Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Blaðsíða 12
12 Innkaup FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 DV Bónus Tilboðin gilda til 30. júní. 1 Goða pylsur 559 kr. kg 2 Prins póló 30 stk. 999 kr. 3 Maryland kex 33% extra 85 kr. 4 Gold kaffi 500 g 179 kr. 5 Frosin ýsa roðlaus 699 kr. 6 Ferskar kjötvörur svínahakk 299 kr. kg Uppgrip, verslanir Olis Tilboðin gilda í júní. 1 Pepsi 99 kr. 2 Sóma MS hyrna 209 kr. 3 Prins póló stórt 50 kr. _ Samkaup & Úrval Tilboðin gilda tii 1. júií. 1 McVities Caramels 300 g 199 kr. 2 McVities Hob Nobs milk 250 g 159 kr. 3 McVities Ginger Saps 250 g 169 kr. 4 McVities Jaffa 150 g 159 kr. 5 McVities Homewheat Milk300 g 169 kr. 6 McVities Homewheat Plain300 g 169 kr. 7 Zerba hrískökur m/súkk. 4 stk. 186 kr. S Linda smá rísbuff 170 g 186 kr. 9 O&S Gullostur 250 g 339 kr. 10 O&S Léttostur m/villisveppum 215 kr. Esso Tilboðin gilda til 30. júni. 1 Anton Berg marsipanbrauð 40 g 99 kr. 2 Antonberg kókosbrauð 40 g 99 kr. 3 Antonberg Nödde knas 40 g 99 kr. 4 Emmess toppís 149 kr. 5 Coke 1 1 og Maarud 100 g 299 kr. 6 Mars tvö stk. saman 129 kr. 7 Snickers tvö stk. saman 129 kr. 8 Non Bon hlauppoki 90 g 129 kr. Hagkaup Tilboðin gilda til 30. júní. 1 Óðals svínahnakki, úrb. 999 kr. kg 2 UB hrísgrjón, tómat/basil 189 kr. 3 UB hrísgrjón, chicken/herb 189 kr. 4 UB hrísgrjón, garlic/butter 189 kr. 5 Grinder krydd ,allar teg. 239 kr. 6 Queen, hvítlauksbrauð 1 stk. 99 kr. Krónan Tilboðin gilda til 3. júlí. | i SS hvítlaukspylsur 639 kr. kg 2 Engjaþykkni 67 kr. 3 Prince Póló 6 stk. 269 kr. 4 Maryland coconut 3 pk. 265 kr. S Heidelberg sósur 129 kr. ú Brauðostur 26% 7 Camembert 198 kr. 8 Ali kótilettur BBQ kryddl. beinl. 1349 kr. 11-11 Tilboðin gilda til 3. júlí. j 1 Top's skyndiréttir 389 kr. 2 Ali babyback grísarig m/BBQ 1154 kr. kg 3 Jarðaber í öskju 199 kr. 4 Sun lolly allarteg. 189 kr. 5 Ömmu flatkökur 69 kr. 6 KS vinarbrauð 299 kr. 7 SS Hunt's BBQ svínakótilettur 1166 kr. kg 8 Gulrætur, erl. 149 kr. Nóatún Tilboðin gilda til 3. júlí. | i Lambafillé 1998 kr. kg 2 Lambasirlon, ókryddað 799 kr. kg 3 Lambasirlon, kryddað 799 kr. kg 4 Sýrður rjómi, 10% 125 kr. 5 Sýrður rjómi, 18% 129 kr. 6 Sýrður rjómi, 36% 149 kr. 7 Appelsínur 136 kr. 8 Blómkál 199 kr. Esr.miigi slun um helqina Heimild: Faqkynmnq oq Os »a & smjorssalan Hvar Hver Hvaó Klukkan Nóatún Furugrund Asbjörn qlalson Heidelóerg sósur 1500 - 1900 Hagkaup Skeifu Kjamavörut Kjamagrautar -jaröarberja og blandaöur 1400 - 1900 Hagkaup Etöistofgi Kjamavórur Kjarnagrautar -jarðarberja og biandaður 1400 - 1900 Hagkaup Spöng Kjamavórur Kjarnagrautar -jarðarberja og biandaður 1400 - 1900 Nóatún Selfossi Kjarnavórur Kjarnagrautar - jarðarberja og biandaöur 1400 - 1900 Hagkaup Akureyn Kjamavömr Kjarr.agrautar -jarðarberja og blandaöur 1400 - 1900 Hagkaup Kringlu ÁstýöiTS Qlaíspn Heidelberg sósur ' 1400 - 1900' Hagkaup Kringlu íslenskAmeráia Oelker Ristorante pizzur 1400 - 1900 Hagkaup Skeífu íslenskAmeriska Oetker Ristorante picur 1400 - 1900 Hagkaup Smáralmó islensk Amerjska OetKer Ristorante piZJW 1400 - 1900 Hagkaup Spóng islenskAmeriska Oetker Rístorame piaur 1400 - 1900 Fjaróarkaup _____ íslenskAnwriska Sunquik pg nýtt kremkex frá Frón 1400 - 1900 Nóatún Seifossi íslensk Amerlska Sunquik og ný'tt kremkex frá Frón 1400 - 1900 Nettó Mjódö . 6. Johnson oí Kaater Fissi Friski 1400 - 1900 Nenó Salavegi Ó. Johnsm og Kaarer Fissi Fríski 1400 - 1900 Nóatun Selfossí Ö. Johnson og Kaaber Págens Citron Muffms - ný vara 1400 - 1900 Nettó Akureyri Ölgetö Egiis Skallagrimss. MixExotic-nývara ; 1400 - 1800 Nettó Kópavogur Nettó Mjódd Ostapgsmjörsalansf Osta og smjórsalan s( Alpa,feta,höföingi,skinkuniyrja,kryddsmjör Alpa,feta,höföingi,skinkumyrja,kryddsnijör 1400 - 1800 1400 - 1800 Nettó Akranes Osta-ogsmjörsalansf Alpa,feta,höföingi,skinkumyrja,kryddsmjór 1400 - 1800 2U, Juni titugard Nóatún Selfpssi Kjamavörur Kjarnagrautar - jaröarberja og biandaöur 1200 - 1700 Hagkaup Kringlu Asbjöm Olatson Heidelberg sósur 1200 - 1700 Hagkaup Smáralmd Ástjóm Óiafson Heídelberg sósur 1200 - 1700 Hagkaup Skeifu islensk Ameríska Oetker Ristorante pizzur 1200 - 1700 Fjaróarkaup íslensk Ameríska _____ Sunquik og nýtt kremkex frá Frón 1200 - Í700 Nóatún Selfossi ÍslenskArneríska BKI Classic og nýtt kremkex frá Frón 1200 - 1700 Nettó Mjódd Ó. johnson og Kaater Fissi Fríski - allar feg. 1200 - 1700 Nóatún Selfossi 0. Johnaonog Kaaber Págens Citron Muffins - ný vara 1200 - 1700 Nettö Akureyrí Ölgerí Cgils Skalíagnmss. Mix Exotic - ný vara .___________ _ 1400 - 1800 Nettó Kópavogur Osta-ogsmjórsalansl Alpa.feta.höföingi.skinkumyija.kryddsmjör 1300 1700 Nettó Miðdd Osta-ogsmjörsalan sf Alpa.feta.hóföingi.skinkumyrja.kryddsmjör 1300 - 1/00 Nettó Akranes Osta-ogsmjorsalanst Alpa,feta.hofóíngi,skinkumyrja.kryddsmjör 1300 - 1700 30. junt sunnud IHagkauo Smárahnd Ásbjöm Óíafscn Heidelberg sósur 1200 - 17001 mcíl oa cappuccino MJÓLKURSAMSAIAN Nýjung frá ALl: Babyback-grísarif með barbequesósu Síld & fiskur ehf. hefur sent á markaöinn nýjung sem eflaust á eftir að kæta margan sælkerann. Um er að ræða ekta grísarif með barbequesósu, sem margir þekkja af veitingastöðum sem eiga rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna, eins og TGI Fridays, Hard Rock Café og Ruby Tues- day. Grísarifm, sem kallast Ali babyback, eru soðin vara og því þarf aðeins að hita þau i ofni eða á úti- grilli sem leysir neytendur undan því að þurfa að elda rifm tímunum saman til að ná mjúku kjöti sem rennur af beinunum. Sé bak- araofn notaður eru rif- in sett í ofnskúffu sem klædd hefur verið álp- appír og þeim stungið í 180"C heitan ofn í 30-35 mínútur. Eigi að hita rifin á útigrilli tekur það aðeins 10-15 mín- útur. Leggja þarf tvö- falt lag af álpappir á grillið og gæta rifjanna vel því þau geta auð- veldlega brunnið. Með rifjunum er gott að bera fram bakaðar kartöflur, hrásalat og grænmeti að eigin vali. AœTæknÍVal. IP-myndavél IP-myndavélar »1 frá Sony Sony-fyrirtækið er að setja á markað svokall- aðr IP-myndavélar sem nýta má í margs konar tilgangi. Skammstöfunin IP vísar á heimilisfóng á Netinu sem má líkja við símanúmer. Þessar vélar má nefnilega tengja tölvum og netkerfum og þá auðvitað intemetinu. Ef víkka á út örygg- ismyndavélakerfi losna menn við alla kapla, ein- ungis þarf að tengja vélina netkerfmu. Þær sjá um að halda notandanum eða þeim sem þær þjónusta í sambandi við fjarlæga staði. T.d getur slík vél verið á ferðamannastað og þá getur not- andinn séð hvemig veður er þar frá degi til dags. Þesar myndavélar geta einnig verið viðbót viö ör- yggiskerfi, t.d. heima eða í sumarbústaðnum. Þessar vélar geta verið hentugar fyrir kynn- ingar og til að koma á sambandi við viðskipta- vini, t.d. viðskiptavini afþreyingar- og skemmti- staða sem vilja sjá hvernig stemningin er áður en lagt er af stað út á lífið. Notkunarmöguleikamir eru miklir og staðsetningamar óendanlegar. Þannig geta þessar vélar nýst sem eftirlitsvélar, barnapíur o.s.frv. Þess vegna henta þær vel ferðaþjónustuaðilum, bönkum, stofnunum, fyrir- tækjum og fleiri aðilum þar sem eftirlits er þörf eöa tilgangurinn er að efla þjónustu á einn eða annan hátt. Þessi búnaður hefur t.d. verið settur upp til dýragarðinum í Barcelona. Sony er einnig að koma með nýjar lausnir þar sem nettengja má myndvarpa, plastmaskjái með netkorti, netspilara, sem geyma margra klukku- stundia myndefni og miðla því á þessi tæki, og margt fleira. Þeir sem vilja sjá hvemig vélin virkar fari á slóö dýragarðsins í Barcelona, www.zoobarcelona.com. Áhugasömum er annars bent á Sonysetrið í húsi AcoTæknivals í Skeif- unni 17. -hlh Einstakt á íslandi: Bíll með nýjan fisk í blómabænum Rskibíllinn Þeir Guömundur og Arnar viö Fiskibílinn sem bætir úr úrvali fisks í blómabænum. Fiskbúð hefur ein- hverra hluta vegna ekki þrifist í Hveragerði hing- að til. Nú geta Hvergerð- ingar hins vegar sótt sér nýjan fisk við bæjardyrn- ar á mánudögum, helsta fiskdegi íslenskra fisk- unnenda. Fyrir um ári fékk Guðmundur Karls- son, fyrrverandi skip- stjóri, þá hugmynd að setja á stofn fiskbúð á hjólum, líkt og ísbílar eru reknir erlendis. Hann kom fyrir ágætis fisk- borði í vörubifreið og hef- ur síðan selt fisk á Hvols- velli en -Hveragerði er nýtilkominn verslunar- staður. Enn hefur Guðmundur ekki fengið sér bjöllu til að kynna komu Fiskibíls- ins en Guðmundur leggur bílnum við Breiðumörk, aðalgötu Hverageröisbæj- ar, á mánudögum. í fiskborðinu sl. mánudag gat að líta gott úrval af nýjum fiski, auk góm- sætra fiskihamborgara, sem viðskiptavinir fengu að bragða á. Fiskinn kaupir Guðmundur á markaði í Hafnarfirði. Honum til aðstoðar í sumar er Arnar Jónsson, afabam hans, og efni- legur fisksali. Ekki er vitað til þess, að aðrir stundi þessa sömu iðju hérlendis. -eh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.