Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Blaðsíða 31
31 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002______________ DV Tilvera Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 14. Vit nr. 394. Þ»r eru fjarskafallegar of nálægt M/ísl. tali kl. 6. Vit nr. 370. IMLJMrrM LAWREHCE ★ ★★Í kvikmyndir.com ★★Tiamores dv mynd eftir alejandro gonzález inárritu Sýnd kl. 7.15 og 10. Stranglega bðnnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. f Ai SS3 2075 ■ . :___________' ____________________>_____' •' »• • : '»■ ■ SIMI 553 2075_______________________________________________________________ Þegar pabbinn neltar að borga enn eitt skólaðrið fyrir son sinn, tekur partfdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grfnmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úr American Pie 1 & 2. Sýnd kl. 6, 8 og 10. * leÍt'ÍS MY BICi FAT GRZZK WEDDING víst itl aö kynna hann fyrir stórfuröulegri fjölskyldu sinni og auóvitaö fer allt úr böndunum Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. ðfjúaýs 40 nWW® Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í og 40 nætur. Sýnd kl. 6,8 og 10. Party Liaison Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrlr son slnn, tekur partfdýrið Van tll slnna ráða... Drepfyndin grfnmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úr American Pie 1 & 2. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ★ ★★% ★★?★ 1 ★ ★★* PANIC ROOM Sýnd kl. 8 og 10.30. ONÍINE' Troðfull af frábærri tónlist frá N’Sync, Britney Spears Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.30. 06.00 Dead Poets Society (Bekkjarfélag- íö). 08.05 My Left Foot (Vinstir fóturinn). 10.00 The Thomas Crown Affair (Thomas Crown málið). 12.00 There's Something About Mary (Þaö er eitthvaö viö Mary). 14.00 Blast from the Past (Fortíöarást). 16.00 The Thomas Crown Affair (Thomas Crown máliö). 18.00 My Left Foot (Vinstir fóturinn). 20.00 Dead Poets Society (Bekkjarféiag- iö). 22.05 Lewis & Clark & George. 24.00 American Werewolf in Paris (Amer- ískur varúlfur í París). 02.00 Sixteen Candles (Sextán tírur). 04.00 Lewis & Clark & George. 06.00 Morgunsjónvarp. Blónduö innlend og erlend dagskrá 18.30 Lif í Oröinu. Joyce Meyer 19.00 Petta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöld- Ijós. meö Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Ro- bert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Næt- ursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dag- skrá. 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og Sjónar- horn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20.15 og 20.45) 20.30 Bæjarstjórnarfund- ur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáð- menn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhús- ið, Hvar er Beluah? 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Uppvöxtur Litla trés. 14.30 Af heimaslóðum. 15.00 Fréttir. 15.03 Helmsmenning á hjara veraldar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hiaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víð- sjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Hvar er Beluah? 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku. 19.10 í sól og sumaryl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskáiinn. 20.20 Sáömenn söngvanna. 21.00 Með útúrdúrum tll átjándu aldar. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Hiö ómótstæðilega bragð. 23.10 Bjarni Þorsteinsson tónskáld og þjóð- lagasafnari. 24.00 Fréttir. 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. »»■90.1/99.9 11.30 íþróttaspjail 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir 15.03 Popp- land 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaút- varp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Hvar er Beluah? 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljóslð 20.00 Saga Pink Floyd. 21.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi) 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 [þróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. /j EUROSPORT 10.30 Football: Asian Culture Cup 10.45 Motorcycling: Grand Prix Netherlands 11.15 Motorcycling: Grand Prix Netherlands 12.00 Motorcycllng: Grand Prix Netherlands 13.15 Motorcycl- ing: Grand Prlx Netherlands 14.15 Foot- ball: World Cup Ciassics 16.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 17.00 Football: Inside the Teams 18.00 Boxing 20.00 Football: Inside the Teams 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Foot- ball: Asian Culture Cup 21.30 Football: Inslde the Teams 22.30 Superblke: Super- blke Mag 23.00 News: Eurosportnews Report 23.15 Football: Asian Culture Cup ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea’s Blg Adventure 10.30 Mon- key Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Wild at Heart 12.30 Wild at Heart 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Emergency Vets 15.00 Em- ergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 The Blue Beyond 18.00 Elevision 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O'Shea's Big Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 13.15 Smarteenies 13.30 The Story Makers 13.45 Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Totp Eurochart 14.45 Ail Creatures Great & Small 15.45 Ground Force 16.15 Gar- deners' World 16.45 The Weakest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2 Point 4 Children 19.00 Jonathan Creek 20.00 Bottom 20.30 Child of Our Time 2001 21.30 Ray Mears' Extreme Survival Síðasta orðið Það er sannarlega ástæða til að gleðjast yfir því að heimsmeist- arakeppninni í fótbolta skuli vera lokið. Það hefur ríkt undarlegt menningarástand í landinu und- anfarnar vikur þar sem sá helm- ingur þjóðarinnar sem dáir fót- bolta meira en allt annað hefur stýrt umræðunni. Eins og skammaryrðið fótbolta- bulla ber með sér er það útbreidd skoðun að áhangendur knatt- spymu séu með einhverjum hætti síður gefnir til munns og handa en við hinir. Ég man ekki í svip- inn eftir öðrum aðdáendum ein- hverrar íþróttar sem drepur hver annan, brennir hús og bíla og brýtur rúður í heilum borgar- hverfum af stjórnlausri gleði eða taumlausri reiði. Það kemur sjaldan til óeirða á skákmótum eða í bridgekeppnum svo minnst sé á þær tvær íþróttir sem reiða sig hvað minnst á vöðvastyrk og adrenalín heldur eru oft kenndar við gáfur. Það var mjög heppilegt hve leikirnir voru alltaf snemma á morgnana svo hinn greindari hluti þjóðarinnar gat sofið og Páll Ásgeir Ásgeirsson skrifar um fjölmiöla. Fjölmiðlavaktin hvílst meðan hinir þykkskinnuðu sátu rauðeygðir og æstir fyrir framan skjáinn. Þannig gátu þjóðarbrotin tvö unað glöð saman í okkar litla landi og hvor fékk það sem hann vildi helst. Áhangendur fótbolta eru af- skaplega veikir fyrir þeirri hug- mynd að þessi íþrótt sé með ein- hverjum hætti svo flókin og fogur að það eigi skylt við vísindagrein að fylgjast með henni. Sennilega er það vegna þess að þeir vita bet- ur sem þeir reyna oft að setja á langar ræður um gildi og tákn- fræði fótboltans og það var allvin- sælt efni meðfram útsendingum að fá hina ýmsu spámenn og áhugamenn til þess að tjá sig um það sem fyrir augu bar. Þá sást oft önnur og ný hlið á annars þjóðþekktu fólki sem veitti fágæta innsýn í sitt sálarlíf og andlega innviði með því sem það hafði að segja um fótboltann. Fyrir vikið var allt þetta húll- umhæ tiltölulega góð afþreying þegar öllu er á botninn hvolft og er það vel en það er gott að fá hlé frá þessu þrasi næstu fjögur ár. eða fáðu hana senda 533 2000 t:r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.