Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 11
Stebbi í Háskólann Tónlistarmaðurinn Stefán Hilm- arsson hefur verið í eldlínunni í poppinu lengur en margir. Þrátt fyrir að hafa tekið þátt í að henda út hverj- um smellinum á fætur öðrum hefúr Stebbi alltaf verið með puttana í öðr- um verkefnum enda þykir hann at- orkusamur með eindæmum. Þannig hefur Stebbi meðal annars fengist við þýðingar og vefsíðugerð síðustu miss- eri. Nú ber svo við að pilturinn er kominn á nýjar slóðir, nefhilega Há- skóla Islands, en Stebbi hóf nú f haust nám í stjómmálafræði. Þeir sem til þekkja vita að nám í Háskólanum getur verið mjög þægilegt hvað varðar sveigjanlegan vinnutfma og ættu að- dáendur Sálarinnar ekki að þurfa að örvænta með framtíð hljómsveitar- innar. hafa þeir verið óaðskiljanlegir. Krókódfllinn virðist vera vatns- hræddur því f þau skipti sem Prayoon hefúr reynt að sleppa hon- um hefúr hann neitað að synda og gleypti í eitt skiptið svo mikið vatn að hann var nærri þvf drukknaður. Krókódíllinn virðist sem sagt una sér vel á heimilinu en þar búa einnig 2 hundar. Hann er 2 metra langur og 40 kíló að þyngd og hefúr fengið nafhið Kheng. Hversu stórt nef? Svissneskir vfsindamenn hafa reiknað út lengdina á venjulegu evrópsku nefi. Þrí- tugir karlmenn hafa 5,8 cm langt nef sem stendur 2,6 cm út ffá andlitinu en hjá konum eiga málin að vera 5,1 og 2,2. Síðustu árin hafa vísinda- mennimir mælt um 2.500 nef af öllum stærðum og gerðum og er verkefnið hið fyrsta sinn- Farsímakast í Finnlandi Petri Valta frá Finnlandi var nýlega krýndur heimsmeistari í farsímakasti er hann náði að kasta Nokia farsímanum sínum 66,72 metra. Það voru 95 þátttakendur frá sjö l löndum sem tóku þátt I .... í þessu óvenjulega 3 íþróttamóti sem / haldið var í Nyslott Mi ‘ Norðaustur-Finn- Mm landi. Keppt var í / á flokkum í ■ WA'V ||BB en þetta er í þriðja sinn scm mótið er haldið. ar tegundar þar sem nef eru mæld ffá fæðingu og ffam til 97 ára aldurs. Markmið rannsóknanna er til um- fjöllunar í „American Joumal of Medical Genetics“ en þar er talað um að vísindamennimir hafi komið að því að nefið er eitthvað sem vex alla æfi og því er 97 ára gamall karl- maður kominn með 6,6 cm langt nef og konur á sama aldri 6,1 cm langt nef. Dvercur leitar eiginkonu ------------------ Hungarian Pitchu, einn af heims- ins minnstu karlmönnum, er í konuleit. Sjálfur er hann ekki nema 70 cm hár en hann hefði helst kosið að eiginkonan væri alla vega 35 cm hærri en hann, eða 1,15 metrar. Pitchu getur státað af því að vinna í sirkusnum Cottle and Austen Electric Circus í Portsmouth. Hingað til hefúr þessi 32 ára gamli dverg- ur leitað ástarinnar á börum og diskótekum en án árangurs, enda segist hann vera feiminn. Þar sem hann er kominn á þrítugsald- urinn finnst honum vera kominn tími til að finna sér konu. Einu skilyrðin sem hann setur er að hún sé minnst 1,15 metrar. Mök við kýr Lögreglan í Virginíu í Bandaríkjunum veit ekkert hvað hún á að gera við áttræðan mann sem stingur gjaman lim sínum í kýr. Hegðun mannsins náðist nýlega á video á bóndabæ einum í sýslunni en á upptök- unni mátti sjá gamlingj- ann gerast mjög nær- göngulan við kýmar og þá var hann einungis íklæddur sokkum, bol og sólgleraugum. Björn Jörundur flocinn út Onnur poppstjama virðist líka hafa ákveðið að róa á önnur mið þetta haustið. Bjöm Jörundur Friðbjörns- son hefúr ákveðið að taka sér ff í ffá Ný danskri og sjónvarpsþáttagerð og er farinn til Brasilíu. Tvennum sögum fer af verkefhum hans þar en flestum ber saman að hann ætli sér að veiða túnfisk sem eigi að flytja til Banda- ríkjanna. Lengi hafa gengið sögur um ffamkvæmdir Kristjáns Ra, Eyþórs Arnalds í þessutn m S 5 ■heims- Vatnshræddur krókódíll Tælendingurinn Prayoon Thongjon og tíu ára gamall sonur hans, Wattana, eiga svo sannarlega öðruvísi gæludýr. Þeir halda nefnilega krókódíl sem gæludýr. Krókódíllinn sefúr hverja nótt á milli þeirra og er eins og einn af fjölskyldunni samkvæmt Bangkok-blaðinu The Nation. Það eru 3 ár síðan Prayoon eign- aðist krókódílinn en hann festi sig í fiskineti hans og síðan þá Push-up-brok á karana Þær gleðifréttir berast nú utan úr heimi að á markaðinn sé komin „push-up“-brók fyrir karl- menn. Nú þegar er hafin sala á þessum kostanær- buxum hjá Marks&Spencer í London. Brækur þessar em eins útlítandi og venjulegar boxer- buxur, nema hvað þær eiga að gefa meiri lyffu að framan. Ekki er vitað hvenær eða hvort þessar nærbuxur verða seldar á íslandi en það em ör- ugglega einhverjir íslenskir karlmenn sem hefðu áhuga á að lyfta kynfærum sínum hærra, alveg eins og íslenskar stelpur hafa verið óðar í push-up-brjóstahaldarana. verðurað teljast afar líklegt að för Bjössa tengist þeim i einhvem g JT ISLENSK HLJÓM- SVEIT í DAN- MÖRKU Vert er að benda þeim sem eiga leið um Kaupmannahöfn f september á það að hin íslenska eldfjallahljómsveit „Hekkenfeld“ spilar á tveimur stöð- um í Kaupmannahöfn í september, 14. sept. í Ungdomshuset á Nör- rebro og 20. sept. í „Húsinu“, Ráð- hústorgi, f miðbæ Kaupmannahafnar. Sveitina skipa íslendingar sem bú- settir eru í Danmörku, þeir: Birgir Hilmarsson, söngur, Jón Þorgrímur Friðriksson, gítarleikur og söngur, Stefán Sigurðsson, bassaleikur, Hall- dór Auðarson, gítarleikur, Óskar Ágústsson, gítarleikur, og Unnsteinn Ólafsson, trommuleikur. Nánari upp- lýsingar um sveitina fást inni á www.hekkenfeld.dk Hér er ein gömul og góð mynd úr myndasafni DV frá árinu 1992. Ef grannt er skoðað má sjá þekkta rappstjörnu í hópnum sem hefur lítið breyst á þessum tíu árum sfðan hann sótti Tónabæ. Annað lovebox-partí Lovebox partíið, sem haldið var þarsíðasta laugardag á Broadway sló vel f gegn. Um 700 manns mættu á svæðið sem verður að teljast gott miðað við fyrstu tilraun. í byrjun var fólk feimið við að senda skilaboð hvað til annars en það breyttist þegar líða fór á kvöldið. Vegna þess hversu vel gekk hefur Broadway ákveðið að halda lovebox-partí 2 í endaðan október. Og sem nýjung í næsta partíi mun staðurinn bjóða einhverjum af bestu plötusnúðum Evrópu að spila þar. Kolbeinn Óttarsson Proppé stjórnmálamaður Jeff Daniels leikari Þeir eiga líklega fátt sameiginlegt, þeir Kolbeinn Óttarsson Proppé og Jeff Daniels, fyrir utan sláandi líkt útlit - nema kannski að þeir eru einnig þekktir fyrir létta lund og alþýðlegt viðhorf. Kolbeinn er vitaskuld ungur og upprennandi stjómmálamaður og hefur gert það gott með R- listanum í Reykjavík en Daniels hefur gert það gott, bæði í Hollywood- kvikmyndum og á leiksviðinu. En verði einhvem tfmann gerð kvikmynd um ævi Jeff Daniels þarf ekki að leita langt eftir manni sem gæti leikið hann á sínum yngri árum. Vantar þig betri fyllingu að framan? Prófaðu þá nýju „push-up“ brókina. 13. september 2002 f ó k u s 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.