Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002 Smáctucj/ijsíncjor X>"V Siguröur Guömundsson er listamaöur sem hefur sigraö bæöi heiminn og sinn fæöingarhrepp. Ari Alexander hefur gert um hann heimildamynd sem veröur frumsýnd í Listasafni Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Möhöguleikar Sigurðar Ný heimildamynd um Sigurð Guð- mundsson, verður frumsýnd í Lista- safni Reykjavíkur Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sunnudaginn 13. október kl. 20.00. Heimildamyndin fer í almenna sýningu hjá Film-undur í Háskólabíó 25. október og ber nafnið Möhöguleikar og segja má að hún sýni litríkan og sérstæðan feril þessa rammíslenska en alþjóðlega lista- manns frá upphafi. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hinum alþjóð- lega listheimi og á löngum ferli sínum hefur hann gripið til allra mögulegra aðferð til að tjá hugmyndir sínar. Má þá helst telja til hin einstöku verk hans í anda flúxus - og hugmyndalist- ar hans, ljósmyndaverk, gjörningar, höggmyndalist og síðast en ekki síst ritsmíðar hans. Þessi 52.mín. heimildamynd ber heitið Möhögu- leikar og rekur í raun 40 ára feril Sig- urðar Guðmundssonar. Myndin er brotin upp í tíma og rými, eldri myndefni notuð með nýju og hafa ákveðnum verkum hans í myndinni verið fylgt eftir frá upphafi í gegnum sköpunarferlið. í meiri en tvö ár hef- ur nærgöngul linsan fylgt Sigurði eft- ir, frá vinnustofum, í granítnámur og að upphengingum sýninga Sigurðar um allan heim. Sögusvið myndarinn- ar dregur upp fjölbreytta mynd af lífl Sigurðar í Amsterdam, Malmö, Ósló, Lapplandi, Helsinki, Reykjavík, Hong Kong og Xiamen í Kína en þar hefur hann verið búsettur sl. fjögur ár. Heimildamyndin varpar nýrri sýn á hin frumlegu sjónarhom Sigurðar til lífsins sem honum tekst svo átaka- laust að gera skil á í sínum marg- breytilegu verkum. Heimildamyndin er styrkt af Kvik- myndasjóði íslands, Reykjavíkurborg, Listasa&i Reykjavíkur, Eddu-miðlun og útgáfu. Það er fyrirtækið Ergis kvikmynda- framleiðsla sem gerir myndina í sam- vinnu við íslensku kvikmyndasam- steypuna. Þorgeir Guðmundsson sá um kvikmyndatöku en Ari Alexander Ergis hélt um aðra stjómtauma. UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskaö eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í verðkönnun á flutningi búnaðar í nýjar höfuðstöðvar aö Réttarhálsi 1. Flýtja skal lausa skrifstofumuni frá núverandi skrifstofum að Suðurlandsbraut 34 og Grensásvegi 1 í nýjar höfuðstöðvar að Réttarhálsi 1 og í geymslu við Þórðarhöfða. Flutningstími er frá 1. nóvember til ca. 11. desember 2002. Verðkönnunargögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 15. október 2002. Opnun tilboða: 22. október 2002, kl. 11,00, hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavik-Síml S70 5800 Fax 562 2615 - Netfang: isrerhu8.rvk.is Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1/3 hluti Eystri-Leirárgarða í Leirár- og Melahreppi., þingl. eig. Leirárgarð- ar ehf. ,gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00.__________________ 50% af jörðinni Kolstöðum, Hvítár- síðu., þingl. eig. Jón Einar Jakobsson og Lúmex ehf., gerðarbeiðandi Burn- ham International á ísl. hf., fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Garðyrkjubýlið Braut, Borgarfjarðar- sveit., þingl. eig. Jón Albert Sighvats- son og Kristjana Markúsdóttir, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00._______________________ Garðyrkjubýlið Furugrund, Borgar- fjarðarsveit, þingl. eig. Jón Albert Sig- hvatsson og Kristjana Markúsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 17. október 2002 kl. 10.00. Hl. Borgarbrautar 65a, Borgarnesi, þingl. eig. Pétur Júlíusson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Jörðin Hurðabak, Hvalfjarðarstrand- arhreppi, þingl. eig. Móar hf. fuglabú, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Malbik og völtun ehf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Kiðárbotnar 9, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Hannarr ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 17. október 2002 kl. 10.00. Kjartansgata 3, Borgarnesi, þingl. eig. Theodóra Þorsteinsdóttir og Olgeir Helgi Ragnarsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Másstaðir n, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Árnason og Kolbrún Elín Anderson, gerðarbeiðendur Borgar- fjarðarsveit og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00.______________________________ Múlakot, Borgarbyggð, þingl. eig. Baldur Árni Björnsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Borgamesi, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Spilda nr. 32 í landi Stóra-Áss, Hálsa- sveit í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Arnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Verkstaeðishús í Kistufellslandi, Borg- arfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Árnason, gerðarbeiðandi Vélabær ehf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl, 10.00.__________________________ Þursstaðir, Borgarbyggð., þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands og Búnaðar- banki íslands hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00._____________ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI'f' UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Auðbrekka 3-5,0202, þingl. eig. Sigríð- ur Auðunsdóttir, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 17. októ- ber 2002 kl. 10.00. Blásalir 7, 0202, þingl. kaupsamnings- hafi Berglind Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag- inn 17. október 2002 kl. 10.00. Blásalir 9, 0201, þingl. kaupsamnings- hafar Gunnar Halldór Sigurjónsson og Vilborg Auðunsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Digranesheiði 31,0201, þingl. eig. Þór- ir Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Lána- sjóður íslenskra námsmanna, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Digranesvegur 46, 0101, þingl. eig. Katla Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Engihjalli 25, 0201, ehl. gþ, þingl. eig. Zeljko Sankovic, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfélag Hörpu hf. og ís- landsbanki hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Fífulind 4, 0402, þingl. eig. Sigfríður Sigurðardóttir og Bjöm Guðgeir Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Fjallalind 44, þingl. eig. Jóhann Þóris- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00._______________________________ Furugrund 24, 0203, þingl. eig. Krist- ján O. Gunnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Gnípuheiði 15, 0101, þingl. eig. Magnea Ingileif Símonardóttir, gerð- arbeiðendur Kópavogsbær, Lands- banki íslands hf., aðalstöðv., og Véla- verkstæðið R.Á.S. ehf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Gullsmári 10,0801, ehl. gþ., þingl. eig. Gunnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Gullsmári 3, 0202, þingl. eig. Helga Sædís Rolfsdóttir, gerðarbeiöendur fbúðalánasjóður og Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00.______________ Hamraborg 12, 0501, þingl. eig. Magn- ús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Hús- félagið Hamraborg 12, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Hamraborg 38, 0101, þingl. eig. Glass ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður vél- stjóra og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Háalind 17, þingl. kaupsamningshafar Steinunn Braga Bragadóttir og Brynj- ar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., íbúðalána- sjóður og Kópavogsbær, fimmtudag- inn 17. október 2002 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 12,0301, þingl. eig. Ragn- heiður H. Ragnarsdóttir og Birgir Svanur Birgisson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 55, 0202, þingl. eig. Skúli Arnarsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Kópavogsbraut 95, aðalhæð og ehl. gþ. í rishæð, þingl. eig. Jóhannes Norð- f jörð, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Krossalind 12, þingl. kaupsamnings- hafar Laufey Ingibjörg Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörnsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Landspilda úrVatnsendalandi nr. 139, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Lautasmári 41, 0302, þingl. eig. Ásta Björk Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Lindasmári 26, þingl. eig. Ágústa Ósk Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., útibú 526, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Lækjasmári 13, 0204, þingl. eig. Snæ- björn Óskarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Núpalind 1, 0103, þingl. eig. Múrkem ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Núpalind 6, 0201, þingl. eig. Mótel ehf., gerðarbeiðandi Aðalblikk ehf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Núpalind 6, 0701, þingl. kaupsamn- ingshafar María Ingimarsdóttir og Eiður Helgi Sigurjónsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Núpalind 8, 0204, þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Húsasmiðj- an hf. og Sparisjóður Kópavogs, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Nýbýlavegur 26, 0102, þingl. eig. Tara, umboðs- og heildverslun, gerðarbeið- endur Flísabúðin hf., Fróði hf., Kópa- vogsbær, STEF og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Nýbýlavegur 86, 0101, þingl. kaup- samningshafi Guðlaug Guðsteinsdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðv., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. Selbrekka 24, þingl. eig. Guðmundur Jónas McCann Tómasson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Búnað- arbanki íslands hf., Greni ehf. og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00.__________ Vatnsendablettur 173A, ehl. gþ., þingl. eig. Ómar Hafliðason, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, fimmtu- daginn 17. október 2002 kl. 10.00. Vatnsendablettur 70A, þingl. eig. Guð- björg Sólveig Ólafsdóttir og Guð- mundur Steinsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17.,— október 2002 kl. 10.00. Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Kópavogs og Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI _________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.