Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Síða 27
FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 39 DV Tilvera Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 347. 4Tilne(ningar til óskarsverðlauna. ; PIXAR SKRIMSLI KJ MjN1 i»: r>!.i kM. iC« 'i WW # J. -Sr ★ ★★ S.G. DV Sýnd m/ísl. tal kl. 3.50 og 5.55. Vit-338. Tilnefningar til óskarsverölauna pixar Sýnd m/ísl. tal kl. 7. Vit-338. SCHWARZENEGGER rROMTHE OIHECTOR Or THE FUGITIW EKKERT ER HÆTTULEGRA EN EINHVER SEM HEFUR ENGU AÐ TAPA. ROBER7 KEOFOkD ★ ★★ ★ ★★ Poö ei ekki spumlng hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernlg leikunnn spilai meöþig Ævintýramynd af er á hinni þekktu sögu Monte Cristo. Guy PeaK frábœrri mynd um svild* ástríður. BRAD PIT" óskatsv^ðlauna. Wyggt a sögu Stephens King$\ iRfilNÍNGOflY 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánar- fregnir 10.15 Norrænt Umsjón: Guðni Rún- ar Agnarsson. 11.00 Fréttir 11.03 Samfé- lagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 A til Ö Umsjón: Atli Rafn Sigurðarson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gamli maöurinn og hafiö eftir Ernest Hemingway. 14.30 Mllllverkiö Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. 15.00 Fréttir 15.03 Á tónaslóð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veöurfregn- Ir 16.13 Hlaupanótan Siödegisþáttur tón- listardeildar. 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Speg- lllinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins Úr tónleikaröð rikisútvarpsstöðv- anna á Noróurlöndum og við Eystrasalt. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma Hjörtur Pálsson les. (34) 22.22 Útvarpsleikhúsið, Sáiumessa fyrir látna hershöfðingja eftir Dragan Kot- evski. 23.20 Af hverju gerir þú svona? Þátt- ur um Svía aldarinnar sem leiö 24.00 Frétt- ir 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar meö Elizu og Lace 22.00 Fréttir 22.10 Alætan Umsjón: Dr. Gunni. 24.00 Fréttir 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatimi. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 10.00 Car racíng. AutoMagazine. 10.30 Cycling. Road Wortd Championships in Us- bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road Worid Champ- ionships in Usbon, Portugal. 12.00 Cycling. Road Worid Championships in Usbon, Portugal. 15.00 Tennis. ATP Tournament. 16.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal. 17.00 Tennis. ATP Toumament. 18.00 Tennis. ATP Toumament in Vienna, Austria. 19.30 Boxing. International Contest. 21.00 News. Eurosportnews Report. 21.15 Football. One Worid/One Cup. 22.15 Cycling. Road Worid Championships in Usbon, Portugai. 23.15 News. Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 10.00 U)ve, Mary. 12.00 Last of the Great Survlvors. 14.00 The Baron and the Kid. 16.00 The Monkey Klng. 18.00 The Incldent. 20.00 Undue Influence. 22.00 The Incldent. 24.00 The Monkey King. 2.00 Undue Influence. CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Rintstones. 13.00 Addams Family. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 Angela Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon- ball Z. ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience. 11.00 Rt for the Wild. 11.30 Flt for the Wild. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Wildlife SOS. 14.00 Wildlife ER. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon- key Business. 16.00 Jeff Corwin Experience. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Bloodshed and Bears. 19.00 Blue Beyond. 20.00 Ocean Tales. 20.30 Ocean Wilds. 21.00 Dolphin’s Destiny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of Androzani. 10.30 Classic Eastenders. 11.00 Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investlgates. 12.20 Kltchen Invaders. 12.50 Style Challenge. 13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50 Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World. 15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk. 17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 Heartbum Hotel. j.9.00 Aristocrats. 20.00 Blg Traln. 20.30 Seeking Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out of Ho- urs. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers of the 20th Century. 24.00 The Umlt. 0.30 The Umlt. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00 Sulphur Slaves. 12.30 Nile - Above the Falls. 13.00 Penguin Baywatch. 14.00 The Thlrd Planet. 14.30 Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos. 16.00 The Adventurer. 17.00 Climb Against the Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant Rles. 20.00 Africa. Mountains of Faith. 21.00 Have My Uver. 22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survlval Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close. I nC LMdl UHw I Ll Robert Redford og James Gnndolfini (Sopranos) fara hér á kostum i magnþrunginni spennumynd um valdabaráttu Nyjasta meistarastykki Roberts Altmans sem hlaut nýverið Golden Globe- verðlaunin tyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ^jýningarjiefjastaft^^ Logn á ljósvakanum Spegillinn að loknum út- varpsfréttum er eitt albesta efni Ríkisútvarpsins og beittur keppinautur við fréttir Stöðv- ar 2. Friðrik Páll Jónsson, Hjálmar Sveinsson og Berg- þóra Baldursdóttir skiptast á að verja vinnudeginum við smiði fréttaauka ýmiss konar og tekst það vel. Líkja má Speglinum við fréttaskýringar dagblaðanna en eins og jafnan ráðast gæðin af framsetningu. Spegillinn er sendur út á báðum rásum á höfuðborgar- svæðinu en í heimabæ ofanrit- aös, Akureyri, skarast hánn á við fréttatíma svæðisútvarps- ins. Þetta er bagalegt og erfitt val fyrir Norðlendinga. Spurn- ingin er hvort ekki sé hægt að endurflytja Spegilinn fyrir háttatíma dag hvem eða breyta útsendingartímanum. *** Annars ber lítið á góðum töktum í útvarpinu þessa dag- ana. Þreyta og skortur á frum- leika einkennir dagskrárgerð augnabliksins. Helst er að flnna fríska takta á Rás eitt en vandamál hennar er hve fáir heyra. Það þarf aldur og þroska til að gefa sér tíma i Rás 1. Jógar hlusta. En flauta- þyrlar fara á taugum. *** Ekki er heldur hægt að lofa sjónvarpsstöðvamar fyrir frumleika. Þórarinn Eldjárn ÉlB§JG!rF' HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Tiinefnd til Óskarsverðlauna sem besta ertenda myndin. Ein eftirminnilegasta mynd ársins! NO MAN’S LAND Sýnd kl. 6, 8 og 10. Eina vopn hans er viljinn til aö lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. BEHIND ENEMY l Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wiison. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. MIC.HAfcL OOIJCJLAS DON'T SAY AWORD Sýnd kl. 5.30, 8 og Sýnd kl. 5.40,8 og 10.30. 10.20. sagði reyndar að það væri ekki lengur frumlegt að vera frumlegur og talaði um tré sem felldu lauf sitt á haustin samkvæmt hefð. En það þarf nýja strauma, ferska vinda. Andvarinn sem fylgdi Skjá einum er að breytast í logn. *** Gleðilegt er á hinn bóginn að héraðsfréttablöðum er aft- ur að fjölga eftir heldur magra tíma undanfarið. Ný eða end- urvakin blöð eru farin að þjónusta íbúa bæði á Húsavík og á Austurlandi og hlýtur landsbyggðarmarkaðurinn aö fagna slíku framtaki. Aðstand- endum frjálsra og óháðra fréttablaða er óskað velgengni með von um að netbylgjan og blöð geti farið saman. Það er athöfn að lesa blað. En hluti af vinnunni að skrolla um á Netinu. *** Strikið er annars ferskasti vefmiðillinn nú um stundir þótt margir sakni takta Hrafns Jökulssonar. Silfrið og Pressumolamir hreyfa þegar best lætur við blóðrásinni og einn höfuðkostur strik.is er hve uppfærslan er regluleg. Maður skilur ekki stjórnmála- menn, kaupstaði eða aðra sem halda heimasíðum sínum í formalíni mánuðum saman. Miðlar þurfa líf. Siðnvarpift - Grasakonan kl. 20.00 Breski fram- haldsmynda- flokkurinn Grasakonan (A Dinner of Herbs) er byggður á sögu eftir Catherine Cookson en Sjónvarpið hefur áður sýnt nokkrar framhaldsmyndir gerðar eftir sögum hennar. Söguhetjurnar i Grasakon- unni, Roddy og Hall, eru á barns- aldri þegar feður þeirra eru myrtir. Löngu seinna tekur Hall til sinna ráða þegar hann kemst að því að maðurinn sem ætlar að giftast stjúp- dóttur hans er barnabarn morðingj- ans. Aðalhlutverk leika Billie Whitelaw, Jonathan Kerrigan, Mel- anie Clark Pullen, Tom Goodman Hill, Arkie Whiteley, David Threlfall og Tim Hea. Stóft 2-24 kl. 20.00 24 hefur fangað áhörf- endur hér á landi sem og annars staðar enda spennu- þrungið and- rúmsloftið í þessari þátta- röð sem er 24 þættir og gerast allir á einum sólarhring og er einn klukku- tími tekinn í senn. Aðalhlutverkið leikur Kiefer Sutherland sem á dög- unum fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir frammistöðu sína sem leyni- þjónustumaðurinn Jack Bauer. At- burðarásin hófst þegar yflrvöld í Bandaríkjunum fréttu af áformum um að myrða eigi öldungadeildar- þingmann sem íhugar forsetafram- boð. Jack Bauer er einn þeirra sem vinna að lausn málsins. Inn í þessa atburðarás fléttast svo rán á eigin- konu hans og dóttur. í kvöld er kom- inn morgunn og við fylgjumst með hvað gerist milli kl. 7 og 8. V Bíórásin - Borg hinna tvndu barna Borg hinna týndu barna (City of Lost Children) kem- ur úr smiðju hins frábæra franska leik- stjóra, Jean-Pi- erre Jeunet, sem auk þessarar myndar hefur' leikstýrt Delicatessen, Alien: Ressurection og nú síðast Amelie, sem farið hefur sigurfor um heim- inn. Borg hinna týndu barna, sem er frá árinu 1995 er fantasína þar sem hið góða mætir hinu illa. Krank er illmenni sem rænir litlum börnum til að stela af þeim draumum. Eldri bróðir eins barnanna fylkir liði og hefur leit að bróður sínum. Brátt finna þeir borg hinna týndu barna og gera sitt ýtrasta til að uppræta veldi Kranks og hers hans. í aðal- hlutverkum eru Ron Perlman og, Dominique Pinon. Stöft 2 - Dagfinnur dvralæknlr f kl. 23.30 Dagfmnur dýralæknir (Dr. Doolittle) með Eddie Murphy í titil- hlutverkinu er fyrri myndin af tveimur þar sem Eddie Murphy leikur lækninn sem talar við dýrin. Þessi fræga bamasaga hefur áður verið kvikmynduð. Árið 1967 var gerð bresk kvikmynd eftir sögunni þar sem Rex Harrison lék qp lækninn. I þeirri mynd var lögð áhersla á hið góða í sögunni auk þess sem sykursæt sönglög krydd- uðu myndina. í amerísku útgáfunni er öll áherslan lögð á grínið eins og vænta má frá Eddie Murphy. Helstu mótleikarar Eddies Murphys eru Ossie Davis, sem leikur foður hans, Archer, og Oliver Platt, sem leikur dr. Mark Weller sem er dýralæknir eins og Dagfinnur. Leikstjóri er Betty Thomas.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.