Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 43
Nicole og Liam í hnapp- helduna Fyrrum All Saints-gellan, Nicole Appleton, hefur stað- fest að hún ætli að giftast Oas- is-töffaranum Liam Gallagher. „Ég er mjög hamingjusöm en við eigum enn þá eftir að ákveða daginn,“ sagði hún í viðtali fyrir stuttu. Liam þyk- ir heldur óstýrilátur drengur og hefur oft komist á síður dagblaða víða um heiminn fyrir að berja blaðamenn, ljós- myndara og í raun alla þá sem pirra hann hverju sinni. Eitt- hvað virðist kappinn vera að róast eða kannski sýnir hann ekki sínar bestu hliðar nema í návist Nicole. „Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir hún. „Þegar ég hitti hann fyrst vissi ég að við myndum eyða ævinni saman.“ Þetta er vitanlega ekki í fyrsta sinn sem stúlkan lætur orð af þessu tagi falla. Hún var eins og frægt er orðið trú- lofuð hrokagikknum og ís- landsvininum Robbie Willi- ams, Liam til ómældrar óá- nægju, en hann skoraði á Robbie að mæta sér inni í box- hring fyrir nokkrum misser- um. Nicole reynir hvað hún getur að gera lítið úr sam- handi sínu við Robbie og hef- ur látið hafa eftir sér að trú- lofun þeirra hafi aldrei verið tekin alvarlega, hvorki af henni né Robbie. Liam á líka að baki skraut- legan feril í ástarmálunum. Hann var giftur ensku leikkonunni Patsy Kensit en hún hélt því fram að hann hefði haldið fram hjá henni einni viku eftir að þau settu upp hringana með söngkon- unni Lisu Moorish. Við skul- um vona að Liam leiki ekki sama leikinn aftur. stynounaour fýrir hitakerfi ísumarbústaði • Forhitarakerfi frá Redan A/S, sérhannað fyrir íslenska sumarbústaði. • Vönduð vara og fyrsta flokks gæði. • Vinsamlega beinið fyrirspurnum til okkar eða til pípulagningameistara þíns. (J22EB2Í3]] kr. m.vsk. T€flGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is REDAN l_A.UGA,RDA.GUR 28. SEPTEMBER 2002 H&Igo rbl&ð 147 Vitabutin Náttúruleg aðferð til að meðhöndla vægar endurteknar þvagfærasýkingar Vitabutin trönuberjaþykkni er náttúruleg aðferð til að meðhöndla vægar endurteknar þvagfærasýkingar. • Verkun: Að koma í veg fyrir og meðhöndla vægar endurteknar þvagfærasýkingar. • Notkun: 2 hylki þrisvar á dag - má nota á meðgöngu og við brjóstagjöf. • Ekki ætlað börnum. • Hvert hylki inniheldur 450 mg af trönuberjaþykkni. • Engar þekktar aukaverkanir eða milliverkanir samhliða inntöku annarra lyfja. FÆSTf APÓTEKUM HEITl nAttúrulyfs Vitabutin. VIRKTINNIHALDSEFNI Eitt hyiki inniheldur 450 mg trönuberjaþykkni. LYFJAFORM Hylki, hart KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR Ábending: 77/ að koma I veg fyrir og meóhöndla vægar endurteknar þvagfærasýkingar. Skammtar og lyljagjöf: Fulbrónir; 2 hylki þrisvar á dag. LyM er ekki ætlaó bömum. Frábendingan Engar þekktar. Sérstök vamaroró og varúöarreglur við notkun: Efóþæginda gætir enn eftir mánaðamotkun á náttunjlyfinu skal hafa samband við lækni. Milliverkanir samhliöa inntöku annarra lyfja: Engar þekktar. Meðganga og brjóstagjöf: Náttúrufyfið má nota á meógöngu og vk) brjóstagjöf. Áhrif á hæfni til aksturs og viö notkun véla: Upplýsingar ekki fyririiggjandi. Aukaverkanir Engar þekktar. Ofekömmtun: Upplýsingar ekki fyririiggjandi. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR Lyfhrif: Verkun eróþekkten trönuberinnihalda að minnsta kosti tvö mismunandi efni sem hafa áhrifá bifhár kóllbakterla, þannig að þær ná ekki að loða við þvagrásarfmmumar. Lyfjahvörf: Forklínískar upplýsingar. LYFJAGERÐAR- FRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR Hjálparefni: Trönuberjaþykkni Magnesiumhýdroxið Trícalaiumfosfat Magneslum sterat Gelatína Ósamrýmanleiki: Á ekki við. Geymsluþol: 2ár. Sérstakar varúðarreglur við geymslu: Við stofuhita. Gerö iláts: HDPE lyfjaglös. Leiðbeiningar um notkun: Engar. Umboösaölli: Heilsuverslun íslands Dreifmgaraöili: Lyfjadreifmg ehf. % tveir fyrír einn 2. SÝNING LAUGARDAGSKVOLD 2ö#*^BfTtt>ér (Frumsýning) 28. September ÖRFÁ SÆTI LAUS 05 Október ÖRFÁ SÆTI LAUS 11 Október ÖRFÁSÆTI LAUS 12 Október LAUS LÆTI LAUS Loff fostÉfci S|mí 552 30q0 xm liswnaxtraa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.