Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Qupperneq 48
52 HelQctrbloö JOV LAUGARDAC U R 13. JÚLf 2002 mmmm Umsjón ^ Kjartan Gunnar Kjartansson Hulda Sigurbjörg Hansdóttir húsmóðir í Hafnarfirði, verður níræð á miðvikudaginn Hulda Sigurbjörg Hansdóttir húsmóðir, Laufvangi 16, Hafnarflrði, verður níræð á miðvikudaginn. Starfsferill Hulda fæddist í Hafnarfirði, ólst þar upp og hefur átt þar heima nánast alla tíð að undanskildum árun- um 1941-45 er þau bjuggu á Patreksfirði. Hún var í barnaskóla í Hafnarfirði. Hulda stundaði ýmis störf áður en hún gifti sig, sinnti síðan einkum og lengst af heimilis- og uppeld- isstörfum og vann auk þess utan heimilisins um skeið, s.s. í Snorrabakarii. Fjölskylda Hulda giftist 17.11. 1934 Friðjóni Guðlaugssyni, f. 7.8. 1912, d. 28.12. 1985, vélstjóra. Hann var sonur Guð- laugs Helgasonar, f. 22.2. 1887, d. 31.3. 1952, sjómanns og verkamanns, og Guðrúnar Ólafsdóttur, f. 21.5.1887, d. 10.2. 1971, verkakonu og húsmóður. Börn Huldu og Friðjóns eru Ólafur Helgi Friðjóns- son, f. 5.4. 1933, járniðnaðarmaður, búsettur í Hafnar- firði en kona hans er Katla Þorkelsdóttir; Guðlaug Hanna Friðjónsdóttir, f. 12.1. 1937, snyrtifræðingur, búsett í Hafnarfirði en maður hennar er Ólafur Ingi- mundarson; Guðrún Halla Friðjónsdóttir, f. 20.10. 1943, bóndi að Krossi á Barðaströnd, maður hennar er Árni K. Sigurvinsson; Friðrik Hans Friðjónsson, f. 13.7.1948, skrifstofumaður, búsettur í Hafnarfirði, var kvæntur Margréti Valdimarsdóttur en þau skildu; Sólveig Hrönn Friðjónsdóttir, f. 3.3. 1951, skrifstofu- maður, búsett í Hafnarfirði, var gift Kristjáni H. Sig- urbrandssyni en þau skildu; Júlíana Helga Friðjóns- dóttir, f. 23.10. 1952, lyfjatæknir, búsett í Hafnarfirði, maður hennar er Magnús Pétursson; Guðlaugur Helgason, f. 22.12. 1956, rafvirki, búsettur í Hafnar- firði, kona hans er Guðrún Elísabet Jónsdóttir. Afkomendur Huldu eru nú orðnir sjötíu og þrir talsins. Harpa Hauksdóttir augnlæknir í Reykjavík, er fertug í dag Harpa Hauksdóttir augnlæknir er fertug í dag. StarfsferiU Harpa fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1982, stundaði nám í læknisfræði og lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ 1990, öðlaðist almennt lækningaleyfi 1991, stundaði sérfræðinám í augnlækningum við Landakotsspítala 1992-95, við augndeild Höpital Ophtalmique Jules Gonin í Lausanne í Sviss 1997-98 og við augndeild Haukeland Sykehus í Bergen í Noregi 1999-2000 og hefur verið sérfræð- ingur í augnlækningum frá 2001. Harpa starfaði á ýmsum deildum Borgarspítal- ans frá 1990-92 og 1995-96, var aðstoðarlæknir í sérfræðinámi við augndeild Landakotsspítala og víðar og hefur verið starfandi augnlæknir í Reykjavík frá 2001, á Augnlæknastöð í Kringlunni 2001, og á Augnlæknastofu við Hverfisgötu frá 2002. ÚTBOÐ HITHVEITFI Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hitaveitu Þorlákshafnar, óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis hitaveitu fyrir Grímsnesveitu, á sumarbústaðasvæðinu Ásgarði í Grimsnes- . og Grafningshreppi, alls um 18.000 m. Útboðið nær til jarðvinnu og frágangs á plastpípum ásamt tilheyrandi búnaði, s.s. samsetningum, lokum, greiningum o.fl. Pípur eru foreinangraðar PEX-pípur (plast). Vettvangsskoðun frá Þrastarlundi þriðjudaginn 23. júlí 2002, kl. 10.30. Áætlaðar helstu magntölur eru: PEX22 í 77 mm kápu: PEX28 í 90 mm kápu: PEX32Í90 mmkápu: PEX40 í 110 mm kápu: PEX50 í 125 mm kápu: PEX63 í 140 mm kápu: PEX 75 í 160 mmkápu: PEX 90 í 160 mm kápu: Fjöldi samtenginga: Gröftur: Brottflutt og tilfært efni: Aðfluttur sandur: Verklok 14. október 2002 Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar frá og með 17. júlí 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. júlí 2002, kl. 14.00, á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,101 Reykjavík. — 6.000 m 3.000 m 2.500 m 2.200 m 700 m 1.500 m 1.500 m 600 m 1.200 stk. 5.400 m3 2.450 m3 1.200 m3 Harpa og eigin- maður hennar bjuggu í Sviss á árunum 1995-99 og í Noregi 1999-2000 en hafa síðan verið búsett í Reykjavík. Fjölskylda Harpa giftist 28.12. 1996 Þresti Guðmundssyni, f. 23.2. 1965, verk- fræðingi. Hann er sonur Guðmundar Guðbrandssonar, f. 29.11. 1925, d. 1.2. 2002, blikksmiðs í Reykjavik, og Hjördísar Öldu Hjartardóttur, f. 1.7. 1934, póstafgreiðslu- manns. Sonur Hörpu og Þrastar er Bjarni Þrastarson, f. 7.7. 1998. Hálfsystir Hörpu, samfeðra, er Kolbrún Hauks- dóttir, f. 12.2. 1952, starfsstúlka á ísafirði. Foreldar Hörpu: Haukur Pétursson, f. 21.5. 1927, d. 16.6. 1999, múrarameistari í Reykjavík, og Ásta Guðmundsdóttir, f. 6.2. 1934, húsmóðir og síma- vörður. Ætt Haukur var bróðir Margrétar, móður Ingibjarg- ar Hinriksdóttur læknis. Haukur var sonur Péturs Theodórs, b. í Tungukoti í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu, Jónssonar, og Kristínar Jónsdóttur frá Garðhúsum í Gaulverjabæjar- hreppi. Ásta er dóttir Guðmundar, b. í Eyði-Sandvík í Sandvikurhreppi, bróður Nínu Sæmundsson myndhöggvara. Guðmundur var sonur Sæmundar, b. í Nikulásarhúsum, Guðmundssonar, b. í Ölviös- holtshjáleigu, Helgasonar, b. í Heysholti, Erlends- sonar. Móðir Guðmundar í Eyði-Sandvík var Þór- unn Gunnlaugsdóttir, b. í Árnagerði, Runólfsson- ar, b. á Mið-Fossum, Sæmundssonar. Móðir Ástu var Guðbjörg Sveinsdóttir, b. í Grjóta í Fljótshlíð, Sveinssonar, b. í Brekkum, Jónssonar. Móðir Sveins í Grjóta var Ingveldur Finnbogadóttir, b. á Sámsstöðum, Jónssonar. Móð- ir Guðbjargar var Arhbjörg Gísladóttir, b. á Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum, Gíslasonar, b. í Bóluhjáleigu, Gíslasonar. Móðir Arnbjargar var Margrét Jónsdóttir, b. í Vallatúni, Eiríkssonar. Alsystir Huldu var Sigriður Hansdóttir Proppé, f. 17.12. 1916, d. 2.11. 1989. Hálfsystur Huldu, samfeðra: Kristín Jóna Ármann, f. 13.9. 1923; Alda Jensdóttir, f. 6.9. 1925, d. 16.6. 1991. Foreldrar Huldu voru Friðrik Oddur Hans Frið- riksson, f. 8.4. 1888, d. 1924, trésmiður I Hafnarfirði, og Júlíanna Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 9.7. 1890, d. 28.5. 1961, húsmóðir. Haldið verður upp á afmælið i Haukahúsinu í Hafn- arfirði laugardaginn 13.7. kl. 15.00 og eru ættingjar og vinir hjartanlega velkomnir. Afmæli Laugardagurinn 13. júlí 90ÁRA____________________ Ingimundur Elínmundarson, Nýlendugötu 6, Reykjavík. 85 ÁRA___________________ Margrét Sveinsdóttir, Fjarðarbraut 53, Stöðvarfirði. 80 ÁRA___________________ Björn Þorleifsson, Bárugötu 12, Dalvík. 75ÁRA ___________________ Guögeir Ágústsson, Þverási 16, Reykjavík. Guðmundur Ó. Guömundsson, Austurbergi 28, Reykjavík. Sigríöur Kolbeins, Ásholti 32, Reykjavík. 70ÁRA____________________ Elísabet Gunnlaugsdóttir, Guðrúnargötu 6, Reykjavík. Geirrún Jóhanna Viktorsdóttir, Eyrargötu 11, Siglufirði. Sveinn Víðir Friögeirsson, Kriulandi 15, Garði. 60 ÁRA___________________ Ásdís Hoffritz, Sléttuvegi 8, Selfossi. Kári Valgarösson, Smáragrund 21, Sauöárkróki. Sigrún Ragnarsdóttir, Skúlagötu 46, Reykjavík. 50 ÁRA___________________ Ebba Sigurbjörg Jónasdóttir, Baldursgötu 20, Reykjavík. Guöbjörg Þorvaldsdóttir, Skútahrauni 2, Reykjahlíö. JóhannJóhannsson, Hafnargötu 7, Bakkafiröi. Matthías Sigurösson, Þverási 17, Reykjavík. Rúnar Sigurkarlsson, Biikahjalla 11, Kópavogi. Steinn Björgvin Jónsson, Bogahlíð 26, Reykjavík. Steinunn Steinþórsdóttir, Ránarbraut 1, Skagaströnd. Þóröur Sveinsson, Lundargötu 2, Reyðarfirði. 4QÁRA____________________ Benedikt Jónsson, Baugholti 23, Keflavík. Berglind Helgadóttir, Hraunbæ 92, Reykjavík. Brynja Guömundsdóttir, Grundarsmára 3, Kópavogi. Helgi Gíslason, Lækjasmára 104, Kópavogi. Hrefna M. Guömundsdóttir, Sléttahrauni 28, Hafnarfiröi. Hulda Gunnarsdóttir, Brúnalandi 40, Reykjavík. Jón Ingi Jónsson, Þinghólsbraut 24, Kópavogi. Soffía Jónsdóttir, Álftamýri 31, Reykjavík. Sunnudagurinn 14. júlí 85ÁRA____________________ Haukur Snorrason, Meðalholti 7, Reykjavík. Svanfríöur Gísladóttir, Hlíðarvegi 8, ísafirði. 80ÁRA________ Sigrún Elívarðsdóttir, Rauöarárstíg 36, Reykjavík. Hún verður hjá dóttur sinni að Túngötu 40 á afmælisdaginn. Anna Jónsdóttir, Borgarbraut 65, Borgarnesi. Baldur Sigurjónsson, Noröurbrún 1, Reykjavík. Gunnar Gíslason, Árskógum 8, Reykjavík. 75 ÁRA____________________ Fjóla Loftsdóttir, Laugalæk 1, Reykjavík. 60 ÁRA____________________ Kristín Eggertsdóttir, Bröndukvís.l 19, Reykjavík. Lilja Siguröardóttir, Jóruseli 23, Reykjavík. 50 ÁRA____________________ Árný Elíasdóttir, Laugarásvegi 5, Reykjavík. Hildur Guðmundsdóttir, Skeiöarvogi 85, Reykjavík. Ingibjörg Bjarnadóttir, Brekastíg 21, Vestmeyjum. Jón Thuy Xuan Bui, Baröastööum 21, Reykjavík. Jón Þorbjörn Magnússon, Mjóstræti 2, Reykjavík. Karl Sigtryggsson, Skipasundi 76, Reykjavík. Kolbrún Pétursdóttir, Fagrahjalla 25, Vopnafirði. Krystyna M. Pohorecka, Tjarnarholti 7, Raufarhöfn. Sævar Sigurösson, Heimahaga 2, Selfossi. 40ÁRA_____________________ Guðlaug Magnúsdóttir, Faxatúni 30, Garðabæ. Halla Hjörleifsdóttir, Vallarbarði 8, Hafnarfirði. Höröur Gunnarsson, Framnesvegi 21, Reykjavík. Rúnar Hreggviðsson, Höfðabraut 7, Akranesi. Sigmundur Jónsson, Hamarstíg 25, Akureyri. Stefán Árnason, Miðvangi 108, Hafnarfirði. Stefán R. Kristjánsson, Sólheimum 30, Reykjavík. Valgeröur Andrésdóttir, Viðarási 26, Reykjavík. Andlát Þórólfur Beck Guöjónsson, Grundargötu 53, Grundarfirði, lést þriðjud. 9.7. Ása Magnúsdóttir frá Lamb- haga, Vestmannaeyjum, til heimilis í Birkigrund 64, Kópa- vogi, lést áMíknardeild Land- spítalans Landakoti, þriðjud. 8.7. Jóhann Lúövíksson, Kúskerpi, andaðist á sjúkrahúsi Skagfirð- inga, Sauðárkróki 9.7. Jón Brynjólfsson vélaverkfræð- ingur, Bárugötu 20, lést af slysförum þriðjud. 9.7. Jarðarfarir Anna Ólafsdóttir, Austurkoti, Hraungeröishreppi, verður jarð- sungin frá Hraungerðiskirkju laugard. 13.7. kl. 13.30. Guðmundur Agnarsson frá ísa- firði, til heimilis á Blómsturvöll- um 20, Neskaupstaö, verður jarðsunginn frá Norðfjarðar- kirkju laugard. 13.7. kl. 14.00. Einar Hallsson, bóndi Hallkels- staöahlíð, verðurjarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju laug- ard. 13.7. kl. 14.00. Útför Borgars Guöna Halldórs- sonar fer fram frá ísafjarðar- kirkju laugard. 13.7. kl. 14.00. Guörún Steingrímsdóttir, Grashaga 22, Selfossi, verður jarðsett frá Selfosskirkju laugard. 13.7. kl. 13.30. Þuríður Jónsdóttir, Framnesi, veröur jarðsett frá Flugumýrarkirkju laugard. 13.7. Athöfnin hefst kl. 14.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.