Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2002, Page 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002
Islendingaþættir________________________________________________________________________________________________________13 V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórnfmæli
85 ára_______________________
Lára Fjeldsted Hákonardóttir,
Hrísateigi 1, Reykjavík.
80 ára_______________________
Ásta Gísladóttir,
Lindargötu 61, Reykjavík.
Valný B. Georgsdóttir,
Húnabraut 27, Blönduósi.
70 ára_______________________
Stefán Jónsson,
Borgarhóli, Varmahltð.
60 ára_______________________
Anna Svandís Pétursdóttir,
Laugatúni 4, Sauöárkróki.
Brynja Heiðdal Jónsdóttir,
Skipagötu 4, Akureyri.
Elín Kristmundsdóttir,
Haukholti 2, Flúðum.
Jórunn Jónasdóttir,
Heiðarbrún 11, Keflavík.
Regína M. Bragadóttir,
Kögurseli 9, Reykjavík.
Sigurjón A. Fjeldsted,
Brekkuseli 1, Reykjavík.
Skarphéðinn Jóhannesson,
Hveramörk 12, Hveragerði.
Steingrímur Stefnisson,
veitingamaður,
Eyjabakka 6, Reykjavtk.
Eiginkona hans er Sigríður
Samsonardóttir
veitingamaður.
Dagmar Sigurlaug Gunnarsdóttir,
Flókagötu 60, Reykjavík.
Guðný Björgvinsdóttir,
Vtðigrund 3, Kópavogi.
Hallur Þorsteinsson,
Hraunteigi 13, Reykjavík.
Ingibjörg Jónasdóttir,
Runná, Djúpavogi.
Jón Sigurðarson,
Granaskjóli 27, Reykjavtk.
Logi Knútsson,
Daltúni 6, Kópavogi.
Oddur Kristinn Gunnarsson,
Bæjargili 114, Garöabæ.
Sigríður V. Gunnarsdóttir,
Einigrund 4, Akranesi.
Sigrún Steingrímsdóttir,
Hagamel 38, Reykjavík.
Þórey Kristín Jónsdóttir,
Víðilundi 4g, Akureyri.
40 ára_________________________________
Börkur Vígþórsson,
Dynskógum 3, Egilsstööum.
Gunnar Þór Jóhannesson,
Hólmatúni 33, Bessastaðahreppi.
Jón Björn Hlöðversson,
Strandgötu 69a, Eskifirði.
Jónas Guöbjörnsson,
Barðaströnd 17, Seltjarnarnesi.
Long Viet Vo,
Dvergaborgum 10, Reykjavík.
Pálml Hafþór Ingólfsson,
Mánagötu 17, Grindavtk.
Segar Sangaran,
Laufásvegi 20, Reykjavík.
Stelnar Valberg,
Oddabraut 2, Þorlákshöfn.
50 ara
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Fimmtugur
Kristinn Pétursson
framkvæmdastjóri og fyrrv. alþingismaður
Kristinn Pétursson, fram-
kvæmdastjóri á Bakkafirði og fyrrv.
alþingismaður, Brekkustíg 4,
Bakkafirði, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Kristinn fæddist á Bakkafirði og
ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Héraðsskólanum á Laug-
um 1968 og vélstjóraprófi frá Vél-
skóla íslands 1975.
Kristinn rak eigin útgerð á
Bakkafirði 1973-83 og eigin fisk-
vinnslu og útgerð ásamt öðrum á
Bakkafirði 1975-91 og hefur starf-
rækt fiskverkunarfyrirtækið Gunn-
ólf ehf. frá 1991. Hann var fram-
kvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtæk-
isins Útvers hf. á Bakkafirði
1977-91, var undirverktaki og fram-
kvæmdastjóri við byggingar radar-
stöðvar á Gunnólfsvíkuríjalli
1985- 88 og var alþingismaður Aust-
urlands fyrir Sjálfstæðisflokkinn
1988-91.
Kristinn sat í hreppsnefnd
Skeggjastaðahrepps 1978-86, í stjórn
Sambands sveitarfélaga á Austur-
landi 1981-84, hefur setið í stjórn
Sjálfstæðisfélags Vopnafjarðar og
Skeggjastaðahrepps frá 1982 og sat í
stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva
1986- 95.
Fjölskylda
Kristinn kvæntist 14.6. 1975
Hrefnu Sigrúnu Högnadóttur, f.
29.9. 1955, skrifstofumanni. Foreldr-
ar hennar eru Högni H. Högnason,
bílstjóri í Hafnarfirði, og Hildur
Friðjónsdóttir, skrifstofumaður í
Reykjavík.
Böm Kristins og Hrefnu eru Maja
Eir, f. 6.6. 1979; Pétur, f. 5.11. 1981;
Sunna f. 17.9. 1993.
Bræður Kristins eru Árni Berg-
Ármann Jakob Lárusson glímu-
kappi, Digranesvegi 20, Kópavogi, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Ármann fæddist i Reykjavík og
ólst þar upp til tólf ára aldurs og síð-
an í Kópavogi. Hann fór ungur að
vinna ýmis verkamannastörf og var
síðan lögregluþjónn í íjórtán ár. Á
síðari árum hefur Ármann starfað
sjálfstætt við ýmiss konar bygginga-
vinnu, hellu- og flisalagnir.
Ármann á að baki glæsilegan
glímuferil. Hann sigraði í
drengjaglímunni 1946, var sigurveg-
ari í flokkaglímunni 1952 og í skjald-
arglímunni sigraði hann alls átta
sinnum.
Ármann tók þátt í íslands-
glímunni 1949, þá sautján ára. Hann
varð fyrst glímukóngur Islands á
þjóðhátíðardaginn 1952 og aftur 1954
og síðan fjórtán sinnum samfellt á
árunum 1954-67 og má fullyrða að
svo glæsilegt afrek hafl enginn ann-
ar íslenskur glímumaður unnið.
Ármann á einnig að haki langan
feril sem frjálsíþróttamaður og þar
mann, f. 13.11. 1950, rafvirkjameist-
ari á Akureyri; Bjartmar, f. 14.12.
1954, framkvæmdastjóri í Reykja-
vík; Baldur, f. 11.1. 1958, rekstrar-
hagfræðingur, sendiráðunautur i
sendiráði Islands í Brussel; Brynjar,
f. 30.3. 1961, nuddari í Grindavik;
Ómar, f. 9.4. 1969, sjávarútvegsfræð-
ingur og sölustjóri á Dalvík.
Foreldrar Kristins: Pétur Áma-
son, f. 8.5. 1924, fyrrv. rafveitustjóri
á Bakkafirði, og k.h., Sigríður Guð-
mundsdóttir, f. 24.7. 1929, d. 28.11.
1989, skrifstofumaður.
Ætt
Pétur var sonur Áma, útvegsb. í
Höfn í Bakkafirði, Friðrikssonar, b.
á Hafursstöðum í Þistiifirði, Einars-
sonar. Móðir Friðriks var Ása, syst-
ir Guðrúnar, langömmu Hjalta
Steinþórssonar hrl., Reykjavík. Ása
var dóttir Benjamíns, b. í Kollavík-
urseli, Ágústínussonar, í Múla,
Jónssonar, b. á Arndísarstöðum,
Halldórssonar, bróður Jóns, afa
Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum,
langafa Jóns Sigurðssonar, fyrrv.
ráðherra. Móðir Árna var Guðrún
Ámadóttir, b. á Mel, Jónssonar og
Rannveigar Gísladóttur, b. í Höfn,
Vilhjálmssonar. Móðir Gísla var
Hallný Gisladóttir, b. í Strandhöfn,
Jónssonar. Móðir Gísla var Elisabet
Jónsdóttir, b. í Geitavik, Ámasonar.
Móðir Jóns var Ingibjörg Jónsdótt-
ir, „Galdra Imba“. Móðir Péturs
var Petrina Pétursdóttir, b. í Ðals-
húsum, Sigurðssonar, bróður Hólm-
fríðar, ömmu Gunnars Gunnarsson-
ar skálds. Bróðir Péturs var Jón, afi
Jóns Gunnlaugssonar, læknis á Sel-
tjarnamesi.
Móðursystir Kristins er Guðríð-
ur, fyrrv. skólastjóri og oddviti á
Bakkafirði. Sigríður var dóttir Guð-
var það kúla, kringla og spjót sem
tekist var á við. Ófáa sigra færði
hann félagi sínu Breiðabliki og er
hann fyrsti íslandsmeistarinn sem
Breiðablik hefur skartað. Hann var
einnig liðtækur í knattspyrnunni og
í handboltanum stóð hann í mark-
inu. Nú hin síðari ár hefur hann lagt
kapp á bridsíþróttina. Á hann þar
sem og í öðrum íþróttum marga
sigra að baki.
Fjölskylda
Ármann kvæntist 24.7.1953 Björgu
R. Árnadóttur, f. 24.7. 1931, fyrrv.
fiskimatsmanni. Hún er dóttir Árna
Kr. Hanssonar, f. 5.12. 1907, húsa-
smiðs og Helgu Tómasdóttur, f. 24.9.
1908, d. 15.6.1991, húsmóður.
Böm Ármanns og Bjargar eru
Sverrir Gaukur, f. 9.2. 1952, skrif-
stofumaður; Helga Ragna, f. 9.4.1955,
íþróttakennari, gift Páli Eyvindssyni
yfirflugstjóra og eiga þau þrjú böm,
Björgu Ragnheiði, f. 17.3. 1977, gift
Benjamín Inga Böðvarssyni, Ár-
mann Jakob, f. 28.2. 1980 og Sverri
Gauk, f. 5.4. 1981.
Systkini Ármanns era Grettir,
mundar Kristins, b. í Kolsholtshefli
í Flóa, Sigurjónssonar, b. i Moldar-
tungu í Holtum, Daníelssonar, b. í
Kaldárholti, Jónssonar. Móðir Daní-
els var Sigþrúður Daníelsdóttir,
systir Guðrúnar, langömmu Guð-
mundar Daníelssonar rithöfundar.
Móðir Sigríðar var Marta, systir
Valdimars, afa Haralds Jóhannsson-
ar hagfræðings. Marta var dóttir
Brynjólfs, b. á Sóleyjarbakka í
Hrunamannahreppi, langafa Ingi-
bjargar Sólrúnar Gísladóttur borg-
arstjóra. Brynjólfur var sonur Ein-
ars, b. á Sóleyjarbakka, bróður
Matthíasar, fóður Rósu, langömmu
Jónu Gróu Sigurðardóttur borgar-
sem er látinn, Kristján Heimir,
Brynja Kristín og Láras.
Foreldrar Ármanns voru Láms
Salómonsson, f. 11.9. 1905, d. 24.3.
1987, lögregluþjónn og glímukóngur,
og Kristín Gísladóttir, húsmóðir, f.
18.6. 1908, d. 20.4.1983.
Ætt
Láras var bróðir Gunnars Úrsus-
ar, kraftraunamanns og fjölbragða-
glimukappa. Annar bróðir Lámsar
var Pétur Hoffmann, faðir Hcirðar,
föður Sigurðar Péturs útvarps-
manns. Þriðji bróðir Lámsar er Har-
aldur, faðir Auðar Haralds rithöf-
fulltrúa. Einar var sonur Gísla, b. á
Sóleyjarbakka, Jónssonar, b. á
Spóastöðum, Guðmundssonar, ætt-
fóður Kópsvatnsættar Þorsteinsson-
ar, langafa Magnúsar, langafa Ás-
mundar Guðmundssonar biskups
og Sigríðar, móður Ólafs Skúlason-
ar biskups, foður Guðrúnar Ebbu
borgarstjómarframbjóðánda. Móðir
Mörtu var Guðríður Eyjólfsdóttir,
systir Ingunnar, ömmu Boga Ingi-
marssonar hrl. Önnur systir Guð-
ríðar var Valgerður, amma Ólafs
Ketilssonar bílstjóra.
Kristinn og Hrefna taka á móti
gestum að heimili sínu laugardag-
inn 16.3. kl. 20.00-23.00.
undar. Hálfbróðir Lámsar, sam-
feðra, var Helgi Hjörvar, rithöfundur
og útvarpsmaður, faðir Úlfs rithöf-
undar, föður Helga Hjörvar borgar-
ráðsmanns. Lárus var sonur
Salómons, b. í Drápuhlíð, Sigurðs-
sonar, b. í Miklholti, Horna-
Salómonssonar, skálds og b. i Háhóli
í Álftaneshreppi á Mýrum, Bjarna-
sonar. Móðir Lámsar var Lárasína
Lárasdóttir Fjeldsted í Kolgröfum í
Eyrarsveit.
Kristín var systir Gísla, föður
Ingibjargar Sólrúnar borgarstjóra.
Kristín var dóttir Gísla, b. í Haugi í
Gaulverjahreppi, Brynjólfssonar,
hreppstjóra á Sóleyjarbakka, Einars-
sonar, b. þar, Gíslasonar, bróður
Matthíasar, langafa Haralds Matthí-
assonar, islenskukennara á Laugar-
vatni, fóður Ólafs alþm., foður Har-
alds Arnar fjaflgöngugarpa. Matthías
var einnig langafi Sigurðar, föður
Jónu Gróu borgarfufltrúa, og langafi
Guðrúnar, móður Alfreðs Flóka.
Móðir Kristínar var Kristin Jóns-
dóttir. Móðir Kristínar var Kristín
Hannesdóttir, systir Guðnýjar,
ömmu Sigurjóns Ólafssonar mynd-
höggvara.
Ármann og Björg taka á móti gest-
um í safnaðarheimili Kefas, Vatns-
endabletti 601, í kvöld kl. 20.00.
Sjötugur__________________________________________________
Ármann J. Lárusson
glímukappi í Kópavogi
Andlát
Garðar P. Jónsson læknir,
Lyngmóum 6, Garðabæ,
mf' lést 80 heirr|ili sínu
sunnudaginn 10.3. sl.
Guðmundur Ársæll Guðmundsson skip-
stjóri, Hringbraut 15, Hafnarfirði, lést
fimmtud. 7.3.
Aðalbjörn Þormóðsson frá Húsavík lést
miðvikud. 6.3.
Jónas Sigurðsson, fyrrum skólastjóri
Stýrimannaskólans í Reykjavtk, lést
fimmtud. 7.3.
Guðjón Gunnar Jóhannsson frá Skjald-
fönn, Dalbraut 20, Reykjavík, er látinn.
Gunnar J. Júlíusson lést á
hjúkrunarheimilinu Skjóli föstud. 8.3.
Merkir Islendingar
Jón Bjömsson rithöfundur fæddist í Holti
á Siöu 12. mars 1907. Hann var sonur
Bjöms Runólfssonar, hreppstjóra þar, og
Marinar Þórarinsdóttur húsfreyju.
Jón stmidaði nám við lýðháskólann
Voss í Noregi 1929-1930 og lýðháskól-
ann Askov í Danmörku 1930-1932.
Hann var búsettur í Danmörku fram
að lokum seinni heimsstyrjaldar en
síðan hér á landi.
Jón var bókmenntagagnrýnandi við
Morgunblaðið 1948-1955 og bókavörður
við Borgarbókasafnið i Reykjavík
1959-1977. Þá var hann ritstjóri tímarits-
ins Heima er best 1952-1955.
Jón var afkastamikill rithöfundur. Hann
samdi þó nokkrar vinsælar spennusögur fyrir
Jón Björnsson
drengi, fyrst á dönsku en þýddi þær síðan á
íslensku, s.s. Leyndardómar fjallanna, útg.
í Danmörku 1945 og á íslandi 1947; Smygl-
ararnir í skerjagarðinum, 1945 og 1948;
Sonur öræfanna, 1944 og 1949; Á reki
með hafisnum, 1944 og 1950, og Steini i
Ásdal, 1957.
Þá skrifaði Jón sögulegar skáldsög-
ur, þ. á m. Jón Gerreksson, 1947; Val-
týr á grænni treyju, 1951, og Jómfrú
Þórdís, 1964. Hann samdi auk þess
fjölda smásagna sem birtust í norskum,
sænskum, dönskum og þýskum blöðum
og tímaritum og skrifaði greinar í erlend
dagblöð. Jón sat í stjóm Félags íslenskra
rithöfunda.
Jón lést 15. febrúar 1994.
Gyða Haraldsdóttir, Þverási 20,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjud. 12.3. kl. 13.30.
Jarðarför Þorsteins Kr. Ingimarssonar
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi
miðvikud. 13.3. kl. 13.30.
Víglundur Kristinsson, Naustahlein 5,
Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Árbækarkirkju miðvikud. 13.3. kl.
15.00.
ftggSfr Smáauglvsingar
A byssur, feröalög, feröaþjónusta.
fyrlr feröamenn, fyrir vei&irnenn,
glstlng, golfvórur, heiisa, hesta-
mennska, ijósmyndun, iíkamsrækt.
safnarinn, sport. vetrarvörur,
útiiegubúna&ur... tómstundir