Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Blaðsíða 12
12 Útlönd FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV REUTERS-MYND Bankarán í Ungverjalandi Þyrla sveimar yfír vettvangi banka- ráns í Ungverjalandi í gær. Bankaræningjar skutu 7 til bana Tveir vopnaðir menn skutu sjö manns til bana og særðu þann átt- unda lífshættulega í bankaráni í vestanverðu Ungverjalandi i gær. Þetta er blóðugasta árás í landinu i langan tíma. Lögregla og sjónarvottar segja að mennimir tveir, sem eru á þrítugs- aldri, hafi ráðist inn í bankann um hádegisbilið og þegar hafið skothríð á þá sem fyrir voru. Mennirnir hrifsuðu siðan peninga, hlupu út úr bankanum og óku á brott. Ekki er vitað hve miklu fé þeim tókst að stela. Lögreglan segist vita hverjir mennimir eru. 36 létust í sprengju- tilræði í Dagestan - aðskilnaðarsinnar í Tsjetsjeníu grunaðir um verknaðinn Yfirvöld í Dagestan-héraöi í Suð- ur-Rússlandi hafa fyrirskipað þjóð- arsorg í dag vegna sprengjutilræðis í borginni Kaspyisk í gær sem varð 36 manns að bana. Sprengjunni, sem var fjarstýrð og fyllt málmhlut- um, hafði verið komið fyrir í runna við alfaraleið og var sprengd þegar fjölmenn skrúðganga til að fagna sigrinum gegn Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni fór þar um á „Degi sigursins". Meðal þeirra látnu vom þrettán böm og átján hermenn sem flestir voru að spila með hljómsveit hers- ins sem fór fyrir göngunni. Enginn hafði í morgim lýst ábyrgð á tilræðinu en grunur leikur á að liðsmenn aðskilnaðarsinna múslíma í Tsjetsjeníu, nágrannahéraði Dagest- ans, hafi komið henni fyrir. Stjómvöld í Moskvu hafa þegar sent sveit rannsóknarmanna til Kaspiysk og sagði talsmaður þeirra Ljót aökoma Þrettán börn voru meöal þeirra 36 sem létust í sprengjutilræöinu. að öll áhersla yrði lögð á að ná þeim sem staðið hefðu fyrir þessari skepnulegu árás. „Við höfum ennþá engar vísbendingar en þeir munu fá að gjalda þessa svívirðilega verkn- aðar gegn alsaklausu fólki,“ sagði talsmaður stjómvalda. Pútín Rússlandsforseti, sem hélt upp á „sigurdaginn" í Moskvu, lýkti tilræðinu við grimmdarverk nasista í stríðinu og skipaði Nikolai Patrushev, yfirmann rússnesku ör- yggisþjónustunnar, til að stjórna rannsókninni. Héraðsstjórinn í Dagestan, Mago- medali Magomedov, sagði að tilræð- ismennirnir yrðu miskunnarlaust eltir uppi og meðhöndlaðir sem svikarar. „Þessir glæpamenn hafa lýst yfir stríði við dagistönsku þjóð- ina og við munum ekki unna okkur hvíldar fyrr en við höfum sigrast á þeim,“ sagði Magomedov. Þetta er í annað skipti sem mann- skæð sprengja springur i Dagestan en árið 1996 varð sprengja sem sprakk í íbúðarblokk í borginni 68 manns að bana. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Flétturimi 23, 0302, 107,1 fm á 3. hæð m.m. og stæði merkt 0006 í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Kristinn Hilmarsson og Ingibjörg H. Hjartar- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Hellusund 6A, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðend- ur Landsbanki fslands hf., aðalstöðv., Ríkisfjárhirsla og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Kárastígur 5, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Snær Sigurjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00.___________ Kelduland 17, 0202, 81,6 fm íbúð á 2. hæð m.m. ásamt geymslu merkt 0108, Reykjavík, þingl. eig. íris Þórisdóttir Jensen, gerðarbeiðandi Fróði hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þor- björg Sigurðardóttir og Sigurður Sig- urðsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Landsbanki íslands hf., aðal- stöðv. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Kóngsbakki 5, 0105, 94,3 fm íbúð á 1. hæð (áður merkt 0101) m.m. ásamt geymslu merkt 0013 og sérafnotarétti á lóðarhluta fyrir framan fbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Sævar Ástvaldsson og Hafdís Ármannsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Kóngsbakki 14,0302, 88,8 fm íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þor- kell Ragnarsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Laugamesvegur 76, 0001, 3 herbergi í V-horni kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Vignir Gestsson og Victoria Toledo Gicole, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Ljósheimar 8,010606, 96,1 fm íbúð á 6. hæð ásamt geymslu í kjallara 4,1 fm merkt 0036 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hf., aðaIstöðv.,Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudag- inn 14. maí 2002 kl. 10.00. Markholt 17, 0201, 65,7 fm íbúð á 2. hæð t.v. ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bergþórsdóttir og Atli Már Ingason, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Njálsgata 77, 0001, fjögur herbergi í kjallara (samtals 59,8 fm), geymsla undir stiga og geymsla úti í garði m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00._______________ Otrateigur 14, Reykjavík, þingl. eig. Helga Ragnheiður Heiðdal, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Rekagrandi 4, íbúð merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Lísa Karen Yoder, gerðarbeiðandi Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00.__________________________ Reykás 27, íbúð merkt 0201, Reykja- vík, þingl. eig. Viktor Pálsson og Sól- veig Sigríður Guðnadóttir, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00.______________ Reynimelur 22, 0301, íbúð á 3. hæð (32,1 fm) ásamt 10 fm herbergi á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00._____________ Reynimelur 29, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Rjúpufell 33,0201, 4ra herb. íbúð 93,1 fm á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðný Ingigerður Pétursdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00._________________ Selvogsgrunn 3, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í vesturenda, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Kristinn Björgvinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Skipholt 19,010301,148,8 fm íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Krist- inn Björnsson, gerðarbeiðandi Verð- bréfun hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl, 10.00.__________________________ Skólavörðustígur 29A, Reykjavík, þingl. eig. Bogey R. Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Staðarbakki 18, 50% ehl. í Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Páll Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Starengi 32, 0201, 94,9 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ragna Júlfusdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Jón Ólafs- son og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 14. maí 2002 kl. 10.00. Stigahlíð 18, 0102, 75,2 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðar- beiðendur Stigahlíð 18, húsfélag og Stigahlíð 18-20, húsfélag, þriðjudag- inn 14. maí 2002 kl. 10,00,_________ Stigahlíð 36,0301, 77 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Magnea Þórisdóttir, gerðar- beiðandi Bima R. B. Jóhannsdóttir, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Suðurhólar 18,0104, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, geymsla merkt 0108 m.m. og bíl- skúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig. Petr- ína Margrét Bergvinsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Suðurmýri 38, 0301, 3. hæð, Seltjarn- arnesi, þingl. eig. Margrét Steinunn Bragadóttir og Valdimar Ólafsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Teigasel 7, 0403, 2ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Júl- ía Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Tjarnargata 10, 0502, 3ja herb. risí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Árna- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Torfufell 21,0203, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ríkharður Pescia, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Tryggvagata 14,010101,1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Anna Þórey Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Bjarni Bærings Bjarnason, Landsbanki fslands hf., að- alstöðv., Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar, Lífeyrissjóður versltm- armanna og Sparisjóður vélstjóra, úti- bú, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Tryggvagata 14, 010201, 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þórey Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Bjarni Bærings Bjarnason, Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sparisjóður vélstjóra, útibú.Tollstjóraembættið og Viðskiptamiðlunin hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Tryggvagata 14, 010301, ris, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þórey Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Bjami Bærings Bjarnason, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Vallarás 5, 0505, 38,3 fm íbúð á 5. hæð yst til hægri ásamt geymslu merkt 0123, Reykjavík, þingl. eig. fvar Jörundsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðju- daginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Vegghamrar 31,0201,3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. María Jolanta Polanska og Steinar Þór Guð- jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Landssími íslands hf., inn- heimta, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00._____________________________ Veghús 29, 0303, 6 herb. íbúð á 3. hæð (130,8 fm), Reykjavík, þingl. eig. Berg- lind Jófríður Magnúsdóttir og Steinar Davíðsson, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Vélbáturinn Bjartey RE-210, skipa- skrámúmer 6217, þingl. eig. Magnús ívar Guðbergsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirð. Patreksf., þriðju- daginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Vélbáturinn Geysir RE-82, skipaskrár- númer 0012 ásamt öllu fylgifé svo sem veiðarfæmm, þingl. eig. V.H.viðskipti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki fs- lands hf., höfuðst., Landssmiðjan hf., og V.H.viðskipti ehf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00.________________ Viðarás 79, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Ægisíða 96, 0201, efri hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Sveins- son, gerðarbeiðandi Blaðamannafélag fslands, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00._____________________________ Æsuborgir 15, parhús, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður Bjarnadóttir og Kristján Þór Ingvarsson, gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. SÝSLUMABURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um, sem hér segir:_______ Bræðraborgarstígur 1, 0101, atvinnu- rými á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðar- beiðendur Einar Þór -Einarsson, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Hlíf, lífeyrissjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 11.00. Grandagarður 8, iðnaðarhúsnæði á 2. hæð m.m. eignarhlutar 010201, 010202, 010203 og 010204, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhfél. Grandagarður 8 ehf., gerðarbeiðendur Johan Rönning hf., Málning hf., Sandur-ímúr hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóð- ur Kópavogs, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.30._________ Hrísrimi 26, 0201, íbúð á efri hæð og bflskúr t.h., Reykjavík, þingl. eig. Kar- ólína S. Hróðmarsdóttir og Svavar Kristinsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðir Bankastræti 7 og Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 14.30.______________________ Klukkurimi 83,0201,4ra herb. íbúð nr. 1 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Leikskól- ar Reykjavíkur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 15.00. Laufengi 23, 0202, 3ja herb. íbúð 2. hæð f.m. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 13.30.______________________ Laufengi 110, 0105, 4ra herb. íbúð merkt 0105, 101,89 fm m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Haukur Ólafs- son og Ásta Sigríður H. Knútsdóttir, gerðarbeiðendur Ekran ehf., íbúða- lánasjóður, Laufengi 102-134,húsfé- lag, Lánasjóður íslenskra námsmanna, Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 14.00.______________________ Logafold 49, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 15.30. Reyrengi 2, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð 92,6 fm á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Skarphéðinn Þór Hjartarson, gerðarbeiðendur Ið- unn ehf., bókaútgáfa og Miklatorg hf., þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 10.00. Skipholt 37, 0102, 199,8 fm veitinga- staður á 1. hæð og 232,4 fm í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Lúmex ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 14. maí 2002 kl. 11.30.__________________________ Skólavörðustígur 42, 0301, 70,0 fm vinnnustofa á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerð- arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarð- ar og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 14. maí 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN 1 REYKJAVÍK Viðræöur í Færeyjum Fulltrúar stjórn- málaflokkanna í Færeyjum ræddu saman allan daginn í gær til að reyna að finna flöt á ...—myndun meiri- Hk , fl hlutastjórnar. An- fl^-jjáiaJi finn Kailsberg, lög- maður Færeyja, lýsti því yfir á þriðjudagskvöld að núverandi stjóm ætlaði að sitja áfram þótt hún hefði ekki meirihluta á þingi. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort breytingar verða þar á. Atkvæðagreiðslu frestað Sameinuðu þjóðimar hafa frestað til mánudags að minnsta kosti at- kvæðagreiðslu um endurskoðun á refsiaðgerðum gegn írak, þar sem ætlunin er aö hraða sendingu hjálp- argagna fyrir almenning. Tilræði við Hekmatyar Bandaríska leyniþjónustan CIA reyndi að ráða afganska stríðsherr- ann Gulbuddin Hekmatyar af dög- um með því að skjóta á hann flug- skeyti í vikunni en tókst ekki. Hek- matyar er sakaður um að hafa ætl- að að steypa stjóminni í Kabúl. Bretar fundu vopnabúr Breskir landgönguliðar hafa fundið mikinn fjölda vopna stríðs- manna talibana eða al-Qaeda í hell- um í austanverðu Afganistan. Fortuyn jarðsettur Hollenski stjórn- málamaðurinn Pim Fortuyn, sem var myrtur í siðustu viku, verður jarð- settur í heimaborg sinni Rotterdam í dag að viðstöddum helstu fyrirmenn- um landsins. Liðlega þrítugur dýra- vemdunarsinni hefur verið ákærð- ur fyrir morðið. Sprengt í ísrael Að minnsta kosti þrír særðust lít- illega þegar sprengja sprakk í borg- inni Beersheba í suðurhluta ísraels í morgun. Lögreglan handtók einn mann vegna málsins. Handtökur í Pakistan Lögregla í Pakistan hefur hand- tekið hundruð róttækra íslamstrú- armanna í kjölfar sprengjutilræðis sem varð ellefu Frökkum og tveim- ur heimamönnum að bana í Karachi á miðvikudag. Laura fer í ferðalag Laura Bush, for- yHHflfll Sl‘1:i,ru i Bandarikj- unum, ætlar að feta í fótspor annarra B húsmæðra í Hvíta IL . M húsinu í næstu jfl viku þegar hún ’ leggur ein í lang- ■fl-fl ferð yfir hafið. Laura ætlar að sækja nokkur Evr- ópulönd heim og verður átta daga á ferðalaginu. Annan til Austur-Tímors Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, heldur til Austur-Tímors í næstu viku til að afhenda nýkjömum forseta landsins og stjóm formlega völdin. Austur- Tímor öðlast sjálfstæði 20. maí eftir áratugalanga og oft harðvítuga bar- áttu fyrir frelsi sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.