Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Blaðsíða 27
43 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN inn 23. febr. Tylö - vatnsgufuklefar MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002 Tilvera DV Neil Jordan 52 ára írski leikstjórinn Neil Jor- dan hóf feril sinn sem rithöf- undur og var búinn að vinna verðlaun sem besti skáldsagna- höfundur ársins, að mati The Guardian, áður en hann sneri við blaðinu og hóf að gera kvikmyndir. Hafa skáldsögur hans, sem eru þijár, verið þýddar á mörg tungu- mál. Jordan hefúr leikstýrt tólf kvikmynd- um. Fyrst var það Angel frá 1982 og á eftir íylgdu The Company of Wolves og Mona Lisa, gæðakvikmyndir sem sköpuðu honmn nafn í kvikmyndabransanum. Eftir mis- heppnaða ferð til Hollywood gerði hann The Crying Game á heimaslóðum og í kjölfarið Interview with a Vampire. Nýjasta mynd hans er The End of the Affair. i viuuiqiini 14J. ert fuflur orl< Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l: lendir í tímahraki fyrri hluta dagsins og það gengur illa að »' ljúka því sem þú ætl- þér. Þetta vesen mun þó alls ekki skemma fyrir þér kvöldið. Fiskarnir (19, febr.-20. marsl: Það er einhver órói i lloftinu og hætta á deU- um og smávægilegum rifrUdum. Haföu gát á þvi sein þú segir og reyndu að særa engan. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): LÆttingjar þínir koma þér skemmtUega á óvart í dag. Þú nýtur | þeirrar athygU sem þú færð í einkalifinu. Rómantíkin liggur 1 loftinu. Nautið (20. aDril-20. maí): Einhverjar ófyrirséðar , breytingar verða á högum þínum á næst- ___ unni. Þegar tU lengri tima er Utið munu þær verða afar jákvæðar fyrir þig. Tvíburarnlr (21, mai-21. iúníi: Ef þú hyggur á ■'breytingar í lífi þínu skaltu endilega drífa ; þeim núna. Þú ert fiUlur orku og til í að leggja hart að þér. Krabbinn (22. ii'iní-22. iúiO: Gefðu þér góðan tíma | til að hugsa um og ' skipuleggja verkefni sem þú ert að byija l þú hefst handa. Happatölur þínar eru 6, 9 og 24. Liónlð (23. iúlí- 22. áeúst): . Þú verður fyrir sífeUdum truflunum í dag en það kemur þó Utið að sök. Þú færð skemmtUegar fréttir varðandi fjölskyldu þína. Mevlan (23. ágúst-22. sept.i: Tilfinningamálin verða þér ofarlega í huga í ^^^lfckvöld og þú þarft á góð- ^ r um vini að halda tíl að létta á hjarta þínu. Mundu að horfa á björtu hUðamar á öUum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.i: S Það er margt sem kem- Oy ur þér á óvart í dag, sér- \ f staklega hlýlegt viðmót r f fólks sem þú þekkir Ut- ið. Rómantfkin Uggur í loftinu og þú átt skemmtílega daga fram undan. Sporðdrekinn (24. okt.-21. név.i: góðar hugmynd- í dag en það er hæg- sagt en gert að koma þeim i framkvæmd. Þú stuðning og allir virðast uppteknir af einhverju aUt öðru. en ur Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): |Dagurinn verður eftir- 'minnUegur á jákvæð- an hátt. Þú færð gott tækifæri tU að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði. Happatölur þinar eru 8, 25 og 42. Steingeitln (22. des.-i9. ian.): Þú skalt forðast tUfinn- ingasemi og þó að ýmis- legt kunni að ergja þig skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að hafa stjóm á tUfinningum þinum. Nemendur í 7. ÞG í Foldaskóla Anita Aagestad, Anna Karen Björnsdóttir, Anna Kronholm Juul Hansen, Arna Birgisdóttir, Arnar Snær, Ásgeir Rögnvalds- son, Ásta Þorsteinsdóttir, Dórótea Arnarsdóttir, Freyja (Friday) Sabido, Gyöa Sigurðardóttir, Gylfi Þór Sigþórsson, Halla Sveinsdóttir, Helgi Kristinsson, Hólmfríöur Guömundsdóttir, ívar Örn Arnarson, Jette Magnea Jónsdóttir, Jóhann Tómas Guömundsson, Jón Brynjar Björnsson, María Isabel Smáradóttir, Sigrún Erla Jónsdóttir, Snorri Páll Ólafsson, Sævar Sveinsson, Valdimar Unnar Jóhannsson. Kennari Þórdís Guömundsdóttir og sonur hennar, Kristinn Jóhannesson. Gildir fyrir þriöjudaginn 26. febrúar Vefurinn spilafikn.is: Getur gert heil- mikið fyrir fólk Jókertölur laugardags 7 0 5 6 0 - segir Karl Pétur Jónsson Nýlega var opnaður vefurinn spilafikn.is. Hann var unninn að tU- hlutan Gulinámu Happdrættis Háskól- ans og íslenskum sööiunarkössum. Maðurinn sem borið hefiir hitann og þungann af starfinu er Karl Pétur Jónsson og því var hann inntur frétta af þessu fýrirbæri. „Vefurinn getur gert heiimikið fyrir fólk því þama er um forvamarstarf og fræðslu að ræða,“ segir hann og heldur áfram: „Fólk getur farið i sjálfspróf, þar em góð ráð fýrir aðstandendur og lína fyr- ir beina aðstoð. Síðan era tíu síður með upplýsingum og tenglum í aUar áttir." Fimmtán hundruð fíklar Efni vefsins skiptist í stóram drátt- um í þrjá kafla sem heita: Ég óttast að ég eigi við spUavandamál að stríða, Ég óttast að ástvinur minn sé spUafikUl og Mig langar að kynna mér spUafíkn. Karl Pétur segir víða hafa verið leitað fanga við efnisval. Sumt sé þýtt úr sambærUegum vefjum í Bretlandi og Bandaríkjunum en einnig hafi SÁÁ lagt tU efni. „Við studdumst líka við upplýsingar frá spUafiklum og að- standendum þeirra, bæði hérlendis og erlendis, og nýttum okkur rannsókn sem gerð var á spUahegðun almenn- ings hér á landi í fýrra,“ segir hann. En hversu stórt vandamál telur hann spUafikn vera á íslandi? „Samkvæmt fyrrnefridri rannsókn era það um 12-15 hundrað manns sem haldnir era spilafíkn hér á landi og kringum þann hóp er auðvitað talsvert af fólki sem líður íýrir eyðsluna. Síðan getur fólk verið í áhættuhópi, jafhvel þótt það spUi ekki.“ Flestir eyða smáaurum Karl Pétur segir á þriðja þúsund Victoria æf yfir ' sparkorðrómi Kryddpían Victoria Adams og Beckham er æf yfir orðrómi sem gengur fjöUunum hærra um að hún megi eiga von á sparki frá plötufyr- irtækinu sínu. „Það hefur mikið verið talað um að ég fái sparkið. Sannleikurinn er hins vegar sá að mér verður ekki sparkað. Blöðunum finnst gaman að skrifa aUt þetta neikvæöa en eftir þvi sem ég og plötufyrirtækið vitum best er aUt eins og það á að vera,“ segir Victoria blessunin. Victoria rembist um þessar mundir við að tryggja sólóferU sinn áður en Kryddpíumar leggja endan- > lega upp laupana. Upplýsingar fsima 580 2525 Tcxtavarp ÍÚ 110-113 RÚV281,283 og 284 DV-MYND GVA Bjó tll vefinn Karl Pétur Jónsson segir um fræöslu og forvarnarstarf aö ræöa. manns hafa farið inn á vefsíðuna spUafikn.is fyrstu tvær vikumar eftir að hún var opnuð en það bendir tU að þörftn hafi verið brýn. Hann segir síð- una ekki síst ætiaða ættingjum spUafikla, enda hafi þeir komið inn í ríkum mæli. En hveiju svarar hann þeim röddum sem finnst það skjóta skökku við að sömu aðilar eigi spUa- kassana og græði á fiklunum og setji svo upp vefsíðu því tU hjálpar? „Eig- endur spilakassanna gera sér grein fýrir að sumt fólk er veikt fýrir öUum fjárhættuspUum. Því telja þeir sér skylt að vera með forvamarstarf i gangi og vefurinn er liður í þvi. Það er misskUningur að fýrirtæki sem reka söfnunarkassana hagnist svo mjög á fólkinu sem tapar þar öUu sínu, enda endast þeir ekki lengi. Það era þeir sem spUa reglulega og eyða smáaurum í hvert skipti sem era grunnurinn að starfseminni. Það er líka langstærsti hópurinn," segir hann að lokum. -Gun. Stellan er blár og marinn Sænski leikarinn SteUan Skars- gárd var blár og marinn á hand- leggjunum þegar hann kom á kvik- myndahátíðina í Berlín á dögunum. Hann hafði skýringu á reiðum höndum þegar eftir henni var falast. „Ég varð svona þegar ég reyndi að nauðga Nicole Kidman. Hún er sterkari en hún lítur út fyrir að vera,“ sagði SteHan. Hann meinti þetta náttúrlega ekki í alvöru heldur leika þau sam- an í DogvUle, nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Tri- ers, sem verið er taka upp í Svíþjóð um þessar mund- ir. í myndinni leikur SteUan sjö bama fóð- ur sem nauðg- ar konu sem Nicole leikur þegar hún kemur tU bæj- arins. Glæsileg blöndunartæki á hagstæðu verði. Líttu inn. VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21, 108 Rvk.s. 533-2020 www.vatnsvirkinn.is. WSli 2 AÐALTÖLUR 8U7 25)32) 41 BÓNUSTÖLUR 30)31) Alltaf á miðvikudögum Jókertölur _ mlðvlkudags 1 2 0 9 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.