Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Page 13
13 FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 DV ______________________________________________________________________________________________________Innkaup Skótískan: Loftað um tærnar í sumar - pægindi í fyrirrúmi eftir 2 ár í támjóum skóm með háum hælum í vikunni var endursýndur þáttur af Beðmálum í borginni og snerist hann að miklu leyti um skósýki einn- ar konunnar. Eflaust könnuðust margar konur við sjálfar sig í henni þó fæstar myndu ganga svo langt að láta afgreiðslumann í skóbúð nudda á sér fættmia í kynferðislegum tilgangi í skiptum fyrir skópar. En margir fal- legir sumarskór eru til í verslunum núna og hægt að fá margt fallegt á fæt- urna. Innkaup kíkti í Kringluna og Bossanova. Steinar Waage. fyrr segir eru þægindin í fyrirrúmi. Litir eru einnig að mildast, nú hafa náttúrlitir, svart, beis og hvítt tekið við af skæru litunum sem voru í fyrra.“ Hjá yngra fólkinu er kúrekatískan vinsæl og skór með kúrekalagi á tá, kúrekahælum en opnir í hæl seljast vel um þessar mundir. Yngri krakkar DNA. huga lika að þægindum og segir Ingi- björg að nú séu Campers-skór, sem fást hjá GS skóm, meðal þess flottasta. Einnig sæki krakkarnir töluvert í íþróttamerkin. „Annars má sjá að bil- ið milli kynslóða er að minnka. Skór sem einkum eru ætlaðir eldri konum eru með yngra útliti og því alveg inni í myndinni að mamman sé í eins skóm og 16 ára dóttirin. Þvi það er allt leyfilegt." Mikið um liti Ingibjörg Rósa Harðardóttir, versl- unar og innkaupastjóri í GS skóm, er ekki alveg á sama máli og stalla henn- ar hjáSteinari Waage, enda markhóp- GS skór þannig að þær geti brosað í meira en 3 tíma. Viö erum búnar að vera tvö ár á háum hælum og er það orð- ið ágætt. Nú viljum við hvíla okkur og gefa tánum færi á að ná sínu fyrra formi,“ segir hún og hlær. Að sögn hennar eru Steinar skór meira áberandi Waage. en sandalar í sumar. „Þó standa skvísulegir sandalar alltaf fyrir sínu en þá verða tæmar líka að vera í lagi, og flott lakk á nöglunum. Mikið er um alls kyns munstur, oft með blómum þannig að tískan sækir í hippatímabiliö. Seinna í sumar breytist svo tískan og verður GS skór. svolitið Öskubuskuleg, skómir verða lokaðir í tána, með hælkappa og sylgj- ur koma sterkar inn. Þetta eru skór sem eru í stíl við þá sem koma frá Prada-merkinu.“ Hún segir yngri viðskiptavini búð- arinnar helst fá sér Campers-skó. „En það fyrirtæki er að gera skemmtilega hluti núna. Annars eru strigaskór „in“ núna og þá helst gömlu, góðu am- erisku „high school" skómir, eins og Travolta klæddist í myndinni Grease." -ÓSB Ásta G. skoðaði úrvalið og fekk nöfhurn- ar Ingibjörgu Kristófersdóttur, framkvæmda- stjóra Steinars Waage, og Ingi- björgu Rósu Harðardóttur, verslunar- og inn- gg si<ór. kaupastjóra i GS skóm, til að segja lesendum DV frá því helsta sem í gangi er. Ingibjörg Kristófersdóttir, fram- kvæmdastjóri Steinars Waage, segir að í sumcir séu þægindin höfð í háveg- um. „Tískan er samt venju fremur fjölbreytt en mikið um svokallaða komfort skó. Við erum svolítið að fara í átt að dönsku línunni, pæjulætin hafa minnkað og skómir minna okk- ur á blómaskeiðið með Jesú-útliti á sandölum, t.d. með böndum á milli tánna. Hælar eru að lækka og í sumar em margir skór lágbotna og eins og OV MYNDIR HARt Bossanova. ur verslananna tveggja ekki sá sami. „í sumar er mikið um liti, við emm t.d með gott úrval af bleikum og ljósbláum skóm og svo er beis alltaf vinsæll litur á sumrin. Svo verða allar konur að eiga 1-2 pör af rauðum skóm, þeir gera þær svo flottar." Ingibjörg segir rúskinn vera tísku- efnið í sumar og þá í alls kyns skóm. „Rúskinn er mjúkt og þægilegt efni en meira er lagt upp úr þægindum nú en verið hefur undanfarin tvö ár. Hönn- uðir eru famir að hugsa um fætuma á okkur núna enda vilja stelpur vera í flottum skóm en samt þægilegum Valmikl. Valmikl. Ásta G. ORKUMJOLK Svalandi drykkur! Orkumjólkin er sérþróuð með það fyrir augum að vera svalandi og hressandi orkugjafi milli mála eða með bitanum. www.ms Verð: 99.900, • m/vsk. TOLVUR Lágmúla 8 • Simi 530 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.