Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 14
ElektroLux-kvöldin á Gauknum eru haldreipi unnenda klúbbamenningar hérlendis og hafa virkað vel í sumar. í kvöld er komið að viðburði númer sex í röðinni og er það tribal-hús-tröllið Christian Smith sem sér um halda mann- skapnum við efnið. Christian Smith á ElektroLux í kvöld kemur út sjötta bindi í ElektroluX'húsalfræðiorðabók' inni. Þá kemur skandinavíski New York' búinn og tribal-hús' tröllið Christian Smith mixandi og skratsjandi á svið á Gauknum. Christian smitaðist af Dj-bakt- eríunni 15 ára þegar hann heyrði eitt af 12'tíma settum Sven Váth á Dorian Gray-klúbbnum í Frankfurt (Jerúsalem trans'tónlistar). Fræin sem Sven sáði í strákinn voru greinilega af kröftugri teg' undinni því það er leitun af plötusnúð sem mættir jafnvel í vinnuna og Christian Smith. Hann dj-ar 150 sinnum á ári og gefúr jafnoft út plötu og David Beckham kem- ur í blöðunum. Hann hefur gefið út tónlist hjá yfir 30 plötufyrir- tækjum, þrátt fyrir að hafa gefið mest út á sínu eigin; Tronic Music og In-Tec ({ eigu Carl Cox). Enginn má missa af þessari pumpandi trans-hús veislu f stjóm partýljónsins Christian Smith. Skemmtunin hefst klukk- an 23:30 á Gauknum og miðaverð er 1.500 kall við hurð. • Krár ■.OJL.S6l.ey þeytir skífmn DJ Sóley mætirgalvösk á Vegamót í kvöld og þeytir skífum. ■ Úlfur á Kringlukránnl Stórsveitin Úlfur leikur fyrir dansi á Krlnglukránnl í kvöld. Búast má viö hörku- stemningu þegar kapparnir trylla lýöinn. ■ Robbl Chronlc é Priklnu Rappskífuþeytarinn Robbl Chronlc spilar á Prikinu í kvöld. ■ Austmann á Sportkaffi Helðar Austmann spilar uppáhaldslögin sín á Sportkaffl í kvöld. ■ Daddl Plsco á Thorvaldsen DJ Daddl Dlsco þeysir skifum á Thorvald- sen f kvöld. ■ Mólikúl á Amsterdam Stórbandiö Mólikúl leikur á Amsterdam í kvöld. ■ DJ Toddv á Píanóbarnum DJ Teddy mcotlr golvnokur ó Píonóborinn og þeytir skífum í kvöld. ■ Stórsveit____Ásgefrs Pé!s._J Gullöldlnnl Stórsvelt Ásgelrs Páls spilar fyrir gesti Gullaldarlnnar í kvöld. ■ Rokkslæðan lelkur á Vídalín Kvennarokksveitin Rokkslæöan og Andr- ea Jóns halda ball á Vidalin í kvöld. Stelp- urnar byrja aö spila kl. 23 og rokka fram á rauöanótt. í þetta skiptiö munu þær gefa heppnum grúppíum baksviöspassa og kl. 2 veröur óvænt atriöi á boöstólum. Eins og flestir vita þá sérhæfa stelpurnar sig i hetjurokki og töffaraskap. Enginn veröur þvi svikinn af því að mæta. ■ Trúbador á Catalínu Trúbadorinn Sváfnlr Slguröarson sér um tónlistina á Catalínu í kvöld. íhaaa. ■ Stlórnuklsl spllar á Grand Rokk í kvöld mun hljómsveitin Stjörnuklsl vera í stjörnustuöi og leika lög af nýútkominni breiöskífu sinni, Goöar stundir. Það kost- ar 500 kr. inn og fylgir stuövatn með i kaupunum. Kötturinn stigur svo á sviö um miðnætti. ■ Doddl HtH á 22 Þaö er hátiö í bæ söng skáldiö og þaö á ágætlega viö núna. Kvöldiö á 22 hefur alla buröi til aö verða skemmtilegt enda hefur hinn alræmdi plötusnúöur, Doddl lltll, tekiö aö sér aö standa i búrinu og skipta um diska. Vonum bara aö hann haldi nýtilkomnum FM-áhrifum frá gestum og spili góöa rokkiö sem viögengist hefur undanfariö. ■ Á léttu nótunum á Café Rom- ance Ray Ramon og Mete Gudmundsen leika fyrir gesti á Café Romance i kvöld. ■ Mogadon spllar á O’Briens Mogadon mun spila fyrir gesti á O’Brlens í kvöld. Gaman hefst kl. 22 og stendur eitthvaö fram eftir. M Utandeildarpartí á Snortkaffl Utandelldin í knattspyrnu hefur veriö helsta áhugamál margra karlmanna i sumar. Þarna fá þeir tækifæri aö spila sem neitaö hefur veriö um aö láta draum- inn veröa að veruleika meö alvöruliöum. í kvöld er svo komiö að því aö leikmenn í deildinni hittist og fagni góðu og slæmu gengi. Þaö veröa allir vinir á Sportkaffl í kvöld, bjórinn lætur menn gleyma rauöu spjöldunum og mlsnotuöu marktæklfær- unum. Boöiö veröur upp á bjór en þegar hann klárast veröur bjórinn á tilboöi og aö sjálfsögöu veröur kappdrykkja meö þess- um óopinbera miöi deildarinnar. • Klúbbar ■ Ceasar í búrinu á Spotlightt Það veröur heljasr stemning á Spotllght í kvöld en Ceasar veröur f búrinu og þeytir skífur fram á nótt. ■ Palla-partí á Gauknum Meistari Páll Óskar er heljarinnar plötu- snúöur þegar hann tekur sig til og skellir sér I gfrinn. Undanfariö hefur hann veriö meö föst kvöld á Gauknum einu sinni i mánuöi og f kvöld er komiö að einu slfku. Palli fer á kostum í búrinu og er aö auki meö dansara sér til hjálpar. Sem sagt mögnuö stemning meö Palla f kvöld. • Djass M Trió Hauks Gröndals á Jóm- frúnni Á áttundu tónleikum sumartónlelkaraöar veltingahússins Jómfrúrinnar viö Lækjar- götu í dag kemur fram tríó saxófónlelkar- ans Hauks Gröndals. Meö honum leika gitarleikarinn Ásgelr J. Ásgeirsson og danski kontrabassaleikarinn Morten Lundsby. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikiö veröur utandyra á Jómfrúrtorg- inu ef veöur leyfir en annars inni á Jóm- frúnni. Aðgangur er ókeypis. • Sveitin ■ Braggaball é Hólmavík Áöur en núverandi Félagsheimili Hólmvfk- inga var opnaö (fyrir 15 árum) var félags- heimili Hólmvíkinga gamall hermanna- braggl. Margir hafa saknaö þeirrar stemn- ingar sem þar var. Nú geta þeir sömu glaöst á ný því nú er fyrirhugað aö opna gamla góöa Braggann á Hólmavfk meö pompi og prakt þessa helgi. Opnunarhelg- in verður sérstök aö þvf leyti að þá veröa dansleiklr meö hljómsveit sem nú er aö koma saman eftir fjöldamörg ár en spilaði á böllum f Bragganum i mörg ár. Flestir hljómsveitarmeölimlr eru um og yflr flmmtugt en aldrei sprækari. Hljómsveit- in kallaöi sig: Þyrlaflokkurlnn. ■ í svörtum fótum á ísafirði Ballsveitin í svörtum fötum mun troöa upp f Sjallanum á ísaflröl f kvöld. Aöeins fyrir 18 ára og eldri. ■ Jet Black Joe heimsækir Akur- evrl Rokkararnir i Jet Black Joe eru aö túra um landiö og veröa i Sjallanum á Akureyri í kvöld. ■ Ber á Breiftinni Sveitaballssveitin Ber treöur upp á Breið- Inni, Akranesi, í kvöld. ■ írafár á Inghóll Ballsveitin trafár spilar á Inghóli í kvöld. ■ Hliómar á Við PolHnn Stórbandiö Hljómar treöur upp á Viö Poll- inn í kvöld. ■ Stuðmenn á Herðubraið Stuömenn tæta og trylla á Heröubrelö á Seyðisflröl í kvöld. ■ Reif í Mvvatnssveit Þaö veröur Mývatnsrelf f kvöld í Flugskýl- Inu í Mývatnssveit. Þaö eru Doddl og Þormar sem sjá um aö mannskapurinn hafi eitthvað til aö hreyfa sig við. Tjald- svæöiö er skammt undan Flugskýlinu og þvf um aö gera aö skella sér. ■ Papar í Hrísev Hljómsveitin Papar veröur á árlegri fjöl- skylduhátíö í Hrfsey f kvöld. Hátföin er að skipa sér sess sem ein skemmtilegasta hátfö fjölskyldunnar noröan heiöa og þó víðar væri leitað þannig aö sem flestir eru hvattir til aö láta sjá sig. M Ber með ball á Breiðinni hljómsveitin Ber veröur á Brelölnnl, Akra- nesi, í kvöld. Egill og íris fara fyrir flokkn- um og verður eflaust eitthvaö um stemn- ingu eins og venjulega þegar pariö stfgur á stokk. M Von leikur í Bítlabænum Hljómsveitin Von veröur í kvöld á N1 bar, Keflavík. Eins og venjulega veröur allt flæðandi. ■ Gunnukaffi á Hvammstanga með Skugga-Baldri Diskórokktekiö & plötusnúöurinn DJ Skugga-Baldur veröur frá kl 21-24 með fjölskylduvænt diskórokktek og eru allir U18 ára velkomnir. Miöaverð 300.kr. Eftir miönætti veröur barinn opnaöur og hækk- ar aldurstakmarkiö þá f 18 - 107 ára og miöaverö í litlar 500 kr. M Short Notlce á Vagninum. Flat- evri Hljómsveitin Short Notlce spilar á Vagn- Inum á Flateyri f kvöld meö öllu tilheyr- andi. ■ Hllómar með tónlelka á Við Pollinn I kvöld skemmta hinir landsfrægu Hljóm- ar frá Keflavík, gestum veitingastaöarins Viö Polllnn á Akureyri. Þess er skemmst aö minnast að Hljómar slógu rækilega í gegn síðastliðiö sumar í heimsókn sinni á Pollinn. Því er varla annaö hægt en að hlakka til þeirrar einstæöu stemningar sem skapast þegar sjálfir frumherjarnir úr Bítlabænum mæta á svæöiö og þá er eins gott aö mæta tímanlega. Húsiö opn- að kl. 21. ■ 17 vélar á Kaffi Akurevrl Hin glænýja hljómsveit, 17 vélar, spilar á Kaffl Akureyri f kvöld. Stuö og aftur stuö. ■ Tvóféld áhrif á Odd-Vitanum I kvöld mun hljómsveitin Tvöföld áhrlf leika fyrir gesti á Odd-Vitanum á Akureyri. B Jass á Blénduósi Jasskvartettinn Carnival leikur léttan jass sem allir ættu aö kunna aö meta. Bandiö samanstendur af nokkrum ungum en þó sjóuöum tónlistarmönnum en þeir eru Ómar Guöjónsson gítarleikari, Helgi Sv. Helgason slagverksleikari, Eyjólfur Þorleifsson saxófónleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari. Þeir munu koma fram Viö árbakkan á Blönduósi f dag kl. 15. B Jasssveifla á Siglufirði Jasskvartettinn Carnival leikur léttan jass sem allir ættu aö kunna aö meta. Bandiö samanstendur af nokkrum ungum en þó sjóuöum tónlistarmönnum en þeir eru Ómar Guöjónsson gítarleikari, Helgl Sv. Helgason slagverksleikari, Eyjólfur Þorleifsson saxófónleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari. Þeir munu koma fram á Allanum á Siglufiröi í kvöld kl. 21.30. ■ Hausverkur i Borgarnesi Siggi Hlö og Valli sport veröa í geggjuðu stuöi á kaffi- og veitingahúsinu Vlvaldi, Borgarnesl, f kvöld og mæta þeir klukkan 22. Siggi Hlö þeytir skffur og Valli Sport veröur á barnum. ■ Kátir dagar á Þórshöfn Nóg er f gangi á Kátum dögum á Þórshöfn i dag, dorgveiöikeppni, hraðmót i fótbolta, útimarkaöur, fitnesskeppni undir stjórn Magga Schevlng, klassfskir tónleikar, brenna og stórdansleikur með PKK f Þórsveri. • Opnanir ■ Marv svnir í Gallerí Tukt Sýning á verkum listakonunnar Marý verö- ur opnuö f Gallerí Tukt, Pósthússtræti 3- 5, í dag klukkan 16 og stendur opnunin yfir til klukkan 18. Marý er fædd áriö 1978 og er þetta önnur einkasýning henn- ar. Sýningin samanstendur af olíumál- verkum, máluðum á þessu ári. Marý er menntuð háriönaöarsveinn og starfar á Mojo við Vegamótastíg. Hún hefur einnig numiö viö Myndllstarskóla Reykjavíkur og stefnir í nánustu framtfö á frekara nám f tengslum viö myndlist og hönnun. Sýn- ingin stendur til 31. júli og er opin virka daga frá 9-18. ■ Heidi Kristiansen onnar svn- ingu i Ráðhúslnu Listamaðurinn Heldl Kristlansen opnar I dag sýningu á textílmyndverkum sínum sem unnin hafa verið í ásaumi, búta- saumi og meö vattstungu, auk ásaums- verka á ullarflóka. Á sýningunni veröa um 30 verk frá árinu 1997 til dagsins í dag en sýningin veröur haldin í Tjarnarsal Ráöhúss Reykjavíkur og stendur hún fram til 5. ágúst. • Uppákomur ■ Laugavegshlaupið er í dag Laugavegshlaupiö er f dag. Hefst hlaupiö í skála Ferðafélags Islands f Landmanna- laugum klukkan 9 árdegis og lýkur í skála Austurleiöar f Húsadal f Þórsmörk sfðdeg- is. Rútuferö veröur frá Iþróttamiöstöö Is- iands og er lagt af stað þaöan klukkan 4.30 föstudagsnótt. ■ Barnahátíð á Ingólfstorgi I dag verður haldin barnahátíö á Ingólfs- torgl á vegum Ungmennahreyfingar Rauöa kross íslands í Reykjavfk. Hátíðin er liöur í Gegn ofbeldl verkefninu sem unniö er innan Ung- mennahreyfingar Rauöa kross íslands. Á hátíöinni veröur margt skemmtilegt í boöi, m.a. leiktæki af ýmsum toga, andlitsmál- un o.fl. Þá veröur gestum boöiö upp á aö taka táknræna afstööu gegn ofbeldi meö handþrykki. Hátfðin hefst kl. 13 og henni lýkur kl. 17. ■ Mégnuð mlðborgj dag Þaö veröur nóg að gerast f miöborginni í dag eins og aöra laugardaga f sumar. Tón- leikar veröa með X Rottweller, svo eitthvaö sé nefnt, en annars má búast viö miöborgarstemningu aö erlendum siö, meö götullstamönnum og fleiru. Um aö gera aö skella sér i bæ- inn í kvöld. 14 20. júlí 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.