Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 45
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 4-9 Ásdís Hafsteinsdóttir, ein þriggja áskrifenda sem fengu stafræna JVC-tökuvél: Byrjaði strax að mynda — Toyota Corolla dreginn út í næstu viku „Þetta kom sér aldeilis vel. Ég er á Pollamóti hér uppi á Skaga og nota vélina alveg grimmt. Hún virkar mjög vel,“ sagði Ásdís Hafsteinsdótt- ir, Fagrahjalla 1, Kópavogi, við DV í gærdag en á fimmtudag tók hún við stafrænni JVC tökuvél frá Sjónvarpsmiðstöðinni úr hendi Kittýjar Guö- mundsdóttur, þjónustufulltrúa DV. Ásdís var stödd á Akranesi þegar DV náði tali af henni en sonur hennar var þar að taka þátt í pollamóti í fótbolta með 7. flokki Breiðabliks. Ás- dís á tvö önnur börn og er á leið í frí með fjöl- skyldunni um mánaðamótin. Hún segir vinning- inn koma sér vel. „Gamla vélin var hætt að virka svo þessi gat ekki komið á betri tíma. Þetta er frábært." Ásdís hefur verið áskrifanid að DV í 14 ár og er ánægð með blaðið. „Við höfum aldrei sagt því Tekur stafrænar myndir Ásdís Hafsteinsdóttir, Fagrahjalla 1, Kópavogi, tekur hér við stafrænni JVC-tökuvél frá Sjónvarpsmiðstöðinni úr hendi Kittýar Guðmundsdóttur, þjónustufulltrúa DV. upp og það hlýtur að segja sína sögu,“ sagði hún. Auk Ásdisar fengu þau Friðrik F. Sigurðsson, Búhamri 50, Vestmannaeyjum, og Eyrún Snót Eggertsdóttir, Hólsvegi 16, Reykjavík, stafrænar JVC-tökuvélar frá Sjónvarpsmiðstöðinni. Pizzuveislu fyrir 8 á Pizza Hut fengu þær Hanna Rún Hjaltadóttir, Kelduhvammi 11, Hafn- arfirði og Hafdis Bergmannsdóttir, Stórabóli, Höfn. Bíll ársins eftir viku Nú er aðeins vika þar til heppin áksrifandi fær bil ársins á íslandi, Toyota Corolla. hann verður dreginn úr áskriftarpotti DV flmmtudaginn 20. júlí. Alls verða fjórir bílar verða dregnir úr áskriftarpotti DV. Hinir bilarnir þrír verða dregnir út 20. ágúst, 20. september og 20. október. Hvaða bílar það verða verður auglýst nánar sið- ar. DV er í sannkölluðu sumarskapi 1 allt sumar. í hverri viku verður dregið úr hópi áskrifenda DV og munu einn til fimm heppnir áskrifendur vinna margs konar vinninga, eins og sjónvörp, DVD-spilara, heimabíókerfi, tölvur, fartölvur, hljómtæki, stafrænar tökuvélar, pitsuveislur o.fl. DV vill verðlauna þá sem safna áskriftum að blaðinu. Hver sá sem safnar að minnsta kosti 5 áskrifendum að DV mun fá 14 tomma Aiwa-sjón- varp að launum, með íslensku textavarpi, A/V- tengi, Euroscart-tengi og fullkominni fjarstýr- ingu. Fyrsta sjónvarpið er þegar farið til ötlus áskriftasafnara, Söndru Daggar Vatnsdal, 13 ára stúlku í Reykjavík. Þeir sem vilja safna 5 áskfirendum geta fengið sérstök eyðublöð á afgreiðslu DV, Skaftahlíð 24 eða hringt í síma DV, 550 5000 og beðið um að fá eyðublöðin send heim. -hlh Fjöldi áskrifenda hefur fengið sumarglaðning frá DV: Sjónvörp, DVD-spilarar, tölvur og pitsuveislur Alls hafa 36 á9krifendur notið þess að DV er í sum- arskapi, hafa hlotið myndarlega vinninga af ýmsu tagi. Auk þeirra fimm sem nefndir eru hér að ofan hafa eft- irtaldir áskrifendur fengið sumarglaðning frá DV: Sjónvörp m/myndbandstæki United-sjónvarp með innb. myndbandstæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni hafa hlotið: Eirikur Sigurðsson Víðihvammi 1, Hafnarfirði, Magnea Friðriksdóttir, Möðruvallastræti 1, Akureyri, Þórunn Þórsdóttir, Barðavogi 26, Reykjavík, Hólmar Þór Unnarsson, Hraunbæ 182, Reykjavík, Þórir Þórisson, Miðtúni 7, Selfossi. Olgeir Helgason, Sogavegi 44, Reykjavík, Björk B. Svansen, Byggðarholti 51, Mosfellsbæ, Ólöf Stefánsdóttir, Ásvallagötu 37, Reykjavik. Heimilistölvur Fujitsu-tölvu frá BT hafa hlotið: Kristín A. Guðbjartsdóttir, Unufelli 31, Reykjavík, Friðveig Rósarsdóttir, Reynimel 51, Reykjavík. Fartölva Packard Bell-fartölvu frá Br. Ormsson hlaut: Óskar Hlöðversson, Dalbraut 1, Reykjavík. DVD-spilarar 29 tomma sjónvörp 29 tomma Roadstar-sjónvarp frá Radíóbæ hafa hlotið: Axel Ingvarsson, Veghúsum 15, Reykjavík, Frímann Ottósson, Norðurgarði 8, Keflavik, Fékk DVD-spilara Valdimar Tómasson tekur hér við Aiwa DVD-spilara frá Radíóbæ úr hendi Kittýar Guðmundsdóttur, þjónustufull- Aiwa DVD-spilara frá Radíóbæ hafa hlotið: Sigurður Steingrímsson, Hávegi 2, Siglufírði, Hallfreður Elísson, Fífubarði 9, Eskifirði, Rannveig Einarsdóttir, Bröttutungu 5, Kópavogi, Gunnlaugur Jóhannesson, Esjugrund 48, Reykjavík, Methúsalem Einarsson, Hléskógum 2, Egilsstöðum, Valdimar Tómasson, Lambastaðabraut 1, Seltjamarnesi, Jón Búi Guðlaugsson, Ásbúð 94, 210 Garðabæ, Bjarni Valur Valtýsson, Vesturbergi 118, Reykjavík, Olga S. Siggeirsdóttir, Súluhólum 2, Reykjavík, Víðir Jóhannsson, Bugðutanga 11, Mosfellsbæ. Pitsuveislur Pitsuveislur (fyrir 8) hjá Pizza Hut hafa hlotið: Anna S. Agnarsdóttir, Jörfalind 11, Kópavogi, Þröstur Einarsson, Jörundarholti 19, Akranesi, Jenný Hermannsdóttir, Laufásvegi 11, Stykkishólmi, Sigurður Gíslason, Krókamýri 28, Garðabæ, Brynjar Kristjánsson, Dynskógum 12, Hveragerði, Andrés Pétur Rúnarsson, Langholtsvegi 94, Reykjavík, Steingrímur Snorrason, Kirkjubraut 24, Höfn, Þorgerður Traustadóttir, Logafold 184, Reykjavík. -hlh trúa DV, fimmtudaginii 27. júní. Helcjo rblacf H>V Stafrænar myndavélar Canon ixusv2 Kodak LS420 Kodak DX3600 32 MB auka-minniskort Prentarar EPS0NSS?5 EPSON‘8/0 Skannar og geislaskrifgrar EPSONV 250 OPLEXTOir Geislaskrifari Rekstrarvara ^ Kodak Ljósmyndapappi 25 bfaðapakki, 10 geisladiskar í pakka. r,15blö$ A4,220g. A4, 170gfýlgir. Kodak DX 4900, epS0N*8?5 prentari, bleksprautupappír t (500 blaSajoa * prentarakapau. hanspetersen.is BANKASTRÆTI • KRINGLUNNI • LAUGAVEGI 178 • SMARALIND 570 7560 570 7550 570 7575 570 7597 1 í-*- ‘ - j VÍCr) 3fUJfJ 3 érírss&ingeir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.