Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Síða 51
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 Helgarhlað J3V 55 Í IVIyndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verölaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Siöumúla 2, að verðmæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendlr heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 686, c/o DV, pósthóif 5380, 125 Reykjavík. Veröiaunahafi fyrir getraun nr. 685: Erla Ingvarsdottir, Hafnargötu 71, 230 Keflavik. Lífiö eftir vinnu •Uppákomur ■Qpið hús á Albingi Alþingishúsið og Skálinn verða opin almenningi i dag frá kl. 10 til 16. Inngangur verður um aöaldyr Skálans en gengið út um aöaldyr Alþingishússins. Tækifæri gefst til að skoða húsin og fá upplýsingar um alþingi. i rn- Lllltlíiilt lill IIUiHtlSí lÉL.iát. • • - 'HHII m 0 1. ■Útgáfugleði Stúdentablaðsins Stúdentaþlaðiö og Stúdentaráð Háskóla íslands ætla að halda upp á þau tímamót að Stúdentaðlaðið kemur nú út með nýjum hætti. Útgáfugleöin verður haldin á Astro frá kl. 21-13 og verða léttar veitingar í boði. Allir þeir sem komið hafa aö útgáfu blaðsins sem og velunnarar þess eru velkomnir. •Opnanir ■Freisl i ASÍ Hugmyndlr um frelsl er sýning þriggja listamanna I listasafni ASl við Freyjugötu 41. Þar sýna Annu Wilenius, Karla Dögg Karlsdóttir og Sólrún Trausta Auöunsdóttir.Þar fást listamennirnir við hugmyndina að baki frelsi einstaklingsins og ábyrgðinni sem felst í valmöguleikum hans. Efni- viðurinn er vatnslitamálverk, Ijósmyndir og söng- ur í eyrnadiskói. Sýningin stendur yfir til 20 októ- ber. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánu- daga. Aðgangur er ókeypis. ■Samsvning í Skaftafelli Listamennirnir Tallervo Kallelnen, Nllna Braun og Ulu Braun frá Finnlandi og Þýskalandi opna samsýningu I Skaftfelli, menningarmiðstöð, kl. 20. Sýningin stendur til 20. október 2002 og verður opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. ■Óli G. í Galleri Sævars Karls Óli G. Jóhannsson opnar málverkasýningu I Gall- eríi Sævars Karls í Bankastræti I dag. Óli G. hef- ur haldið fjölda einkasýninga síðan 1973. Slðast sýndi hann í listasafninu á Akureyri. Opnunin er klukkan hálfflögur. ■Haroa Karls á Sólon Harpa Karlsdóttir opnar sýningu á Kaffi Sólon kl. 17. Titill sýningarinnar er ,Ef ég eyði tíma mínum, þá eyöir tíminn mérl" Ihor með einkasvningu Bjarni Þór Þorvalsdsson opnar slna 5 einkasýningu í Félags- og þjónustumiðstöð Árskógum 4. Opið milli 14-17 í dag en annars virka daga frá kl. 8.30 til 16.30. •T ó nleika r ■Albióðleg rokktónlistarhátíð á Grand rokk í kvöld veröur alþjóðleg rokktónllstarhátíð á Grand rokk við Smiöjustíg. Þar koma fram grað- hestapönkrokkararnir I 200 frá Færeyjum og írsku lo-fi rokkkóngarnir I The Dudley Cor- poration ásamt hinum íslensku nýstirnum I Des- idia. Óhætt ætti að vera að lofa fjörugri uppá- komu I einum hressilegasta rokkklúbbi bæjarins um þessar mundir. Þó að engin takmörk verði fyr- ir rokkinu er plássið takmarkað og því verður for- sala á miðum í Hljómalind. Miðaverö er 1.200 kall. ■Tónleikar i Laugaborg Tónlistarvettvangurinn Ferðalög mun hefja starf- semi á Norðuriandi nú um helgina þegar þau Anna Slgriður Helgadóttlr mezzósópran, Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Sigurður Halldórs- son sellóleikari flytja verk eftir bæheimsku tón- skáldin Bohuslav Martinu og Antonin Dvorák í Laugaborg í dag, klukkan 17. Nemendum tónlist- arskólanna á Eyjafjarðarsvæöinu býðst ókeypis aögangur að tónleikunum. i 1 I Jauja, krakkarl dgíð \>\ð að öklla ritgerð bráðum? Hvað um að ekrifa um píranafiska? Eg er þeg- ar búlnn með erfiða hlutannl bað {eina eem þlð þurfið að gera er að skrifa f?etta uppl Og ég &egí eng- l um! Ekki segja kennaranum að I fjlð etyðjlst við rannsóknlr úr !* teiknimynda6eriu! öeglð að þið hafið fengið bað úr leleneku al* j fraíðiorðabóícinnl! Það virkar vel! Kveðja! !|3.s 'gpiFBVóg'__________________ Á hverju ári yfirgefa milljónir fullorðinna píranafieka Atlants- hafið og synria upp Amazon í gegnum völunriarhús margra þveráa til þeee staðar þar sem þeir klöktust út! Sundmagl búsundir kílómetra synda þeir... yfir fossa, eftir gljúfrum þar sem skógarbirnir lágu eitt sinn í leyni. Skógarbirnir eru núna útdauðir íAmazon. beir yfirbuga allar skepnur sem þeir rekast á ... En uppáhalds- andstæðingur þeirra er hinn 300 kílóa þungi Srasilíu- Vúmbat sem er þekktur fyrir bragðgott kjötið sem er ekki ólíkt kjúklingi! Eg er Ragnar rosalegi og leita að manninum eem dirfist að kalla sig Hroll hræðilega. Hann er þarna... KvOv&M PÍRANA m ítalski heimsmeistarinn Lauria sýnir listir sínar ítalinn Lorenzo Lauria er af mörgum talinn besti bridgemeist- ari í heimi og þótt hann sé enn á besta aldri þá muna elstu menn eftir honum þegar hann, ungur að árum, spilaði í ítalska landsliðinu við hlið hinna ódauðlegu snill- inga, Belladonna og Garozzo. Þegar Ítalía vann Evrópumeist- aratitilinn í sumar var eitt spil sérlega erfitt og enginn sagnhafa réð við það þótt í flestum tilvikum væri um aðstoð að ræða frá vam- arspilurunum. Lauria sýndi þá og sannaði að hann er einn besti spil- ari heimsins. Auðvitaö fékk hann aðstoð frá vörninni, eins og aðrir sagnhafar, hann nýtti hana bara betur. Skoð- um þetta sérstaka spil. V/Alllr 4 AK »94 -f A8532 * ADG4 4 G109642 sc KD87 f 96 * K 4 D873 » A1053 * 7 * 8753 4 9 WG62 4 KDG104 * 10962 Þar sem Lauria og Versace sátu n-s þá gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður pass 2 4* 2 4 dobl pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass * 18-20 jöfn skiptlng Geimið er í harðara lagi en ef- laust erfitt að komast hjá því. Austur spilaði eðlilega út spaða- gosa og Lauria beið erfitt verk. Hann átti slaginn heima á spaða- kóng og spilaði litlum tígli. Austur fékk slaginn á níuna og það var strax komið að vendipunkti hjá vörninni. Rautt spil eyðileggur möguleika sagnhafa strax, en hver getur álasað austri fyrir að halda áfram með spaðann? Lauria drap á ásinn og nú kom lykilútspil. Hann tók laufás og þegar kóngurinn birtist þá var komið smálíf í samn- inginn. Lauria spilaði nú litlum tígli og vestur fékk næstu tvo slagi á tígul. Lauria drap síðan fjórða tígulinn og spilaði hjarta á ásinn í blindum. Staðan var nú þessi þegar Lauria var staddur í blindum: V/Alllr 4 - »G 4 10 * 1096 Lauria tók nú spaðadrottningu og vestur var í virkilegum vand- ræðum. Reyndar átti hann engan góðan kost og gat þess vegna stungið spilunum í bakkann og gefist upp. En hann var ekki spil- ari sem gefst upp og hann kastaði hjartagosa. Lauria var með stöð- una á hreinu og spilaði laufáttu. Vestur varð að stinga í milli, Lauria drap og spilaði tígli. Þetta var fjórði slagur varnarinnar en sá fimmti kom aldrei því vestur varð að spila upp í laufgaffalinn. Sannarlega glæsileg spilamennska og erfitt fyrir austur að sjá enda- stöðuna fyrir í öðrum slag. Bikarkeppni Bridgesambands íslands Úrslit í Bikarkeppni Bridgesam- bands fslands verða spiluð um helgina í húsakynnum Bridgesam- bandsins við Síðumúla. Ágæt að- staða er fyrir áhorfendur sem ættu að nota tækifærið til að sjá marga af bestu spilurum landsins kljást. í undanúrslitunum spila saman annars vegar sveitir Subaru og Orkuveitu Reykjavíkur en hins vegar sveitir Þórólfs Jónassonar og Guðmundar Sverris Hermanns- sonar. Mínir peningar verða á Subaru, en við sjáum hvað setur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.