Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Síða 11
11
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002
DV Útlönd
Fólksfækkun ógnar ísrael
- og landleysi Palestínumönnum
Oddur Ólafsson
blaðamaður
Heimsljós
Viöskiptin viö ísrael minnka því
stöðugt og er efnahagur sjáifstjóm-
arsvæöanna í rúst og versnar með
hverjum deginum eftir því sem
striðsástandið varir lengur. Palest-
inskir íbúar í eystri hluta Jerúsal-
em em eins illa komnir og landar
þeirra á sjálfstjómarsvæðunum.
ísraelska stjómin hefur lýst yfir að
sá hluti borgarinnar sem áður tO-
heyrði Palestínumönnum sé nú
ísraelskt yfirráðasvæði og má allt
eins búst við landhreinsun þar eins
og á mörgiun svæðum öðmm sem
Palestínumenn telja sín heimkynni.
Til að fara á milli sjálfstjórnar-
svæðanna þurfa Palestínumenn að
sýna vegabréf sem gefm eru út af
ísraelskum yfirvöldum og gilda í
mánaðartíma. Þá vera erlendar
hjáparstofnanir að notast við er-
lendu bílstjórana sem fara um ísra-
elskt yflrráðasvæði með matvæli,
lyf og önnur hjálpargögn sem skort-
ur er á.
Sýnt er fram á að það stefhi í stór-
slys ef stöðva á allan samgang
palestínskra borga og svæða við
umheiminn. En engu er líkara en
einangra eigi það sem eftir er af
Palestínumönnum í sínum heima-
byggðum og fer þá að verða vandlif-
að þar og stjómarfarið allt í skötu-
líki.
Fleiri gyðingar flytja nú frá ísra-
el en til landsins. Að sama skapi
fjölgar arabískum fsraelum hröðum
skrefum og ef heldur sem horfir
verða gyðingar í minnihluta í rik-
inu eftir þrjátiu ár. Þeir sem hér
eru taldir vera gyðingar eru það
samkvæmt skilgreiningu rabbína-
ráðs rétttrúaðra. Síðan Óslóarsam-
komulagið var gert árið 1993 hafa
hundrað þúsund Palestínumenn
flust til ísraels með því að ganga í
hjónaband með ísraelskum aröbum.
Samkomulag var gert um að inn-
flytjendalöggjöf hindraði ekki að
fjölskyldum yrði ekki sundrað
vegna þess að þær hafa ólíkt rikis-
fang. Svona ákvæði er víðast hvar
að finna.
Nú eru ísraelar að undirbúa
ströng skilyrði um hverjir fá að setj-
ast að í landinu. Tekið verður al-
gjörlega fyrir að Palestinumenn fái
að flytja til yfirráðasvæða gyðinga
þótt þeir gangi í hjónaband með
arabískum fsraelum. í ráði er að
nýju ákvæðin um ríkisfang verði
afturvirk þannig að hægt verði að
senda þá Palestínumenn heim aftur
sem á undafórnum árum hafa gifst
eða kvænst arabískum ísraeium og
hlotið viss réttindi sem íbúar í
Landinu helga.
Lítill vafi leikur á að til hjóna-
banda af þessu tagi er ekki siður
stofnað af pólitískum ástæðum en
vegna þess að Palestínumenn leggi
sérstakan hug á ísraelsku arabana.
Sem stendur eru um 28 af hundraði
íbúa í ísrael ekki gyðingar. Þeim
fjölgar svo ört að verði ekki að gert
verða þeir komnir i meirihluta inn-
an skamms og málin fara fyrst að
vandast þegar arabar verða komnir
Það er fleira en aðflutn-
ingurinn einn sem skekk-
ir framtíðarsamsetningu
ísraela. Gyðingakonur
eignast mun færri börn
en hinar arabísku og sem
fyrr segir er aðflutningur
gyðinga úr öðrum heims-
hornum orðinn minni en
hinna sem flytja frá ísra-
el. Það er einnig nokkurt
áhyggjuefni rétttrúaðra
að á síðari árum flytjast
einkum gyðingar frá
Austur-Evrópu til lands-
ins. Yfirleitt eru þeir
snauðir og lítt menntað-
ir. Aftur á móti flytja
þeir sem betur mega og
hafa yfir að ráða verald-
arauði og málakunnáttu
sem gerir þeim auðvelt
að setjast að í efnaðri
löndum Norðurálfu.
í meirihluta í Þjóðþinginu. Þarf því
engan að undra þótt síonistamir
grípi til harðra aðgerða til að
sporna við hröðum aðflutningi
Palestínumanna sem um síðir
munu bera réttrúaða gyðinga ofur-
liði.
Það er fleira en aðflutningurinn
einn sem skekkir framtíðarsamsetn-
ingu ísraela. Gyðingakonur eignast
mun færri böm en hinar arabísku
og sem fyrr segir er aðflutningur
gyðinga úr öðrum heimshornum
orðinn minni en hinna sem flytja
frá ísrael. Það er einnig nokkurt
áhyggjuefni rétttrúaðra að á síðari
árum flytjast einkum gyðingar frá
Austur-Evrópu til landsins. Yfirleitt
em þeir snauðir og lítt menntaðir.
Aftur á móti flytja þeim sem betur
mega og hafa yfir að ráða verald-
arauði og málakunnáttu sem gerir
þeim auðvelt að setjast að í efnaðri
Gráir fyrir járnum
Eftir hverja hryðjuverkaárás sem öfgamenn gera á ísrael ræðst ísraelski herinn á borgir og bæi Palestfnumanna.
löndum Norðurálfu.
Á þessu má sjá að innflytjenda-
málin í ísrael era ekkert grín og að
draumur gömlu síonistanna um öfl-
ugt ríki allra gyðinga getur mnnið
út í sandinn vegna óhagstæðrar
mannfjölgunar og atgervisflótta sem
hvergi má tala opinberlega um af
tilfinningaástæðum.
Sérstök deild í innanríkisráðu-
neytinu mun annast samskipti
Palestínumanna og arabískra ísra-
ela. Sú breyting verður gerð að íbúi
á Vesturbakkanum eða Gaza sem
gengur í hjónaband með ísraelskum
borgara fær ekki að flytja til yfir-
ráðasvæöa gyðinga og nýtur engra
sérstaka réttinda fram yfir aðra
araba.
Sama á að gilda um þá Palestínu-
menn sem þegar eru i hjónaböndum
með israelskum þegnum og verður
hægt að vísa þeim til þeirra svæða
sem tilheyra Palestínumönnum. Þá
verður upphæðin sexfólduð sem það
kostar fyrir íbúa á Vesturbakkan-
um eða Gaza að fá að sækja um
landvist í ísrael.
Enn má benda á að Israelsstjóm
hefur ávallt neitað harðlega að
palestinskir flóttamenn sem búið
hafa áratugum saman í nágranna-
rikjum fái að snúa aftur til Palestinu
eða þeirra svæða sem landar þeira
ráða yfir, að takmörkuðu leyti þó.
Landhreinsun og einangrun
Farið er að reisa veggi umhverfis
bæi Palestínumanna á Vesturbakk-
anum og ísraelski herinn fer um
borgimar að geðþótta og lætur sem
hann ráði þar lögum og lofum. Eftir
því sem hryðjuverkaárásum á ísra-
elska borgara fjölgar og fómarlömb-
um að sama skapi færist her-
námsliðið í byggðum Palestínu-
manna allt í aukana og herðir á ein-
angran íbúanna. Virðist sem í und-
irbúningi sé að búta Palestínú niður
í mörg borgríki sem hafi takmarkað
samband sín á milli. Ljóst er að fari
svo verður ekkert til sem kalla má
sjálfstæða Palestínu.
Samgöngur milli byggða Palest-
ínu eru mjög takmarkaðar og er
þeim stjómað af ísraelska hemum.
Palestínumönnum sem starfa í ísra-
el fækkar stöðugt enda er þeim gert
stjóm hans lítils megandi. ísraelar
lítillækka hann og ráðast á höfuð-
stöðvamar hvenær sem þeim býður
svo við að horfa og sýnast Palest-
ínumenn næsta stjómlausir. Stjóm-
völdum þeira tekst ekki að halda
aftur af öfgasamtökum sem herða í
sífellu á sjálfsmorðsárásum á ísra-
elska borgara og valda með því
skelfingu og ringulreið í landinu
þar sem enginn er óhultur fyrir
óvæntum skyndiárásum. Arafat
tekst heldur ekki að halda uppi
vömum fyrir málstað landa sinna
gegn Israel og bendir flest eöa allt til
að valdaskeið hans sé á enda runn-
ið.
Síðan sjálfsmorðsárásimar á ísra-
elska borgara hófust árið 2000 hefur
hallað mjög undan fæti. Efnahagur
Palestínu fór að versna eftir hið
margfræga Óslóarsamkomulag 1993,
sem ekki reyndist sá happadráttur
eða friðarboði eins og látið hefur
verið í veðri vaka. Bjargarleysi og
skortur verður æ meira áberandi í
bæjum Palestínumanna og eftir því
sem þeir eru meira einangraðir
versnar ástandið.
Hryðjuverkamenn færa sig upp á
skaftið og ísraelar gera hefndarárás-
ir og reisa múra og friðflytjendur
gera sig sífellt að fiflum með því að
þykjast kunna einhver ráð til að
binda enda á ofbeldið og ósvífnina á
báða bóga. En hetjur og ofbeldis-
menn semja ekki frið þegar ófriður
er í boði og með þvi hugarfari læð-
ast hryðjuverkamenn að borgurum
í ísrael sem eiga sér einskis ills von
og drepa þá og limlesta í stórum stíl
og hermenn Sharons láta sitt ekki
eftir liggja að þjarma að palestínsk-
um borgurum og neita þeim um lífs-
nauðsynjar og jörð til að ganga á.
Málin horfa því þannig við um
þessar mundir að þjóðemi og við-
gangur ísraelsmanna er í hættu
vegna fólksflótta og fjölgunar fólks
sem þeir kæra sig ekki um að hafa í
sínu ríki eða nágrenni. Og síðan er
þrengt svo að Palestínumönnum að
þeir hafa tæpast lengur land til að
lifa á eða möguleika að afla sér lífs-
viðurværis vegna yfirgangs ná-
grannanna.
(Heimlldir: The Observer
og Le Monde)
erfitt fyrir að sækja vinnu. Vaming-
ur sem fluttur er frá yfirráðasvæð-
um Palestinumanna til ísraels er
skoðaður gaumgæfilega og er flutn-
ingabílstjórum gert að tæma farar-
tækin við landamærastöðvar og um-
ferma vaminginn þar. Aðdrættir
verða einnig mjög erfiðir og dýrir
en íbúar Vesturbakkans verða að
ferðast um yfirráðasvæði ísraela
hvenær sem þeir þurfa að komast
milli byggða sinna.
Allt á niðurleið
Arafat er orðin einangraður og
Undraveröld
Kinder-eggjum smyglaö
Tollayfirvöld í
Bandaríkjunum
standa í ströngu
þessa dagana en
unnið er hörðum
höndum í því að
stöðva ólöglegan
innflutning á al-
ræmdum Kinder-
eggjum sem Is-
lendingum ætti
eða vera vel kunn.
Eggin era ólögleg í Bandaríkjun-
um vegna þess að verðlaunin inn í
þeim eru talin hættuleg smábömum
sem gætu reynt að borða litlu plast-
stykkin sem fylgja eggjunum. Að
j stærstum hluta kemur varningurinn
frá Kanada þar sem enn er leyfilegt
að selja vörana.
Einn smyglarinn hafði orð á því að
hann hefði ekki undan að annast
pantanir sem hann afgreiðir í kassa-
vís á þreföldu markaðsvirði. „Þetta
stækkar og stækkar. Ég hef meira að
segja fengið pantanir frá skólum sem
vilja heilu bílfarmana af þessu.“
Þvagmaðurinn lögsækir
Shemuel Nahum Ben Yisrael nefn-
ist maður nokkur sem býr i
Yemassee-bæ í Suður-Karólínuríki í
Bandaríkjunum. Sumir myndu segja
að hann væri heimilislaus ræfill en
samkvæmt því sem hann sjálfur
segir hefur hann það gott á landeign
„sinni“ þar sem hann hefur haldið
sig síðustu 10 ár.
Lögreglan hefur þurft að handtaka
hann í ein 20 skipti fyrir að halda fyr-
ir á einkalóð - þeirri sömu og hann
telur sig eiga fyrir þær sakir að hann
hefur sest að á landinu (sem annar
maður á réttilega) svo lengi.
Gallinn er sá að í hvert sinn sem
lögreglan nálgast hleypur hann til og
hellir yfir sig þvagi, málningu, saur
og hverju því sem hann kemur hönd-
um yfir. Bara til að gera lögreglunni
erfitt fyrir. En nú er hann búinn að
fá nóg og hefur lögsótt lögregluna fyr-
ir ólögmæta handtöku og krefst hann
tæpra 800 milljóna króna í skaðabæt-
I ur.
Krókódíll át hinn grunaða
Tuttugu og átta
ára gamall maður
frá Panama komst
ekki langt þegar
hann reyndi að
flýja úr fangelsinu
þar sem hann var i
haldi, grunaður
um að hafa myrt
dómara. Kauði
stakk sér út i nærliggjandi á og ætl-
aði að synda aftur til síns heima.
Hann komst þó aldrei alla leið þvi að-
vífandi kom krókódíll einn og gerði
sér mat úr honum, í bókstaflegri
merkingu.
Hinn ólánsami, Oswaldo Martinez
hét hann, var sakaður um að hafa
myrt dómarann í misheppnaðri til-
raun til ráns í Panamaborg. Martinez
tókst að flýja til nágrannaríkisins
Kostariku þar sem hann var gómað-
ur nokkrum dögum síðar og stungið
í steininn.
Fangelsið reyndist ekki mannhelt
en króksi gat ekki hugsað sér að láta
girnilega bráðina ekki sleppa og því
fór sem fór.
Svitabælið San Antonio
Ekki er víst að íbúar hinnar gull-
fallegu San Antonio í Texas séu
ánægöir með nýjasta titil borgarinn-
ar. Heimkynni hins fræga Alamo-
virkis vora nefnilega kjörin mesta
svitabæli í gjörvöllum Bandaríkjun-
um um daginn, í fyrstu kosningu
sinnar tegundar. Og er þó af nógum
svitabælum að taka.
Hermt er að á dæmigerðum sum-
ardegi missi íbúar San Antonio
meira en einna lítra af svita við það
að stunda líkamsrækt, eins og göngu-
ferðir. Tvær aðrar borgir í Texas
vora í hópi fimm mestu svitabæl-
anna, Houston og Dallas-Fort Worth.
Það voru framleiðendur svitalykt-
areyðis sem stóðu fyrir kjörinu en
spurning er hvort sigurvegararnir
snúi sér ekki annað þar sem þeir
kunni lyktareyðismönnum litlar
þakkir fyrir að minna á þessa óþægi-
legu staðreynd.