Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Blaðsíða 19
19
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002
DV Tilvera
Karlakvöld á
Vídalín
í kvöld ætlar nulleinn.is aö
blása til alvöru karlakvölds á
skemmtistaðnum Vídalín. Tón-
list er í höndum Hemma feita
og Jóns Mýrdal og fyndnasti
maður íslands, Úlfar Linnet,
ætlar að skemmta nærstöddum
með viðeigandi gríni og glensi.
Þá munu Qórar léttklæddar
glæsimeyjar sjá um að karl-
peninginn þyrsti ekki og á efri
hæðinni verður allt það
nýjasta í erótík til sýnis. Fjör-
ið stendur á milli 22 og 1 og
það kostar aðeins 800 kall inn.
• Krár
■Á móti sól á Astró
Á móti sól leikur á Astró í kvöld
en öll fimmtudagskvöld í sumar
verður boðið upp á lifandi tónlist og
svalandi drykki á tilboði.
• Leikh ú s
■Sellófon í Hafnarfíarðar-
leikhúsinu
Þetta er frumraun Bjarkar
Jakobsdóttur sem handritshöf-
undar en hún er jafnframt eini
leikarinn í sýningunni. Ágústa
Ö
Skúladóttir er leikstjóri verks-
ins. Verkið er sýnt í Hafnar-
fjarðarleikhúsinu í kvöld kl.
21.
• F eröir
■Skógarganga i Öxnadal
í kvöld kl. 20 gengst Skóg-
ræktarfélag Eyfirðinga fyrir
léttri göngu- og skoðunarferð
um skógarreitinn á Miðháls-
stöðum í Öxnadal. Flestir
þekkja Miðhálsstaði sem berja-
land en nú verður sjónum
beint að skóginum og trjánum
ásamt öðrum gróðri og nátt-
úru. Að göngu lokinni mun
Skógræktarfélagið bjóða upp á
hefðbundnar trakteringar; ket-
ilkaffi og með því. Áætlað er
að dvalið verði í skóginum í
um tvær klukkustundir. Mið-
hálsstaðir eru vestan í hálsin-
um milli Öxnadals og Hörgár-
dals og einfaldasta leiðin þang-
að liggur yfir Öxnadalsá á
móts við Bægisá, um 20 mín.
akstur frá Akureyri, þar sem
skógurinn blasir við af þjóð-
vegi 1. Safnast -verður saman
rétt við hliðið inn í reitinn.
Fólki er bent á vera vel skóað
og klætt með hliðsjón af veðri.
■Fimmtudagskvöld_______á
Þingvöllum
í þriðju fimmtudagsgöngu
sumarsins í kvöld mun dr.
Gunnar Kristjánsson, prestur
á Reynivöllum í Kjós, segja frá
Jóni Hreggviðssyni og baráttu
hans við réttvísina hér á landi
og erlendis. Fjallað verður um
hugmyndir hans um réttlætið
eins og þær koma fram í ís-
landsklukkunni. Safnast verð-
ur saman klukkan 20 við út-
sýnisskífuna og síðan gengið
niður Almannagjá og endað í
kirkjunni.
Krossgáta
Lárétt: 1 endanlega, 4
gjald, 7 kjass, 8 óánægja,
10 umrót, 12 huldumann,
13 fyrirhöfn, 14 tryllti, 15
eöja, 16 ódæði, 18 tjón, 21
mál, 22 komist, 23 for-
móðir.
Lóðrétt: 1 hlemmur, 2
áma, 3 óknyttir, 4 hindr-
unina, 5 munda, 6 áþekk,
9 fjölda, 11 miða, 16 gláp,
17 hlass, 19 einhver, 20
svelgur.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
eigin brjósti veit ég ekki en ekki var
þetta skemmtilegt til áhorfs. Flestar
skákimar voru frekar leiðigjamar
nema þessi eina vinningsskák einvíg-
isins, 3. skákin, sem Kramnik vann
með 3,5 v. gegn 2,5 v. og þó, eitthvað
hefur skolast til í tölvuvinnunni hjá
Anand, hann hefur oft teflt betur en
þetta!
Hvitt: Vladimir Kramnik (2809).
Svart Viswanathan Anand (2752).
Vængtafl. Nútímaskák (?) Leon,
Spáni (3), 22.06.2002
1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 dxc4 4. e3
c5 5. Bxc4 Rf6 6. 0-0 a6 7. Bb3 cxd4
8. exd4 Rc6 9. Rc3 Be7 10. Bg5 0-0
11. Dd2 Ra5 12. Bc2 b5 13. Hadl
Rc4 14. Df4 Ha7 15. Re5 Hc7 16.
Rxc4 bxc4 17. Bxf6 Bxf6 18. d5 e5
19. Df3 Hb7 20. De4 g6 21. Dxc4
Hxb2 22. Bb3 Bg5 23. d6 Be6 24.
Da4 Bxb3 25. axb3 Db6 Stöðumynd-
in! 26. Dg4 Bf4 27. Rd5 Dd8 28.
Rxf4 exf4 29. d7 Hxb3 30. Dxf4 Hb8
31. Hfel Db6 32. h4 h5 33. Hd6 Dc5
34. Df6 Df5 35. Dxf5 gxf5 36. Hxa6
Hfd8 37. Hd6 1-0.
Lausn á krossgátu
Hvitur á leik!
Um siðustu helgi tefldu þeir
kramnik og Anand 6 skáka einvígi, 2
skákir á dag. Hvor keppandi hafði 1.
klst. til umráða auk tölvu sem inni-
hélt fullkomnustu gagnabanka sem til
em í dag og öflugustu tölvuskákforrit
sem fyrir finnast einnig. Þeir máttu
fletta upp í gagnabankanum að vild
og nota tölvuforritin til aðstoðar að
vild. Hvort þeir tefldu eitthvað frá
BQ! 03 ‘ums 61 'H®
it ‘uoS 9i ‘pQas ii ‘piuun 6 ‘HEt 9 ‘ujo 9 ‘Buruæjjoj \ ‘jodBifBJjs g ‘JB5! z ‘M°I l UJQJQoq
Buiure ez ‘JJpu ZZ ‘nuuosi \z ‘!isn 8i
‘daei3 9i ‘jnB qi ‘iQjæ n ‘heuio gl ‘JI? 31 ‘MSBJ 01 ‘JJnJt 8 ‘Joije i ‘poj \ ‘sjioi i ijjojb'i
Að lifa sig inn
í leikinn
Einhvers staðar las ég í vik-
unni að sumir væru óánægðir
með hversu mikið væri sýnt frá
þjálfurum og viðbrögðum þeirra
við ýmsum atvikum á meðan
leikir standa yfir í heimsmeist-
arakeppninni í knattspyrnu.
Þessu er ég algjörlega ósammála
enda fátt skemmtilegra en að sjá
þjálfara gera sig að athlægi án
þess að gera sér hina minnstu
grein fyrir því.
Jose Camacho, þjálfari Spán-
verja, t.a.m. fórnar höndum
óspart við óréttlátum dómum og
gerir lftið í því að fela svitann
undir höndunum. Hann fær þó
plús fyrir að skipta um skyrtu í
hálfleik. Luis Scolari, þjálfari
Brasilíu, er líkari pólitíkus að
vinna kosningasigur þegar lið
hans skorar mark, en hann hef-
ur lfka fullkomið leyfi til þess
þar sem fótbolti er í raun pólitík
í landi hans. Hinn hárprúði
þjálfari Senegala, Bruno Metsu,
sýnir lítil svipbrigði, en kýs
frekar að flagga umræddum kyn-
þokka sínum, sem ónefndur sam-
starfsmaður minn hefur ótt og
títt á orði.
Allir eru þeir þó algjör and-
staða við hinn italska
Trappatoni sem ætti að snúa sér
að þolfimi, svo mikilli hreyfingu
er hann á. Eftirminnilegt er þeg-
ar leikmaður i liði hans fékk, að
því er virtist óréttlátt, rautt
spjald. Þá tók kallinn sig til og
sparkaði vatnsbrúsa sem lá á
grasinu í saklausan vallarstarfs-
mann, óviljandi þó, og fregnir
herma að starfsmaðurinn hafi
legið óvígur eftir. Skrítið að
þjálfari Liverpool, sem gerir
ekki annað en að tala við sjálfan
sig á meðan leik stendur, skuli
fá slag en ekki Trappatoni. Hann
hlýtur að vera í góðu formi.
Sjáið þið ekki fyrir ykkur Atla
Eðvaldsson á hliðarlínunni, ró-
legan sem aldrei fyrr, smjör-
greiddan og í nýpressuðum
jakkafötum, kallandi blíðlega á
strákana okkar. Þessi sýn verður
vonandi að veruleika á EM í
knattspyrnu eftir tvö ár.
át
Vignir Œpi -
Guðjónsson
blaöamaður ,«Æí