Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Qupperneq 20
32
FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002
Tilvera
DV
Frumsýningar í kvikmyndahúsum:
Misheppnaður hernaður, bída-
aðdáandi og mannlíf í New York
- ásamt Flórídabúa í Alaska og opinskáu kynlífi
Það er hver stóra helgin á fætur
annarri í bíóum á höfuðborgar-
svæðinu og frumsýningar margar.
Fimm nýjar myndir eru frumsýnd-
ar á morgun og eru þar á meðal
tvær sem fengið hafa tilnefningar til
óskarsverðlaunanna, Black Hawk
Down og I Am Sam. Úrvalsmyndir
sem auðvelt er að mæla með. í
hinum þremur má flnna gaman
(Snow Dogs), rómantík (Sidewalks
of New York) og opinskátt kynlíf
(Intimacy).
Black Hawk Down
Ridley Scott sendir frá sér hvert
stórvirkið á fætur öðru. Nýjasta
kvikmynd hans Black Hawk Down
þykir ein áhrifamesta stríðsmynd
sem gerð hefur verið og enn ein rós
í hnappagat Scotts. í myndinni seg-
ir frá örlagaríkum degi í Sómalíu í
Bandaríkja-
hers frá því í
Víetnam og
beið banda-
ríski herinn
ekki bara af-
hroð heldur
einnig mikinn
álitshnekki.
Intimacy
Franski leik-
stjórinn Pat-
rick Chereau
fer ekki troðn-
ar slóðir þegar
kemur að kyn-
lífi í kvikmynd-
um, það hafa
fyrri myndir
hans sýnt. Nýjasta mynd hans,
Intimacy, slær þó allt út og hefur
hneykslað marga. í
myndinni sem fékk
Gullbjörninn i Berlín
segir frá tveimur
ólíkum persónum
sem hittast ævinlega
á miðvikudögum til
að stunda kynlíf. Jay
(Mark Rylance) er
starfandi barþjónn
sem hefur nýlega
skilið við konuna
sína. Claire er hulin
persóna en hún
starfar sem leikkona.
Þar fyrir utan er hún
hamingjusamlega
gift. Þegar hún mæt-
ir ekki einn miðviku-
daginn fer Jay að
gennslast fyrir um
hana ...
leikur eitt aðalhlutverkið. I henni
segir frá sex persónum sem búa í
New York og hvemig líf þeirra
skarast. Þótt ótrúlegt megi virðast
var framsýningu myndarinnar
frestað í kjölfar hryðjuverkanna í
þegar hann lék á móti Tom Cruise í
Jerry Maguire og var tilnefndur til
óskarsverðlauna í kjölfarið. Hefur
hann síðan verið meðal þeirra stóru
í flokki svartra leikara og verið
jafnvígur á gamanhlutverk og
Sidewalks of New York
Leikstjórinn og leikarinn Edward
Burns ásamt Heather Graham.
Leika þau tvær persónur af sex
sem myndin fjallar um.
Snow Dogs
Cuba Gooding í hlutverki Flórídabúans, sem er eins og
belja á svelli þegar hann kemur til Alaska. Meö honum á
myndinni er hin aidna kempa James Coburn.
hann hinn geðfatlaða Sam Dawson
sem hefur gáfur á við sjö ára gamalt
barn. Hann vinnur á veitingastofu
og er einlægur aðdáandi The
Beatles. Hann á dóttur með heimil-
islausri konu, sem yfirgaf þau um
leið og bamið fæddist. Hann hefur
nefnt dóttur sína Lucy Diamond.
Þegar hún er orðin sjö ára fara að
koma upp vanda-
mál sem Sam
ræður illa við.
Dóttir hans er
bráðþroska og
gáfuð og reynir í
sínum barnaskap
að vera ekki klár-
ari en hann. Yílr-
völd komast í
málið og bamið
er tekið ffá hon-
um. Sam gefst
ekki upp og fær
lögfræðing til að
tala sínu máli.
intimacy
Kynlífeins opinskátt og hægt er án þess aö veröa stimplaö klám.
Am Sam
Sean Penn er
tilnefndur til
óskarsverð-
launa í aðalhlut-
verki fyrir I Am
Sam. Leikur
Sidewalks of
New York
Þessi róman-
tiska mynd er
gerð af Edward
Bums sem sjálfur
I Am Sam
Sean Penn hefur fengiö mikiö lof fyrir
leik sinn í hlutverki geöfatlaös
manns sem er einlægur
fcgW bítlaaödáandi.
ísfi sów—- -....' i
Black Hawk Down
Hermenn tilbúnir í herferö sem heföi aldrei átt aö vera farin
“■Wfc.
New York, aðallega vegna þess að
turnamir tveir koma við sögu þótt
myndin sjálf sé eins langt frá
hryðjuverkum og mögulegt er.
Helsti mótleikari Edward Bums í
myndinni er Heather Graham.
október 1993 þegar úrvalslið
bandarískra hermanna var sent á
vettvang til að ræna tveimur hers-
höfðingjum. Þetta var í höfuðborg-
inni Mogadishu. Aðgerðin átti
bara að taka um eina
klukkustund, en öflug
mótspyma sómalíska
hersins sá til þess að
svo varð ekki og út-
koman var lengsti
landbardagi
Snow Dogs
Snow Dogs er ný gamanmynd
með Cuba Gooding jr. í aðalhlut-
verki. Cuba öðlaðist heimsfrægð
dramatísk. I Snow Dogs leikur hann
þeldökkan tannlækni sem býr í sól-
inni í Flórída. Tannlæknirinn, sem
aldrei hefur stigið á jörð þar sem
snjór er eða verið i veðri sem er
undir frostmarki, fær allt í einu tfl-
kynningu um að hann hafi erft
hundasleðalið í Alaska. Það er því
ekki um annað að ræða fyrir hann
en að fara í vetrarkuldann og líta
eftir eign sinni. -HK
VETRARGARÐINUM SMARALIND 8.-10.MARS 2002
Upplifðu brúðkaupsævintýrið frá upphafi til enda
Matur & vín, fatnaður, skartgripir, snyrtivörur, hárgreiðsla, gjafavörur, ljósmyndir, blóm
& skreytingar, gisting, munaður, veislusalir, lifandi tónlist og allt annað sem þarf til að
uppfylla draumabrúðkaupið.
£($ Smáralind vi/
AÐGANGUR ÓKEYPIS
jCétt 96.7 sca