Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Blaðsíða 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002
Skoðun i>'Vr
Hamfarir sem eru
yfirvofandi
Hvað er fegurð?
Klara J. Óskars.:
Einstaklingsbundin.
Edlth Randy umbrotsmaöur:
Ósnertanteg.
Marín Rut Ingadóttir 10 ára:
Mamma mín.
Arnar Guörnundsson hestamaöur:
Feguröin er lífiö sjálft.
Sólvelg Magnúsdóttlr nuddari:
Feguröin kemur innan frá.
Ingólfur Ámi Jónsson blaöberi:
Blómin, bros, sólarupprás, sólsetur,
hiö innra, hiö ytra, alls staöar.
Guðm. Sigvaldason,
Akureyri, sendi okkur þýöingu á merkilegri
grein, hér stytt:___________________
í The Guardian 19. júní 2002,
skrifar Andrew Simms grein sem
fer hér á eftir í íslenskri þýöingu.
Á sama tíma og Bandaríkjastjóm
viðurkennir að loftslagsbreytingar
eigi sér stað eru ný ógnvænleg gögn
að koma fram um áhrif „náttúru-
legra“ hamfara á jörðinni. Hvorki
rík né fátæk ríki sleppa. Stærsta
spumingin er hvemig þróunarríkj-
unum muni reiða af. Áratug eftir að
Sameinuðu þjóðimar samþykktu að
binda enda á fátækt og bjarga heim-
inum eru hamfarir af völdum lofts-
lagsbreytinganna að valda náttúru-
hamforum hjá hinum fátæka meiri-
hluta jarðarbúa og pólitísku og efna-
hagslegu óöryggi hjá hinum hlutan-
um.
Þótt fjöldi þess fólks sem hefur
farist í hamforum á síðustu þremur
áratugum hafi minnkað um meira
en helming, hefur ijöldi þeirra sem
Davíð Gíslason
yfirlæknir skrifar:___________________
Hr. ritstjóri.
í annars ágætri grein blaðsins sl.
laugardag um að Vífilsstaðir hafi
lokið áratuga hlutverki sínu er
meinleg villa um göngudeild í
lungnasjúkdómum og ofnæmissjúk-
dómum. Um hana segir í greininni:
„Eftir hefðbundna sumarlokun
göngudeildarinnar verður hún til
húsa í byggingum Landspítala í
Kópavogi." Hið sanna er að göngu-
deildin hefur aldrei lokað á sumrin.
Hún er enn starfandi á sínum gamla
Þjóðarleiðtogar heimsins
munu fara til Jóhannesar-
borgar í sumar til að gera
árþúsundamarkmiðin að
veruleika.
hefur orðið fyrir barðinu á þeim
vaxið gríðarlega. „Að verða fyrir
barðinu á“ þýðir hér að slasast eða
missa heimOi sitt. Samkvæmt
„World Disasters Report" hækkaði
talan frá 740 mOljónum manna á 8.
áratugnum í meira en 2.000 mOljón-
ir á síðasta áratug (að hluta er um
tvítalningu að ræða, þar sem sama
fólkið lendir oftar en einu sinni á
áratug í hamforum). Skráður pen-
ingalegur skaði, reiknaður á núver-
andi verðlagi, hefur vaxið úr 131
mOljarði punda á 8. áratugnum í 629
milljarða á 10. áratug síðustu aldar.
Raunverulegur skaði er meiri.
Fjöldi skráðra hamfara óx úr 1.110 í
Hið sanna er að göngudeild-
in hefur aldrei lokað á sumr-
in. Hún er enn starfandi á
sínum gamla stað á fyrstu
hæð Vífilsstaðaspítala.
stað á fyrstu hæð VífOsstaðaspítala.
Hún mun hins vegar flytja um miðj-
an ágúst á gang A-3 á Landspítala í
Fossvogi. Hugsanlega mun þurfa að
loka henni einhverja daga fyrir
flutninginn. ÞegarÝgöngudeOdin
2.742 á sama tímabOi.
Á svæðum eins og í Eyjaálfu hef-
ur þeim sem orðið hafa fyrir barð-
inu á hamfórum fjölgað 65-falt á síð-
ustu 30 árum. Þrátt fyrir aOa alþjóð-
lega viðleitni tO að setja markmið
um að minnka fátækt, það sem
núna heitir árþúsundamarkmið,
hefur enginn tekið vaxandi áhrif
hamfara með í reikninginn af al-
vöru. Þjóðarleiðtogar heimsins
munu fara tO Jóhannesarborgar í
sumar tO að gera árþúsundamark-
miðin að veruleika. Þar stendur að
fyrir árið 2015 eigi að tvöfalda fjölda
þess fólks sem á aðgang að drykkj-
arvatni, helminga algera fátækt og
bæta líf 100 mOljóna íbúa fátækra-
hverfa fyrir árið 2020. En án þess að
gera sér grein fyrir áhrifum ham-
faranna er þetta óskhyggja. Þróun-
armiðstööin í Bangladesh hefur
reiknað út að sérhver Bandaríkja-
dalur sem fjárfest er fyrir í landinu
verður að engu i baráttunni við fyr-
irsjáanlegar hamfarir.
flytur mun ljúka 92 ára þjónustu
Vífdsstaðaspítala við sjúklinga með
sjúkdóma í öndunarfærum. Ég
vænti þess að þetta verði leiðrétt í
næsta blaði enda mjög óheppOegt að
blaðið valdi þeim misskOningi að
deOdin sé lokuð. Hins vegar þykir
mér líklegt að blaðamaðurinn sem
skrifaði fréttina hafi ruglast á
göngudeOdinni og húðdeOdinni,
sem nú er lokuð, en talað hefur ver-
ið um það að hún flytji í Kópavog
eftir hefðbundnar sumarlokanir.
Um það hef ég þó ekki öruggar
heimOdir.
Göngudeild áfram á Vífilsstöðum
Garri
Allsher j arvitley sa
Einhver í ásatrúarsöfnuðinum þarf greinOega
að skríða undir feld og liggja þar uns hann
kemst að vitrænni niðurstöðu. Það gafst vel fyrir
rúmlega þúsund árum og ætti að takast þokka-
lega nú, að því tOskOdu þó að einhver með viti
finnist í söfnuðinum.
Nýjustu tíðindi þaðan herma að sjálfur aOs-
herjargoðinn hafi verið rekinn úr embætti. Það
eru nokkur tíðindi. Þeir sem ekki eru innvígðir í
trúfélag þetta töldu að líkt væri komið með goð-
anum og páfanum. Þeir létu ekki af störfum fyrr
en yflr lyki, öndin færi úr líkamanum. Svo virð-
ist ekki vera því ekki verður annað séð en Jörm-
undur Ingi dragi andann enn og sé við þokka-
lega heOsu þótt röddin sé óneitanlega í rámara
lagi.
Brottrekinn goöi?
Það flækir málið hins vegar nokkuð að aOs
ekki er víst að þeir sem ráku aOsherjargoðann
hafi haft umboð tO þess. Goðinn veit því ekki
hvort hann var rekinn eður ei. Hann leggur því
traust sitt á Sólveigu kirkjumálaráðherra. Auð-
vitað er það hart fyrir æðsta goðann að þurfa að
bíða úrskurðar ráðherra kirkjumála sem helst
fer með málefni þjóðkirkjunnar. Þjóðkirkjan er
auðvitað ágæt en ansi fjarri Ásatrúarsöfnuðinum
í uppbyggingu allri og skipulagi.
Þá er það enn verra að vita ekki hver má gefa
saman fólk í hinum heiðna söfnuði. Fram tO
þessa hefur það verið verk aOsherjargoðans. Nú
veit hann ekki hvort hann er goði og því óvíst
að hann geti pússað saman fólk, jafnvel þótt það
fari fram á þaö.
Gráskeggjaður
Þeir sem ráku goðann, hvort sem þeir máttu
þaö eða ekki, settu konu tO bráðabirgða í emb-
ætti aOsherjargoða. Miðað við ástandið í söfnuð-
inum veit sú góða kona varla hvort hún er aOs-
herjargoði, frekar en Jörmundur Ingi. Auðvitað
má á þessum síðustu og verstu tímum ekki hafa
uppi neina karlrembu en ansi er það sérkenni-
legt, svona miðað við hefðir, að kona taki þetta
að sér. í huga fólks er aOsherjargoðinn grá- og
síðskeggjaður. Af augljósum ástæðum stendur
kona ekki undir slíkum væntingum. Þetta er
svona svipað og þegar Kvennakirkjan reynir að
koma því inn i koOinn á okkur að guð hafi verið
kona, sbr. „Móðir vor, þú sem ert á himnum“.
Guð er og verður í hugum okkar flestra gamaO,
góðlegur og gráskeggjaður karl. Þannig hefur
aOsherjargoðinn verið líka, þar tO núna.
Goðalaus getum við ekki verið en boltinn er
hjá Sólveigu kirkjumálaráðherra. Hún þarf því
að skera úr. Við hana er aöeins eitt að segja:
Enga vitleysu og því síður aOsherjarvitleysu.
Haíðu goðann gráskeggjaðan áfram, plís.
Cyflurri
Guðni og graðfolinn
Ásta Hansdóttif hringdi:
Guðni
Ágústsson
- hver eru
tengslin viö
graddann og
merina?
Getur einhver
upplýst mig? í
fyrsta lagi, hver
gerði auglýsinga-
kvikmyndina um
mótið á Vind-
heimamelum og
hver eru tengslin í
myndinni? Fyrst
kemur graðfolinn
uppi á merinni, en
síðan kemur
myndskeið af okk-
ar galvaska land-
búnaðarráðherra,
Guðna Agústs-
syni. Margar sjón-
varpsauglýsingar eru skrýtnar, en
þessi kannski skrýtnust.
Burt með grammó-
fónana!
Simnotandi hringdi:
„Ég held ég sé ekki einn um það
að vera orðinn þreyttur á þessum
grammófónum sem svara símanum
í öOum helstu fyrirtækjum og stofn-
unum landsins. Þetta er gjörsam-
lega óþarft apparat og fælir fólk
frekar frá viðskiptum við fyrirtækið
en að laða að. „Góðan dag, þú hefur
náð sambandi við Gúliver í Puta-
landi. Ýttu á 1 ef þú þjáist af minni-
máttarkennd, tvo ef þú færð hvergi
nógu stór föt, ýttu á þrjá ef þú þarft
að bíða eftir flárreiðudeOd - hún er
flúin með aOa peningana ...“ Þannig
gengur dælan í þessari sjáifvirku
kjaftadælu, jafnvel í eina tO tvær
mínútur. Gamla lagið, skemmtOeg-
ar símastúlkur, er það sem koma
skal. Vel á minnst, þiö eruð með
svona á DV, losið ykkur við þetta.
Blönduós
- þar átti aö ráöa bæjarstjóra
utan flokkanna.
Pólitískur bæjar-
stjóri á Blönduósi?
Blónduósbúi hringdi:
Það vekur furðu margra hér á
Blönduósi aö í hópi 25 umsækjenda
um bæjarstjórastöðuna er efsti mað-
ur á D-lista sjálfstæðismanna í
sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Það var ákveðið að ráða tO starfa
hæfan bæjarstjóra óháð pólitískum
skoðunum hans, mann utan fram-
boðslistanna. En nú hefur Sjálfstæð-
isflokkurinn roflð það heit, greini-
lega á að ráða pólitíkus í starfið.
Það var eftir öOu öðru.
Minningargreinarnar
SS skrifaói:
Það er rétt sem fram hefur komið
í lesendasíðunum, minningargrein-
ar geta verið skondnar. Ég er með
þrjú dæmi sem ég sendi í safnið:
„Og má segja að hún setti ekki svo
skál af tvíbökum á borð að ekki staf-
aði af því mýkt og listfengi." Og síð-
an þessi orð sem sögð eru úr minn-
ingargrein: „Orð þessi eru skrifuð
tO að bera Sveini (líkinu) kveðju og
þakkir frá tengdafólki hans og ekki
síður frá tengdamóður hans þótt nú
nálgist 20. árið frá fráfadi hennar.“
Og í þriðja lagi þessi orð: „Á þess-
um fiölbreytta lífsstO sínum kynnt-
ist Guðjón mörgum mönnum af
ýmsum þjóðemum, þar á meðal
indíánum og Kínverjum. Hann
lærði tungmnál þeirra að minna eða
meira leyti, einkum ensku og Norð-
urlandamálin.“ Auðvitað hlýtur
þetta aOt að vera haugalygi, en hvað
með það - ágætt sumargrín.
DV Lesendur
Lesendur geta hringt alian sólarhring-
inn t síma: 550 5035.
Eða sent tölvupóst á netfangið:
gra@dv.is
Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV,
Skaftahlíö 24,105 ReyKíavík.
Lesendur eru hvattir til að senda mynd
af sér til birtingar með bréfunum á
sama póstfang.