Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Page 28
FR ETTAS KOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 Grettisgata: Alvarlega særður eftir hnífstungu Fimmtugur karlmaður liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa verið stung- inn hnífi. Atburðurinn átti sér stað í húsi við Grettisgötu á tíunda tímanum i gærkvöld. Nokkur vitni voru að atburðin- um og gerðu þau lögreglu viðvart. Lið lögreglumanna ásamt sjúkra- flutningamönnum fór þegar í stað á vettvang og var maðurinn flutt- ur samstundis á slysadeild. Til átaka mun hafa komið á mifli mannsins og sambýliskonu hans. Konan var handtekin á staðnum og færð í fangageymslur. Hún var yfirheyrð í gærkvöld. Meiðsl mannsins voru töluverð og gekkst hann undir skurðaðgerð í nótt. Hann mun þó ekki í lífs- hættu. Rannsóknardefld lögreglunnar í Reykjavík fer með rannsókn máls- ins. -aþ DV-MYND SIGURÐUR HJALMARSSON Brjáiaö veöur viö suöurströndina Leiðindaveður skall á í Mýrdalnum í gærmorgun, meö snjókomu og skafrenningi og flestar götur urðu ófærar minni bílum. Fréttaritari DV komst þó áfram til vinnu á sínum gamla fjallabíl og lenti í að draga upp ferðalang sem var á leiðinni í Kirkjubæjarklaustur og ætlaði síðan að halda áfram ferö sinni austur. Heilsugæslubíll Víkurbúa stóð yfirgef- inn í skafli stutt frá heilsugæslustöðinni og mörg hús voru hreggbarin að utan. <o t Dómsmálaráðherra sent bréf vegna sýslumannsins á Patreksfirði: Krefst úttektar á embættisfærslum - lögmaður fer m.a. fram á opinbera úttekt á viðveru sýslumanns í umdæminu Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík hefur farið fram á það við dóms- málaráðherra að fram fari opinber úttekt á embættisfærslum sýslu- mannsins á Patreksfirði. Hann hef- ur lagt fram kvörtun sem hann seg- ir sprottna vegna óviðunandi starfs- hátta Þórólfs Halldórssonar sýslu- manns, ekki síst vegna tfltekins uppboðsmáls þar sem sýslumaður hefur ekki svo vikum skiptir svarað beiðni um þinglýsingu ógfldingar tiltekins framsals á kauptflboði eignar. Sveinn Andri Sveinsson er lög- maðurinn en hann hefur einnig ósk- að eftir að dómsmálaráðuneytiö geri úttekt á viðveru sýslumannsins í umdæmi hans. 1 bréfi tfl ráðherra kemur fram að hann hafi margoft reynt að ná tali af sýslumanninum , 1. fyrir umbjóðendur sína vegna upp- boðsmálsins en ávallt fengið þau svör að hann væri staddur í Reykja- vík. Þórólfur Halldórsson sagði við DV að svo hefði viljað tfl að hann Sveinn Andri Sveinsson. Þórólfur Halldórsson. heíði verið á boðuðum fundum Rík- issaksóknaraembættisins annars vegar og hins vegar hjá ríkislög- reglustjóra í síðustu viku. Að öðru leyti vill hann ekki tjá sig um þetta mál. Aðstoðarmaður dómsmálaráð- herra staðfesti að framangreint bréf hefði borist ráðuneytinu. Aðdragandi þessa er sá að Höfin sjö hf., umbjóðendur Sveins Andra, keyptu i nóvember hluta fisk- vinnsluhúss á Patreksfirði en sam- kvæmt uppboðsskilmálum skyldi kaupverðið greitt í þrennu lagi, fyrst 18. desember. Óskað var eftir fresti á fyrstu greiðslu til 20. desem- ber en sýslumaður veitti frest til 19. desember. Aðili sem fékk svo tUboð- ið framselt frá fyrirsvarsmanni Haf- anna sjö fékk hins vegar frest tU 20. desember. Var meintu misrétti mót- mælt tU sýslumanns sem ekki svar- aði. Þar sem a.m.k. tveir stjómar- menn Hafanna sjö samþykktu ekki framsalið var sýslumanni tilkynnt að framsalið væri ógUt. ítrekuðum erindum um þetta svaraði sýslu- maður ékki. Höfin sjö reiddu svo fyrstu greiðslu af hendi þann 20. desember og þann 12. febrúar var sýslumanni tUkynnt að aUt kaup- verðið væri greitt og óskað eftir út- gáfu afsals. Því hefur heldur ekki verið svarað. Þann 24. janúar fór forsvarsmaður Hafanna sjö tfl sýslumanns tU að fá endurrit af kæru þinglýst á eignina gegn því að greiða þinglýsingargjald. Sýslumað- ur neitaði að taka við skjalinu. Fór maðurinn þá á pósthúsið og fékk starfsmann þar tU að afhenda sýslu- mannsembættinu þinglýsingarskjal- ið. Nokkrum dögum síðar sendi sýslumaöur synjun við beiðninni þar sem þinglýsingargjald skorti. Embættið hefur eftir þetta ekki svarað beiðni um þinglýsmgu. Lögmaðurinn óskar eftir að ráðu- neytið kanni m.a. hvers vegna taki meira en tvær vikur að fá afstöðu tU þess hvort skjali skuli þinglýst. Einnig að ráðuneytið taki á því broti að einum aðUa skuli gefinn greiðslufrestur tU 20. desember en ekki umbjóðanda sínum. Auk þess hvaða hagsmunir ráði því hjá sýslu- manni að gefa út afsal tU framsals- hafans þó svo að riftunarkrafa sé óútkljáð og hvort greiðslum Haf- anna sjö á kaupverðinu hafi verið ráðstafað. Að síðustu vUl lögmaður- inn láta kanna hvemig sýslumanns- embættið hafi staðið að uppboðs- skilmálum viö nauðungarsölur á síðustu tveimur árum. -Ótt Lína.Net vill Símamanninn - líst vel á hann, segir Eirílcur Bragason forstjóri „Reynsla HaUdórs gæti nýst okkur mjög vel og augljóst er að hann býr yfir mikUli reynslu á sinu fagsviði sem er rekstur intemetgáttar. Mér líst vel á þennan mann,“ segir Eiríkur Bragason, forstjóri Línu.Nets, sem kaUaði Halldór Öm EgUson, fyrrver- andi starfsmann Landssímans, í at- vinnuviðtal í vikubyrjun. Vel fór á með HaUdóri Emi og Eiríki sem nú hafa sammælst um að ræða frekar um hugsanlega ráðningu. Ef samningar nást um að HaUdór Öm hefji störf hjá Línu.Neti myndi íyrsti starfsdagur verða þann 1. júní þegar starfslokasamningi viö Lands- Eirikur Bragason. símann sleppir. Lína.Net rekur, að sögn Eiríks, næst- stærstu internet- gáttina á íslandi og fyrirtækið horf- ir tU enn frekari landvinninga í þeim efnum. Að- eins Landssíminn, gamli vinnustaður Halldórs, er um- svifameiri á þessu sviði. Halldór var einn af sérfræðingum fyrirtækisins í þeim efnum. „Við vUjum auðvitað fá tU liðs við Könnun DV: Evrópumálin hjálpa okkur „Ég hef haft á tilfinningunni að við værum held- ur að bæta okkar hag og þessi könnun sýnir það. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem flokkurinn fær góða könnun," sagði grímsson í morgun. HaUdór Ás- Aðspurður kvaðst hann ætla að Evrópuumræðan væri að hjálpa flokknum. Um fafl Vinstri grænna sagðist hann alltaf hafa búist við því að það myndi lækka og Fram- j sókn hækka á kostnað VG. Svolítið undrandi „Ég get ekki sagt annað en að maður er svolítið undrandi á þessari mælingu," sagði Steingrímur J. Sig- fússon í morgun. Hann segist ekki kunna skýringar á fylgistapinu en hins vegar hafi hann aUtaf haft þann fyrirvara á að ekki væri endalaust hægt að fá toppútkomu. „Auðvitað er maður ekki ánægður með að fara svona niður en við látum þetta ekki slá okkur út laginu. Ekki frekar en við höfum ekki látið velgengnina setja okkur út af sporinu." Gleðst yfir stökkinu „Ég gleðst yfir þessu stökki Sam- fylkingarinnar því eftir Baugsbréfið fræga hafa menn allt eins túlkað það svo að áhrifin gætu orðið nei- kvæð á fýlgi okk- ar. Niðurstaðan sýnir hins vegar að þjóðin fyrirgefur mannlegum stjórnmálamönnum mis- tök,“ sagði Össur Skarphéðinsson morgun. w Sviptingar „Það eru nokkr- ar sviptingar í þessu og ég yröi mjög sáttur við þetta sem kosn- inganiðurstöðu fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Og ég held að samstarfs- flokkur okkar í ríkisstjóm yrði líka mjög sáttur,' segir Árni M. Mathiesen, Sjálfstæðisflokki. „Það er hins vegar greinflegt að Vinstri grænum er að fatast flugið. Afstaða þeirra í virkj- anamálum ræður eflaust miklu þar -BÞ/ÓTG um. okkur hæfustu starfsmenn á þessu sviði.,“ segir Eiríkur. HaUdór Örn var að vonum ánægð- ur þegar DV ræddi við hann vegna málsins. Hálfur mánuður er liðinn síðan hann var rekinn frá Landssím- anum eftir að hann viðurkenndi að hafa útvegað DV upplýsingar um að Friðrik Pálsson hefði í nafni einkafyr- irtækis síns, Góðráða, innheimt 7,6 mifljónir frá Landssímanum árið 2001. HaUdór segir ákvarðanir verða teknar fljóflega. „Hugur minn stendur mjög tU þess að starfa áfram í fjarskiptageiran- um.,“ segir HaUdór Öm. -rt ftjrlr fagmenn og fyrirtæki, heimlUsg shöla, fyrir röð og rcqtu, mitj nýbtjlðuegl U • slral 554 4443 • If.ls/rafporl I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.