Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Síða 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR Sharon ekki sóttur tii saka 144. TBL. - 92. ARG. - FIMMTUDAGUR 27. JUNI 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK REUTERSMYND Vlðsklptasiðferði stórfyrirtækls mótmælt Andstæöingar hnattvæöingarinnar hafa veriö iönir viö aö mótmæla fundi leiötoga átta helstu iönríkja heimsins í kanadískum fjallabæ síöustu daga. Þessi mynd var tekin þegar mótmælendur lýstu yfir andúö sinni á viöskiptaaöferöum fatarisans GAP í Calgary í vikunni. Sjá nánar á bls. 11. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar um tilboð til stofnfjáreigenda SPRON: ; Tilboðið mjög hæpið „Mér sýnist nú mjög hæpið að hægt sé að borga stofnfjáreigend- um meira en sem nem- ur þeirra stofnhlut," segir Vilhjálmur Egils- son, formaður efna- hags- og viðskipta- nefndar Alþingis, um yflrtökutilboð það sem fimm stofnfjáreigendur Vilhjálmur Egilsson. i SPRON hafa gert öðrum stofnfjáreig- endum með fulltingi Búnaðarbankans. Vilhjálmur segir stofnfjáreigendur ekki eiga eignarréttarlegt tilkall til annars en sem nemi því fé sem þeir hafa borgað inn í sjóðinn, auk þeirra kjara sem verið hafa á uppfærslu á því fé, verðbóta, vaxta og annars slíks. „Fyrirfram myndi ég þess vegna halda að það gengi ekki upp að stofnfjáreig- endumir fengju meira en það,“ segir Vilhjálmur. Spumingar hljóta að vakna um það hvort stofnfjáreigendum eigi ekki að vera heimilt að selja þann rétt sem óumdeilt er að þeir eiga fyrir hæsta mögulega verð. Vilhjálmur svarar með annarri spumingu: „Mér finnst þaö umhugsunarefni hvort ekki sé vafa- samt að verið sé að greiða fólki pen- inga umfram þeirra eignarhlut í því skyni að hafa áhrifa á það hvemig peningum sem það á ekki er ráðstafað. Ég hef ekki enn séð rökin fyrir því að það gangi upp.“ Hér vísar Vilhjálmur til þess að i þessu máli er verið að keppa um yfir- ráðin yfir nær 90% af eigin fé SPRON, sem á samkvæmt lögum um hlutafé- lagavæðingu sparisjóða að leggjast inn í sjálfseignarstofnun þegar sjóðnum er breytt í hlutafélag. I raun á því enginn þetta fé. „Eigið fé í sparisjóðnum hefur safn- ast upp umfram stofnfé og stofnfjáreig- endumir era gæslumenn þessa fjár en þeir eiga það ekki,“ segir Vilhjálmur. Pétur H. Blöndal, alþingismaður, og einn þeirra fimmmenninga sem gerðu stofnfjáreigendum SPRON tilboð um kaup á þeirra hlut, segir viðbrögð stjómar SPRON vera sérkennileg. Hann segir að viðbrögð hópsins við af- boðun stjómarinnar á fundinum sem halda átti á morgun séu þau að reynt verði að knýja fram nýjan fund með tilstyrk 350 eða 1/3 af hópi 1107 stofn- fjáreigenda. „Það var enginn grundvöllur fyrir afboðun fundarins," segir Pétur. Hann segir að nú sé unnið að því að ná stuðningi þessa hóps, en þeir hafi orð- ÞYSKALAND OG BRASILIA LEIKA TIL ÚRSLITA Á HM: Draumurinn varð aö veru- leika BIOFRUMSYNINGAR: Eilíföar- stúdent, tímaflakk og njósnir 18 ið varir við mikinn stuðning stofnfiár- eigenda við tilboði hópsins. Viðbrögð starfsmanna séu ósköp eðlileg, enda hafi þeir takmarkaðar upplýsingar um þetta mjög svo flókna mál. Pétur segir að yfirlýsing Jóns G. Tómassonar, stjómarformanns SPRON, sé röng um að fimmmenning- amir hyggist tæma SPRON af sinu stofnfé. Það verði Búnaðarbankinn sem greiöi stofnfiáreigendum fyrir þeirra hiut, en arðurinn af þessum sjálfseignarsjóði sem er upp á 3,7 millj- arða króna, muni renna tÖ líknar- og menningarmála í Reykjavík. Fyrir því liggi loforð Búnaðarbanka Islands. -HKr./BÞ/ÓTG. ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 6 OG BAKSÍÐA í DAG Dómstóll í Brassel vísaði í gær frá máli á hendur Ariel Sharon, for- sætisráðherra ísraels, þar sem hann var sakaður um að hafa stað- ið fyrir fiöldamorðum á palestínsk- um flóttamönnum í Líbanon 1982. Dómstóllinn úrskurðaði að þar sem Sharon væri ekki í Belgíu væri ekki hægt að taka málið fyrir. Lögsóknin gegn Sharon snerist um fiöldamorð í flóttamannabúðun- um Sabra og Shatila í Beirút árið 1982 þegar ísraelski herinn réðst inn í Líbanon. Sharon var þá land- vamaráðherra ísraels. Málaferlin byggðu á lögum sem heimila belgískum dómstólum að rétta í málum sem varða þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyni, hvar svo sem brotin voru framin. -gb www.intersport.is VINTERSPORT /00% SPORT BfLDSHÖFÐA SMÁRALIND SELFOSSI s. 510 8020 s. 510 8030 s. 482 1000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.