Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 53
Smáauglýsingadeild DV er opin: mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 föstudaga kl. 9-18 sunnudaga kl. 16-20 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 20 til birtingar næsta dag. ATHI Smáauglýsing í helgarblað verður þó að berast fyrir kl. 17 á föstudag. Siml: 5505000 • Rafpóstur: smaauglysiiigar@dv.is. • veffang: dv.is Þú hringir - við birtuni - það ber árangur Til sölu Ný Hitachi EX17 smágrafa, þyngd 1750 kg, meö hamarlögn, breikkanlegum undirvagni og lokuöu stýrishúsi meö miöstöö. Kraftur ehf. Upplýsingar í síma 567 7100 og á www.kraftur.is BÓKHALDSÞJÓNUSTA aldsstofa Reykjavíkur Bókhaldsstofa Reykjavíkur. Laugavegi 66, s: 868 5555. Kjama, Mosfellsbæ, s: 566 5555. Bókhald - VSK - laun - ráðgjöf. Fyrir allar stærðir fyrirtækja. Persónuleg þjónusta. TIL SÖLU Omniglow Omniglow sjálflýsandi partývörur í miklu úrvali. Hálsmen, armbönd, eymalokkar ofl. Ómissandi á útihátíðina og í partýið. Heildsöludreifing s. 891 9530 eða gloglo@sinmet.is ATVINNA í BOÐI DV Vinna í framleiðsiudeild Vegna aukinna verkefna óskar DV eftir að ráða starfsmann í framleiðsludeild fyrirtækisins. Kunnátta í Quark, Photoshop og Freehand nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á jonsig@dv.is eða bergur@dv.is Renault Winnebago 2,4, dísil, turbo, árg. ‘85, ekinn 64 þús. km, ísskápur, wc, gasmiðstöð, sturta, heitt og kalt vatn, vel útbúinn bfll. Verð 1.300 þús. Ath. skipti á ódýrari sleða. Uppl. í s. 4611747 og 892 7893. Chevy van 20, ára. ‘92, ek. 108 þús., vél 4,3 I, V6, sjálfsk., 5 gíra kassi, 4 kafteinstólar og 3ja sæta bekkur, álfelgur, vetrardekk á felgum. Verð 1250 þús. (950 þús. stgr.). Skipti möguleg á ódýrari, Nýskoðaður. S. 865 2234. 500.000 KR. AFSLÁTTUR!! Ford Contour SEV6 2,5, doch, 24 v, 170 ha., 96“, sk. 03, ek. 42 þ. mflur, sóllúga, a/c, spólvöm, ssk., cruise- control o.fi. Bflíinn þarínast smá- lagfæringar. Ásett verð 1.100 þús. en fæst á 600 þús. stgr. Uppl. i s. 6919374. Peugeot 1,9 GTi. Bíll sem virkar. Ný vél, piper, púst, kubbur, racing fjöðrun, spoilerkit, pipercross. kraftsía o.fl. Allt nýtt. Tilboð óskast. Öll skipti möguleg. Sími 869 2625. VW Golf Convertible til sölu. Verð 390 þús. ek.173 þús/km. Bfllinn er í toppstanndi, mikið endumýjaður, innfl. 07/99. Leður, álfelgur, góðar græjur, þjófavöm o.fl. s. 698 9899 Subaru Impreza GX 2.0, árg.’OI, ek. aöeins 10 þús., sjálfsk., álfelgur, fjarst. saml., cd, rafin. í rúðum, spoiler, 2 dekkjagangar og margt fleira. Verð 2060 þús. Til sýnis og sölu hjá Höfðabflum, Tangarhöfða 3, sím 577 1085 og 894 5899. Til sölu stórglæsilegur Alfa Romeo, árg. 1998, ek. 49 þús., allt leðurklætt, allt rafdr., 17“ álfelgur, aircond., viðarmælab., áhv. 800 þús. Verðtilboð. Uppl. í síma 896 6476. VW Bjalla 09/’00, silfurgrár, rafdr. topplúga, vökvastýn, esp, ekinn 42 þús. km. Sem nýr að innan og utan. Verð 1,720 þús. Uppl. 1' s. 698 0425. Toyota Corolla 1300 XLi, árg. ‘97, nýsk. ‘03, beinsk., ek. 77 þús. km, sumar/vetrardekk, álfelgur, samlæsingar. Mjög snyrtilegur og góður bfll. Reyklaus. Tilboð 600 þús. stgr., áhv. bflal. 230 þús. Uppl. í síma 861 5078 og 861 7464. Mercedes Bens 230 CE, árg.1984. Tveggia dyra, sjálfsk., rafmagnsóllúga, saml., ekinn 185 þús. Óvenju vel með farið og gott eintak af jiessum eftirsóttu bflum. Verð 650 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 5651161. Opel Vectra GL 2000Í, 12. ‘99, ekinn 54 þús., 5 dyra, rafdr. saml., rafdr. speglar, ABS, CD. 'Ibppbfll. Uppl. í síma 898 1630. Til sölu Subaru Impreza GL 2WD, árg. “96, ek. 87 þús., rafdr. rúður og speglar, álf. Bfllinn er vel með farinn og lítur vel út. Negld vetrardekk geta fylgt. Verð 690.000. Uppl. í síma 899 6100. Til sölu Opel Vectra, árg. ‘92, 5 dyra, 2,0 GTi, topplúga, CD, álfelgur, á nýjum dekkjum, aukaumgangur fylgir. Mjög vel með farinn bfll. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 692 2099. í leit aö nýjum eiganda... Golf ‘99 Comfortline 1400, ek. 53 þús., álf., CD. Stgr. eða skipti á ódýrari Golf, Tbyota o. fl. S. 898 4216. S Bílartilsölu Eagle Talon 2000 turbo TSi 4x4, árg ‘95, svartur, ekinn 70 þús., 235 hö. Fullt af aukabúnaði. Uppl. í síma 694 2911. Tilboð 1.250 þús. Tbppbfll. Honda Crx, árg. ‘89, verð 250 þús. Báðir saman á 1.400 þús.| GULLMOLAR!!! Hef til sölu Wagoneer Limited, árg.’87, sk. ‘03, ek. aðeins 120 þ. mjög gott eintak, verðh. 600 þ. Einnig Honda 750 cc, árg.’77, í toppstandi, • eins og nýtt, verðhugm. 350 þ. Til sýnis og sölu að Hraunbrún 2, Hf., s. 565 2306/848 0703. BMW 750i, árg. ‘97, ek. 90 þús., 330 ha., allt rafdr., leöur, 2-falt gler, 18“ álf. og 16“ vétrard. á álf. Verö 3.990 þ. Daewoo Lanos 1,5, árg. ‘99, ek. 34 þ., rúöur rafdr., góður fjölskbill. Verö 690 þ. Nissan Almera 1,4, árg. ‘00, ek. 25 þ., rúður rafdr., 15“ álfelgur. Verö 890 þ. Allir bílarnir eru í fullkomnu standi, skipti möguleg. Sími 899 5450,897 3337. Til sölu Land Crusier 90 LX, árg. ‘00. Sjálfskiptur, ekinn 32 þús., silfurgrár, 35“ breyting, toppgrind, dráttarbeish, viðarklæðning. Uppl. í síma 586 1986/ 693 8515. Pajero, 3,0, árg.’90, ekinn 160 þús., bensín, sjálfsk., þaklúga, krókur. Verðtilboð. Uppl. í síma 895 0922, 565 0922 og 515 2804, Toyota Hilux ‘92, mikiö breyttur, 38 dc, léttmálmsf., gormafjöðrun, löng skúffa, stórt hús, 2,4 bensín, flækjur, heitur ás o.fl. S. 892 3905. Audi Quattro Avant, árg. ‘00, ekinn 11 þús., 6 cyl., 2,8 1, leður, topplúga, crusie, álfelgur, innbyggt GPS, einn með öllu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 897 8370 og 846 5130. 100% UTIVIST McKINLEY HEDOS Rúmgott fjölskyldutjald. Ytra byrði úr PU meðhöndluðu Polyester (1500mm ) Innra tjald úr Nylon. Stórir gluggar. Hæð: 180 CM. Þyngd: 2,5 kg. 5-manna tilboð 19.990 Verð áður: 27.990 WMEL BÍLDSHÖFÐA SMÁRALIND SELFOSSI ‘ Simi 510 8020 Simi 510 8030 Simi 482 1000 ... . .. ... www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.