Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 12. ÓKTÓBER 2002 H&lqctrblctð X>V 51 «• Bernie Ecclestone er aðaleigandi Forniúlu 1-keppninnar og hans orð hafa inikið vægi. Tillögur sem hafa komiö fram um reglugerðarbreytingar 1. Ökumannsskipti milli liða þannig að hver ökumaður þarf að keyra með öllum liðunum á timabilinu. 2. Allt að fjórar hálftíma tímatökur á bæði föstudögum og laugar- dögum. 3. Komið sé í veg fyrir að dekkjaframleiðendur láti liöin hafa mismunandi dekk. 4. Bætt sé einu kilói í bíl ökumanns fyrir hvert stig sem hann vinnur sér inn. 5. Prófanir utan keppna séu minnkaðar í 12 daga yfir tímabilið. 6. Aðeins tvær tegundir loftflæðipakka verði leyfðar á tímabilinu. 7. Lengri líftími véla þannig að ein vél dugi hverja keppni árið 2003, fjórar keppnir árið 2004 og átta keppnir árið 2005. 8. Lengri liftfmi gírkassa sem þurfa að duga ákveðinn keppnis- fjölda. 9. öll lið þurfl að nota staðlaða ihluti eins og tölvubúnað, spól- vöm, bremsur og aukaþyngd. Bernle Ecclestone, valdamosti mafturinn i Formúiu 1, hefur nýlega sagt í bresku sjónvarpi, aó kappaksturinn sé ekkl upp é sitt besta þessa dagana. Potta bergmálar gagnrýnlsradda áhorfenda sportslns sem hafa verib hávœrar á þessu ári. Hvaó er hœgt aö gera til aó jafna lelklnn á mllll keppnlsllóa? Bemle hefur komlö meó nokkrar hugmyndlr sem gætu hjálpaó, og nýverió nefndi hann þann möguleika aó þyngja forystubílinn um eitt kílógramm fyrlr hvert stlg. Hugmynd Bernie Uklogt or aó BrMgestone og Michotin EEE "Ég vildi sjá sömu hjólbaróa fyrir alla" Fjarlœgja allan rafmagnsbúnab. Raunin er sú aO dekkjaframleiO- endur hafa sinnt toppliOunum betur en öOrum, meO þeim afíeiO- ingum aO Ferrari hefOi meiri áhrif á hönnun dckkjanna en til dæmis Sauber. Munur milli forystuliöa og hinna sem á eftir koma kemur til meO aO haldast óbreyttur. Meó tllkomu dekkjastríöslns hefur mismunur dekkjaframlelbendanna veriö miklll mllll brauta en þetta yrbl úr sögunni ef allir ækju á sömu hjólböröum. J Ræsingar veróa aftur ófyrlrséöar og spennandi. Erflöara veröur fyrir ökumenn aö halda bílum é brautlnni. Grettt veróur dýrum dómi fyrlr velklelka eöa mlstök. Lengl hefur veriö rlflst um þetta atrlöl. Ef dreglö veróur úr ioftafls- pressu bilanna er hugsaniegt ab framúrakstur aukist og leysi eltt mesta vandamál Formúlu 1 i dag. Á þessu eru margar skoöanlr en erfltt veröur aö líta fram hjá möguleikunum. Bns og sjá má á þessu sktfuriti er vængafíiO nærri því helmingurinn af heildaigetu bílsins. Vél og gírkassi Loftflœöfafl Sumir halda þvi fram aö ræsingar kæmí tll aO verOa hættutegar og slys algengari í fyrstu beygju á ný. Án rafbúnaöaríns er Ifklegt aO færri bilar komtst á leiöaranda. Meö minnkandi loftafll kemur árangur annarra þátta til meö aö sklpta melra máli og bjóða upp á samkeppnishæfari kappakstur. inaöur Fram ---Vængur- ÞaO eru tvær hliöar á peningnum. MeO minna loftafli og loftmðtstöOu kemur hraöi bilanna á beinum köflum til meO aO aukast. ÞaO er eitthvaO sem FIA vill Vængpressa er fengin á þrjá vegu. Hvert atriöi er háö hvort ðöru og myndar til samans góöan heildarpakka. Lokavnndamállö? Öll liöln veröa aö samþykkja samtiUóba breytlngar áöur en þær veröa aö lögum. Hver er niöurstaöan? Hver er niöurstaöan? Mcö minnkun afturvængja of* fækkun blaöa veröur minna um ioftsvoipl Meö minnkun framvængja veröur aukin hætta á undirstyringu og því er þaö ekki tll bóta. Loftsveipir i kjölfar forystubíls er meginþróskuldur framúraksturs, þar sem bíll sem á eftir _ kemur missir grip og stodugleika. IVIeö takmorkunum a dreifaranum minnkar kjaisoglö og þaö eykur moguleikana á framurakstrl. Loftstraumur Grnphic: ö Rutisoll Luwih COMPACL yfirburðir 4coTæknÍval Lengd brautar Keppnislengd 2001: Ráspóll - M Schumacher (1:32.484$) 228.065km/h Hraðasti hringur - R Schumacher (1:36.944$) 217.573km/h, iap 46 Allt síóan 1987 hefur Japanski kappaksturinn B fest sig i sessl sem lokakeppnl timabllslns og hefur hln ðtta laga Suzukabraut hýst þennan jfeSwt merkllega atburó síóan. ÆpgPJP^ Brautin er meö flóknarí brautum á mótaraöar Formúlunnar og hefur reynslan verulega mikiö aö segja þegar hún er ekin. Sérstaklega þegar þaö rignír því * þá þatf að taka allt öðruvísi aksturslinu en venjulega. Hún reynirverulega ð hjólbaröa og er dekkjaslit mikiö, því eru tvö þjónustuhlé algengust. S-beygjurnar krefjast míkillar næmni í stýringu auk þess sem sföasta beygjan kallar á mikla spymu. R130 og Spoon eru mjög hraöar og kalla á mikiö jafnvægi og iágmarksundirstýringu. Casio Triangle “—/ ‘S’ Curves V (172® (201® (227® U-beyg|a Degner Curve Hraöi G-kraftur Númer beygju fí samantagt Michael Schumacher Ferrari Michael Schumacher Ferrarí Michael Schumacher Ferrarí 1:37.470« David Coulthard McLaren Jacques Villeneuve Williams Upplýslngar frá RENAULT fj'j Graphíc: 0 Russell Lewis imio Suzuka Circuit Intemational fíacing Course: Suzuka Ó'WSHIPJ ▼ Target times Upprifjun 2001 Upprifjun siöustu fimm ara fra Suzuka Ráspóll Michael Schumacher 1 Juan Pablo Montoya 2 David Coulthard 7 Mika Hakkinen S Rubens Barrichelio 4 Ralf Schumacher 3 Sigurvegari Michael Schumacher Ferrarí 1 Michael Schumacher Ferrarí Mika Hakkinen McLaren 2 Mika Hakklnen McLaren 2 Michael Schumacher Ferrarí 2 i'W V lr~ f' HC. 0«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.