Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Side 21
• Yfirdráttur er góð skammtímafjármögnun þar sem þú
getur sjálf(ur) stýrt yfirdrættinum í Netbankanum og þú
rædur auk þess fjárhæd lánsins innan tiltekinna marka.
® Húslán eru verdtryggd lán med breytilegum vöxtum.
Lánin eru veitt í öllum útibúum íslandsbanka og þú færd
svar um lánveitingu innan sólarhrings.
Víxill er skammtímafjármögnun, yfirleitt til þriggja
mánada, og greidast vextir fyrir fram en höfudstóil
ad lánstíma loknum.
Skuldabréf eru bædi verdtryggd og óverdtryggd
og taka vextir mid af vidskiptum og tryggingum.
Islandsbanki býdur margar tegundir lána sem henta
athafnafólki í framkvæmdahugleidingum. Vid bjódum
verdtryggd og óverdtryggd lán til lengri og skemmri tíma.
Veldu hagstædustu leidina fyrir þig.
Þú færd nánari upplýsingar
í næsta útibúi eða í þjónustuverinu
okkar ( s(ma 440 4000.
ISLAN DSBANKI
Útibú I Eignastýring I Eignafjármögnun I Fyrirtaekjasvid I Markadsvidskipti
er
laugardag og sunnudag
POPP-ROCK og HEIMSTÓNLIST - fjölbreytt flórá
TÖLVULEIKIR í Úrvali - Dreamcast, Playstation, Gameboy ofl.
DVD myndir og myndbönd - kvikmyndir og tónlist
kl. 12
- 19
^Ífgíg9'
né minna en lifandi komið erótiskt
ástarljóð, sem þykir eitt hið feg-
ursta af sinni sort. Tveir ónafn-
greindir elskendur yrkja hvor til
annars og draga ekkert undan, þó
að sjálfsögðu sé það gert undir rós
og á flóknu líkingamáli. Lesendur
sem hafa áhuga eru hvattir til að
kynna sér ljóðin sjálfir, greiða úr
rósamálinu og geta í eyðurnar en
hér skai tínd til ein tilvitnun, sem
ætti að reynast flestum auðvelt að
ráða í, þar sem konan likir elsk-
huga sínum við eplatré (L1 2: 3):
„Eins og apaldur meöal skógartrjánna,
svo er unnusti minn meðal sveinanna.
í skugga hans þrái ég aö sitja,
og ávextir hans eru mér gómsœtir."
Coitus onan-uptus
Að lokum skal reynt, af veikum
mætti, að leiðrétta þúsunda ára
gamlan misskilning, eða að
minnsta kosti afvegaleiðandi nafn-
gift, sem að ófyrirsynju hefur tengt
nafn manns við athæfi sem flestir
viðurkenna í dag að sé eðlilegt en
hefur löngum þótt feimnismál. Hér
er vitanlega átt við Onan blessað-
an, sem hefur setið uppi með það
að vera samnefnari sjálfsfróunar
þótt hann hafi hvergi komið nærri
sjálfum sér svo vitað sé. Hins veg-
ar lenti sá ógæfusami maður í því
að bróðir hans dó og samkvæmt
svokallaðri mágskyldu meðal gyð-
inga var einhverjum úr frændaliði
skylt að ganga að eiga mágkonu
sina sem orðin var ekkja og geta
henni börn í frænda - eða í tilviki
Onans - bróður stað. Átti viðkom-
andi ekki að fá að eiga neitt í af-
kvæmunum sjálfur. Onan leist
miðlungi vel á það að gangast und-
ir þessa skyldu með mágkonu
sinni, Tamar. Því greip hann til ör-
þrifaráða (1M 38: 9);
„... lét hann sœðið spillast á jörðu
í hvert sinn er hann gekk inn til
konu bróóur síns. “
Onan framkvæmdi sem sagt
rofnar samfarir, eða coitus inter-
ruptus, og galt fyrir með lifi sínu.
Það að nafn hans varð samofið
sjálfsfróun sýnir svo auðvitað það
að guði gremst fyrst og fremst að
sæði - ætlað til „uppfyllingar jörð-
inni“ - fari ekki á hinn eina rétta
stað.
Af nógu öðru er að taka á þessu
sviði í biblíunni en hér verður lát-
ið staðar numiö. Áhugasamir eiga
væntanlega auðvelt með að komast
í heilaga ritningu þvl vandfundin
er útbreiddari bók. Og ef þessi orð
hafa kveikt áhuga með einhverjum
á biblíulestri, þá hefur svo sannar-
lega ekki til einskis verið af stað
farið því slíkt er hollt hverjum
manni, eins og prestamir segja.
-frn
Greinin er byggó á bókinni And
Adam Knew Eve - a Dictionary of
Sex in the Bible, eftir Ronald L.
Ecker.
LAUGARDAGUR 13. JÚLl' 2002 Helcjarhlctd H>’V" 21
Vantar þig lán
til framkvæmda?
-ilíJB?