Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 H&lqarblað JO’V' IV göldróttur Hermundur Rósinkranz er göldróttur. Frá fæðingu hefur hann séð lengra en við hin og hann getur sagt manni hvenær maður degr. ímörg ár vissi Hermundur ekki hvernig hann ætti að beisla hæfileika sína og íopinskáu viðtali DVsegir hann frá erfiðri æsku og fórninni sem hann færði til að rækta það sem guð gaf honum. . Sjá næstu opnu „Við erum bæði snargöldrótt," segir Hermundur og á þá við sig og eiginkonu sína, Pálínu, en hún sér líka lengra nefi sínu. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína á Útvarpi Sögu á sunnu- dagskvöldum en hann virðist oftar en ekki hitta naglann á höfuðið þegar hann spáir fyrir fólki og atburðum komandi ára. í viðtali í útvarpsþætti á Bylgjunni í lok maí spáði hann því að jarðskjálftar og jarðhræringar yrðu fyrir norðan í haust og und- anfarna daga höfum við séð spána ganga eftir. Hann sagði í viðtali við DV fyrir þremur árum að hann hefði fundið dauðalykilinn og gæti sagt fólki upp á dag hvenær dauðann bæri að. „Ætli við hefð- um ekki bæði verið brennd á báli hefðum við verið uppi á sautjándu öld,“ segir Hermundur glottandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.