Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2002, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2002, Side 21
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2002 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Justin staðfestir meydóm Spears N'Synk-stjarnan Justin Timber- lake, fyrrum kærasti popp-gellunnar Britney Spears, staöfesti þaö nýlega í viðtali að hann hefði aldrei haft mök við Britney á meðan þau voru á fóstu, en mikil leynd hvíldi alltaf yfir ástar- sambandi þeirra þau fjögur ár sem það entist og hefur Spears oftar en einu sinni haldið því fram að hún hafi verið hrein mey þegar upp úr slitnaði. Síðan Timberlake, sem er 21 árs, sagði Spears upp hefur hann verið orðaður við ýmsar gellur og þar á meðal Christinu Aguilera en hann hefur að undanfómu sést á ferli með Charmed-stjömunni Alyssu Milano. Þegar hann var spurður um ástalíf sitt eftir Spears sagði hann: „Fyrst ég gat haldið mér frá kynlífmu í heil fjögur ár með Spears, því ætti ég þá ekki að geta það þeim sem ég hef aðeins þekkt í nokkrar vikur.“ REUTERSMYND Lafði Dench og dóttir á frumsýningu í London Breska óskarsverölaunaleikkonan laföi Judi Dench mætir hér ásamt dóttur sinni, Finty Williams, til frumsýningar nýjustu myndar sinnar, The Importance of Being Earnest, sem frumsýnd var i London á miövikudaginn. Judi hefur fjórum sinnum veriö tilnefnd til óskarsverölauna og einu sinni unniö þau en þaö var áriö 1998 fyrir frábæran ieik i myndinni Shakespeare in Love þar sem hún fór meö hlutverk Elisabetar fyrstu Engiandsdrottningar. Beckhamarnir eignast Romeo Þá er blessunin hún Victoria krydd Adams og Beckham orðin léttari. Eins og frá hafði verið gengið var gerður á henni keisara- skurður 1. september og fært í heiminn sveinbarn sem var gefið nafnið Romeo. „Við erum búin að eignast strák og hann á að heita Romeo," sagði stoltur faðirinn, knattspymukapp- inn snjalli, David Beckham, við fréttamenn utan við sjúkrahúsið i London þar sem litli snáðinn kom í heiminn. Móður og syni heilsast bara vel. Þriggja ára sonur þeirra Davids og Victoriu, Brooklyn, var á sjúkrahúsinu, svo og fjölskyldur ungu hjónanna. Brooklyn var á sínum tima skiröur svo af því að hann kom undir í samnefndu borgarhverfi í New York. Engar slikar söguskýr- ingar eru að baki nafninu á Romeo litla. „Við völdum nafnið af því að okkur þykir það fallegt," sagði Beckham og ljómaði af hamingju. Stoltur faðlr David Beckham brosti breitt og iesa mátti stolt úr augum hans þegar hann skýröi heimspressunni frá fæöingu sonarins Romeos i London 1. september. HMHMMRNl fUÓAK/Sn/AUCLYSIIUGAR 550 5000 Þorstelnn Garðarsson Kftfnfmr.braut 67 * 2ÖO Kópuvoyi Siml: 534 2255 • Bíl.a. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurfölium 0.(1. "WÉ RÖRAMYNDAVEL Tli að akoða oq staðsetja skemmdir i lögnum. MEINDYRAEYÐING /teítan 15 ÁRA REYNSLA VISA/EURO VONDUÐ VINNA Hitamyndavéi STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir gij OlfíÆKNI ^ VfiRKTAKAlt EHF ^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni y'Steypusögun Vikursögun ;Alltmúrbrot Smágröfur IMalbikssögun Hellulagnir ' Kjamaborun | Vegg- & gólfsögun ; Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsla Lipurð Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðsluflestur Gluggasmiðjan hf Viðmhöfða 3, S:577-5050 Fax:S77-S0Sl IkélphreSnsura Asfpirs A Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA Bílskúrshurðir Héðins bílskúrshurðir með einangrun eru gerðar fyrir íslenskar aðstæður 1 = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garöabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 — \/ertu í beiimu sambandi viö þjónustudeiidir DV 550 5000 lŒ ER AEtALraUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsirtgadeild Drei/ing Þjónustudeild 550 5700 550 5720 550 57^0 550 5780 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Vlö notum ný og fullkomin tækl. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON ■ZT 568-8806 ■ 896-1100 H irr Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖQQILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýslnguna. Sími 562 6645 og 893 1733.. Prinol Tökum aö okkur: uppsctningu á gipsveggjum, gluggaisetning, hurðaisetning, parketlögn og margt fieira Vönduð vinnubrögð Gerum verðtilboð/timavinna Sími: 822 7959/ 899 3461 * 'S LO KRÓKHÁLS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð VILTU LÉTTAST NÚNA? Langtíma árangur - góð reynsla Þú léttist og lœrir að stjórna kjörþyngd þínní varanlega Sjálfstœöur Herballfe Leiðbeinandl Smárl s. 896 2300 Þjónusta allt landið VISA/EURO www.nu.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.