Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2002, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2002, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2002__________________________________________ DV Tilvera DV-MYNDIR HARI Lykilmenn Þeir eiga allir sinn þátt í stórmyndinni K-19, Karl Júlíus- son sviösmyndahönnuður, Ingvar E. Sigurösson leikari og Siguijón Sighvatsson meöframleiöandi. Vígreifir á frumsýningu Siguröur G. Guöjónsson, lögfræöingur og stjórnandi Norðurljósa, og Jón Ólafsson, stjórnarformaöur sama fyr- irtækis, létu sig ekki vanta á stórviöburöinn. Spenna og fögnuður á frumsýningu Eftir spennuþrungnar klukku- stundir i Smárabíói á fostudags- kvöld var góð stemning ríkjandi að lokinni frumsýningu stórmyndar- innar K-19, The Widowmaker. Þótt bandarískur almenningur hafi sýnt myndinni minni áhuga en framleið- endur dreymdi um er eftirvænting- in mikil hjá íslenskum áhorfendum og eftir viðtökum á frumsýningu að dæma urðu gestir ekki íyrir von- brigðum. -Gun. Grínararnir mættu Útvarpsstjörnurnar Pétur á Mónó og Sigurjón á X-inu voru meöat frumsýn- ingargesta. Anægðir tónleikagestir Friörik Brekkan og Jóhanna, kona hans, skemmtu sér vel. Meó stjörnur í augum Meöal þeirra sem fylgdust vel meö voru Sandra (kona Eyfa) og Kristín. DV-MYNDIR SIGURÐUR JÖKULL Sungiö af innlifun Meöal fjölmargra góöra tónlistarmanna sem komu fram á tónleikunum meö Eyjólfi var Sigga Beinteins. Fjör á tónlist- arafmæli Eyfa Kappinn Eyjólfur Kristjánsson hélt stórtónleika í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldið í tilefni tuttugu ára tónlistarafmælis. Þar fengu Álf- heiður Björk, Nína og allar hinar vihkonumar sem hann hefur sung- ið um í gegnum tíðina að njóta sín. Með honum komu fram margir góð- ir gestasöngvarar og bakradda- söngvarar, átta manna hrynsveit undir stjóm Eyþórs Gunnarssonar, ásamt 16 manna strengjasveit undir stjóm Þóris Baldurssonar. Mikið stuð eins og nærri má geta. -Gun. DV-MYNDIR SIGURÐUR JÖKULL Flnndu ilminn Þefskyniö kemur viö sögu á sýningu Ólafar. Hér er hún ásamt Davíð Þor- steinssyni, kennara í MR. Eins og lífið sjálft Myndlistarkonan Ólöf Björg opn- aði sýningu á verkum sínum 1 Gall- eríi Sævars Karls á laugardaginn. Sýningin er innsetning og byggir á litrófi tilfmninga og persónulegrar upplifunar enda getur þar að líta ýmsa hluti og málverk sem tengjast innbyrðis og birta þannig atriði úr lífmu sjálfu. Sýningin stendur til 26. september. -Gun. Verkin höfða til allra aldurshópa Jóna Gréta Heimisdóttir sá margt umhugsunarvert á sýningunni. 37 IHE WiOOWMAKER Sannsdguleq stnrmynd framleidd af Sigurjnni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer a kostum með stnrleikurunum Harrison Ford og Liam Neeson. Magnaður spennutryllír sem þú verdur að sja! BargartJio ftEGiiBOGinn SIJIHRR^ BIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.