Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 2
oru hvar? Allt var á fullu um helgina á Sportkaffi. Á föstu- daginn komu nokkrar deildir Háskóla Islands við á staðnum eftir vtsindaferðir ítilheyrandi gt'r! Laugar- dagskvöldið var líka t alla staði brjálað og Svali fór hamförum í búrinu. Manúcla, ungfrú ísland, og vin- konur, Rúnar og þyrstu kokkarnir, Atli skemmtana- lögga og plötusnúður, Eiður Smári, Óli Stígs og Rikki Daða lyftu sér upp eftir landsleikinn, Þórey „Edduverðlaun", en hún ku víst, samkvæmt heimild- um Fókuss, eiga vingott við Rikka Daða um þessar mundir, Toni & Guy-hópurinn fjölmennti eftir vel heppnaða gleði t Stjörnubtói, fjölnir Þorgeirs var á kantinum.FúsiNettó var flottur t hvítu jakkafötunum, Gummi Jðns, Sálinni, og fyrirsæt- an Ásdís Rðn ásamt fleiri. Á K:i9 The Widowmaker-frumsýningunni í Smárabt'ói var fjölmennt. Herra Ólafur Ragnar Grfmsson, forseti íslands, var mættur, sem og Tinna og Daila, dætur hans, Jón Ólafsson, Sigur- jón Sighvatsson framleiðandi, Ingvar E. Sígurðs- son leikari, Karl Júlfusson leikmyndahönnuður, Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri kvik- myndadeildar Norðurljósa, Magnús Gunnarsson, Myndform/Laugarásbíó, Guðmundur Breið- fjörð markaðssnillingur, össur Skarphéðins- son þingmaður, Sigurður G. Guðjónsson, Kari Garðarsson, f réttastjóri Stöðvar 2, Hreggviður Jónsson forstjóri, Jón Ársæll, Stöð 2, Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi, Bryndís Hólm, Stöð 2, Herra Aleksander A. Rannikh, rússneski sendiherrann, sem og frú Doria Rosen, sendiráðunautur frá bandaríska sendi- ráðinu, Sigrfður Hjálmarsdóttir, Séð og heyrt penni, Magnús Leópoldsson, Jón Ásgeir, stjórnarformaður Baugs, og Ingi- björg Pálma, sem og Lilja systir hennar, Vigdts Jóhannsd., Panorama, Vala Pálsdóttir, ísland í bítið Stöð 2, Ragnar Birgis- son, aðst. forstjóri Norðurljósa, Hermann Hermanns- son sjónvarpsstjóri og Hannes Steindórsson, Skjá einum, og þá eru einungis fáeinir upptaldir. Enn eina helgina gerðu dj le chef og dj sidekick allt vitlaust á Hverfisbarnum þar sem fólk var dans- andi uppi á stólum og borðum. Meðal þeirra sem þar mátti sjá voru tfsku- og skemmtanalöggurnar Svav- ar Örn og Atli, Kiddi big, Vigdís og Sæa af Sólon, Þór- unn Antonía, Bergtind cosmo, Eiður Smári, Arnar Þór Viðars, Ólafur H. Kristjáns., Helgi Eysteins., Árni Þór, Marikó og Þórunn af si, Kiddi rock, hljóðmaður hjá írafári, Palli sv rótari hjá Stebba og Eyfa kr. og Freyr í Exton. Á Gauknum sáust menn eins og Gummi Gísla umbi, Ingvar Valgeirs trúbi, Biggi í Landi og sonum með sinni ektakvinnu, Frank úr Rautt sms-auglýsingunni, Hjalli og Silli Geirdalsbræður, Biffi F hljóðmaður, Halli og Manni af Glaumbar og líka konan hans Steina á Glaumbar, hún Þurí, Konni af HRC ásamt öllum HRC gell unum, Sveinn Waage ásamt stórvini sfnum, honum Hannesi úr Góu, Emil úr Ber, Matti Dúndur ásamt Bergi og Pétri Jesú. Gummi Sál, Óli Þðrðar úr Þúsund fjöl- um og Wilhetm Norðfjörð athafnamaður, Jói Hjöll trymbill ásamt sinni konu. Prikið var þröngt eins og venjulega og þeir sem þar komust inn voru m.a. Jón Valgeir, sterkasti maður Islands, Forgotten Lordes gaurarnir, Móa söngkona, Sólveig og Ylfa módel, Siggi Perez milljónamær- ingur, Kári Waage, Vinýlbræður & co, Benedikt Erlingssonleikari, Linda GK á Barnum, Beta Rokk, Heið- ar afmælisbarn og Raggi úr Botnleðju, DJ Kári, Anna Lilja Jóhansen og Hafrún módel, Hemmi oi, Jón Páll Júl., Quarashi, Gfsli Galdur, Robbi Rampage ásamt Mæju. Árni Þðr Vigfússon, Steini SportKaffi, Dj Sóley og Hrönn Hjartar. Við íslendingar höfum átt því láni að fagna í gegnum árin að stórstjörnurnar hafa verið duglegar að kíkja í heimsókn á klak- ann. Hollywood-pakkið hefur þó aldrei mátt vera að öllu meira en að millilenda í Keflavík en það hefur reyndar ekki stoppað aðdáendur í að kíkja á það. Nú ber svo við að frægasta eintakið í klámmyndabransanum ytra er á leiðinni til íslands og sá gerir sér lítið fyrir og stoppar í fjóra daga. Ron Jei;emy á leið til Islonds Tbe siery el Arneilca's Mest Bnliteiy SexStat Fyrsti dagurinn í bransanum, fyrir 24 árum. Jú, þú last rétt hér að ofan, Ron Jer- emy ætlar að stoppa í fjóra daga á Is- landi. Astæðan? Kappinn kemur hingað til að kynna heimildamynd sem hefur verið gerð um hann og verð- ur tekin til sýningar hér á landi í lok október. Og ef þú heldur að þú getir blekkt einhvern með því að þú vitir ekki hver Ron Jeremy er skaltu aðeins fara að hugsa þig um. Hefur leikið í 1600 myndum Ron Jeremy er þessi litli, feiti og loðni bangsi sem allir hafa séð f ein- hverri klámmynd. Flestir hljóta að vera sammála um að hann sé ekki þessi týpíski gaur sem veður f kven- fólki, eins og klámmyndimar sýna okkur, en þvf verður á hinn bóginn ekki neitað að hann hefur afgreitt þær fleiri en margur maðurinn. Ferillinn nær nú yfir 24 ár og er hann af flestum talinn stærsta stjarn- an í klámmyndaiðnaðinum. Ron Jer- emy var 25 ára stuðningskennari (kvikindið er með gráðu í þeim fræð- The legenú ol Ron Jereray Svona er heimildamyndin um Ron Jeremy kynnt um allan heim. um) þegar kærastan hans sendi inn nektarmynd af honum í Playgirl. Þar birtist hann í „Boy Next Door“-dálk- inum og vakti strax talsverða eftir- tekt. Það voru ekki bara stelpurnar sem gláptu á hversu vel hann tók sig út (hann var merkilegt nokk frekar spengilegur á þeim tíma) heldur sáu klámmyndaleikstjórar í honum fram- tíðarmann. Ron sagði upp kennarastöðunni og skellti sér út í klámbransann. A þess- um 24 árum hefur hann leikið í yfir 1.600 klámmyndum og á síðari árum hefur hann bætt yfir 100 við sem leik- stjóri. A þessurn tfma hefur hann sí- fellt verið að reyna að koma sér á fram- færi innan „alvöru“-kvikmynda- bransans. Það kemur svo sem ekki á óvart, enda þykir maðurinn óhemju- athyglissjúkur. Stóra tækifærið er ekki komið enn; hann hefur aðeins verið fenginn f lítil gestahlutverk. Þó var hann sérlegur ráðgjafi við gerð 9 1/2 viku og Boogie Nights. Það besta ningað til RÉTT náði að hneigja mig Dagurinn byrjaði snemma enda mikil törn fram undan. Við áttum eftir að redda heilmiklu fyrir sýninguna, þar á meðal skreyta salinn og fá græjur sem hljómsveitin notaði til að spila í hléinu og í frumsýningarpartíinu. Eftir að hafa verið á þönum í reddingum þá rétt náði ég að sjá smávegis af sýning- unni og náði með herkjum að hneigja mig í uppklapp- inu eftir sýningu. Síðan fór allur hópurinn í frábært frumsýningarpartf og skemmti sér saman langt ffam á rauðanótt. Þorvaldur Davíð Kriscjánsson, markaðsstjóri Fullkomins brúðkaups: Stuttmyndadagar: Lorturinn sigraði aftur Dragdrottning Islands: Hver er glæsilegust? Urður i Gus Gus: Eins og 6 ara bekkur Eins og við þekkjum hann öll, eða er hann kannski of mikið klæddur? Ron ræðir við Íslendinga Heimildamyndin heitir Pomstar: The Legend of Ron Jeremy, og hefur hvarvetna fengið góða dóma síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum seint á síðasta ári. Má leiða að því lfk- ur að Islendingar eigi eftir að vera duglegir við að láta sjá sig í bíó þegar myndin kemur í lok október, ekki síst af því að þeim gefst tækifæri til að berja kappann augum í eigin per- sónu. Mikið er planað þessa fjóra daga sem Ron er á landinu. Akveðið hefur verið að hann mæti á sérstaka Fil- mundarforsýningu á myndinni og ræði við áhorfendur eftir sýninguna. Fókus hefur ekki upplýsingar um hvað fleira verður á dagskránni í bili en getur lofað lesendum sínum ítar- legu viðtali við kappann þegar nær dregur. Sterkar líkur eru á að lesend- ur Fókuss geti sent inn spumingar fyrir viðtalið og verður það auglýst nánar síðar. Og þá er bara að fara að hlakka til. Forsíðumyndina TÓK E.Ól. AF Urði Hákonardóttur Queens of the Stone Rge: Taka sig of ekki alvarlega fiusturbæjarbfó hætt: Hvað a aS gera viS husi5? ^ent og 7berg: Islenskan er malið Tilkynning Frá og með þessu Fókusblaði verður sú breyting á að Lífið eftir vinnu er ekki lengur hluti af Fókus. Lífið eftir vinnu hefur um nokkurt skeið verið upplýsingapakki um viðburði skemmtana- og menning- arlffsins fyrir lesendur Fókuss en nú flyst það yfir f Magasín, nýtt fylgirit DV á fimmtudögum. Dag- skráin mun eftir sem áður birtast á www.fokus.is. Þeir sem standa fyrir atburðum og vilja koma þeim á framfæri á þessum vettvangi þurfa því nú að skila tilkynningum f sfðasta lagi á þriðjudögum. Net- fangið er eftir sem áður fokus@fokus.is. f ó k u s 13. september 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.