Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Qupperneq 63
67 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 Srnoo ug lýsingor 23 ára karlmaður, búsettur í miðbænum, óskar eftir atvinnu við hvað sem er. Þrælduglegur og morgunhress. Uppl. í síma 691 3931.__________________________ 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir 100% starfi. Mennt: bakarasveinn, grannnám í matreiðslu. Öll störf koma til greina. Getur hafið störf strax. S. 692 7999. Húsasmiður með meistararéttindi óskar eftir vinnu. Er vanur allri úti- og innivinnu. Getur tekið að sér ýmis verk. Uppl. í sæíma 822 0407 og 567 0304, Ég er kona um sextugt og óska eftir vinnu, helst við verslunarstörf, en önnur störf koma til greina. Meðmæh geta fylgt. Uppl. í sima 553 5978 eftir kl. 19._____ 18 ára strákur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er með góð meðmæh. Uppl. í síma 587 1488,694 4598._________ Handlaginn og fjölfær eldri maður óskar eftir 50-100% starfi. Uppl. í s. 557 3461 eða 898 3461. Óska eftir ræstingarstarfi á kvöldin. Uppl. í síma 565 5805 og 899 8761. Sjómennska Þarftu að auglýsa eftir einhverju sem tengist sjómennsku. Þá er tilvalið að nota þennan dálk. Smáauglýsingadeild DV, dv.is Við birtum - það ber árangur._____ Sjómaður óskar eftir plássi á dagróðrarbáti. Uppl. í síma 897 0133. ty Enkamál Fráskilinn, 53 ára karl, reglusamur, fjárhagslega sjálfst. 183 cm, 83 kg, með iðnmenntun, vill kynnast konu, reyklausri 48-56 ára, sem heíur áhuga á ferðalögum og útivist, heiibrigðu lífemi og rólegum kvöldum við kertaljós.100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Traust". C Símaþjónusta Halló, konur. Leit ykkar aö tilbreytingu hefst hjá Rauða Tbrginu. Gjaldfrjáls þjónusta, fullkominn trúnaður, 100% leynd. Auglýsing hjá Rauða Tbrginu Stefnumót ber árangur. Strax. Hringið núna í síma 535-9922._______________ Við erum ungar, barmmiklar, rakaöar og graöar. Hringdu ef þú þorir og láttu drauma þína rætast meö okkur!! S. 908 6090 og 908 6050/opiö allan sólarhringinn. 199 kr. mín. Guns N’ Roses slá í gegn ... aftur Axl Rose og félagar í Guns N’ Roses eru að gera það gott þessa dagana en undanfarið hafa þeir ver- ið á tónleikaferð um Kína, Japan og Evrópu og hafa hvarvetna gert gríð- arlega lukku. Nýverið tilkynntu þeir að þeir hygðust fara í sína fyrstu tónleikaférð um Bandaríkin í níu ár. Axl Rose er sá eini sem var i hljómsveitinni í upphafi en gömlu félagamir gáfust allir upp á rauð- hærða skaphundinum. Enn bólar ekkert á nýju plötunni sem þegar er búið að titla Chinese Democracy. Platan hefur verið í vinnslu í sjö ár en eitthvað virðist ganga iUa að reka smiðshöggið á gripinn. Margir upptökustjórar hafa fengið reisupassann og orðrómur er á kreiki um að Axl sé haldinn ólæknandi fullkomnunaráráttu. Óliklegt verður að teljast að vin- sældir þeirra verði jafnmiklar og fyrir tiu árum þegar hver smellur- inn á fætur öðrum rataði í útvarps- stöðvar um allan heim. Eitt er þó vist að nýju plötunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu enda ætti hún að vera orðin vel meitluð. 0 c FESTOI Tenging við ryksugu tryggir nánast ekkert ryk á vinnustað, Beinn og góður skurður sem minnkar alia eftirvinnu fyrir málara. Minni kostnaður við blikkkanta ..það sem fagmaðurinn notar! Ámtúli 17, 1DB Reykjavík Sími: 533 1334 fax: 5EB 0439 Erum með sagir með hraðastilli, sem henta vel til að saaa aifsDlötur. FESTu S!!s Saair Ertu ennþá aö nota dfikahnif P. SAMbíóin Álfabakka kl. 2 * ísl. tal SAMbfóin Keflavík kl. 2 • isl. tal / Háskólabíó kl. 2 • isl. tal REYKJAVÍK * AKUREYRI • KEFLAVÍK PRIÐA SAMbióin Átfabakka kl. 2 / SAMbíóin Akureyri kl. 2 / Háskólabíó kl. 2 • ísl. tal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.