Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 ÐV Fréttir 9 — er meö eftirsóttustu lúxusvörum heims. Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. júlí 2002 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 42. útdráttur 3. flokki 1991 - 39. útdráttur 1. flokki 1992 - 38. útdráttur 2. flokki 1992 - 37. útdráttur 1. flokki 1993 - 33. útdráttur 3. flokki 1993 - 31. útdráttur 1. flokki 1994 - 30. útdráttur 1. flokki 1995 - 27. útdráttur 1. flokki 1996 - 24. útdráttur 3. flokki 1996 - 24. útdráttur Æðardúnn handa auðkýfingum Sæng úr íslenskum æðardúni kostar sem svarar 1,2 milljónum króna út úr búð i Kína og er eftir- spurnin meiri en framboðið. Sam- kvæmt blaðinu Beijing Today er ís- lenski dúnninn talinn með dýrustu lúxusvöru sem völ er á. Samanburðurinn er handsmíðað- ur Bentley sem er nákvæmlega eins og sá sem Elísabet II fékk á 50 ára krýningarafmæli sínu og Schimmel- píanó sem aðeins þrjú eru til af. Þessar vörur eru seldar í verslun sem hefur aðeins á boðstólum varn- ing fyrir hina forríku, en þeim fjölg- ar i Kína með batnandi efnahag og hagvexti. Bíllinn var seldur á yfir 90 millj- ónir króna og píanóið á 12 milljónir. Verslunin, sem sérhæflr sig í lúx- usvöru fyrir milljarðamæringa, vel- ur aðeins hið besta og dýrasta af framleiðsluvöru sem ekki er ætluð öðrum en þeim sem eiga morð íjár og eru gefnir fyrir það allra besta sem hægt er að fá fyrir peninga. Nöfn kaupenda eru ekki gefln upp, en þó fékk blaðið að vita að það var kona sem keypti æðardúnsængina. Þótt hún léti ekki mikið yflr sér í bland við demantaskreytt platínuúr, hátískufatnað og handsmíðaða eðal- gripi, var kaupandinn ekki í vafa um að snara út fyrir sænginni þeg- ar hún tók á henni og fann hve mjúk og hlý hún er. Það fylgdi sög- unni að sængin var keypt á heitum miðsumardegi. Blaðið segir að verðmæti íslenska æðardúnsins felist ekki síst í því að fuglinn gefi ekki dún í nema tíu sængur á ári. Þess vegna var ekki nema ein sæng i hillum Scitechbúð- arinnar í höfuðborg kínverska al- þýðulýðveldisins. Markhópur lúxuverslunarinnar eru 10 þúsund fjölskyldur sem hafa gert það gott i borgum uppgangstím- ans sem fylgdi í kjölfar mark- aðsvæðingar stöðnunartimabils Maós og félaga. -OÓ Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu laugardaginn 13. júlí. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.