Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Blaðsíða 19
19 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV < Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3298: Vistbelti Lárétt: 1 band, 4 þilfar, 7 fallegi, 8 kvöl, 10 ker, 12 blaut, 13 hagga, 14 bindi, 15 ánægð, 16 slöngu, 18 sveia, 21 sló, 22 menn, 23 fyrmefndi. Lóðrétt: 1 fjör, 2 þakskegg, 3 ótrauðar, 4 teiknun, 5 gufu, 6 ástfólginn, 9 klakann, 11 yndis, 16 þykkni, 17 spira, 19 steig, 20 angur.. Lausn neðst á síöunni. Skák Bridge Það getur verið kostnaðarsamt að dobla til refsingar eftir hindrunarsagn- ir félaga, enda er ekki hægt að treysta á vamarslagi hjá þeim sem hindrar. Refsidobl 1 þeirri stöðu eru afsakanleg Umsjón: ísak Örn Sigurðsson í tvímenningi en vafasamari i sveita- keppni. 1 dæmi dagsins var vestur að fiska eftir heldur litlum verðlaunum og fékk verðskuldaða refsingu. Norður gjafari og AV á hættu: nóg af seðlum sem þeir vita ekki alveg stundum hvað þeir eiga að gera við. Ég segi frá lokaniöurstöðum á næstu dögum, í dag skulum við gera okkur grein fyrir því að Karpov kann að flétta líka þó það sé vopn sem hann notar sjaldan! Hvítur á leik. Það voru þeir Alexander Grischuk og Peter Leko sem tefldu til úrslita í Bikarmóti FIDE f Dubai í gær. Báðir ungir og upprennandi skákmenn sem hafa verið taldir til arftaka Kasparovs. En Kaspi var arftaki Karpovs sem tefldi um fimmta sætið á mótinu, því þeir oliufurstar þama niður frá eiga Hvítt: Anatoly Karpov (2693) Svart: Veselin Topalov (2739) Volgu-bragð. Bikarmót FIDE, Dubai (4.3), 7.4. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 Bb7 5. b3 e6 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 Be7 8. e3 Re4 9. Bb2 Bf6 10. Dc2 0-0 11. Rbd2 a6 12. a4 axb5 13. Bxb5 Ra6 14. Rxe4 Bxb2 15. Reg5 Hxf3 (Stöðumyndin) 16. Dxh7+ Kf8 17 .h4 Hf5 18. Hdl Bd5 19. e4 Bc3+ 20. Ke2 Rc7 21. exf5 Rxb5 22. Hxd5 exd5 23. axb5 Ha2+ 24. Kf3 DfB 25. Hdl Bd4 26. Hel Be5 27. b6 Hb2 28. b7 Hxb3+ 29. Kg4 Hxb7 30. f4 Hb4 31. g3. 1-0 4 85 * 10975 * Á5 * Á9752 4 Á74 V KG84 4 D982 * KD 4 KDG10962 » 63 4 - * G864 4 3 V ÁD2 4 KG107643 4 103 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Anders. Bruun Christi. Blakset 1* 34 44 44 5 4 pass pass dobl redobl p/h I Danmörku léku tvær sveitir til úrslita um titilinn f sveitakeppni, Lars Blakset og Peter Shaltz. Blakset hafði góða forystu þegar langt var lið- ið á leikinn, 133 impa gegn 77, en Shaltz náði góðum kafla í leiknum og skoraði 11, 12,12, 10 og 9 impa án þess að Blakset svaraði fyrir sig. Níu impana fékk Shaltz f þessu spili. Blakset gat ekki stillt sig um að dobla með ásana sína tvo en fékk redobl í haus- inn. Sami samningur ódoblaður á hinu borðinu. Ef spilið hefði lekið einn niður hefði Blakset grætt 2 impa en tapaði þess í stað 9 á vondri ákvörðun. Blakset vann þó leikinn, 160-134, þannig að ákvörðunin kom ekki að sök. mmsmm 'iure 0Z ‘?is 61 ‘BfB L\ ‘Á>(S 9i ‘SQBun n ‘urasi 6 ‘Jætj 9 ‘una g ‘jsifpBjp \ ‘jBijSBAjBg g ‘sjn z ‘óB) i iHajQoq iQa) £2 ‘jb;á gg'hsttBi \z ‘bssi 8i ‘sjbus 91 ‘iæs si ‘JBJ) H ‘Bjiq 81 ‘)oa zi ‘Jnure oi ‘isjd 8 ‘ij3bj l ‘>piap \ ‘SnBj \ :jjajB'j Þessir strembnu dagar Þessir dagar þegar ungdóm- urinn situr límdur yflr lexí- unum sólarhringum saman, rífur hár sitt (og skegg), skít- hræddur um að falla á næsta prófi. Prófl sem einmitt gæti verið það sem mestu skiptir fyrir komandi tíma. Sem framtíðin byggist á. Ákveður að berjast. Rifja upp og reyna að muna. Freista þess að inn- byrða þann vísdóm á nokkrum dögum sem auðvitað átti að vera búið að innbyrða. Vinna upp slórið í vetur - yfir vídeóinu, á „brennslunni", í púlinu og á Prikinu. Heimilisfólkið gengur um með hálfgerðan helgisvip á ásjónunni og talar í hálfum hljóðum, líkt og einhver deyj- andi sé í húsinu, lækkar í sjónvarpinu og leyfir hljóm- flutningsgræjunum að hvíla sig. Gerir sér grein fyrir að mikið veltur á vinnufriðnum og vill leggja sitt af mörkum til frama og farsældar þeim sem baráttuna heyja við próf- borðin. Húsmóðirin ber heim hvern pokann af öðrum með fóðri og slikkeríi sem hún kaupir, óháð verði, aldrei þessu vant, ef verða mætti til að örva heilasellur þeirra sem mest mæðir á. Reynir jafnvel að vaka lengur en venjulega til að sýna samstöðu með þeim sem þurfa að vaka, þótt hún beri ekkert skynbragð á þær greinar sem vakað er yfir og gæti ekki orðið að liði þótt líf lægi við. Það eru einmitt þessir strembnu dagar sem standa yfir núna. Sandkorn Netfang: sandkorn@dv.is Einn kappmesti knatt- spymuáhugamaður landsins er Kjartan Bjömsson, rakari á Sel- fossi. Hann er ekki aðeins í bak- varðarsveit knatt- spyrnuliðsins heldur hefur hann um langa hríð ver- ið formaður i Arsenal-klúbbsins á íslandi. Frétta- bréf klúbbsins er I nýlega komið út og þar fer ekki á milli mála hver er bæði stýrimaður og stjóri í kompaníinu. Kjartan Björnsson, sést nefnOega á ekki nema fimmtán myndum í blaðinu sem er sextán siður að stærð. Sum- um segja að eina mynd hefði þurft í viðbót svo sköpunarverkið hefði verið fuUkomnað, það er ein mynd af kappanum á hverri síðu. Frambjóðendur Riistans hafa verið duglegir við að reikna út þann kostnað sem þeir telja að fylgi kosningaloforðum sjálfstæðismanna og nefnt þar tölur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borg- arstjóri viður- kennir hins vegar ; í yfirheyrslu í DV síðastliðinn ^ 1 mánudag að R- listinn hafi ekki reiknað út heOd- arkostnaðinn af sinni stefnuskrá með sambærOeg- um hætti. Ekki er hins vegar ljóst hvemig það fær staðist út frá yfir- lýsingu borgarstjóra þegar stefnu- skrá R-listans var kynnt en þá sagði Ingibjörg Sólrún meðal annars: „Við leggjum kostnaðarmat á áform okkar. Við vitum að þau rúmast innan rammaáætlunar borgarinnar ef hún er tekin tO endurskoðunar. Við höfum líka gert okkur áætlun um það hvemig við ætlum að vinna að þessu verki. Við höfum sem sagt reiknað út kostnaðinn og gert áætl- un um hvemig við ætlum að ná þvi fram sem við setjum okkur að markmiðiði á næsta kjörtímabili." Það heyrist hljóð úr homi frá formanni Frjálslynda flokksins í Mogga á miðvikudaginn. Blaðið fær þar nótu frá Sverri sem segir að ekkert hafi áunnist með auðlindagjald- inu sem sam- þykkt var á Al- þingi. Það ein- asta sem gerst { hafi sé að skot- ið hafi verið frá __ dómi kjósenda að greiða atkvæði um hvaða leið *T skuli fara i fiskveiðistjómunarmál- um. Þetta sé eini sigurinn sem blað- ið hafi unnið. Segja gárungamir að hér kveði við nokkuð nýjan tón hjá Sverri, sem löngum átti hauka í homi á Morgunblaðinu - og var í útgöngu sinni úr bankanum árið 1998 og málsvörn í kjölfarið stund- um sagður einn af ritstjóram þess. Með hatt á höfði hélt dóm- kirkjupresturinn sr. Hjálmar Jónsson út tfl Sierra Leone á mið- vikudaginn síðasta á vegum Hjálp- arstarfs kirkjunn- ar tO að fylgjast ! með þing- og for- setakosningum þar í landi. Telja^ menn ekki ólík- legt að þegar heim kemur um hvíta- sunnuna muni þessi þingmaður Sjálfstæðisflokksins tO skamms tíma taka að sér fyrir flokk sinn að fylgjast með borgarstjómarkosning- unum, enda sé ekki vanþörf á að hafa allt undir kontról nú þegar flokkurinn hefur byrinn á móti sér í skoðanakönnunum. Rifjast upp fyrir mönnum í því sambandi vísa' Hjálmars sem birtist i dagblaðinu Degi fyrir síðustu borgarstjómar- kosningar þar sem hann var spurð- ur um líkleg úrslit kosninganna í borginni: Vitjunartímann þekkir þjóö, og þörfin er líka býsna rík. Úrslitin veróa afbragös góð, alls staóar nema í Reykjavík. £ Já, Eyfi, Amald* ur er heitur. Gúm míhænuat- riðið hans er að slá í qeqn\ Ertu enn{ umboðs- maður ' hans? Ba vona að flj |?u hafir 1 góðan samning, Amaldur! Hvernig hannj kemst af á’ 10% skil —1 éq ekki Við erum með hefðbundinn 90/10 samning! r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.