Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 x>v íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára________________________________ Jakobína Soffía Grímsdóttir Snædahl, Háteigsvegi 9, Reykjavík. Á sunnudaginn kemur, þ. 7. júlí, býöur hún vinum og vandamönnum upp á kaffisopa milli 15.00 og 17.00 aö gömium og góðum siö, aö heimili sonar síns og tengdadótt- ur aö Túngötu 27, Bessastaðahreppi. 99árg_________________________________ Gísli Vlgfússon, Skálmarbæ, Vestur-Skaftafellssýslu. Ingibjörg Óladóttir, Stekkjargeröi 6, Akureyri. Valgeröur Eyþórsdóttir, Melabraut 10, Seltjarnarnesi. 85 ára________________________________ Guörún Ragnars, Ljósheimum 2, Reykjavík. 80 ára________________________________ Marinó Sigurösson, Þórunnarstræti 131, Akureyri. 75 ára_______________________________ Halldór J. Einarsson, Fossvegi 6, Selfossi. 70 ára_______________________________ Gunnar Guömundsson, Stórageröi 28, Reykjavík. Richard I. Axelsson, Vallarási 2, Reykjavík. Hann er að heiman. Stefanía R. Stefánsdóttir, Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík. SOárp______________________ Aurora Cody, Sogavegi 130, Reykjavík. Dagný Heiöa Vilhjálmsdóttir, Sæbólsbraut 43, Kópavogi. Hafþór Jóhannsson, Fellasmára 5, Kópavogi. Hlööver Hallgrímsson, Heiðarhvammi 5a, Keflavík. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Berjarima 34, Reykjavík. Rafn Vatnsdal Axelsson, Reykjasíöu 20, Akureyri. 50 ára___________________________ Auöur Harðardóttir, Starmóa 15, Njarðvík. Einar Skúli Hjartarson, Lyngmóum 10, Garöabæ. Hjördís Heiörún Hjartardóttir, Helgugötu 6, Borgarnesi. Karl Óli Lárusson, Barmahlíð 17, Sauðárkróki. Róslaug Gunnlaugsdóttir, Ægisgötu 16, Ólafsfirði. Sveinbjörn Þórarinsson, Hæðargeröi 17, Reyðarfirði. 40ára____________________________ Armen Sargsyan, Lokastíg 18, Reykjavík. Birgir S. Bjarnason, Bollagörðum 109, Seltjarnarnesi. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, Grenimel 16, Reykjavík. Soffía Guörún Ómarsdóttir, Suðurgötu 28, Akranesi. Særún Hannesdóttir, Strandgötu 23, Akureyri. Þórir Ómar Grétarsson, Holtsgötu 21, Hafnarfirði. Smáauglýsingar 550 5000 Andlát Lára L. Loftsdóttir, siöast til heimilis i Fannborg 1, Kópavogi, lést á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð 21. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Lára Runólfsdóttir, Furugerði 9, Reykja- vik, lést á elli-og hjúkrunarheimilinu Grund 21. júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Nanna Björk Fllippusdóttir, Álfaskeiöi 90, Hafnarfiröi lést á Landspitala í Fossvogi 28. júní. Helga Margrét Haraldsdóttir frá Þórs- höfn lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavik, 28. júní. Stefán Bergmann dosent Stefán Bergmann, dósent við KHÍ Hamarsgötu 2, Seltjarnar- nesi, er sextugur í dag. Starfsferill Stefán fæddist í Keflavík 2. júlí 1942 og ólst þar upp. Hann stund- aði háskólanám i Belgrad 1963-1969, og fræða- og kennslu- störf í Svíþjóð 1984-1986. Hann var búsettur á Laugarvatni í 2 ár og frá 1974 á Seltjamamesi. Stefán lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1962, prófi í líffræði frá háskólanum í Belgrad 1967 og var við framhalds- nám við sama skóla 1967-1969 í vist- fræði og vatnalíffræði. Síðan lauk hann prófi í uppeldis- og kennslu- fræði frá HÍ1971. Stefán var kennari við MR 1969- 1972 Og 1974-1978 og við Menntaskólann á Laugarvatni 1972-1974, lektor í líffræði við KHÍ 1978 og dósent í líffræði og umhverfismennt 1998. Aðstoðar- rektor við KHÍ 1979-1983 og starf- andi rektor 1981-1983. Stefán var formaður Náttúra- verndarfélags Suðvesturlands 1971-974, fyrsti fomaður Náttúruvemdarsamtaka Suður- lands 1973-1977, sat í stjóm Land- vemdar 1977-983 og í samstarfs- nefnd Náttúmvemdarráðs og iðn- aðarráðuneytisins um umhverfis- mál orkumannvirkja 1972-1976. Þá var hann var formaður náttúru- verndarnefndar Keflavíkurbæjar 1970- 1974. Hann var formaður Kennarafélags KHÍ 1986-1990 og Bæjarmálafélags Seltjarnamess 1990-1999, varamaður í bæjar- stjóm Keflavíkur 1970 og bæjar- stjóm Seltjamamess 2002. Stefán hefur samið kennsluefni í náttúrufræði, birt greinar og skýrslur um umhverfisfræðslu, náttúrufræðikennslu, umhverfis- mál og sveitarstjómarmál. Fjölskylda Maki 30.12. 1977 Helga Hrönn Þórhallsdóttir, húðsjúkdómalækn- ir, f. í Grindavík 17.5 1946. For- eldrar hennar: Þórhallur Einars- son, bifreiðastjóri, f. 23.10. 1911, d. 10.04. 1995, og kona hans, Ásrún Guðmunda Magnúsdóttir, f. 16.12. 1919, d. 26.10. 1969. Böm Stefáns og Helgu Hrannar em Þórhallur f. 12.7. 1977, píanó- leikari og laganemi á Seltjamar- nesi, og Sonja, f. 2.06. 1981, há- skólanemi. Bræður Stefáns eru: Hörður, f. 24.4. 1933, kennari og fyrrv. fræðslufuUtrúi, Reykjavík, Ámi, f. 22.8. 1935, háskólakennari og fyrrv. ritstjóri, Reykjavík og Jó- hann f. 16.10. 1946, verkfræðingur, Reykjavík. Foreldrar: Jóhann S. Berg- mann, f. 18.11. 1906, d. 4.2. 1996, bifreiöarstjóri, og kona hans, Hall- dóra Ámadóttir, f. 13.10. 1914 í Keflavík. Stefán verður á ferðalagi um landið með fjölskyldu sinni á af- mælisdaginn. Jóhann var bróðir Guðrúnar, móður Rúnars Júliussonar hljóm- listarmanns. Jóhann var sonur Stefáns Bergmanns, ljósmyndara í Keflavík, bróður Jónínu, ömmu Guðlaugs Bergmanns, fyrrv. for- stjóra í Karnabæ, núverandi ferðaþjónustubónda á Hellnum á Snæfellsnesi. Stefán var sonur Magnúsar Bergmanns, hrepp- stjóra í Fuglavík, sonar Jóns Berg- manns, b. í Hópi, og Neríðar Haf- liðadóttur. Móðir Stefáns var Jó- hanna Sigurðardóttir, bókbindara i Tjamarkoti, Sigurðssonar, og Helgu Guðmundsdóttur frá Mið- húsum. Móðir Jóhanns Bergmanns var Guðlaug Bergmann, dóttir Berg- steins, b. á Þinghóli, Jónssonar, b. i Tungu, Magnússonar. Móðir Bergsteins var Ragnheiður Berg- steinsdóttir frá Árgilsstöðum, systir Jóhannesar, afa Gunnars Bergsteinssonar, forstjóra Land- helgisgæslunnar. Ragnheiður var einnig systir Þuríðar, langömmu Ólafs G. Einarssonar alþingisfor- seta og Boga Nilssonar rannsókn- arlögreglustjóra. Halldóra er dóttir Áma Vigfús- ar, bátasmiðs í Veghúsum í Kefla- vík, Magnússonar, b. á Bolafæti í Ytri-Njarðvík, Ámasonar, b. í Brautarholti á Kjalamesi, Magn- ússonar, b. á Útskálum, Magnús- sonar, b. á Bakka, Hállgrímsson- ar, b. á Bakka, Þorleifssonar, b. á Þorláksstöðum, Jónssonar. Móðir Hallgríms var Guðrún Eyjólfsdótt- ir, b. á Ferstiklu, Hallgrímssonar sálmaskálds Péturssonar. Móðir Magnúsar á Bolafæti var Guðrún Magnúsdóttir, smiðs á Ketilsstöð- um, Runóffssonar og Áffheiðar Jónsdóttur. Móðir Áma í Veghús- um var Þorbjörg Vigfúsdóttir, b. í Lambhúsakotum í Biskupstung- um, Vigfússonar, b. þar, Vigfús- sonar. Móðir Þorbjargar var Þor- björg Ólafsdóttir, b. á Englandi í Lundarreykjadal, Hermannsson- ar, hreppsfjóra á Geldingaá í Leir- ársveit, Ólafssonar. Móðir Halldóru var Bjamhildur Helga Halldórsdóttir, smiðs í Merkinesi i Höfnum og síðar i Hafnarfirði, Sigurðssonar og Pálínu Pálsdóttm-, á Vatnsnesi, Pálssonar, af Víkingslækjarætt. Fimmtugur_______________________________________ ~ :-3-:V Þorsteinn Jóhannsson húsasmíðameistari Þorsteinn Jóhannsson, húsa- smíðameistari, Brimnesvegi 12A á Flateyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þorsteinn fæddist á Flateyri 2. júlí 1952 og ólst þar upp. Eftir barnaskóla þar var hann tvö ár í gagnfræða- skóla Laugalækjar í Reykjavík og þrjú ár í húsasmíði í Iðnskóla fsa- fjarðar. Tók sveinspróf 1976 og hlaut meistararéttindi 1979. Hann starfaði frá unga aldri við trésmiðaverkstæð- ið Hnefil hf. á Flateyri, síðan Spor- hamar hf., en hefur starfaö sjáffstætt siðan 1989. Þorsteinn hefur verið í slysa- varnadeildinni Sæljósi frá unglings- árum, sem og Björgunarsveitinni Sæbjörgu. Einnig til fjölda ára í Slökkviliði Flateyrar og Lionsklúbbi Önundarfjarðar. Gjaldkeri Rauða kross deildar Önundarfjarðar hefur hann verið frá 1995. Hann tók 30 tonna skipstjórnarréttindi frá Far- skóla Vestfjarða 1995. Fjölskylda Þorsteinn hóf sambúð árið 1975 með Gunnhildi Brynjóffsdóttur, hús- móður og handverkskonu, og giftu þau sig 1988. Hún er fædd 30. okt. 1957. Foreldrar hennar: Brynhildur Kristinsdóttir og Brynjóffur Áma- son, bændur á Vöðlum í Önundar- firði. Böm Þorsteins og Gunnhildar eru Arnór Brynjar Þorsteinsson f. 24. sept. 1982, stúdent frá MA 2002, Jón Ágúst Þorsteinsson f. 6. sept. 1986, verður nemi við VMA haustið 2002, og Jóhann Ingi Þorsteinsson, f. 13. okt. 1989, nemi við Grunnskóla Ön- undarfjarðar. Systkini Þorsteins: Svanur Arnar Jóhannsson f. 15. júní 1935, Anna Jó- hannsdóttir f. 13. okt. 1937, Guð- bjami Jóhannsson f. 1. des. 1942, og Guðbjartur Jóhannsson, f. 12. jan. 1947, d. 1949. Foreldrar: Jóhann I. Guðbjartsson trésmiður, f. 20. jún. 1907, d. 1998, og Guðrún Guðbjarnadóttir, húsmóðir, f. 7. apr. 1911, d. 2000. Þau bjuggu á Flateyri en síðustu árin á Hlíf II á ísafirði. Þorsteinn verður að heiman í dag. Merkir Islendingar Símon Dalaskáld var fæddur 2. júlí 1844 á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði. Foreldrar hans voru Bjami Magnússon og kona hans, Elísabet Jónasdóttir. Sim- on ólst upp í fóðurgarði fram á ung- lingsár en réðst þá smalamaður að Ábæ í Austurdal og átti heimili þar og í Goðdölum í Vesturdal í nokkur ár. Hann tók aldrei jörð til ábúðar en var í húsmennsku á nokkrum stöðum í innsveitum Skagafjarðar, ferðaðist þó jafníramt um landið og seldi rit sin. Af dvöl hans í Skaga- fjarðardölum er dregið kenningar- nafhið Dalaskáld enda var hann hrað- kvæður og skemmti gjaman með vísna- gerð þar sem hann kom. Rit eftir hann eru: Smámunir, ljóðasafn, 1872-73, Freyja, 1874, Bragi, 1876, Starkaður, Símon Dalaskáld 1877, Sneglu-Halli, 1883, Kormákur, 1886, Stúfur, 1892, Sighvatur, 1905, Halffreður, 1909, Rímur af Kjartani Ólafssyni, 1871 og 1890, af Búa Andríðarsyni 1872, Gunnlaugi Ormstungu og Helgu fögru 1878 og 1906, af Herði Hólm- verjakappa 1879, af Geirarði og El- inborgu 1884, af Ármanni og Helgu 1891, af Hávarði ísfirðingi 1891, af Hrafni Hrútfirðingl 1911 og Ingólfi Amarsyni 1912. Hann safnaði efhi til Bólu-Hjálmarssögu 1911 sem Brynjúffur frá Minna-Núpi gaf út. Eftir hann er og Saga (Mera)-Eiríks Magnússonar, 1912. Símon kvæntist Margréti Sigurðardóttur. Þau skildu. Símon lést 9.3. 1916 í Bjamastaðahlíð í Vesturdal. Minningarathöfn um Asu Helgadóttur, Sjávargrund 5a, áöur til heimilis í Helgamagrastræti 22, Akureyri, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 2. júlí, kl. 13.30. Valdís Halldórsdóttir kennari veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, 2. júlí, kl. 13.30. Ásdís Jónsdóttir, Gerðhömrum 23, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Grafar- vogskirkju í dag, 2. júlí, kl. 13.30. Ólafur Árnason, Seljugerði 1, Reykjavík, Iverður jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag, 2. júlí, kl. 15. Þóröur Óiafsson frá Odda í Ögurvík verö- ur jarösunginn frá Garöakirkju í dag, 2. júlí, kl. 13.30. Magnea Svanhildur Magnúsdóttir frá Króki í Garöi, Hjaröarhaga 64, veröur jarösungin frá Útskálakirkju, Garöi, í dag 2. júlí kl. 14. Guðríöur Kristjánsdóttir, Breiðdal, dval- arheimilinu Seljahlíö, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni í dag, 2. júlí kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.