Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2002, Blaðsíða 5
\ Popp - Punktur er skemmtiþáttur meö „fræðilegu" ívafi þar sem valinkunnir popparar glíma við spurningar um popptónlist og poppmenningu síðustu 50 ára. Keppendur þurfa einnig að leysa margvíslegar þrautir, svo sem að spila og syngja lög sem spurt er um, hoppa (París eða spila leikinn TOPP, HOPP OG POPP. Stjómendur þáttarins eru Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (betur þekktur sem Dr. Gunni). Popp - Punktur verður á dagskrá kl. 21.00 á laugardögum, endursýndur kl. 23.15 á sunnudögum og 18.30 á föstudögum. Sýningar hefjast 14. september. SKJÁRE/NN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.