsson hlaut 57 atkvæði í fyrsta
sætið eða 114 atkvæði alls, Jóhanna
G. Jónasdóttir 47 í fyrsta sætið, 77 í
fyrsta og annaö sætiö og 103 alls,
Björgvin Þórhallsson hlaut 77 at-
kvæði í fyrsta til þriðja sætið, 98 at-
kvæði alls. Alls kusu 119 í skoðana-
könnuninni. Valdimar Guðmanns-
son var um langt skeið formaður
Stéttarfélagsins Samstöðu í Húna-
þingi og um tíma forseti Alþýðu-
sambands Norðurlands. -ÞÁ.
Verð- og pakkatilboð!
• Opel Corsa í einn dag, kr. 3.300. Innif. 100 km, vsk. og tryggingar.
• Opef Corsa helgartilboð (lágm. 3 dagar), kr. 9.000. Innif. 350 km, vsk. og tryggingar.
• Suzuki Jimny í einn dag, kr. 6.500. Innif. 100 km, vsk. og tryggingar.
• Suzuki Jimny helgartilboð (lágm. 3 dagar), kr. 18.000. Innif. 350 km, vsk. og tryggingar.
Tilboðin gilda til 1. april 2002.
Hafðu samband og fáðu upplýsingar um önnur frábær tilboð sem EUROPCAR getur boðið þérl!
d) 591 4050
Europcar á islandi: Dugguvogur 10,104 Reykjavik ■ Simi 591 4050 ■ Fax 591 4060 ■ europcar@europcar.is ■ www.europcar.is
Aðrir afgreiðslustaðir: Keflavíkurflugvöllur, Reykjavíkurflugvöllur, Akureyri, Egilsstaðir, Vestmannaeyjar, Sauðárkrókur, Höfn.
SPRENGITILBOO
Hoita
fcíuhl»o#ur
V 1
?0
i stór franskar,
hrásafatog
sósa, 21 Pepsí.
Tilboðið gildir
21. -28. febr.
f' pTf4M?fjf
Tilboð: Kr. 1290.
(c
s KJUKLIIVIGUR