Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 13. JÚLf 2002
Helqa rblacf 33 V
69
MMmm
Laugardagur 13. júlí
Rás 1 - Útlendinear
kl. 18.28
Að loknum kvöldfrétt-
um á laugardögum sér El-
ísabet Brekkan um þátta-
röðina Af heimaslóðum.
Hún tekur útlendinga tali
sem búsettir eru hér á
landi. Þeir segja frá
hvunndagslífi í sínu
gamla landi, hefðum,
skólum, veðurfari og dag-
legu lífi samborgara sinna. Einnig eru kynntir
staðir sem hafa mikið aðdráttarafl fyrir ferða-
menn. Þættirnir eru endurfluttir kl. 14.35 á
þriðjudögum.
Siónvarpið - Fiölskvlda mín
kl. 20.00
Gamanþáttaröðin Fjölskylda mín (My Family)
fjailar um fiölskyldu sem virðist slétt og fefld á
yfirboröinu en innbyrðis standa meðlimir henn-
ar í sálfræðilegum skæruhemaði. Fjölskyldufað-
irinn er tannlæknir,
konan hans lífsleið
húsmóðir og þau
eru ekkert of ánægð
með bömin sin og
uppátæki þeirra. í
fyrsta þættinum er
efniviður í mikla
brandararunu. Að-
alhlutverk leika Ro-
bert Lindsay, Zoe
Wanamaker, Kris
Marshall, Daniela
Denby-Ashe og
Gabriel Thompson.
Stöð 2 - Keðia
góðverka
kl. 22.00
Pay It
Forward, eða
Góðverkakeðj-
an, er hlý mynd
um ungan
dreng sem fær
það heimaverk-
efni frá kennar-
anum sínum að
bæta heiminn. Drengurinn ákveður að gleðja
þrjár persónur og fá þær til að gera það sama við
aðrar þrjár og þannig koll af kolli. í fyrstu virð-
ist tilraunin mistakast hrapallega en nokkru
seinna rekur blaðamaður keðju góðverka víðs
vegar um landið til stráksins. Með aðalhlutverk
fara óskarsverðlaunahafamir Kevin Spacey og
Helen Hunt ásamt hinum unga og efnilega Haley
Joel Osment.
Sunnudagur 14. júlí
Rás 1 - María mev í
mennineu os listum
kl. 10.15
Pétur Pétursson pró-
fessor heldur áfram að
gera grein fyrir sálfræði-
legum forsendum helgi-
myndarinnar af móður
og bami og stikla á stóra
varðandi sögu Maríu
meyjar í trúfræði kristn-
innar. Sagt er frá því
hvemig María birtist í ljóðum, sálmum og lögum
íslenskra skálda, svo og myndlist fyrr og síðar,
t.d. í fomri íkonalist og myndum íslenskra mál-
ara, eins og Gunnlaugs Schevings og Jóhannesar
Kjarvals. Þættirnir eru frumfluttir á sunnudags-
morgnum og endurfluttir á mánudagskvöldum.
Siónvarpið - Ali Zaoua
kl. 22.15
Marokkóska verðlaunamyndin Ali Zaoua (Ali
Zaoua, prince de la rue) var gerð árið 2000 og lýs-
ir með áhrifamiklum hætti örlögum götubarna í
Casablanca. Ali og vinir hans eiga ekki í nein
hús að venda. Þeir eiga heima á götunni og verða
að vera úrræðagóðir til þess að draga fram lífið
þar. Myndin hefur
verið sýnd á kvik-
myndahátíðum
víða um heim og
hefur vakið mikla
athygli. Leikstjóri
er Nabil Ayouch
og aðalhlutverk
leika Moun'im
Kbab, Mustápha
Hansali, Hicham
Moussoune og
Abdelhak Zhayra.
Stöð 2 - Ásókn minninea kl. 21.10
The Invisible Circus, eða Ásókn minninga, er
vönduð mynd með Cameron Diaz í aðalhlutverki.
Hér segir af Phoebe sem er óhamingjusöm ung
kona. Þegar hún var tíu ára missti hún pabba
sinn og eldri systir hennar gerðist pólitískur rót-
tæklingur og stakk af til Evrópu ásamt kærasta
sínum. Ári síðar framdi
hún sjálfsmorð í Portú-
gal. Phoebe finnst minn-
ing þeirra sveipuð
dulúð og ákveður að
fara til Evrópu og hafa
uppi á kærastanum.
Hún finnur hann og
sterkar sýnir sækja á
hana í kjölfarið og upp-
gjör við fortíðina er
óhjákvæmilegt.
ÚTBOÐ
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað
eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á
tvöföldu einangrunargleri fyrir ýmsar fasteignir
Reykjavíkurborgar.
Áætluð framleiðsluþörf er 1.000 m2 árlega.
Samningstími: 2 ár.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 7. ágúst 2002 kl. 11.00 á sama
stað.
FAS 73/2
F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í eftirfarandi verk: Úlfljótsvatn - heimreið
og bílastæði.
Helstu magntölur eru:
Gröftur: 300 m3
Fylling: 1.500 m3
Mulningur: 3.400 m2
Klæðing:3.000 m2
Lokaskiladagur verksins er 10. júní 2003.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 17.
júlí 2002 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 29. júlí 2002, kl. 11.00, á sama stað.
GAT 74/2
INNKAUPASTOFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
FrikJrkjuvegi 3-101 Reykjavík-SJml 570 5800
Fax 562 2616 - Notfang: isrörhus-fvk.ls
<m
E
Sunnudagur 14. júlí
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
09.02 Nýju fötin keisarans.
09.55 Andarteppa (15:26).
10.07 Gleymdu leikföngin (13:13).
10.18 Svona erum vib (12:20).
10.28 Ungur uppfinningamaöur (40:52).
11.00 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá
laugardagskvöldi.
11.20 Hvemig sem viörar (7:10). e.
12.10 Timburmenn (5:8). e.
12.20 Skjáleikurinn
14.10 Mannsandlitiö (4:4). (The Human
Face) Breskur heimildamyndaflokk-
ur þar sem gamanleikarinn John
Cleese fjallar um leyndardóma
' mannsandiitsins. e.
15.00 Meistaragolf. Upprifjun frá keppni
undanfarna áratugi á Opna breska
meistaramótinu.
16.00 Opna breska meistaramótiö 2001
Sýnt frá keppni á mótinu f fyrra.
17.05 Gelmferöin (26:26).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Nautabaninn. Barnamynd. e.
18.15 Umhverfis jöröina. Barnaþættir frá
Tansaníu.
18.30 Knútur og Knútur (1:3).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Sigla himinfley (4:4). sem fjallar
um fólkiö í Eyjum, líf þess og sam-
félag. e.
21.00 Bláa dúfan (2:8) (Blue Dove).
Breskur myndaflokkur um flölskyldu
sem rekur postulínsverksmiöju.
Þegar forstjórinn deyr taka börnin
viö. Reksturinn gengur illa og börn-
in fá liösauka en bjargvætturin hef-
ur annaö í huga en aö bjarga fyrir-
tækinu. í aöalhlutverkum eru Paul
Nicholls, EstherHall, Nicky Henson,
Ruth Gemmell, Stephen Boxer og
James Callis.
21.50 Helgarsportiö.
22.15 Ali Zaoua. (Ali Zaoua).
(Sjá umfjöllun í viö mælum meö.)
23.45 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá
því fýrr um kvöldiö.
24.10 Útijar^fréttlr íflagskr^rigk.^ . 'vj
08.00 Barnatími Stöövar 2.
11.10 The Simpsons (13:21). (e).
11.35 Undeclared (2:17). (e).
12.00 Neighbours (Nágrannar).
13.50 Madonna - Úrval.
14.35 Mótorsport (e).
15.00 A Night at the Roxbury (Dansinn
dunar). Steve og Doug Butabi vilja
koma á fót næturklúbbi. Aðalhlut-
verk: Will Ferrell, Chris Kattan,
Molly Shannon. Leikstjóri: John For-
tenberry. 1998.
16.25 Afieggjarar. (e).
16.50 Andrea. (e).
17.15 Pukka Tukka (1:4) (e). Jamie Oli-
ver kynnir fyrir okkur þau grunnat-
riöi sem vert er aö vita til aö geta
eldaö góöan mat heima.
17.40 Oprah Winfrey.
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 The Education of Max Bickford
(11:22) (Max Bickford).
20.20 Random Passage (3:8)
(Út í óvissuna).
21.10 The Invisible Clrcus (Sjá umfjöllun í
viö mælum með.)
22.40 Random Hearts (Hverflynd hjörtu).
Hugljúf kvikmynd um tvær mann-
eskjur sem eiga um sárt aö binda.
Dutch og Kaye missa ástvini sína í
flugslysi. Þau voru bæöi sannfærö
um aö samband þeirra heföi veriö
til fyrirmyndar. Viö rannsókn flug-
slyssins kemur hins vegar í Ijós aö
makar þeirra sátu saman í vélinni.
I fyrstu álíta þau bæði aö tilviljun
hljóti að ráða en svo reynist ekki
vera og sannleikurinn kemur í Ijós.
Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kristin
Scott Thomas, Charles Dutton,
Bonnie Hunt. Leikstjóri: Sidney
Pollack. 1999. Bönnuö börnum.
00.50 Cold Feet 2 (4:6) (e). (Haltu mér,
slepptu mér). Pete er farinn aö
halda viö Amy og Adam á erfitt meö
aö þegja yfir þessu leyndarmáli
eins og öðrum.
01.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
(T)
15.00 Jay Leno (e).
16.00 48 Hours.
17.00 Brúökaupsþátturinn Já. (e).
18.00 Providence (e).
19.00 According to Jim (e).
Bandarísk þáttaröö meö Jim Belushi og
Courtney Thorne-Smith í aöalhlut-
verkum. Jim leikur jaröbundinn verk-
taka og blúsara sem veit aö lykillinn
aö góöu hjónabandi er aö kinka kolli
þegar konan segir eitthvaö. Honum
kemur líka vel saman viö börnin því
hann er ekki beint vaxinn upp úr
barndómi sjálfur. Inn í líf þeirra spila
síðan systkini Courtney sem eru hiö
besta fólk en vandræöagripir jafnvel
þegar best iætur.
19.30 Grillpinnar (e).
Grillpinnarnir og stuöboltarnir Róson
(Robbi) og Þórir Erlingsson (Dódó)
07.15 Korter Helgarþátturinn í gær endur-
sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi
20.30 Nætursending (Overnighth Delivery)
Bandarísk gamanmynd. (e)
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá. 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Bllly Graham. 11.00 Robert Schuller
(Hour of Power). 12.00 C. Parker Thomas
(Midnight Cry). 12.30 Blönduö dagskrá.
13.30 Um trúna og tilveruna. Friðrik
Schram. 14.00 Benny Hlnn. 14.30 Joyce
Meyer. 15.00 Ron Phllllps. 15.30 Pat
Francis. 16.00 Freddie Filmore. 16.30 700
klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00
Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D.
Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandaö
efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert
Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjón-
varp. Blönduð innlend og erlend .
.éikagÉb bnelia go bne!
18.30 South Park (8.17)
Trufluð tilvera).
Bönnuö börnum.
19.00 Símadeildin
Bein útsending.
21.15 Golfstjaman Sergei Garcia
(US PGA Player Profiles 2).
21.45 Golfmót í Bandaríkjunum
(FedEx St. Jude Classic).
22.45 Serial Klller
(Raðmoröinginn).
00.20 Trust In Me
(Undirheimar stórborgar).
í undirheimum stórborgarinnar eru
mannslíf lítils metin. Því fékk lög-
reglumaöurinn Dylan Gray aö kynn-
ast af eigin raun og var mjög hætt
kominn. Lögreglumaöurinn fær nú
aftur tækifæri til aö halda á vit
leyndardóma undirheimanna og
þrátt fyrir fyrri reynslu lætur hann
ekki segja sér þaö tvisvar. Aöalhlut-
verk: Stacey Keach, Currie Graham,
Sandra Nelson. Leikstjóri: Bill
Corcoran. 1994. Stranglega bönn-
uö börnum.
01.50 Dagskráriok og skjáleikur.
Úlvar|)
10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15
“Kynslóölr mlg sæla segja“. María mey í
menningu og listum. 11.00 Guösþjónusta í
Þorgelrskirkju viö Ljósavatn. 12.00 Dag-
skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. 13.00 “Æ, geföu Guö
oss meira puö“. Sviðstónlist í fimmtiu ár.
Fyrsti þáttur. 14.00 Landiö í þór. Landiö og
náttúran í sögu, listum og fræöum. 15.00
"... þab sakar ei minn saung'1. Þáttur um ís-
lenska einleikara og einsöngvara. Fréttir.
16.08 Veöurfregnir. 16.10
Sumartónleikar í Skálholti 2002. Hljóöritun
frá tónleikum 6. júlí sl. 17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Á ystu nöf. 18.52 Dánarfregnir og
augiýsingar. 19.00 íslensk tónskáld: Jónas
Tómasson - Sónata XVIII, fyrir einleikshorn.
19.30 Veöurfregnir. 19.50 Óskastundin.
20.35 ! samfylgd meö listamönnum. 21.20
Laufskálinn. 21.55 Orö kvöldsins. Sigur-
björn Þorkelsson flytur. 22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Náttúrupistlar.
22.30 Angar. 23.00 Riddarinn frá Hallfreö-
arstööum 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum tll morguns.
06.15 Pret-A-Porter
08.25 Mary and Rhoda.
10.00 Worth Winning
12.00 Space Cowboys
14.15 Worth Wlnning
16.00 Pret-A-Porter
18.10 Mary and Rhoda.
20.00 Space Cowboys
22.15 The Boston Strangler
00.15 Zero Effect
02.10 Cry the Beloved Country
04.00 The Boston Strangler
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20
Hádeglsfréttlr. 13.00 Helgarútgáfan. 15.00
Sumarsæld með Kolbrúnu Bergþórsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýslngar. 18.28 Popp og ról. Tón-
list að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfrétt-
Ir. 20.00 Popp og ról Tónlist að hætti
hússins 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind.
Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir.
fm 98,9
09.05 ivar Gubmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttlr. 12.15 Óskaiagahádegl. 13.00 íþróttir
eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30
Meö ástarkvebju. 24,00 Næturdagskrá.